Dagur - 17.10.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 17.10.1998, Blaðsíða 23
!»5í>ísCY NEi! Það er M Ú S í eidhúsinu! Gastu ekki einu sinni beðið eftir að ég kæmi heim með að heiisa mér ástar-engiBinn minn? Thgur. LÍFIÐ í LANDINU Vatnsberinn Þú kemst að því í dag að Dabbi Dodds greiddi rússneska varnar- manninum hálfa milljón króna auk þess að heim- ila honum landvistarleyfi fyrir sjálfsmarkið á dögunum. Eitt af því gáfulegasta sem Dabbi hefur gert. Fiskarnir Þú verður IS- LENDINGUR með upphafs- stöfum í dag. Er þetta ekki óþörf tvítekning ann- ars? Hrúturinn Hrússabeibin koma sérlega sterk inn í þenn- an laugardag. Sérstaklega græneygðar konur með rauðan skúf í peysu. Nautið Jónas í merkinu verður á heima- slóðum í dag og finnst gaman. Engan mann vita himintunglin fegurri. Tvíburarnir Tvíbbar urrandi klikk en segja klukk. Þeir eru skrýtnir tvíbbarnir. Krabbinn í dag glæðast vonir margra fram til klukkan hálfníu. Fæstir munu uppskera eins og þeir sá til í lottóinu. En einhverjir þó. Ljónið Himintunglin sjá að meiri líkur eru á að fólk í þessu merki innbyrði þann sexfalda í lottóinu en í öðrum merkjum. Hjá Ijónum eru þær 1:570.000 sem er býsna gott. Meyjan Þú kaupir ný föt í dag, startar partýi og ferð í Júróvisjónfíling- inn ef ske kynni að þú ynnir í lottóinu. Það er þetta attftjúd sem gerir okkur að íslending- um. Vogin Laugardagar eru lostafullir dagar og um að gera að nýta daginn í að fjárfesta í nýjum hjálpartækj- um ástarlífsins. Eru naglbítar ekki á útsölu í BYKO núna? Sporðdrekinn Þú skalt ekki sænga með vog- inni í dag. Þær eru pervertískt sinnaðar. Bogmaðurinn Þú ferð í gufu í dag og andar með öllum líkam- anum. Fátt er betra nema ef ske kynni að drekka með því dulítið hvítvín. Steingeitin Þetta er búið í dag. Góðar stundir. J^QpJ&eega. fólkið DÝRAGARÐURINN Jane Symour er stolt af tvíburastrákunum sínum og hefur skrifað um þá tvær barnabækur. HERSIR Breska leikkonan Jane Seymour var orðin fjörtíu og fjögurra ára þegar hún eignaðist tvíburasyni sem nú eru orðnir tveggja og hálfs árs. Með fæðingu þeirra vaknaði rit- höfundurinn f leikkonunni sem skrifaði tvær barnabækur sem fjalla um ævintýri tveggja kettlinga, sem leikkonan segist hafa gefið skapgerðareinkenni sona sinna. Leikkonan vinnur nú ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum James Keach, að klukkustundar Iangri kvikmynd sem byggð er á bókunum, og ekki er óhugsandi að fleiri myndir muni fylgja í kjölfarið. ANDRES ÖND DAGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 17. OKT. 290. dagur ársins - 75 dagar eftir - 42. vika. Sólris kl. 07.41. Sólarlag kl. 18.51. Dagurinn styttist um 7 mín. IAPÓTEK Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík I Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um laeknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku I senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin I Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: Lárétt: 1 handfæri 5 sýnishorn 7 óði 9 ásaka 10 síðla 12 djup 14 and- ríki 16 lík 17 dýrkaðir 18 hjálp 19 sveifla Lóðrétt: Lóðrétt: 1 kona 2 víði 3 rammi 4 kostur 6 glaðir 8 duldi 11 glatar 13 kroti 15 miskunn LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: Lárétt: 1 hólf 5 élinu 7 lata 9 ar 10 aftur 12 tómu 14 fas 15 lár 17 náleg 18 áni 19 gap Lóðrétt: Lóðrétt: 1 hola 2 létt 3 flaut 4 ána 6 urgur 8 aftann 11 róleg 13 mága 15 sái GENGIB Gengisskráning Seðlabanka Islands 16. október 1998 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fínn.mark. Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen Fundarg. 68,01000 115,02000 45,39000 11,03200 9,29000 8,68000 13,86000 12,58700 2,04670 51,52000 37,42000 42,21000 ,04270 5,99600 ,41130 ,49650 54490 írskt pund105>27°00 XDR 95,54000 XEU 83,07000 GRD ,24250 Kaupg. 67,82000 114,71000 45,24000 11,00100 9,26300 8,65400 13,81900 12,55000 2,04020 51,38000 '37,31000 42,09000 ,04256 5.97700 ,40990 ,49490 ,54310 104,94000 95,25000 82,81000 ,24170 Sölug 68,20000 115,33000 45,54000 11,06300 9,31700 8,70600 13,90100 12,62400 2,05320 51,66000 37,53000 42.33000 ,04284 6,01500 ,41270 ,49810 ,54670 105,60000 95,83000 83.33000 ,24330

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.