Dagur - 13.12.1997, Page 12
28 - LAUGARDAGUR 13.DESEMBER 1997
4
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1997 - 29
MATARLÍFIÐ í LANDINU
Dggttr
D&«r-
Matargatii
Hnetuhleifur með
rauðsvínssósu
Það er viljandi gert að Margrét
Iætur engin hlutföll fylgja með í
uppskriftinni. Hún segir það
ákaflega erfitt, það fari mikið
eftir smekk fólks hversu mikið
það vilji hafa af hverju og einu.
„Það er smá af þessu og hinu,“
segir hún.
cashew hnetur
brasilíuhnetur
furuhnetur
ghee (sjá uppskrift)
laukur
kúrbítur
gulrætur
brauðrasp
grænmetiskraftur
smásletta af rauðvín, má sleppa
tilbúið smjördeig
Gheeið (sjá uppskrift) er brætt í
potti og laukurinn settur út í og
mýktur við frekar vægan hita.
Hneturnar settar saman við og
látnar brúnast aðeins. Kúrbítur
og gulrætur settar útí og Iátið
malla smá stund. Kryddað með
krafti og víni. Allt látið í mat-
vinnsluvél og hakkað. Smjördeig
flatt út og sett í eldfast mót.
Hnetu og grænmetisblandan
sett í deigið. Deig sett ofan á
blönduna. Hleifurinn bakaður
við 200°C hita þar til hann er
gullinbrúnn.
Ghee:
Ósaltað smjör brætt við vægan
hita. Þegar það er orðið dökkt
og komið botnfall þá er það sýj-
að í gegnum bleiugas. Það sem
sýjast í gegn er ghee. Mjög
bragðgott. Gefur hnetum sem
steiktar eru upp úr því alveg ein-
staklega gott bragð.
Rauðvínssósa:
Smjör
hveiti
grænmetiskraftur
dijon sinnep
rauvín
smá ananassafi
Amaretto ís með
marssósu
6 eggjarauður
6 msk. flórsykur
1 tsk. vanillusykur
1 msk. neskaffi
1Z msk. Amaretto líkjör
Z lítri stífþeyttur rjómi
100 g grófhakkaðar valhnetur
100 g brytjað suðusúkkulaði
Eggjarauður eru hrærðar vel
með flórsykri. Vanillusykur,
kaffiduft og líkjör sett í þykkan
eggjamassann og hrært vel.
Rjómi hrærður varlega saman
við. Að lokum er brytjuðum
hnetum og súkkulaði bætt út í.
Sett í mót og fryst.
Súkkulaðisósa:
2 stk. Mars súkkulaðistykki
100 g suðusúkkulaði
'á 1 rjómi
Mars og súkkulaði er sett í pott
og brætt. Rjómi settur saman
við. Látið malla á vægum hita í
20 mín. a.m.k.
Kartöflu- og
tómatréttur
Margrét segir þennan rétt alveg
tilvalinn á aðventunni.
600 g kartöflur, hálfsoðnar
250 g sérrýtómatar
1 dós niðursoðnir tómatar
2 laukar
3-4 hvítlauksrif
1/2 rauður chillipipar
ferskur parmesan ostur
ólífuolía
steinselja
grænmetiskraftur
Laukur, hvítlaukur og chilli er
mýkt í olíunni. Tómatarnir brytj-
aðir og settir saman við. Látið
malla á vægum hita þar til
tómatarnir eru komnir í mauk.
Kryddað með steinselju og
krafti. Kartöflur flysjaðar og
sneiddar og helmingur þeirra
lagður f smurt eldfast mót.
Tómatsósan sett yfir kartöflurn-
ar, hinn helmingurinn af kartöfl-
unum fer þar ofan á. Parmesan
ostur yfir. Bakað við 200°C hita
í u.þ.b. 30 mín. Borið fram með
hrísgrjónum.
Paprikustjörnur
með rósmarín
1 tsk. sólblómaolía
75 g smjör
1 hvítlauksrif, marið
2 tsk. hrásykur
kúrbítur, sneiddur
75 g skallottlaukar, til helminga
kvistur af fersku rósmarín
rauð paprika
16 filodeigsblöð, 14x14
125 g rjómaostur
2 egg___________
krydd eftir smekk, gott að nota
grænmetiskraft, salt og pipar
Olía og 50 g af smjöri er hitað á
pönnu. Hvítlaukur, sykur, kúr-
bítur, skallottlaukur, rósmarín
og paprika sett á pönnuna og
steikt og látið blandast vel.
Kryddað. Látið malla í 10 mín.
við vægan hita. Þá látið kólna.
Það sem eftir er af smjörinu er
brætt og með því eru litlu eld-
föstu mótin sem hvert umslag
fer í smurt. Fjögur blöð af fíló-
deigi eru lögð í formið, hvert
þeirra smurt með smjörinu (þau
látin víxlast þegar lögð í formið
til að þau brotni í stjörnu). Ost-
urinn er mýktur og eggjum og
kryddi blandað út í hann. Þeirri
blöndu er skipt á milli filló-
stjarnanna, smurð á. Þá er
paprikublöndunni skipt niður og
hún sett ofan á ostinn. Stjörnu-
rnar eru settar í ofn og bakaðar í
25 mínútur á 190°C hita.
Margrét Rikarðsdóttir er grænmetisæta og ætiar og borða hnetuhleif og amarettoís á aðfangadagskvöld. Hún segir mikið til af girnilegum og há-
tíðlegum uppskriftum fyrir grænmetisætur. mynd: gs
er chilli, cayennepipar og cum-
infræjum bætt saman við. Látið
malla í 2 mínútur. Paprikan er
sett út í og látin mýkjast vel. Þá
fara kúrbíturinn, tómatarnir og
maískornin saman við. Kryddað
og látið malla aftur í 5-7 mínút-
ur áður en kóríander er sett sam-
an við. Ef notaðar eru tortillur
þá þarf að steikja þær örlítið á
pönnu í olíu en annars er gott að
nota ferskar nachosflögur.
