Dagur - 13.03.1998, Page 15

Dagur - 13.03.1998, Page 15
‘ - > v - . V r Ví *> f r \ FOSTUDAGUR 13.MARS 1998 - 1S ÍJtogur DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 13.00 Skjáleikur. 16.45 Leiðarijós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þyturílaufi (31:65). 18.30 Fjör á fjölbraut (16:26) (Heartbreak High V). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal ung- linga (framhaldsskóla. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veðir. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Gettu betur (4:7). Spurningakeppni framhaldsskólanna. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskól- ans í Reykjavík og Verslunarskóla l's- lands. Spyrill er Davíð Þór Jónsson. 22.15 Grasharpan (The Grass Harp). Bandarísk bíómynd frá 1996 gerð eftir sögu Trumans Capotes um mannlíf, ástir og hneyksl- ismál í smábæ I Suðurríkjunum á 5. áratugnum. Leikstjóri er Charles Matt- hau og aðalhlutverk leika Piper Laurie, Walter Matthau, Sissy Spacek, Jack Lemmon, Mary Steenburgen og Ed- ward Furlong. 0.05 Vælukjóinn (Cry-Baby). Bandarísk bfómynd frá 1990. Myndin gerist í Baltimore á sjötta áratugnum og segir frá ástarsambandi yfirstéttarstúlku og mótorhjólatöffara. Leikstjóri er John Waters og aðalhlut- verk leika Johnny Depp, Amy Locane, Susan Tyrell og Polly Bergen. 1.25 Útvarpsfrénir. 1.35 Skjáleikur. 9.00 Línumar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Wycliffe (3:7) (e). 13.55 Þorpslöggan (14:15) (e) 14.50 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.10 NBA-tilþrif. 15.35 Ellen (13:25) (e). 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 Jói ánamaðkur. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Ljósbrot (21:33) (e). 18.35 Punktur.is (3:10). 19.00 1 9 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Hættulegt hugarfar (2:17). 20.55 Flipper. Við kynnumst 14 ára gömlum borgar- dreng, Sandy Ricks, sem sendur er til sumardvalar hjá sérkennilegum fræn- da. Sandy finnst hann vera einn f heim- inum en eftir að hann kynnist höfmngn- um Flipper fara ævintýrin að gerast Stórskemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk Paul Hogan og Elijah Wood. Leikstjóri Alan Shapiro. 1996. 22.30 Sérsveitin. (Mission impossible). 0.25 Réttlætismál (e) (Matter of Justice). Spennandi mynd sem er byggð á samnefndum sjónvarps- þáttum. í aðalhlutverki er írinn Carroll O'Connor en af öðrum leikurum má nefna Carl Weathers, Alan Autry og Ge- orge C. Scott. Leikstjóri er Reza Badiyi. 1994. Bönnuð börnum. 2.00 Arizona-bófar (e) (Arizona Raiders). Aðalhlutverk: Audie Murphy, Michael Dante og Ben Cooper. Leikstjóri William Witney. 1965. 3.25 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Fræðsla í sjónvarpi Rýnir dagsins gerir ekki mikið af því að horfa á sjónvarp. Ekki vegna þess að hann telji sjón- varp einhverja lágkúru, heldur einfaldlega vegna tímaleysis. I sjónvarpi er boðið upp á margvíslegt fræðsluefni og með tilkomu Breiðbands og Fjölvarps verður úrvalið enn meira. Einn daginn í \akunni sást kunnuglegu landslagi bregða fyrir á skjánum. Rýnir ákvað að skoða þetta betur og í ljós kom að þetta landslag, sem í fyrstu virtist vera íslenskt, meira að segja veðrið virtist íslenskt, var í raun á Orkneyjum. I þessum þætti var maður sem virtist vera matreiðslumaður á ferð um eyjarnar og í bland við mataruppskriftir eyja- skeggja sem hann prófaði og kenndi, var saga eyjanna rakin og farið í menningu og aðstæð- ur fólks sem þarna Iifir. Þetta er frábært dæmi um vel heppnaðan fræðsluþátt, sem skilar áhorfandanum því að vita nokkuð margt um eyjarnar, læra nýjar og einfaldar matarupp- skriftir og finna hjá sér löngun til að sækja landið heim. 17.00 Draumaland (2:16) (e) (Dream on). 17.30 Punktur.is (3:10). 18.00 Suður-ameríska knattspyman. 19.00 Fótbolti um víöa veröld. 19.30 Babylon 5 (7:22). Vísíndaskáldsöguþættir sem gerast úti ( himingeimnum f framtíðinni. 20.30 Beint í mark með VISA. íþrótta- þáttur þar sem fjailað er um stórviðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. 21.00 Díva (Diva). Jules er 18 ára og starar hjá rikisstofn- un. Hann er mikill aðdáandi Cynthiu og lætur sig ekki muna um að stunda ólög- legar hljóðritanir. Aðalhlutverk: Frédéric Andrei, Richard Bohringer, Wilhelmenia Wiggins Fernandez og Thuy An Luu. Leikstjóri Jean-Jacques Beineix. 1981. Stranglega bönnuð bömum. 22.55 Framandi þjóð (8:22) (e) (Alien Nation). 23.40 Draumaland (2:16) (e) (Dream on). 