Dagur - 16.12.1997, Page 15

Dagur - 16.12.1997, Page 15
ÞRIÐJUDAGVR 16 .DESEMBER 1997 - 15 T>gftr DAGSKRÁIN 11.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiðarijós [788] [Guiding Light]. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Bambusbimimir (12:52) 18.30 Myrkraverk [4:6). 19.00 Listabrautin (3:6) (The Biz). Breskur myndaflokkur um ungt fólk í dans- og leiklistarskóla þar sem samkeppnin er hörð og alla dreymir um að verða stjömur. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Tollverðir hennar hátignar [5:7] (The Knock). Bresk sakamála- syrpa um baráttu harðskeyttra tollvarða við smyglara sem svífast einskis. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 22.10 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í umsjón Árna Þórarins- sonar og Ingólfs Margeirssonar. Gestir þeirra eru hjónin Kristján Jóhannsson söngvari og Sigurjóna Sverrisdóttir. Stjóm upptöku: Ingvar Á. Þórisson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Konunglega breska bflarallið. Samantekt frá Konunglega breska rall- inu sem lauk fyrir skömmu en með því lauk einnig heimsmeistarakeppni öku- manna í ár. 23.40 Skjáleikur. 09.00 Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Systumar (9:28) (e) (Sisters). 13.55 Á norðurslóðum (10:22) (e) (Northem Exposure). 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Harvey Moon og fjölskylda (6:12) (e) (Shine On Harvey Moon). 15.30 Hjúkkur (1:25) (e) (Nurses). 16.00 Unglingsárin. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Madison (12:39). 20.30 Bamfóstran (4:26) (Nanny). 21.00 Þorpslöggan (6:15) (Heartbeat). 22.00 Tengdadætur (9:17) (The Five Mrs. Buchanans). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Á hættutímum (e) (Swing Kids). Myndin gerist í Þýskalandi árið 1939. Hópur ungmenna hrífst af bandarískri sveiflutónlist og gerir uppreisn gegn þeim aga sem nasistar boða. En sak- leysisleg mótmæli gætu reynst stór- hættuleg. Aðalhlutverk: Christian Bale, Robert Sean Leonard og Frank Whaley. Leikstjóri: Thomas Carter. 1993. Bönn- uð börnum. 00.40 Dagskráriok. FJOLMIÐLARYNI Eruni viö á íslandi? Sá sem þetta skrifar fékk talsvert góðan tíma um þriggja mánaða skeið til að horfa á sjónvarp. Og hvílík vonbrigði! Sjónvarp á Islandi er að stærst- um hluta til engilsaxneskt og höfðar ekki til þorra fólks á íslandi. A fjölmennum sjúkrastofnunum eins og Reykjalundi má sjá sjónvarpssalina nán- ast mannlausa kvöld eftir kvöld, - nema þegar innlent efni er á boðstólum, til dæmis Ingó og Arni, og Hildur Helga. Það er mikið afrek hjá Ríkissjónvarpinu að efla leikritaframboðið með vikulegum íslenskum Ieik- verkum af styttri gerðinni. Mörg þessara verka hafa verið hin ágætustu, en auðvitað eru gæðin misjöfn. Spaugstofan er annað afrek RÚV, það er meira en að segja það að reita brandara í þjóðina vikulega allan veturinn. Þetta tekst Spaugstof- unni og strákarnir hafa verið að sækja á upp á síðkastið. Of mikið af sætsúpu frá Hollywood, þættir sem eru samdir í hundruðatali, passar illa fyrir þorra sjónvarpsglápara. Og þeir sem ánetjast slíku efni, eru sannarlega í sálarháska. Við erum á íslandi, og viljum meira af innlendri dagskrá. Stöð 2 þarf í þessu efni að vanda sig betur, innlend dagskrár- gerð hennar er því miður ekki í nógu góðu lagi, enda er dagskrá hennar afar sjaldan í umræðunni manna á meðal. 17.00 SpFtalalíf (e) (MASH). 17.30 Knattspyma í Asíu (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspyrnumönnum As(u en þar á þessi Iþróttagrein auknum vinsæld- um að fagna. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ruðningur (Rugby). Ruðningur er spennandi íþrótt sem m.a. er stunduð í Englandi og víðar. 19.30 Ofurhugar (Rebel TV) Kjarkmiklir (þróttakappar sem bregða sér á skfðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 20.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Roger Moore. 21.00 Augliti til auglitis (Face to Face). Geðlæknirinn Jenny Isaksson nýtur virðingar [ starfi. Hún er i farsælu hjónabandi og hefur allt til alls. En Jenny á sér leyndarmál. Hún þjáist af þunglyndi og veikindin áger- asL Jenny reynir að stytta sér aldur en tilraunin misheppnast. Hún er lögð inn á sjúkrahús og þar býður vinur hennar, prófessor Tomas Jacobi, henni hjálp sína við að koma llfinu í réttar skorður á ný. Aðalhlutverk: Liv Ullmann, Eriand Josephson og Gunnar Bjomstrand. Leikstjóri: Ingmar Bergmann. 1976. Stranglega bönnuð bömum. 22.55 Enski boltinn. (FA Collection) Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir með Leeds United þar sem liðið mætir Manchester United, Manchester City, Everton og Liverpool. Leikimir fóm fram á ámnum 1990-92. 23.55 Spítalalíf (e) (MASH). 00.20 Séndeildin (2:13) (e) (The Sweeney). Þekktur breskur saka- málamyndaflokkur með John Thaw I aðalhlutverki. 