Dagur - 17.10.1998, Blaðsíða 19

Dagur - 17.10.1998, Blaðsíða 19
Tfe^ur LAVGARDAGUR 17, OKTÓBEH.199B - 35 LÍFIÐ í LANDINU Punktur og Komma. Óneitarnlega minna nöfn þessara bæja í Eyjafjarðarsveit á skáld- söguna Punktur, punktur komma strik, sem Pétur Gunnarsson skrifaði og kom út fyrir um tuttugu árum. Hvað hét aðalpersóna þeirrar sögu og hvað hét bærinn þar sem pilturinn var í sveit, að því erþar segir? Klippt á borðann. Þorsteinn Pálsson sést hér klippa á borða brúar í hans kjördæmi, sem tekin var í notkun í tíð hans sem for- sætisráðherra. Brúin þótti mikil samgöngu- bót, en hún tengir saman byggðir og gerir þær að einu atvinnusvæði? Tónleikarnir. Diddú og Kristjáni Jóhanns- syni var vel fagnað í lok minningartónleika um föður Kristjáns, Jóhann Konráðsson, sem haldnir voru á Akureyri um sl. helgi. Við hvað starfaði Jóhann og hvernig kom söng- urinn honum að gagni í starfi? Sjávarþorp fyrír norðan. Hvert er það byggðariag sem hér sést yfir á myndinni frá nokkuð öðru sjónarhorni en venja hefur ver- ið? Bessastaðir. Frá 1941 hafa Bessastaðir, það forna höfðingjasetur, verið bústaður rík- isstjóra og síðar forseta íslands. En hver var það sem gaf íslensku þjóðinni Bessastaði jörðina í þessum tilgangi? 1. Hvað heitir þar sem hótel- ið er í Skaftafelli í Öræf- um. 2. Um síðstu helgi var haldið uppá merkisafmæli Mið- bæjarskólans í Reykjavík, sem upphaflega hét Barna- skóli Reykjavíkur. Hver voru þessi tímamót? 3. Hvar á Iandinu eru félags- heimilin Festi, Ydalir, Ara- tunga og LýsuhóII. 4. Hvar eru þessi örnefni. Bakkatjörn, Valahúsahæð, Grótta, Kolbeinsstaðamýri? 5. Maðurinn sem hér er spurt um átti sæti á Alþingi frá 1956 til 1959. Verka hans sér víða stað, en einkum er það smíði tiltek- innar brúar, sem heldur nafni hans á lofti. Hann varð í raun persóngervingur brúar- innar. Og síðara bindi ævisögu hans nefndi hann svo ágætlega: Bilin að brúa. Hver er hann? 6. „Sveitin glöð með vatn og voga / vermd af björtum sólarloga / hvergi var með björk og blómi / bjartari tónn í vorsins hljómi.“ - Hver var það sem orti svo um heimabyggð sína, maður sem kvaddur var hinstu kveðju fyrr í þessari viku? 7. Hverjir eru þeir fjórir menn sem gegnt hafa starfi forstjóra Eimskipafélags íslands í 84 ára sögu þess. 8. Hvar á landinu eru Hvallátrar og hvar Hvallátur? 9. Hvað er Ieiðin úr Landsveit og þaðan áfram austur til Landmannalausa sjarnan kölluð? 10. Hvar á landinu er bærinn Bragðavellir? LAND OG ÞJÓÐ Sigurður Bogi Sævarsson skrifar Svör: •luupjpqpueqspuBi -sj t riSas „‘uieupuej Jixýj uinpjo uiuiij pé jjje ipuej e jaq epjajeuueui jp juaq ijæS 8o jnpunj ijseSajpjjam uuiq qecj jba 'a S0€ IU 0LZ uinunje pjj jbSui -uadjedoq jpjsjaAuipj j;3aj pjo uessacj e euiuiaus jsnpunj je<j“ 'njsásejnjq-s j iqjijsjeuiejj i jæq iua jijjoAeqSejg ‘0 [ •gpjsjepeuioQ'ö •jegjejjeQiajg umHojnisoy\ je jbuio nja jejjejjeAjj uo ‘iSjefqejjej ejj juiuieqs ‘qiAejjpj qiA ijJOAqjefæq jo jnjpjjBAjj-q •8ep i suisSep jij uibjj 8o ue iac| bjj uossjsaSjnSjs Jnqjojj 8o 6^,61 IP 2961 pjj JO|]Qj\i jjbjjq ‘2961 IJJ 0£6I S-H u°s -suiiefqjJA Jnpumugno ‘0£6I IP FI6I ejj ‘jngeui jnqsuep ‘uasjajjq jjuig qjjoa ejeq spuejsj sSejajedjqsuijg jejpfjsjoj*^ •euis bujjjoas utn oas jjjo uios jjOASSujeAXj\T i jqjep) i uossujASjofg ujejs jnuiuSjoq jeA geq-9 '8Z.6I IP FZ61 -gejn8uo8uies -e'ui jba uias ‘eSujpuaj -jsa\ jngeuiSujcj ‘uossgjnSjs 'g Jpp -jjejq ja um jjnds jo jaq uias uujjngei\['£ •jsoujeujefjjag e uin jjnds ja jaq uias jupujo necj nja