Dagur - 12.05.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 12.05.1998, Blaðsíða 15
 DAGSKRÁIN 'I I t ’ i t \\ ' ' 'l -■ • A ;■ i t - Vr ÞRIDJUDAGUR 12.MAÍ 1998 - 15 SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarijós 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbimimir (33:52) 18.30 Tofrateppið (5:6) (Tbe Phoenix and the Carpet). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Loftleiðin (3:36). (fhe Big Sky). Ástralskur myndaflokkur um flugmenn sem lenda I ýmsum æv- intýrum og háska við störf sín. Aðal- hlutverk: Gary Sweet, Alexandra Fowler, Rhys Muldoon, Lisa Baumwol, Martin Henderson og Robyn Cruze. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 HHI-útdrátturinn. 20.35 Tvíeykið (8:8) (Dalziel and Pascoe). Breskur mynda- flokkur um tvo rannsóknarlögreglu- menn sem fá til úrlausnar æsispenn- andi sakamál. Aðalhlutverk leika War- ren Clarke, Colin Buchanan og Sus- annah CorbetL 21.25 Kontrapunktur (1:12). Noregur-Svlþjóð. Spurningakeppni Norðurlandaþjóðanna um tónlist. Fram kemur blásarakvintett úr Útvarpshljóm- sveitinni I Helsinki. (Nordvision - FST/YLE) 22.30 Kosningasjónvarp. Málefni Vestmannaeyja og Homafjarð- ar. Umsjón: G. Pétur Matthlasson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. 9.00 Línumar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Systumar (23:28) (e) (Sisters). 13.45 Hættulegt hugarfar (9:17) (e) 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 Tengdadætur (15:17) (e) 15.30 Hale og Pace (1:7) (e). 16.00 Spegill, spegill. 16.25 Guffi og félagar. 16.50 Kolli káti. 17.15 Glæstar vonir. 1735 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Simpson-fjölskyldan (20:128) (Simpsons). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.05 Madison (33:39). 20.35 Bamfóstran (22:26) (Nanny). 21.05 Læknalíf (5:14) (Peak Practice). 22.00 Mótorsport. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Bardagamaðurinn (e) (Streetfighter). Hörkuspennandi bar- dagamynd með Jean-Claude Van Damme og Raul Julia I helstu hlutverk- um. Van Damme leikur William F. Guile, harðskeyttan ofursta sem fer fýrir sam- eiginlegri herdeild þjóðanna I baráttu gegn illþýði M. Bisons sem hefur tekið fjölda gísla og krefst lausnargjalds. Leikstjóri Steven E. De Souza. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 0.30 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Tónlist Útvarpsstöðvarnar spila allar tónlist. Mismun- andi mikið af tónlist og ýmsar gerðir af tónlist. Á Bylgjunni er yfirleitt léttpoppuð tónlist, í nýrri kantinum og svolítið hörð að áliti lýnis. Á gufunni er mjög kaflaskipt tónlist, ákveðinn tími er tekinn frá fyrir ldassfska tónlist, sem að vísu er í meirihluta, smátími fyrir harmoníku og svo á léttari tónlist stundum upp á pallborðið stund og stund. Rás 2 er heldur nýjungagjarn- ari en þó er það mjög kaflaskipt líka. Þægilega gömul og góð lög má heyra hjá Gesti Einari og svo eru nýrri lögin á öðrum tímum. Litlu stöðv- arnar reyna að skera sig úr hvað varðar tónlist en gengur ekki vel. Sígilt FM sem fyrir nokkru var með skemmtilega dagskrá og spjall í bland við notalega tónlist hefur alfarið skrúfað fyrir spjallið og spilar nú af bandi sömu lögin allan daginn, alla daga. Bandið er líka eitthvað gall- að, þannig að regluega skerst framan eða aftan af lögum og er þetta mjög pirrandi og orsakar að maður hættir að hlusta. Aðalstöðin sækir svolítið í sig veðrið hvað tón- Iist snertir og hvað sem kannanir segja, er hún að verða hin áheyrilegasta, en að vísu væri betra að erlendu auglýsingarnar sem koma í morgun- útvarpinu væru lesnar af fólld sem kann ensku betur, það er dálítið vandræðalegt að hlusta á lesturinn stundum. 17.00 Sögur að handan (27:32) (e) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 17.30 Knattspyma i Asfu. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir (þróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjósklði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðningur. 20.00 Dýriingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 21.00 Hann var stríðsbiúður. 0 Was a Male War Bride). Þriggja stjör- nu gamanmynd um karl og konu sem kynnast I Þýskalandi rétt um miðja öld- ina. Hann er franskur en hún banda- rlsk. í fyrstu fer Iftið fyrir hrifningu en eftir frekari kynni verða þau ástfangin og ganga I hjónaband og þá fyrst byrja vandræðin. Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ann Sherid- an, Marion Marshall og Randy StuarL 1949. 22.40 Enski boltinn (FA Collection). Sýndar verða svip- myndir úr leikjum Derby County. 23.40 Sögur að handan (27:32) (e) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 0.05 Sérdeildin (10:14) (e) (The Sweeney). 