Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 16

Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 16
EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Þriðjudagur 9. desember 1997 Vedrið í dag... Suðaustan stinningskaldi fram eftir morgni en gola eða kaldi siðdegis og slydda á Suðvestur- og Vestnrlandi. Norðankaldi og snjókoma allra austast en breytileg átt, gola eða kaldi og él annars staðar. Hiti 0 til 3 stig allra vestast en annars 0 til 5 stiga frost. mti -s tu 3 stig. VEÐUR HORFUR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík SA4 SV3 SSV3 SV3 SA4 S2 SSV2 SV3 SSA4 Stykkishólmur ; °c 10- 5- Mið Fim Fös Lau m 0- -5- wail 838 vm SA5 SSV5 SSV5 SV6 SA7 SSA4 SSV3 SV4 SSA5 Bolungarvík Jo Fim Fös Lau mm 3 ASA5 SA2 SA3 SV4 SSA5 ASA4 SSA2 SSA2 ANA6 Blönduós °<- Mið 10-1------- 5- 10 A2 Fim Fös Lau mm a 0 SSV2 SSA2 SV3 SSA3 ASA2 SSV2 S2 ASA2 Akureyri !9 Mið Fim Fös Lau mm 10-1----------------------------------------— 5 0- -5 -10 -15 -10 5 0 ASA3 SSV3 SSA3 SV3 SA4 ASA2 SSV2 SSA2 SA3 Egilsstaðir__________ 9 Mið Fim Fös Lau mm£ ANA2 SV2 S3 SV4 SSA5 NA2 VSV3 S4 SSA4 Kirkjubæjarklaustur ASA3 SV2 SSV2 SV3 SA3 SSV2 SV3 VSV4 S5 Stórhöfði i!9 Mið Fim Fös Lau mm SA7 VSV7 SSV7 SV8 SA11 SSV6 SSV6 VSV8 SSA10 — Ef þú ert að leita aðjóðum hátölurum þá kemurðu til okkar fíl ACOUSTIC RESEARCH í áratugi á toppnum mest seldu hátalarar á Norðurlöndum Cerwin-Vega! Sonus faber TANSIUT Vertu vel tengdur með MON5TER CRBLE alvörukraftur þar sem hönnun, smíði og hljómur sameinast í kjörgrip margverðlaunaðir breskir gæðahátalarar hátalarakaplar og tengi í sérflokki Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Hátalarar hafa alltaf síðasta orðið og leika því lykilhlutverk í tækjasamstæðunni. Við bjóðum fjölbreytt úrval vandaðra hátalara, sem hafa fengið frábæra dóma í fagtímaritum. í versluninni er sérstakt hlustunarstúdíó með öllum gerðum hátalara. Þangað getur þú komið með uppáhaldsdiskinn þinn og gert raunhæfan samanburð. Við veitum faglega ráðgjöf eftir þörfum hvers og eins. þar sem gæðin heyrast

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.