0.05 Blóðugur eltfngarieikur (e) (Popeye Doyle). Spennumynd um lögg- umar Popeye Doyle og Parese sem starfa i New York. Þeim er falið að rann- saka dularfullt morðmál. Aðalhlutverk: Ed O’Neill og Matthew Laurance. Leik- stjóri Peter Levin. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok og skjáleikur. „IIVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Offramboð á fótboltaniim „Eðli málsins vegna er Dagsljós það sem ég horfi á, þegar ég sest niður heima hjá mér og horfi á sjónvarp," segir Snorri Már Skúlason, sjónvarpsmaður. „Ég má helst ekki missa af frétt- um og horfi þess vegna á allar fréttirnar, allan pakkann. En vegna þess hve tímafrekt það er að horfa svona mikið, þá hef ég reynt upp á síðkastið að not- færa mér fréttaútsendingarnar í útvarpinu. Maður getur þá gert eitthvað annað um leið,“ segir Snorri.“ Af öðrum þáttum sem ég horfi á, eru það helst þættir eins og Þetta helst og Á elleftu stundu sem ég reyni að missa ekki af og finnst raunar hafa verið mjög vel lukkaðir í vetur. Hvað varðar íþróttir, þá hefur Stöð 2 verið með það efni sem ég hef helst áhuga á, fótbolt- ann, en reyndar lenti ég í því að fá eiginlega yfirskammt af fót- bolta, svo mikið var framboðið hjá Sýn og Stöð 2. Snorra finnst sunnudagskvöldin í sjónvarpinu verulega góð sérstaldega eftir að íslensku myndirnar fóru að sjást. Hann horfði líka á sunnudagsleikritin þegar hann gat. „Þó maður hafi séð þessar íslensku myndir flestar áður,“ segir hann, „þá er gaman að riQa upp þessi gömlu kynni.“ Snorri hefur ekki mörg tækifæri til að hlusta á útvarp, en fylgist með hinum gömlu félögum sín- um á Þjóðbrautinni þegar færi gefst. Annars hlustar hann helst á útvarp í bílnum, nema fréttir sem hann fylgist með allan dag- inn. Snorri Már Skúlason sjónvarpsmaður. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga, Líf eru hættuleg eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Hitabylgja eftir Raymond Chandler. 13.20 Þjóðlagaþytur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Spillvirkjar. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Perlur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Þingmál. 18.30 lllíonskviða. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Hvernig hló marbendill? Islenskar þjóðsögur í skólum landsins. Umsjón Kristín Einarsdóttir. Aðstoö: Nemendur í Grunnskóla Borgarness. 20.05 Evrópuhraðlestin. ESB séð frá sjónarhóli al- mennings. 20.25 Tónkvísl. 21.00 Skálaglamm. 21.40 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimmfjórðu. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. II. 00 Fréttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. Iþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. íþróttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin hér og þar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 ílagi. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 2.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkland. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lokfrétta kl. 2, 5,6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. I, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og II. 00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12..15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í sam- vinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhanns- son spilar góða tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlistarþáttur í um- sjón ívars Guðmundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tón- list Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi ieikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg- urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldaións (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstudagsfiðringurinn, Maggi Magg. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob Murray & föstudagspartý. X-iö 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúðar) 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-20.00 Mix með Dodda DJ 20.00-22.00 Viking Topp 20 22.00-01.00 Árni og Biggi 01.00-03.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 03.00- 08.00 Næturdagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosnort 07.30 Alpine Skiing: World Cup 08.30 Biathlon: World Cup 10.00 Motorsports 11.00 Sailing: Whitbread Round the Worid Race 12.00 Luge: Natural Track Luge World Cup 12.30 Snowboard: Grundig FIS World Cup 13.00 Snowboard: Grundig FIS World Cup 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament 16.00 Cross-Country Skiing: World Cup 17.00 Freestyle Skiing: FIS World Cup 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 21.00 Boxing 22.00 Superbike: World Championship's Preview 23.00 Xtrem Sports: Xtreme Friday 00.00 Xtrem Sports: Winter X Games 00.30 Close Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter’s laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Snagglepuss 11.