0.55 Dagskráriok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM IJTVARP OG SJÓNVARP Mun sakna Spaugstofunnar Guðrún Ebba Ólafsdóttir leitar einkum að fræðslu og menning- arefni í Qölmiðlunum. „Mér er sagt að ég sé fréttafíkill. Eg fylgist með fréttum beggja sjón- varpsstöðvanna og hlusta líka mikið á útvarpsfréttir. Stundum er ég með fleiri en eina fréttaút- sendingu í gangi í einu. Sér- staklega er það þó þegar mál- efni kennara ber hátt,“ segir Guðrún Ebba. Hún hefur mjög gaman af ís- lenkum sjónvarpsleikritum og sama má segja um útvarpið. Guðrún Ebba hlustar á Vikulok- in og Kaffispjallið á Rás 2. Arth- úr Björgvin nær einnig eyrum hennar á sunnudögum og Gest- ur Einar á laugardögum. „Mér fínnst mjög gott um helgar að velja á milli stöðva og hlusta mjög mikið á útvarp. Einkum hið talaða orð. Það fer í taug- arnar á mér ef ég finn ekkert nema tónlist í útvarpinu." En það er ekki allt alvarlegt sem Guðrún Ebba leggur eyrun eftir. Hún horfír töluvert á bíómyndir og er hrifín af léttmeti eins og því sem Jón Gnarr og Sigutjón Kjart- ansson bera á borð. Sama má segja um Spaugstofuna þótt hún segi dagamun á því gengi. „Eg mun sakna Spaugstofunar ef þeir hætta alveg.“ Spurð hvort eitthvað fari í taugarnar á henni, nefnir Guð- rún Ebba illa ígrundaðar fréttir. „Stundun fínnst mér eins og fréttir séu búnar til. Mér finnst það mest áberandi hjá Stöð 2. Við höfum nærtækt dæmi úr Grafavoginum nýlega. Það var alveg svakalegt." Þess má geta í lokin að Guð- rún Ebba er með áskrift að Fjölvarpinu og nefnir hún þar nýlega beina útsendingu frá þingi Kennarasambandsins í Bretlandi. „Það var mjög athygl- isvert og þeir hér mættu taka sér slíkt til eftirbreytni." ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurtregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu. Mary Poppins eftir P. L. Tra- vers. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Umhverfið í brennidepli. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.03 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Listahátíð í Reykjavík. Kynníng á erlendum listamönnum sem væntanlegir eru á listahátíð. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. I 14.30 Miðdegistónar. Rúmenskir dansar eftir Béla Bartók. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. Umsjón Stefán Jökulsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 TónstigLÍnn. 17.00 Fréttir. Iþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Kvöldtónar. Goldberg tilbrigðin BWV 988 eftir Johann Sebastian Bach í útsetningu Dmitrís Sitkovetskíjs fyrir strengjatríó. 21.00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni. (Áður flutt árið 1966.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Vinkill. Möguleikar útvarps kannaöir. 23.10 Samhengi. Lutoslawsky og Laswell. Umsjón Pétur Grétarsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. II. 00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. Um- sjón Ólafur Páll Gunnarsson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmalaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir. íþróttir. Pistill Gunnars Smára Egils- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Púlsinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Púlsinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 1.10 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ít- arleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.Q0-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 9.00 Fréttirfrá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Létt- klassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttirfrá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tón- list til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 ( morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við htustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull- molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gaml- ir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígllt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantiskt. www.fm957.com/rr ADALSTÖDIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - sídegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Kaffi Gurrí - endurtekið. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Skýjum ofar (drum&bass) 01.00 Vönduð nætur- dagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00 18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-21.00 Gunna Dís 21.00-00.00 Jóhann Jóhanns 00.00-07.00 Næturdagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosport 6.30 Roller Skating: Tatoo Roller in Line in Paris- Bercy, France 8.30 Football: Under-16 Championship in Scotland 10.30 Footbali: Eurogoals 12.00 Touring Car. BTCC in Donington Park. Great Britain 13.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Rome, Italy 17.00 Football: Eurogoals 18.