Dagur - 24.11.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 24.11.1998, Blaðsíða 10
10- ÞRIBJUDAGUR 24. NÓVEMBEK 1998 SMÁAUGLÝSINGAR Góð kaup _______________________ Hef til sölu rúm, skrifborð og bókahillu, sem nýtt, hlægilegt verð. Sjónvarp fæst gefins á sama stað ef það er sótt, einnig hægt að fá sjónvarpsskáp með snúnings- disk fyrir lítið. Uppl. í s. 462-5114 e. kl. 19. Bifreiðar og tæki til sölu Til sölu Toyota Double Cap árg. 94, turbo intercooler, ný vél. Einnig Subaru 1800 árg. 90. ekinn 123.000, gott eintak, gott verð. Jafnframt notaðir panel miðstöðvarofnar 140 til 220 cm, einfaldir og tvöfaldir, 50 cm háir. Á sama stað er óskað eftir fjórhjóli 4x4. Uppl. í s. 893-3155 og 554-0519. Bíla- og búvélasalan Sýnishorn af söluskrá: Snjóblásari m/mótor BMW 750 ia árg. 1994. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo dies- el, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Dodge Ram árg. 1996. Toyota Hiace árg. 1995 diesel. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttan/élar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima tækj- um. MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum. Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bænd- ur og búnaðarfélög. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga. símar 451 2617 og 854 0969. Til sölu IMT 569 4 x 4 árg. 87, með bilaða vél og MF 130 árg. 70. Á sama stað er ósk- að eftir snjósleða. Uppl. i síma 462-3275 og 855-3275. Til sölu Toyota Double Cap, lengd á milli hjóla, gormar framan og aftan, folling, læsingar, brettakantar, hús, 38" dekk. Land Cruiser 2, árg. '87, brettakantar 33“ dekk. Vélsleði Yamaha, stuttur V MAX 500, árg. '94 með rafstarti og bakkgír, góður sleði. Uppl. í síma 462 2829 á daginn og 462 5634 á kvöldin og um helgar. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Pingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Minkagildrur________________ Kynning á nýjum minkagildrum og lyktar- efnum, í fyrsta skipti hérlendis. I húsi Skot- félags Akureyrar í Glerárdal þriðjudag 24. þ.m. kl. 20.00. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Nálarstungumeðferð Kínversk nálarstungumeðferð fyrir fólk sem vill grennast, hætta að reykja og fleira. Timapantanir í síma 861-6657. Betra líf______________________ Viltu breyta lífi þínu? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891 7917 og 893 3911 eftir kl. 17. Þjónusta __________________________ Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefni í nýsmíði, viðhaldi og breyting- um. Úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Get- um farið út á land ef beðið er um. Uppl.ís. 892-4839. Takið eftir______________________ APrihyrningurinn andleg miðstöð. Valgarð Einarsson miðill starfar í Desember. Tímapantanir á einkafundi fara fram frá kl. 13-15 í síma 461 1264. ATH. heilun alla laugardaga kl. 13.30 -16.00 Þríhyrningurinn andleg miðstöð Furuvöllum 13. 2. hæð 600 Akureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást i Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í simaafgreiðslu Atvinna í boði_________________ 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús + fyrir fullt starf. Ef þig vantar skemmtilegt og vel borgað starf, hafðu þá samband eftir helgi i sima 462-7727. Vörur______________________________ Vantar þig orku í jólaundirbúninginn? Hafðu samband eftir helgi í síma 462-7727. Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 OKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öli gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR imsnsu Kenni á Subaru Legacy. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMSGÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Grenivellir 14 Mjög góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fimmbýlishúsi á eftir-sót- tum stað. Ibúðin er 80,4 ferm. að stærð. Spónaparket á gólfum, en baðherbergi er dúklagt. Eignin er laus skv. samkomulagi. Ásett verð er 6,6 m. Áhvílandi hagstæð lán. Allar frekar uppl. eru veittar á Fasteignasölunni Byggð, Brekkugötu 4 sími 462-1744 og 462-1820. Fax 462-7746. Sölumenn: Ágústa Ólafsdóttir og Björn Guðmundsson fastki6wasai.au BYOGD BREKKUGOTU 4 Stýrimannaskólinn í Reykjavík Innritun á vorönn 1999 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 27. nóvember n.k. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi Stýrimannaskólans í Reykjavík. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla- prófi með tilskildum árangri. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 551-3194. Fax 562-2750. Skólameistari Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brekkuhús 4, (Einarshús), Hjalteyri, þingl. eig. Sigurður Pálsson, gerð- arbeiðendur Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 27. nóvem- ber 1998 kl. 10:00. Furuvellir 5. B-hl. Akureyri, þingl. eig. Eyri ehf, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf, föstudaginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Helgamagrastræti 53, íb. 0102, Akureyri, þingl. eig. Steinþór Wendel Birgisson og Guðbjörg Margrét Birgisdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, föstudaginn 27. nóvember 1998 kl.10:00. Karlsrauðatorg 10, Dalvík, þingl. eig. Snorri Snorrason, gerðarbeið- andi Dalvíkurkaupstaður, föstu- daginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Keilusíða 10 L, Akureyri, þingl. eig. Brynja Siguróladóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verka- manna og Landsbanki íslands hf,Akureyri, föstudaginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Litlahlíð, íbúðarhús, Eyjarfjarðar- sveit, þingl. eig. Lilja Guðrún Axelsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Melgerði 2, Akureyri, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf, föstudaginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Ftimasíða 25e, Akureyri, þingl. eig. Hallgrímur Már Jónasson og Þórhalla D. Sigbjörnsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði II, Svalbarðs- strandarhreppi, þingl. eig. Fjárgerði ehf. og Fjöregg ehf, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Tjarnarlundur 7 G, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður og Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 27. nóvember 1998 ki. 10:00. Vestursíða 34, íb. 202, Akureyri, þingl. eig. Arngeir Hjörtur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudag- inn 27. nóvember 1998 kl. 10:00. Vættagil 20, Akureyri, þingl. eig. Arnar Ingi Guðlaugsson, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, föstudaginn 27. nóvem- ber 1998 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 23. nóvember 1998. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Jersey-, krep- os flónels- rúmfatasett Póstsendum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.