Dagur - 14.10.1998, Blaðsíða 10
10- MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998
SMÁAUGLÝSINGAR
Fundir
□ Rún 5998101419 I H.V. atkv.
Skotveiðimenn___________________
Pið náið ekki jólamatnum með biluðum
byssum.
Komið þvi og látið kippa þeim í lag.
Högni Harðarson, byssusmiður,
Kaldbaksgötu 2,
600 Akureyri,
sími 899 9851.
Opið alla virka daga frá kl. 13:30 og fram
eftir kvöldi og á laugardögum.
Felgur_____________________________
Eigum mikið úrval af stálfelgum undir
flestar gerðir japanskra og evrópskra
bfla. Tilvalið undir vetrardekkin.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-16 laugardaga.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Bílar___________________________________
Sýnishorn af söluskrá:
Toyota Hais. ‘95 4x4 dísel ekinn 90. Skanía
142 ‘83 kojuhús, stóll stellbill mjög góður.
Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo
diesel, með sætum og gluggum. Ekinn
200 km.
Chevrolet pickup árg. 1991, extra cab 6,2
disel, 4x4.
Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús.
Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig
ódýrir bílar af ýmsum gerðum.
Notaðar dráttarvélar:
Valmet 80ha, árg. 1995, með Tryma tækj-
um.
MF 390T árg. 1992, með Tryma tækjum.
Styr 970, árg. 1996, með Hydra tækjum.
Ford 4600, árg. 1978.
Zetor allar gerðir. Case allar gerðir.
Nýjar dráttarvélar af ýmslum gerðum ásamt
heyvinnuvélum á hausttilboði.
Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir
bændur og búnaðarfélög.
Bíla- og búvélasalan.
Hvammstanga.
símar 451-2617 og 854-0969
Takið eftir_________________________
Gullsmári
Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánud. og miðvikud. hópur 1
kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20, hópur 3 kl.
11.10. Handavinnustofan er opin áfimmtu-
dögum frá kl. 13-16.
Minningarkort um Einar Benediktsson frá
Stöðvarfirði fást hjá Kristrúnu Bergsveins-
dóttur Höfðahlíð 14 Akureyri.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Við erum miðsvæðis
Melavegi 17 • Hvammstanga
sími 451 2617
Takið eftir
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og
ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 i síma 562 6868.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúð-
inni Akri og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra barna fást hjá
félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur51).
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir-
töldum stöðum:
I Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), [ Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.
iþróttafélagið Akur vill minna á minningar-
kort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins.
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélags-
ins liggja frammi íflestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja
testamentum til dreifingar hérlendis og er-
lendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Arnað heilla
Þessi ungi drengur, Baldur Ellertsson Eikar-
lundi 11, Akureyri, verður fimmtugur á
morgun fimmtudaginn 15. október.
Hann verður að heiman.
Halldór Blöndal
samgönguráðherra
verður með viðtalstíma í Kaupangi við Mýrarveg
fimmtudaginn 15. okt. kl. 10-12 og 13,30-17.
Tímapantanir í símum 462 1500 og 462 1504 á
daginn og í síma 462 3557 utan skrifstofutíma.
Samgönguráðuneytið
Innilegt þakklæti fyrir samúðarkveðjur, hlýhug og vináttu
vegna fráfalls og útfarar eiginmanns míns, bróður okkar, föð-
ur, tengdaföður, afa og langafa
ÁSGEIRS BJARNASONAR,
Litlahvammi 9 A, Húsavík.
Jóna Guðjónsdóttir og aðrir aðstandendur.
Þakkarávarp
Kærar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heim-
sóknum, kveðjum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 5. október sl.
Hafið heila þökk.
Sigtryggur Þorláksson,
Svalbarði.
Öll rjúpnaveiði er stranglega bönnuð
á sumarbústaðasvæði í landi
Núpa og Laxamýrar í Aðaldal.
Landeigendur og Hraunbyggð
félag sumarbústaðaeigenda.
Nýsmíði varðskips, áhrif
og möguleikar.
Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar hf.
Hádegisverðarfundur
Norðurlandsdeilda verk- og tækinfræðinga.
Fimmtudaginn 15. október kl. 12.10 á Fosshótel KEA.
Fundurinn er opinn öllum áhugasömum en nauðsynlegt er að til-
kynna þátttöku fyrir kl. 10.00 á fimmtudag til Þórhalls Hjartarsonar,
síma 462-6500, fax 462-6549, tölvup. thohja@rarik.is.
. , f.
Verð: 1000 kr., léttur hádegisverður
Atvinna
Vantar þjónustufólk í sal.
Upplýsingar á staðnum milli
kl. 15 og 18.
KAl Fl FI
AKUREYRI
Strandgötu 7, sími 461-3999.
AKUREYRARBÆR
Tilsjón og persónuleg
ráðgjöf
Ráðgjafadeild Akureyrarbæjar óskar eftir starfsfólki
til að sinna tilsjón við fjölskyldur og persónulegri
ráðgjöf skv. lögum um vernd barna og ungmenna
nr. 22/1995. Einkum vantar karlmann til að sinna
persónulegri ráðgjöf við unglingspilta.
Um er að ræða fjölbreytt og gefandi hlutastarf sem
hægt er að vinna með skóla eða annarri vinnu.
Áhugasamir hafi samband við Ráðgjafadeild Akur-
eyrarbæjar, Glerárgötu 26, sími 460-1433.
Leikfélag
Akureyrar
Verkefni leikársins 1998-1999
Rummungur
ræningi
Ævintýri fyrir börn með
tónlist og töfrum eftir
Otfried Preussler.
Pýðendur: Hulda Valtýsdóttir
og Sigrún Valbergsdóttir.
Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson.
Tónlist: Daníel Porsteinsson
og Eiríkur Stephensen.
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal,
Agnar Jón Egilsson,
Halla Margrét Jóhannesdóttir,
Oddur Bjarni Þorkelsson
og Þráinn Karlsson.
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason.
Leikmynd og búningar:
Messíana Tómasdóttir.
Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir.
Næstu sýningar
5. sýning fimmtudaginn
15. okt. kl. 15.00
6. sýning laugardaginn
17. okt. kl. 14.00
7. sýning sunnudaginn
18. okt. kl. 14.00
Önnur verkefni
leikársins
Pétur Gautur
eftir Henrik Ibsen.
Eitt mesta leikna sviðsverk
allra tíma.
Frumflutningur nýrrar þýðingar
Helga Hálfdánarsonar.
Tónlist: Guðni Fransson.
Búningar: Hulda Kristín
Magnúsdóttir.
Lýsing og leikmynd:
Kristín Bredal.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Frumsýning
28. desember.
Systurí
syndinni
eftir Iðunni og
Kristínu Steinsdætur.
Tónlist: Hróðmar Ingi
Sigurbjörnsson.
Aðalflytjendur tónlistar:
Tjarnarkvartettinn.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikmynd og búningar:
Elín Edda Árnadóttir.
Leikstjórn:
Kolbrún Halldórsdóttir.
Frumsýning
áformuð 12. mars.
Sala áskriftarkorta er hafin.
Notið ykkur frábær kjör á
áskriftarkortum og
eigið góðar stundir í
fallegu leikhúsi á
tandsbyggðinni.
Miðasalan er opin frá
kl. 13 -17 virka daga nema
mánudaga og fram að
sýningum sýningardaga.
Listin er löng er lífið stutt.
Sími 462-1400.