Dagur - 05.08.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 05.08.1998, Blaðsíða 12
12- MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 med Degi og íslandsflugi Nú getur þú lesið Dag í loftinu á öllum áætlunarleiðum (slandsflugs. mr c> ISLANDSFLUG gorir fMrum feort að fíjúga Dvalarleyfi í Canada Með því að fjárfesta í „Fleet Rent a Car“ sérleyfi (franchise) er þér tryggt dvalarleyfi í Canada, jafnvel þeim sem ekki hafa hreint sakavottorð. Heildarfjárfesting er 50.000 Kanadískir dollarar eða um 30.000 US$. Hægt er að fá frekari upplýsingar með því að skrifa til: 5950 Bathurst Street, Suite 1009, Toronto, Ontario, Canada M2R IY9 eða með því að hringja í síma 416-667-1676 eða með því að senda símbréf í 416-667-1467. Ungmennafélagið Bjarmi heldur upp á níutíu ára afmæli sitt á Bjarmavelli þann 9. ágúst. Hefst kl. 14. Allir Fnjóskdælingar og núverandi og fyrrverandi Bjarmafélagar eru velkomnir. Um kvöldið verður brenna og dansað á palli. Afmælisnefndin. Starfsfólk óskast í verslunina KEA Nettó. Upplýsingar veittar á skrifstofu verslunarstjóra. Óseyri 1 • sími: 460 3384 AKUREYRARBÆ R Grunnskólar Akureyrar Aðstoðarskólastjóri við Brekkuskóla Laust er til umsóknar starf aðstoðarskólastjóra við Brekkuskóla. Brekkuskóli er einsetinn skóli með 700 nemendum í 1.-10. bekk. Upplýsingar um starfið gefur Björn Þórleifsson skólastjóri í símum 462 2525 og 893 1730. Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur ertil 10. ágúst 1998. Starfsmannastjóri. ÍÞRÓTTIR íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngrí. Tap geg Þjóoverjum II íslenska kvenna- landsliðið U21 tekur nú þátt í Opna Norð- urlandameistaramdt- inu sem fram fer í As- sen í Hollandi. Átta þjdðir taka þátt í mdt- inu og er leikið í tveimur riðlum. Islenska liðið leikur í riðli með Noregi, Danmörku og Þýska- landi, en í hinum riðlinum leika Bandaríkin, Finnland, Svíþjóð og Holland. Islenska Iiðið Iék sinn fyrsta leik á mótinu á mánudag og tapaði þá 0-5 gegn Þjóðverjum. Stelpurnar byrjuðu Ieikinn af miklum krafti, en urðu að láta í minni pokann fyrir sterku liði Þjóðveija, sem höfðu skorað þrjú mörk fyrir Ieikhlé. í dag leika stelpurnar gegn Dönum og síðan gegn Norð- mönnum á föstudag. A sunnu- dag hefst svo úrslitakeppnin og er leikjð um öll sæti. Norðurlandamót U21 er hald- ið á hverju ári og var á síðasta ári í Danmörku, þar sem bandaríska liðið sigraði. Bandaríska liðinu hefur einnig verið spáð góðu gengi á þessu móti, en kvennaknattspyrnan í Bandaríkj- unum hefur verið á mikilli upp- leið að undanförnu, samanber árangur þeirra á síðustu Olymp- íuleikum, þar sem þær urðu ólympíumeistarar. Norska liðið er einnig geysi- sterkt, en þær eru núverandi heimsmeistarar í kvennaknatt- spyrnu. Það er því h'klegt að þessar tvær þjóðir muni leika til úrslita á mótinu, en Svíar og Þjóðverjar eru líka með mjög sterk Iið. Ákveðið hefur verið að næsta Undur oq stórmerki... 4 4 4 4 mót fari fram hér á landi næsta sumar. Eftirtaldar skipa Iandsliðshóp Islands: Markverðir: María Ágústsdóttir, Stjörnunni Þóra B. Helgadóttir, Breiðabliki Aðrir leikmenn: Erla Hendriksdóttir, Breiðabliki Sigríður Þorláksdóttir, Breiða- bliki Hildur Sævarsdóttir, Haukum Ingibjörg Ólafsdóttir, ÍA Kristín Osk Halldórsdóttir, ÍA Hrefna Jóhannsdóttir, IBV Katrín Jónsdóttir, Kolbotn Edda Garðarsdóttir, KR Guðrún S. Gunnarsdóttir, KR Elfa B. Erlingsdóttir, Stjörnunni Laufey Ólafsdóttir, Val Rakel Logadóttir, Val Eldri leikmenn: Ásthildur Helgadóttir, KR Rósa Júlr'a Steinþórsdóttir, Val Þjálfari liðsins er Vanda Sigur- geirsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.