01.10 Dagskráriok. , H V A Ð FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJONVARP* Hlusta á klassík í bíbium „Ég hlusta nú mest á klassík í bílnum hjá mér, af segulband- inu. Bítlarnir eru auðvitað klassík,11 sagði Ingólfur Mar- geirsson, einn mest umdeildi metsöluhöfundur landsins um þessar mundir. Langt er síðan þorgarar landsins heimtuðu bókabrennu, en bókin um Esra lækni er samt á metsölulistum. „Þessa dagana er Iítill tími til að horfa á sjónvarp. En þar vil ég gjarnan sjá virkilega góðar klassískar bíómyndir, ég er orð- inn þreyttur á þessum vídeósýn- ingum á Stöð 2, myndum sem maður er nýbúinn að fá á vídeó- leigum. Ég hef gaman af flest- um breskum þáttum, heimilda- þáttum og leiknum seríum. Annars er ég fréttafíkill og horfi og hlusta á flestar fréttir, og líka fréttatengda þætti,“ sagði Ingólfur Margeirsson, fyrrver- andi ritstjóri Helgarpóstsins og Alþýðublaðsins. - En skyldi Ingólfur horfa á þátt- inn Á elleftu stundu? „Jú, ég horfi á þann þátt af hreinni skyldurækni. Þátturinn er tekinn upp nokkrum tímum fyrir sýningu þannig að ég get virt hann fyrir mér heima. Stundum verð ég fyrir ónota- legri tilfinningu að horfa á þátt- inn, en það gerist líka, og það er oftar, að ég verð rosalega hissa á hvað hlutir koma vel út, þótt mér þættu þeir afleitir í stúdíó- inu,“ sagði Ingólfur. Ingólfur segist hafa haft gam- an af að hlusta á King Kong í morgunútvarpi Bylgjunnar, en auðvitað hefði sá þáttur hætt þött hann væri besti útvarps- þáttur landsins. Morgunþátt Rásar 2 hlýðir Ingólfur á flesta daga. A rás 1 hlustar Ingólfur mest á tónlistarþætti. Ingólfur Margeirsson, nthöfundur og sjón- varpsmaður. ifiAtiiiíUn RÍKISÚTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.00 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45V eðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.55 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,. Löggan sem hló. 13.25 Syndirnar sjö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03V íðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Ðjörnsson les. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Gaphúsiö. Listin í leikhúsinu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20 Á vit vísinda. 23.10 Samhengi. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunútvarpið. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir: íþróttadeildin mætir með nýjustu fróttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og af- mæliskveðjurnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Pistill Davíðs Þórs Jónssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Hringdu, ef þú þorir! Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. - Árið 1958. 23.10 Sjensína- 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá þriðjudegi.) Næturtónar. 03.00 Meö grátt í vöngum. (Endurílutt frá sl. laugar- degi.) 04.30 Veðurfregnir. Meö grátt í vöngum. 05.00 Fróttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 ÚtvarpNorðurlands. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.05 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00Íþróttir eitt. 15.00Ívar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig áf. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- ísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull- molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gaml- ir kunningjar Sigvaldi Búi ieikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Lífs- augað og Þórhallur Guðmundsson. AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon x-id 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka meö Ragga Blöndal. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Skýjum ofar - Jungle tónlist. 01:00 - Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖDVAR Eurosport 07.30 Bobsleiflh: World Cup in La Plagne. France 0830 Cross-country Skiing: World Cup in Seefeld, Austria 09.30 Alpine Skiing: Men World Cup in Sestrieres, Italy 10.00 Cross country Skiing: World Cup in Seefeld. Austria 11.00 Biathlon: World Cup in Ostersund. Svveden 12.30 Football: Eurogoals 14.00 Football: Fifa Confederauons Cup in Riyadli. Saudi Arabia 15.00 Football: Frfa Confederations Cup in Riyadh, Saudi Arabia 17.00 Football: Fifa Confederations Cup in Riyadh, Soudi Arabia 19.00 Weightlifting: World Championships in Chiangmai. Tliailand 20.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 22.00 Football: Fifa ConfederaUons Cup in Riyadh, Saudi Arabia 23.00 Equestrlanism: Volvo World Cup in Geneva, Swiuerland 00.00 Football: Gillette's World Cup Dream Team 0030 Close Bloomberg Business Naws 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 2330 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC Níghtly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 14.30 Europe ý la carte 15.00 Spencer Christian's Wíne Celtar 15.30 Dream House 16.00 Time and Again 17.00 National Geographic Teievision 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 Gillette World Sport Special 21.00 The Tonight Slrow With Jay Leno 22.00 Best of Later With Conan O’Brien 23.00 Later 2330 NBC Nightly New8 With Tom Brokaw 00.00 The Best of theTonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 Tiie Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Ufestyies 04.30 The Tlcket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Bryan Adams 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Rve @ Five 1730 Pop-up Video 18.00 Hít for Six 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 Soul Vibration 21.00 Playing Favourites 22.00 The Vmyl Years 23.00 Jobson_s Choice 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Lote Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05 J0 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 0630 Thc Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 0730 Blinky Bili 08.00 Scooby Doo 0830 Dexter’ s Laboratoiy 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Taz-Mania 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 Tlie Mask 13.30 Tom and Jerty 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dnpple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 1630 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 Wacky Races 20.00 Fish Police 20.30 Batman BBC Prime 05.00 Business Matters: Frontline Managers 06.00 The Worid Today 06J25 Pnme Weathcr 06.30 Watt On Earth 06.45 Billy Webb's Amazing Adventures 07.10 Archer's Goon 07.45 Ready, Steady. Cook 08.15 Kilroy 09.00 Delia Smith’s Christmas 09.30 EastEnders 10.00 The House of Eliott 10.50 Prime Weather 10.55 Timekeepers 11.20 Ready, Steady, Cook 11,50 Style Challenge 12.15 Delia Smitli's Christmas 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 The House of Eliott 14.50 Primc Weather 14.55 Timekeepors 15J!0 Watt On Earth 15J5 Billy Webb’s Amazing Adventures 16.00 True Ttlda 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC World News: Weather 17J25 Prime Weather 1730 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Delia Smith’s Chrístmas 19.00 The Brittas Empire 19.30 Yes Mimster 20.00 Spender 21.00 BBC World News; Weather 21ú>5 Pnme Weather 2130 Jobs for the Boys 22.30 Scotland Yard 23.00 Casualty 23.50 Prime Weathor 00.00 I Used to Work In the Fiolds 00.30 Angelica Kauffman Ra 01.00 The Passionate Statistician 01.30 Berthe Morisot 02.00 The Leamíng Zone 04.00 Deutsch Plus Discovery 16.00 Bush uícker Man 16.30 Flíghtline 17.00 Ancient Warriors 1730 Beyond 2000 18.00 Australian Sea Lion Stoiy 19.00 Arthur C Ciarke's Mysterious Worid 1930 Disaster 20.00 Discover Magazine 21.00 Raging Pianet 22.00 South African Visions: Blood and Guts 22.30 South African Visions: A Time to Cull? 23.00 Outback Investigator 00.00 The Diceman 0030 Wheel Nuts 01.00 Disaster 0130 Beyond 2000 02.00 Ciose MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00 The Gnnd 1830 The Grind Classics 19.00 Balls 1930 Top Seleclion 20.00 The Real World 2030 Smgled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Lovelinc 2230 Beavis and Butt-head 23.00 Altemative Nation 01.00 Night Videos SKy News 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 1030 ABC Nightline 11.00 SKY News 1130 SKY Worid News 12.00 SKY News Today 1430 Parlioment 15.00 SKY News 1530 Parllament 16.00 SKY News 16.30 SKY Wbrld Nows 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 2030 SKY Business Report 21.00 SKY News 2130 SKY Worid News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 2330 CBS Evening News 00.00 SKY News 0030 ABC Worid News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Roport 03.00 SKY News 03.30 Newsmaker 04.00 SKY Newa 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 0530 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 0630 Moneyline 07.00 CNN This Moming 0730 World Sport 08.00 World News 0830 Showbiz Today 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 1130 American EdiUon 11.45 Q & A 12.00 Worid News 1230 Computer Connection 13.00 Worid News 13.16 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 Worid News 1530 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz Today 17.00 Worid News 1730 Your Health 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 1930 Worid Business Today 20.00 World News 2030 Q & A 21.00 Worid News Europe 2130 Insight 22.00 News Update / Worfd Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 American Editíon 0130 Q & A 02.00 Larry Kíng 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 0430 World Report TNT 21.00 My Favorite Year 23.00 Silent Nights - a Season of Slient Movies 0030 Young Cassidy 0230 My Favorite Year Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þctta er þinn dagur með Bcnny Hlnn Frð samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöi og vitnisburðir. 17:00 Uf í Orðinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Huimskoup Sjón- varpsmarKnður. 19:30 ***Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Messago) með Ron Phillips. 20J)0 Kœrtelkurinn mikilsveröi (Love Worth Finding) Frœðsla frð Adrian Rogers. 20:30 Lff f Orðinu Biblfu- fræðsla með Joyce Moyer. 21:00 Þetta er þinn dagur ined Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víöa um heim. viðtöl og vitnisburðir. 2130 Kvöldljós Bein útsend- ing frá Boiholti. Ýmsir gestir. 23:00 Uf f Orðinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 2330 Lofið Drottln (Praise the Lord) Blandað efni fró TBN sjónvorpsstöðinnl. 0130 Skjákynnlngar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.