Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 9
 ÞRIDJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 - 9 af þrítugum síbrotamanni var hann dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir ölvunar- og svipt- ingarakstur. I ár eru komnir tveir dómar á Brynjólf. 26. ágúst sl. var hann dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir fjársvik. Ruglar mildð og játar allt 20. nóvember sl. var hann loks dæmdur í tveggja mánaða fang- elsi fyrir innbrot í bíl og bílskúr. Stuttu síðar tók hann þátt í mis- þyrmingunum á öryrkjanum og ráninu. Og um helgina var hann enn tekinn fyrir meintan þjófnað og ölvunarakstur. Það er sammerkt með öllum þessum eldri málum að Brynjólf- ur játar alltaf fúslega það sem hann er sakaður um. í nær öll- um tilfellum hefur hann verið gómaður \áð brot sín og þá yfir- leitt kolruglaður af víni eða öðr- um vímuefnum. I síðasta dómsmálinu var hann þannig tekinn með þýfi, fjalla- hjól og fleira, þar sem hann var að koma af vettvangi, eftir að hafa yfirgefið partý, undir áhrif- um af E-pillum („alsælu"). - FÞG Jólapakkatilboð Póstsins PÓSTUR OG SÍMI HF Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki máli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1997 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst- og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Póstsins hefur þú valið eina fljótlegustu, öruggustu og ódýrustu leiðina til að senda jólagjafirnar í ár. IBM Aptiva E 30) 189.900,-1^ tírgjorvi: Intel Pentium 200MHz MMX. Vinnsluminni: 32MB SDRAM. Harðdiskur: 4.2GB. Skjár: 1 5* IBM. Skjákort: ATi 3D Rage II+ með 2 MB SGRAM. Margmiðlun: 24 hraöa geisladrif, hljóðkort, hátalarar og bassabox. Samskipti: 33.600 baud mótald. Hugbúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite 97, Simply Speaking, IBM Antivirus. pentium* ClBM Aptiva S 45^ T 308.0007) ttrgjörvi: Intel Pentium II 233MHz. Vinnsluminni: 32MÐ SDRAM, má auka f 384. Harðdiskur: 4.2GB. Skjár: 17" IBM með Bose hátölurum. Skjákort: ATi 3D Rage Pro meö 2 MB SGRAM. Margmiðlun: 24 hraða geisladrif, hljóðkort og bassabox. Samskipti: 33.600 baud mótald. Hugbúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite 97 og 28 önnur forrit (hjálparforrit, fræðsla og leikir. NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóð: http://www.nyherji.is Netfang: nyherji@nyherji.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.