Avacado er afhýtt og sítrónusafa
sprautað yfir það. Nachosflögur
eru muldar í botninn á skál.
Blöndunni helt yfir flögurnar, þá
er sett avocado, sýrður rjómi og
loks rifinn ostur. Ef tortillur þá
er þeim rúllað upp eftir að
blandan, avocado, sýrður rjómi
og ostur hefur verið settur ofan á
þær.
Skeljar með
þistilhjörtum og
valhnetum
150 g hýðishrísgrjón
25 g smjör
2 skallottlaukar, skornir smátt
1 hvítlauksrif, marið
1 blaðiaukur, fínt skorinn
175 g sveppir, sneiddir
150 g þistilhjörtu, niðursoðin
eða í olíu og brytjuð
1 tsk. ferkst timían
4 fersk basillauf, skorin smátt
150 g brauðmylsna
50 g valhnetur, saxaðar
100 g óðalsostur, rifinn
2 egg, hrærðörlítið múskat
450 g smjördeig
krydd, grænmetiskraftur
(ká til 1 teningur)
Hríssriónin eru soðin og Iátin
Mexíkóskur græn-
metisréttur
2 tsk. ólífuolía
1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar
2 hvítlauksrif, marin
1 rautt chillialdin, hreinsað og
skorið
1 tsk. cayennepipar
1 tsk. cuminfræ
1 rauð paprika, skorin
1 gul paprika, skorin
2 kúrbítar, sneiddir
3 tómatar, afhýddir
100 g maisbaunir
2 tsk. ferskt kóríander
8 hveititortillur eða muldar
nachosflögur í botninn
1 avocado
2 tsk. sítrónusafi
100 ml sýrður ijómi
75 g rifinn óðals ostur
kryddað eftir smekk með græn-
metiskrafti en rétturinn er ann-
ars vel kryddaður
Laukur og hvítlaukur er steiktur
í olíu á pönnu í 3-4 mínútur. Þá
kólna. Smjör er brætt á pönnu og
skallottlaukar og hvítlaukur steikt
í 5 mínútur. Þá er blaðlaukur
settur á pönnuna, þistilhjörtun og
kryddin og allt látið malla í 5-7
mínútur. Blandan látin kólna.
Grænmetið er þá sett í skál ásamt
brauðmylsnu, hrísgijónum, hnet-
um, osti og eggjum. Hrært vel
saman og kryddað með múskati.
Þá er smjördeigið flatt út og haft
3 mm á þykkt. Mótað í 6 stk. sem
eru 15 cm á hveija hlið. Blönd-
unni er skipt niður á umslögin
sex, sett f miðjuna á smjördeiginu
og þá er deigið brotið saman,
homin inn þannig að úr verði
umslag. Fallegt er að skreyta um-
slögin með útskomu smjöedeigi,
t.d. gera laufblöð. Umslögin em
bökuð í 15-
20 mínút-
ur á
200°C
hita.
.
Græmneti á jólum
Það vilja ekki allirborða hangikjöt, rjúpur, hamborgarhrygg
eða kalkúnyfirjólahátíðina. Sumirvilja borðagrænmeti og
geta eldað úrþví dýrindis hátíðarmat. Margrét Ríkarðsdóttir
þroskaþjálfi erein þeirra oggefurhúnMatargatinu uppskriftir
að hátíðargrænmetisfæði. Hún segistætla að borða hnetuhleifá
aðfangadagskvöld og amarettoísinn í eftirmat. „Það erengin
ástæða til að ætla að grænmetisætur eldi sérekkiglæsilegan há-
tíðarmat. Ég hlakka mikið til að borða hnetuhleifinn en fiölskyldan mín borðar
hins vegarhefðbundnajólasteik. Bömin hafa tilhneigingu til að vorkenna mér
en ég segi þeim að það sé óþarfi. Mig langi ekki í kjöt. “ Hinir réttimirsem
Margrétbýðurupp á eru allirmjögglæsilegirog viðeigandi umjólin hvortsem
fólk ergrænmetisætureða ekki. Hvemigværi aðprófa?
Hjalti Þórarinsson,
fyrrum yflrlæknir og
prófessor, yrkir með
leiftrandi kímni um
íslenskt samfélag og
fjallar af nærfærni og
hlýju um land sitt og
nánasta umhverfi.
Dreifing:!
MÓÐSAGA™
Sfmi: 567 1777
Góðar vörur á góðu verði.
Verið velkomin.
HESTABUÐIN
Kjalarsíðu 1 603 Akureyri Sími 893 1579
pnum nyja
sérvöruverslun fyrir
hestamenn að
arsíðu 1, Akureyri,
laugardaginn
13. des. kl. 13.
Frábær fatnaður frá
Mountain Horse.
Allt fyrir hestinn og
hestamanninn.
Bók sem bravð er a
THtZtTCJV Sl
SÆÍÍ-i.
aroytslegum rt
(b 0g Sinjövs/íuiil sf.
Mjólkursamlag KEA
skyr með rjóma
rjómapönnukökur
kaffi með rjóma
rjómasósur
ávextir með rjóma
rjómatertur
með rjóma
rjómaís
kakó með rjóma
rjómakökur
bláber með rjóma
rjóma
rióm}nn
gertr
g&ðft
uiiiitu
m