Dagur - 12.09.1998, Side 4

Dagur - 12.09.1998, Side 4
é-LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 ro^ir FRÉTTIR Maimekla hjá Fjallalamhi Sauðfjárslátrun hófst á miðviku- dag hjá Fjallalambi á Kópaskeri og starfa um 60 manns i slátur- tíðinni, sem lýkur 20. október. Slátrað verður um 23 þúsund fjár sem er í\áð meira en i fyrra þar sem ekkert er flutt af lömb- um til Húsavíkur í ár. í fyrra var slátrað þar 2.300 lömbum til út- flutnings. Astæða þess að ekki eru send lömb til Húsavíkur er að í sumar gerði Fjallalamb samstarfssamn- ing við Sláturfélag Suðurlands um samstarf á ýmsum sviðum slátrunar og kjötvinnslu. M.a. mun SS flytja út kjöt fyrir Fjalla- lamb til að sinna útflutnings- skyldu þeirra, en Fjallalamb sel- I/íða hefur gengið illa að manna slát- urhús og mannekla hrjáirþá hjá Fjallalambi. ur SS innanlandsverkað kjöt sem því nemur. Garðar Eggertsson, fram- kvæmdastjóri Fjallalambs, segir að mjög erfitt hafi verið að full- manna sláturhúsið í haust og það ekki tekist þar sem enn vanti um 8 manns, aðallega karlmenn. I haust eru starfsmenn víða að af landinu eins og undanfarin haust. Tveir komu af höfuðborg- arsvæðinu, en þeir entust aðeins í 3 tíma, þá voru þeir horfnir, týndir á miðjum vinnudegi og skiluðu sér ekki. Garðar segist hafa það á tilfinningunni að fall- þungi dilka sé góður á þessu hausti þrátt fyrir lélegt sumar á Norðurlandi. GG Endurvígsla í Ólafsfirði Biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson, mun næstkomandi sunnudag endurvígja Olafsfjarðarkirkju en við hana hefur verið reist safnaðarbeimili og jafnframt gerðar breytingar á gömlu kirkjunni. Viðstaddir athöfnina verða meðal annarra prófastur, sóknarnefnd og tveir af fyrri sóknarprestum i Ólafsfirði. Fyrir réttum tveimur árum var hafist handa um að reisa safnaðar- heimili við kirkjuna og varð það fokhelt í byrjun líðandi árs. Síðar var hafist handa um að útfæra breytingar á gömlu kirkjunni, sem var vígð á aðventu árið 1915, og er síðasta verk þess kunna kirkjuarkitekts, Rögnvalds Olafssonar. Kirkjan hefur nú verið lengd um þrjú gluggabil og ýmsu hefur ver- ið bætt við og breytt. I sumum tilvikum verið gengið lengra með því að bæta við því sem var á upphaflegum teikningum en aldrei náði fram að ganga þegar kirkjan var byggð fyrir 83 árum. Ólafsfjarðar- kirkja rúmar 100 til 130 manns, en við fjölmennar athafnir verður hægt að opna inn í sal nýja safnaðarheimilisins, sem Fanney Hauks- dóttir arkitekt á Akureyri hannaði. -SBS. BALEt BALENO Sjálfskipting kostar 100.000 aukalega ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ • vökvastýri • 2 loftpúða • aflmiklar vélar • samlæsingar rafmagn í rúðum og speglum • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 5 1 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf. Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. SWIFT BALENO VITARA GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: TEGUND: VERÐ: TEGUND: VERÐ: TEGUND: VERÐ: GLS3d 980.000 KR. 1,3GL 3d 1.140.000 KR. JLX SE 3d 1.580.000 KR. GR, VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. l,3GL4d 1.265.000 KR. l,6GLX4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX 4x4 4d 1.495.000 KR. 1,6GLX WAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. JLX SE 5d 1.830.000 KR. DIESEL 5d 2.180.000 KR. Sjálfskipting kostar 150.000 aukalega GR. VITARA 2,5 L V6 2.589.000 KR. Sjálfskipting kostar 150.000 aukalega mrsmm 11 mm i W ...J h. IhSÍÍ j. brí sfilói bÍHíi i idniajqðií M ,0 i uniií Jio^bls

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.