Dagur - 29.10.1998, Side 10
10 -FIMMTUDAGUR 2 9 . O K T Ú B F. R 1998
SMÁAUGLÝSINGAR
Aui-pair ____________________
Okkur vantar barngóða og ábyrga
manneskju til að gæta okkar. Við erum
11 mánaða og 2 ára bræður mamma okk-
ar og pabbi eru kennarar, þau eru i sima
451 2212.
Gisting _________________________
Ferðamenn athugið!
Ódýr og góð gisting í miðborg Reykjavíkur.
Gistiheimilið Skólavörðustig 16, símar 562-
5482 og 896-5282.
Árnað heilla
1. nóv. nk. verða tvíburasystkinin Ólafur
Skagfjörð Ólafsson, Garðshorni, Glæsibæj-
arhr. og Þórey Skagfjörð Ólafsdóttir, Suður-
byggð 12, Akureyri 70 ára.
Af því tilefni taka þau á móti gestum i
Hlíðarbæ laugardagskvöldið 31. okt. frá kl.
20.30.
Afmælisbörnin óska ekki eftir gjöfum.
Húsnæði í boði___________________
Til leigu er 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
Hrísalundi 12. Leigutími er að lágmarki tii
eins árs. Laus 1. nóvember.
Upplýsingar á Fasteignasölunni Holt, sími
461-3095.
Herbergi til leigu á Akureyri. Aðgangur að
eldhúsi, baði o.fl. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 461 2248.
Húsnæði óskast_______________
Þriggja herb. íbúð eða stærri óskast til
leigu á Akureyri sem fyrst.
Uppl. gefur Leifur í síma 898-8341 eftir kl.
19.
Hjón með 2 börn 4-6 ára óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúð á Akureyri til leigu frá 1.
des. nk. einnig lítið hús kemur til greina.
Eru bæði í vinnu á Akureyri.
Uppl. í síma 553-9241 eftir kl. 17 eða í
síma 0046-526-61424, Þorsteinn.
Við erum miðsvæðis
Melavegi 17 • Hvammstanga
sími 451 2617
Felgur_____________________________
Eigum mikið úrval af stálfelgum undir
flestar gerðir japanskra og evrópskra
bíla. Tilvalið undir vetrardekkin.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-16 laugardaga.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Fundir
Guðspekifélagið á Akureyri
Sunnud. 1. november kl. 15.00.
Kristín Jónsdóttir flytur erindi
sem hún nefnir,
Að upplifa kærleikann i eigin lífi.
Áhugafólk velkomið
Guðspekifélagið, Glerárgötu 32, 4 hæð
gengið inn að austan.
Þríhyrningurinn
Miðillinn
Skúli Viðar Lórenzson
verður með skyggnilýsinga-
fund í Hamri félagsheimili Þórs v/Skarðs-
hlíð fimmtudaginn 29. október kl. 20.30.
Allir velkomnir miðaverð kr. 1000.
Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl.
10 og 12 á daginn í síma 461-1264.
Ath. heilun alla laugardaga i vetur frá kl.
13.30 til 16.00 án gjalds.
Þríhyrningurinn andleg miðstöð
Furuvöllum 13 2. hæð
Betra líf______________________
Ertu ánægð/ur í vinnunni?
Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið.
símar 891-7917 og 893-3911 eftir kl. 17.
Ýmislegt_________________________
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
FBA deildin á Húsavík.
Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og
á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
Betra líf________________________
25 einstaklinga vantar í alvöru megrun
næstu vikur
símar 891 -7917 og 893-3911 eftir kl. 17.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Bílar__________________________________
Sýnishorn af söluskrá:
Snóblásar m/mótor
BMW 750 ia árg. 1994.
Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo
diesel, með sætum og gluggum. Ekinn
200 km.
Chevrolet pickup árg. 1991, extra cab 6,2
disel, 4x4.
Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús.
Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig
ódýrir bílar af ýmsum gerðum.
Notaðar dráttarvélar:
Valmet 80 ha., árg. 1995, með Tryma tækj-
um.
MF 390T árg. 1992, með Tryma tækjum.
Styr 970, árg. 1996, með Hydra tækjum.
Ford 4600, árg. 1978.
Zetor allar gerðir. Case allar gerðir.
Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt
heyvinnuvélum á hausttilboði.
önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir
bændur og búnaðarfélög.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga.
símar 451 2617 og 854 0969.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bókval og
Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs kvenna i
Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval.
ÖKUKEIUIMSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Kynlíf er gott!
905-5000
Verkta kafy ri rtæki
getur bætt við sig smiðum og verkamönnum.
Um langtímavinnu gæti verið að ræða.
Upplýsingar í síma 896 9371.