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Reaf Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detective BBC Prime 05.00 Windows on the World: School Linking 05.30 North and South: Central Bureau TVl 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.50 Blue Peter 07.15 Bad Boyes 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Oliver Twist 10.55 Skiing Forecast 11.00 Real Rooms 11.20 Ready, Steady, Cook n.50 Style Challenge 12.15 Ground Force 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Oliver Twist 14.55 Skiing Forecast 15.00 Real Rooms 15.20 Salut Serge! 15.35 Blue Peter 16.00 Bad Boyes 16.30 Animal Hospital 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Ground Force 19.00 Chef! 19.30 The Brittas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later With Jools Holland 22.30 Kenny Everett's Television Show 23.00 The Stand up Show 23.30 Top of the Pops 00.00 Skiing Forecast 00.05 Dr Who 00.30 Musee D'orsay 01.00 The Impressionist Surface 01.30 Rodin 02.00 The Bathers by Cezanne and Renoir 02.30 Democracy and Change 03.00 Changing Berlin: Changing Europe 03.30 Berlin: Unemployment and tfie Family 04.00 Somewhere a Wall Came Down 04.30 Living With Technoiogy - Home Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Top Marques 17.30 Terra X: The Queen of Sheba 18.00 Giant Grizzlies of the Kodiak 19.00 Beyond 2000 1 9.30 Ancient Warriors 20.00 Jurassica 21.00 Car Thieves 22.00 Justice Files 23.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 23.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 00.00 Top Dogs 01.00 Ancient Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 06.00 Kickstart 09.00 Non Stop Hits 12.00 Dance Floor Chart 13.00 Non Stop Hits 16.00 Select MTV 18.00 Dance Floor Chart 19.00 So 90’s 20.00 Top Selection 21.00 MTV's Pop Up Videos 21.30 The Big Picture 22.00 Amour 23.00 MTV ID 00.00 Party Zone 02.00 The Grind 02.30 Night Videos 06.&0 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11J30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 Pariiament 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 01.30 ABC Worid News Toníght 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See It’ 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Travel Guide 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 Worid News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.15 American Edition 04.30 World Report TNT 21.00 The Adventures of Don Juan 23.00 The Outfit 01.00 The Walking Stick 03.00 The Adventures of Don Juan 05.00 Her Highness and the Bellboy Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Bi _ Bunny 07.15 Road Runner 07.30 Tom and Jerry 07.45 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.15 2 Stupíd Dogs 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 The Flintstone Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas The Tank Engine 11.00 Perils of Penelope Pitstop 11.30 Help, it's the Hair Bear Bunch 12.00 TTie Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby-Doo (F) (ESP) 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Wacky Races 20.30 Inch High Private Eye 2l.00 S.WAT. Kats 21.30 The Addams Family 22.00 Help, it's the Hair Bear Bunch 22.30 Hong Kong Phooey 23.00 Top Cat 23.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 00.00 Scooby-Doo 00.30 The Jetsons 01.00 Jabberjaw 01.30 Galtar & the Golden Lance 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchíld 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fruitties 04.00 The Real Story of... 04.30 Blinky Bill Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagjur nieö Benny Hinn. Fró samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Lif í Orðinu Bibllufræðsla meó Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbur- inn - Blandaó efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrail. 20.00 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Lff í Orðinu - Biblíufiæðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. End- urtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff i Oró- inu - Biblíufræðsia með Joyce Meyer. 23.30 Lolið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjón- varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.