JJO'F •jsau -sjjajæuq p jjaASjegejq i jo jjgqns/jg 8o uinSunjsdnqsjg i jo eSunjejy ‘jep -jegV } njo jjjep\ ‘qiAepujjQ i jo ;jsog-g •jjjs jjæuije eje 001 eddn nu jnpjoq qiAefqXog i uu;joqsjefæqg;j\-2 •sausáojgg •j8ue8 -jjj uinssacj i jgejsessag juujgpfcj nqsuaj -si je8 uias (s96l IP 1881) qjAefsjÁag i jjpfjsjoj uossupf jngjn8;s jeA geq * ■puojjseSeqg ja jsas jaq uias jpuejjngjofq e diocjjeAefs geq # •ecj jjjX jsjgjæj pj oas ejSuás ge jjj uueqpf jjje jjupjeq ojoa jjujeSujjqnfs jeSaq -jjXajnqy e ejqnfsgaS jngeuinjsæS 8o jgjjeiqnfs jba jeuossuueqof suefjsjjg jigeg * •jjXasqqojq 8o eqqeqjeiÁg 8o ujoqsqejjoq ja gecj ‘snjjo uemes ;p8uaj uias ‘niqieiÁa -sq ja uiri jinds ia jaq 8o unqjou i eSaj -ufjoj jjqj uossjeg uujajsioq uias ujnjg * •JJ3AS i iba uueq uias jecj eqjg i jjoqejejg ge uossjeuunQ Jnjag rqæs jgqenq 8o æq ge puÁuujiÁj ge efjaj jj8jeui ua ‘pjnjgjs e jjaAS i jba uias uin jjnds ja jaq uias ueupsiadnSos jaq upuy * Fluguveiðar að suinri (89) Dagbök fLuguveiðimaims (Síðarihluti) Fiskarnir í stóra hylnum voru ekk- ert á því að Iáta ná sér. Þegar við Pálmi snérum aftur úr lækjarferð okkar með eina sloppna bleikju skráða og vildum kanna hvort risa- birtingar hefðu látið ginnast hjá þeim Gulla Briem og Jóa Asmunds voru tíðindin þessi: Það var sama hvað þeir gerðu, sýndu eða sprell- uðu á bakkanum, ekki tóku fisk- arnir. Þeir fóru niður fyrir hylinn og köstuðu andstreymis, þyngdum úrvalspúpum, en höfðingjarnir í hylnum komu bara upp eins og Keikó í kvínni til að láta vita af sér, en ekkert meir. Gulli var jafnvel sár: „Þeir komu tveir upp beint fyrir framan mig, tvo metra fyrir framan mig!“ Við fengum okkur samloku. Kex. Kaffi. Blítt lét veðrið, Lómagnúpur var eins og sá sem öllu ræður, undir þykku skýjateppi glitti f jökulinn, þegar heppnin var með sviptu vindar til hulunni sem var á Öræfajökli og sól stirndi á hvítri hettu. Við vorum í góðum gír. Fórum heim í kofa að hita súpu. Jói steikti humar, opnaði rækjupoka, sturt- aði krafti í pott- inn, setti krydd- jurtir útí, og svo rann ijómi eins og stór- fljót yfir allt. Hrært og kokkað. Við Gulli smurðum samlokur fyrir seinnipartinn, höfðum fregnir af því að gæsaskyttan Óskar væri kominn að Arnardranga og biði okkar við Grenilæk. Súpupotturinn fór út á pall. Við vorum ekki enn búnir að veiða fiskinn í hann. Vígalegir þar sem við renndum af stað. FLUGUR Stefán Jón Hafstein skrifar væri ekkert vit að sofa af sér morgunlognið í birtingu, við myndum vakna klukkan sex til að sjá hann vaka. Og það gerðum við. Það var logn, gul ræma í austri sem Iýsti svo upp gráan morgun, skothvellir glumdu í Ijarska. Gæsir týndu tölu. Lognið var svo flott og birtan svo blíð yfir stóra hylnum að við féllum í stafi. Höfðum sagt að við myndum ekki stoppa lengi, bara rétt kíkja á þá stóru til að athuga hvort þeir tækju, en okkur dvaldist. Því nú settum við flugur út sem rispuðu friðsælan vatnsflötinn. Ég setti út „bomber" flugu frá Nova Scotia, þurr- flugu fyrir lax, og rákin sem myndaðist var ógnarleg. Alda reis mót straumi þar sem hún strikaði. Undir þeirri öldu var fiskur í víga- hug. Við viss- um að þeir stóru voru komnir á kreik. Pálmi kastaði þurrflugu og lét skára: „BANG!