Útför hans fer fram frá Einarsstaðakirkju
laugardaginn 31. okt. kl. 14.00.
Elín Aradóttir,
Björn Teitsson, Anna G. Thorarensen,
Ari Teitsson, Elín Magnúsdóttir,
Erlingur Teitsson, Sigurlaug Svavarsdóttir,
Sigríður Teitsdóttir, Eggert Hauksson,
Helga Teitsdóttir, Jón Hermannsson,
Ingvar Teitsson, Helen Teitsson
og barnabörn.
Auglýsing frá ATVR
Vínbúðir ÁTVR eru opnar til kl. 19.00 á föstudögum og til
kl. 14.00 á laugardögum á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði, Akranesi, Borgar-
nesi, ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi, Vest-
mannaeyjum og Keflavík.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
/JV?
Kennarar athugið!
SÓKRATES/LINGUA menntaáætlun ESB styrkir
skólafólk og menntastofnanir
Endurmenntun tungumálakennara. Styrkir eru veittir til að
sækja námskeið í 2-4 vikur.
Gagnkvæmar nemendaheimsóknir - samstarfsverkefni
tveggja skóla frá ESB/EES löndum.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1998
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð:
Landsskrifstofa SÓKRATESAR, Neshaga
16, 107 Reykjavík. sími: 525 5813 bréfsími: 525 5850
Netfang: rz@hi.is
http://www.ask.hi.is
Djákni
Keflavíkursöfnuður óskar eftir
að ráða djákna
Helstu verkefni fela m.a. í sér umsjón með öldrunarþjónustu og
starfi eldri borgara á vegum kirkjunnar.
Verkefnisstjórn og umsjón í samráði við prestana með
fræðslufundum, sem haldnir eru einu sinni í viku í tengslum við
kyrrðarstundir í kirkjunni.
Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa lokið
djáknanámi frá Háskóla íslands og vera góðum hæfileikum
búnir til mannlegra samskipta.
Umsóknarfrestur rennur út þann 10. nóv.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari uppl. veita prestar Keflavíkurkirkju,
þeir sr. Ólafur Oddur Jónsson í síma 421 1080 og
sr. Sigfús Baldvin Ingvason í síma 421 4345.
Flensborgarskólinn
t Hafnarfirði
Innritun í Flensborgarskólann
fyrlr vorönn 1999
Flensborgarskólinn tekur á móti umsóknum um námsvist á vorönn
1999 alla daga til 7. nóvember næstkomandi á skrifstofutíma.
Hér er átt við umsóknir nýnema, þeirra sem vilja taka upp þráðinn
eftir námshlé sem og frá þeim er vilja stunda nám utanskóla.
Minnt er á að sérstök innritun verður fyrir öldungadeild síðar.
Flensborgarskólinn er framhaldsskóli sem starfar eftir áfangakerfi. I
skólanum er boðið upp á nám á öllum helstu brautum til stúdents-
prófs auk nokkurra styttri brauta. Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu skólans.
Skólameistari
Leikfélag
Akureyrar
Rummungur
ræningi
Ævintýri fyrir börn með
tónlist og töfrum eftir
Otfried Preussler.
Næstu sýningar
fimmtud. 29. okt. kl. 15.00
UPPSELT
laugard. 31. okt. kl. 14.00
Fá sæti laus
sunnud. 1. nóv. kl. 14.00
Fá sæti laus
fimmtud. 5. nóv. kl. 15.00
laugard. 7. nóv. kl. 14.00
sunnud. 8. nóv. kl. 14.00
síðasta sýning
Önnur verkefni
leikársins
Pétur Gautur
eftir Henrik Ibsen.
Eitf mesta leikna sviðsverk
allra tíma.
Frumflutningur nýrrar þýðingar
Helga Hálfdánarsonar.
Tónlist: Guðni Fransson.
Búningar: Hulda Kristín
Magnúsdóttir.
Lýslng og leikmynd:
Kristin Bredal.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Frumsýning
28. desember.
Systur í
syndinni
eftir Iðunni og
Kristínu Steinsdætur.
Tónlist: Hróðmar Ingi
Sigurbjörnsson.
Aðalflytjendur tónlistar:
Tjarnarkvartettinn.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikmynd og búningar:
Elín Edda Árnadóttir.
Leikstjórn:
Kolbrún Halldórsdóttir.
Frumsýning
áformuð 12. mars.
Sala áskriftarkorta er hafin.
Notið ykkur frábær kjör á
áskriftarkortum og
eigið góðar stundir {
fallegu leikhúsi á
landsbyggðinni.
Miðasalan er opin frá
kl. 13 -17 virka daga nema
mánudaga og fram að
sýningum sýningardaga.
Listin er löng er lífið stutt.
Sími 462-1400.