Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 8
8- PRIÐJUDAGUR 9.DESEMBER 1997 MJOLK ERGOÐ - líka á jólunum Og þegar fernurnar eru tómar má breyta þeim í skemmtilegt jólaskraut ) ) FRÉTTASKÝRING Svipmynd Nær fjögur ár af 31 á bak við lás og slá. Sukkar, stelur, brenn- ir, skemmir, svíkur og lemur. Síbrotamaðurinn, sem um Helg- ina braut sér aftur leið inn í íbúð öryrkja við Kleppsveg og stal af honum aftur, heitir Brynjólfur Jónsson. Hann er 31 árs gamall og hefur dvalið alls vel á fjórða ár bak við fangelsismúra. Brynjólfur er einn þremenn- inga sem stóðu á dögunum að fólskulegri árás á öryrkja við Kleppsveg, misþyrmdu honum og skildu eftir lífshættulega slas- aðan eftir að hafa rænt ýmsum munum af honum. Einn mann- anna er Einar „Dalton“ Sigur- jónsson, sem á að baki Iangan sakaferil og var árið 1987 dæmd- ur í 14 ára fangelsi fyrir mann- dráp í Innri-Njarðvík, skjalafals og fjölmörg þjófnaðarbrot. Brynjólfur á einnig að baki skrautlegan feril. Arið 1983 fékk hann tveggja mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir þjófnað. 1984 fékk hann fimm mánaða fangelsi (þrír voru skilorðs- bundnir) fyrir þjófnað, nytjastuld og umferðarlagabrot. Arið 1986 var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir brennu, þjófnað og stórfelld eignaspjöll. 1987 var Brynjólfur tvisvar dæmdur, í fyrra skiptið í tveggja mánaða fangelsi, hegningar- auka, fyrir skjalafals og fjársvik. Sama ár var Brynjólfur dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot og þjófnaðarbrot. Arið 1990 var Brynjólfur dæmd- ur í 10 mánaða fangelsi, þar af sjö mánuði skilorðsbundna, fyrir þjófnað og fjársvik. Árið 1991 var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir þjófnað. 1994 var Brynjólfur tvívegis dæmdur. I fyrra skiptið hlaut hann fimm mánaða fangelsis- dóm fyrir fíkniefnabrot og þjófn- að og sviptingaraksturs vegna ölvunar. I síðara skiptið sama ár HOLLUSTA Höjum opnað nýjan veitíngc LISTHÚSINU LAUGARDAL gíœsilegur salatbar! LISTHUS í LAUGARDAL 1 LSTACAPP □pnunartími 1Q ■ 21 Engjateigi 17-19 S: 5GB 4855

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.