“ Hvellurinn sem kom í kjölfarið var ófriðlegur, en ekki tók hann. Þeir voru orðnir pirraðir. Nú stökk kolsvartur illa leginn dijóli. Annar í hendingskasti upp. Og svo: BANG, BANG BANG öðru hvoru. Þetta voru ekki kóngar sem áttu heiminn og köfuðu um eins og hnísur, nei þetta voru öskureiðir hershöfðingjar sem Iétu skapsmuni sína í ljós með sporðasmellum og stökkum - en ekki svo vitlausir að taka. ðnei. Ekki svo vitlausir. Og versnaði ekki Og ekki lækkaði meðaltal vígalegheita við að hitta Óskar með íjórar skotnar gæsir í skottinu á Toyota pallbíl, með bát aftaní og stangir og vöðlur og vesti í hrönnum. Þeir ýttu út, en við fórum í skurðinn við Pálmi. Nú fór að blása. Og það hressi- lega.“Það er heljar dammur héma“ sagði Pálmi og renndi flugunni út. Hann tók litla bleikju. Leit ekki of vel út. Hraglandi að austan, Ari Trausti hafði lofað besta degi haustsins. Hann blés stífar. Öldugangur á flóðinu og strákarn- ir voru ekkert að skaka á bátunum, óðu eins og berserkir, stóðu í vatni upp í geir- vörtur eða dýpra, þöndu köst; við sáum á yfirferðinni að þeir voru ekki að finna fisk. „Hæhó“ öskraði Pálmi, „sjóbirting- ur!“ Hann stökk og djöflaðist og við sáum að hann var nýrunninn og sögðum að það hlytu að vera fleiri, ekki væri hann einn að þvælast, og allt í einu var orðið bjart yfir, vindurinn ekki kaldur, aldan ekki blaut og við lömdum. „Sjaldan er einn birtingur stakur" sögðum við. Pálmi sagði að stundum fylltist skurðurinn í göngu, á undratíma, yrði svartur af fiski, sagði frá því þegar þeir veiddu 70 á tveimur tímum, þegar þeir veiddu 30 á hálftíma, engan undir sex pundum, þegar þeir tóku hann í sefinu og það voru 20- 30 á eftir flugunni í hvert skipti, þegar Maggi Eiríks datt úr bátnum sem var fullur af fiski, þegar hann braut ísinn til að komast út í einu vökina til að ausa fiski upp á þurrflugu, þegar.... Já, við vorum búnir að ná einum sjóbirtingi. Undir mjrkur tók Óskar einn lfka; við létum jeppana lýsa okkur hjólförin heim, yfir sandinn og þröngu brúna, yfir slóð- ann í kargaþýfinu, gegnum hraunið, heim í mexíkómatinn hans Jóa og við sögðum svo góða nótt með þeim orðum að það Súpan Fiskarnir tveir frá deginum áður nægðu til að gera súpuna almennilega. Sjóbirt- ingur, humar, rækjur og ijómi. Fyrirhug- aður blundur fór fýrir lítið því nú var ijómalogn í stíl við súpuna, við sáum fiska vaka á Víkurflóðinu og fengum leyfi. Hringirnir á vatninu voru flottir, svo stökk birtingur. Skröltið í árunum þegar við Jói rérum út á pollinn var það eina sem heyrðist og stöku plask. Þurrflugan fór út þar sem hringur kom. Hann tók strax hjá mér. Smátittur. Stórfiskur stökk og lenti með Iátum, það gáraði um allt vatn. Við fengum ekkert. Syfjaðir. Þreyttir. Fisklausir. Við Jói renndum í Fitjaflóðið til hinna meðan vindur skrúfaði sig upp í heljargarra, dropar úr lofti, við ræddum heimsins gang, tilveruna og veiði, bíllinn mallaði fram sandinn og okkur lá ekki á. Fórum efst og hímdum eins og barðir rakkar meðan rokið lamdi, tveir sláturkeppir, ég sagðist ekki gefast upp nema fara með dúndur sökklínu og þyngda flugu og láta skafa botninn. Alltaf vongóður Ljósaskiptin gerðu land svart og vatn grátt. Strákarir höfðu sett í einn en misst hann í sefið. GuIIi hafði veitt veika bleikju. Ég hafði fengið högg. Pálmi hélt að hann myndi ganga um nóttina. Við létum ljóskeilur bílsins vísa Ieiðina yfir sandinn, þröngu brúna, eftir slóðan- um í kargaþýfinu, gegnum hraunið og upp á veg. Þá vorum við komnir í hróka- samræður um Þingvallavatnspúpur og stöðvuðum við útskot, kveiktum Ijós í bílnum og sýndum þær. Það var Gulli sem tók eftir að einhveij- um gæti þótt þetta skrítið. En það var enginn á veginum. Og svo komu sögur frá liðnu sumri. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.