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Rome, Itaiy 20.30 Football: World Cup Legends 21.30 Superbike: World Championship in Monza. Italy 23.00 Raliy: FIA World Rally Championship - Tour of Corsica 23.30 Close NBC Super Channel 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Europe ý la Carte 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Spencer Christian’s Wine Cellar 14.30 Home & Garden Television: Dream House 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Fiavors of France 1630 V.I.P. 17.00 Europe Tonignt 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Best of Late Night with Conan O'brien 22.00 The Ttcket NBC 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00 V.I.P. 130 Hello Austria, Hello Vienna 2.00 The Ticket NBC 2.30 Wines of Italy 3.00 The News with Brian Wiliiams Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 530 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Bugs Bunny 6.15 Road Runner 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 11.00 Scooby Doo 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Mask 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime 4.00 Tlz - Italy Means Business: Better by Design 4.30 Tlz - the Essential History of Denmark 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Watt on Earth 5.45 Get Your Own Back 6.10 Aquiia 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook. Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Hetty Wainthropp Investigates 9.50 Change That 10.15 Style Challenge 10.45 Can’t Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Rick Stein’s Taste of the Sea 12.30 Eastenders 13.00 Hetty Wainthropp lnvestigates(r) 13.50 Prime Weather 13.55 Change Tfiat 14.20 Salut Serge! 14.40 Get Your Own Back 15.05 Aquila 15.30 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 Eastenders 17.30 The Cruise 18.00 Murder Most Horrid 18.30 Yes Prime Minister 19.00 Between the Lines 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Trial 21.30 Masterchef 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Tlz - Hackers, Crackers and Worms 23.30 Tiz - ’artware’ - Computers in the Arts 0.00 Tlz - Artists in Logic - Computers in Wood 0.30 Tlz - Channel for Communication 1.00 Tlz - Nightschooi: Special Needs 3.00 Tlz - the French Experíence: Recontres Discovery 15.00 Rex Hunt’s Fishing World 15.30 Zoo Story 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animai Doctor 17.30 Intimate with Whales 18.30 Futureworld 19.00 Discover Magazine 20.00 Science of the impossible: Aliens: Wfiere Are They? 21.00 Cyber Warriors 22.00 Wheel Nuts 22.30 Top Marques II 23.00 First Flights 23.30 Futureworld 0.00 Cyber Warriors 1.00 Close MTV 4.00 Kíckstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Snowball 10.30 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Us Top 10 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV’s Pop Up Videos 19.30 Stylissimo 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Alternative Nation 0.00 The Grind 0.30 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 Pariiament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 130 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Newsmaker 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight CNN 4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 630 World Sport 7.00 CNN This Moming 730 Worid Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 1030 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It' 11.00 World News n.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asio 13.00 World News 1330 CNN Newsroom 14.00 World News 1430 World Sport 15.00 World News 15.30 The artdub 16.00 Klews Update/ Impact 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 2330 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 030 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 Worid Report Cartoon Network 20.00 Swat Show 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It’S The Hair Bear Bunch 2130 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardiy And Muttley’S Flying Machines 23.00 Scooby Doo 2330 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 The Real Story Of... 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer And The Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story Of... 0330 Biinky Bill TNT 04.00 Shadow Of The Thin Man 06.00 Hot Millions 08.00 Atlantis, The Lost Continent 10.00 Butterfield 8 12.00 Gaslight 14.00 Meet Me In St. Louis 16.00 Hot Millions 18.00 Keep The Change Omega 0700 Skjákynitingar. 18.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Orð- inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700- klúbburinn - blandað efni fró CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Pnillips. 20.00 Kærleik- urínn mikitsverði (Love Worth Finding). Fræðsla frá Adrian Rogers. 20.30 Líf í Orðinu - Biblíufræðsia með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Fró samkomum Bennys Hinns vfða um heim, viðtöl og vitnisbgrðir. 21.30 Kvöidljós. Bein útsending frá Bolholti. Ymsir gestir. 23.00 Líf í Orð- inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni fró TBN- sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.