Dagur - 17.10.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 17.10.1998, Blaðsíða 15
í an kjól til að mæta í á #gjHjb útskriftarballið, pramballið, með ljón- ÍWpiij heppinn ungan mann sér við hlið og mömmu og 'SjþAg pabba áhyggjufull heima )íir litlu stúlkunni sem svo iSl allt of fljótt varð stór. Heimsborgaralegir kokk- » teilkjólar með víðu hálsmáli ij og perlusaumi láta lítið yfir 1 sér þangað til þeir eru komn- A ir utan á fagurlega vaxna M konu sem með göngulagi og jÆ fasi heillar menn upp úr ájK skónum. Oft svartir og Jf stundum þunnir, svo JHz þunnir að lítið verður eftir 8jH| handa ímyndunaraflinu. 9 Fallegur brúðarkjóll í j glugganum vekur athygli j en í honum er gfna sem SjM heldur á rj'ksugukústi jð| og hefur r\ ksuguslöngu H yfir aðra öxlina. Svolítið H harkalegur húmor það, H en kannski góð áminn- flBj ing um það sem f H vændum er, eða á |^^^H maður frekar að segja var? Old kvenréttinda upprunn- in og eins víst að ryksugan komi í hlut bóndans. Ekki spillir að við flesta kjól- ana ef ekki alla er hægt að finna viðeigandi skartgripi og hatta sem setja punktinn yfir i-ið. En ævintýrið er rétt að byrja og sjón er sögu ríkari. Kjólar sem hafa sál og eiga minningar eru góður kostur, ekki síst þegar þeir Iétta budduna talsvert minna en nýir. -vs Með flottar pifur og fínan vöxt. Kjóllinn er líklega frá því í kring- um 1950 eða þar um Á rósrauðu skýi svifu stúlkurnar og sumar gerður betur og fóru í bleika kjóla líka. Pífur og tjull var og er vinsælt I kjóla sem eru flottir á manneskju en ekki eins þægilegir til notkunar því tjullið er stíft. ií:*V Brúðarkjóllinn er glæsilegur og vekur mikla athygli. Ekki hvað síst fyrir ryksuguna... Þeireru margirhverjir frábærir gömlu kjól- amirhennarFríðu frænku. Afhverju að fara í tískuverlsun og kaupa nýjan kjól þegar hægt erað kaupa ann- an sem varsaumaður fyrir tugum ára en er fullboðlegur enn þann dag í dag? Kjólarmr hennar Fríðu frænku, sem raunar er verslun á Vestur- götunni, en ekki alvöru frænka, eru margir og fjölbreyttir. Hanga þröngt í löngum röðum og bíða eftir réttu stúlkunni. Hvítir sak- leysislegir bómullarkjólar sem anda frá sér Húsinu á sléttunni, pallíettukjólar frá árunum í kringum 1970 þegar hippatískan og glamourtískan börðust um völdin og stórkostlegir brúðar- kjólar. Eins og með aðrar verslanir sem selja notaðan fatnað er ekki hægt að fá nema eitt stykki af hverri gerð og þá er eins víst að kjóllinn sé of lítill eða of stór sem virðist þó sjaldnar vera. En það má segja að hvert sem til- efnið sé, þá sé hægt að finna kjól við hæfi. Við skoðum lillabláan pífukjól frá 1960, svartan blúndukjól frá árunum í kringum 1950 og „pram“ kjóla frá árunum 1950- 1970, en á þeim tíma þótti sjálf- sagt að fá sér síðan eða hálfsíð- Með berar axlir og pall- íettur er hægt að vekja athygli í kokteilboði. Eins gott að hafa vöxtinn i lagi í þessum. Þarna sést allt eða þar um bil. Þessi lillablái kjóll er frá árunum í kringum 1960. Sjáum við ekki í anda unga feimnislega stúlku ganga hönd í hönd við draumaprinsinn, á leið á ball? Svartur flottur perlukjóll frá því um 1970.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.