Dagur - 24.11.1998, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 - 1S
Xfc^ir
DAGSKRAIN
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Lei&arljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eyjan hans Nóa (8:13) (Noah's
Island II).
18.30 Töfrateppiö (2:6) (The Phoenix
and the Carpet).
19.00 Nornin unga (8:26) (Sabrina the
Teenage Witch II).
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægur-
málaþátlur meö nýstádegu yfir-
-----bragöi. '
20.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
20.40 Eftir fréttir. Samræöuþáttur sem
er á dagskrá annaö hvert þriðju-
dagskvöld.
21.20 Ekki kvenmannsverk (1:6) (An
Unsuitable Job for a Woman).
Breskur sakamálaflokkur gerður
eftir sögu P.D. James. Aðalhlut-
verk: Helen Baxendale.
22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna
Svavarsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Viöa.
23.35 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsiö (10:26)
(e).
13.45 Elskan ég minnka&i börnin
(20:22) (e).
14.30 Handlaginn heimilisfa&ir
(22:25) (e).
14.55 Aö hætti Sigga Hall (13:13) (e).
Siguröur L. Hall er staddur meðal
íra. Dagskrárgerö: Sveinn M.
Sveinsson. Umsjónarmaður: Sig-
uröur Hall. Stöö 2 1998.
15.25 Rýnirinn (16:23) (e) (The Critic).
15.50 Guffi og félagar.
16.10 í Sælulandi.
16.35 Sjóræningjar.
17.00 Simpson-fjölskyldan.
17.20 Glæstar vonir.
17.45 Línurnar I lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Ekkert bull (1:13) (Straight up).
Raunsær þáttur um ungmenni í
stórborg.
20.30 Handlaginn heimilisfa&ir
(23:25) (Home Improvement).
21.00 Þorpslöggan (6:17) (Heartbeat).
Vinsæll breskur myndaflokkur.
21.55 Fóstbræöur (e).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Jefferson í París (e) (Jefferson in
Paris). Thomas Jefferson tók viö
starfi sendiherra Bandaríkjanna í
Frakklandi árið 1784. Jefferson
var oröinn fertugur þegar hann yf-
irgaf Virginíu en með honum í för
voru dóttir hans og þjónustu-
stúlka. Mikil ólga ríkti i Frakklandi
og helstu valdamenn landsins ótt-
uöust byltingu. Aöalhlutverk:
Greta Scacchi, Nick Nolte og
Thandie Newton. Leikstjóri:
James Ivory. 1995. Bönnuð börn-
um.
01.05 Dagskrárlok.
■fjölmiolar
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Rýnt í tolur
Ymsar forvitnilegar tölur um áhorf á sjónvarp er
að finna í síðustu Fjölmiðlakönnun.
Eitt af því sem vekur eftirtekt er hversu yngri
kynslóðirnar fylgjast mun minna með fréttum en
þær eldri. Að meðaltali horfðu 39 prósent þjóðar-
innar á fréttir Sjónvarpsins vikuna sem könnun-
in var gerð. En yngra fólkið var langt fyrir neðan
þetta meðaltal - til dæmis horfðu aðeins 11 pró-
sent þeirra yngstu, 12-19 ára, á fréttirnar. Fyrst
þegar komið er yfir 35 ára aldurinn fylgist um
helmingur landsmanna með sjónvarpsfréttum,
en 72 prósent þeirra sem elstir eru.
Það vekur einnig athygli hversu fáir horfa á
suma dagskrárliði sem þó eru mikið auglýstir og
látið með í fjölmiðlum. Eitt skýrasta dæmið um
þetta eru hnefaleikar. Þótt þeim hafi verið hamp-
að með miklum látum síðustu misserin horfðu
aðeins 1 prósent Iandsmanna á hnefaleika í
þeirri viku sem könnunin var gerð!
Af íslensku efni er það enn Spaugstofan sem nær
flestum áhorfendum að tækjunum. Meðaláhorf á
þann þátt var um 40 prósent í könnunarvikunni
og slær þannig út fréttastofur sjónvarpsstöðv-
anna. Aðrir þættir eiga Iangt í land með að nálg-
ast þá Spaugstofumenn.
Skjáleikur.
17.00 I Ijósaskiptunum (TwilightZone).
17.25 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
18.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmikl-
ir íþróttakappar sem bregða sér á
skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og
margt fleira.
19.00 Knattspyrna I Asíu.
20.00 Brellumeistarinn (18:21) (F/X).
Þegar brellumeistarinn Rollie
Tyler og löggan Leo McCarthy
leggjast á eitt mega bófarnir vara
sig.
21.00 Stóri vinningurinn (The Only
Game in Town). Fran er dansmær
i glitrandi spilasölum Las Vegas.
Hún hittir Joe, pianóleikara sem
haldinn er óstöðvandi spilafikn.
Bæði eru þau aö bíöa, hún eftir
manninum sem hún elskar, hann
eftir aö fá stóra vinninginn. Aðal-
hlutverk: Elizabeth Taylor, Warren
Beatty og Charles Braswell. Leik-
stjóri: George Stevens.1969.
22.50 Enski boltinn (FA Collection).
Svipmyndir úr leikjum Liverpool.
23.50 Óráönar gátur (e) (Unsolved My-
steries).
0.35 I Ijósaskiptunum (e) (Twilight
Zone).
1.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJONVARP“
MiMð af innihaldslausu bulli
„Ég, eins og mín kynslóð eins
og hún leggur sig, hlusta mest-
megnis á Gömlu Gufuna. Ég
þoli ekki þetta bítlagarg sem er
á öðrum stöðum og mér finnst
að allt of mikið sé af innihalds-
lausu bulli í útvarpinu. Ég vil
meira af þjóðlegum fróðleik og
ættfræði,“ segir Ingibjörg Elísa
Þorvarðardóttir, níræð vistkona
á heimili fyrir aldraða, fyrrum
bóndakona og húsmóðir.
Ingibjörg segir að Ómar Ragn-
arsson beri af í sjónvarpinu og
saknar hagyrðingakvölda þar
sem ferskeytlurnar fljúga við
harmonikuundirspil. „Það er
ekki nógu mikil virðing borin
fyrir gamla tímanum í sjónvarpi
og útvarpi. Unga kynslóðin í
dag veit ekki neitt í sinn haus
um þá umturnun sem við geng-
um í gegnum í kringum seinni
heimsstyijöldina og það þarf að
fræða fólk um hvað það hefur í
rauninni gott í dag. Það fólk
sem hefur sig mest í frammi nú
er fólk sem aldrei hefur migið í
saltan sjó eða tekið til höndinni
við búskap. Púðraðar mannleys-
ur með allt sitt vit úr bókum og
tölvum. Það kemur óttalegt bull
upp úr þessu fólki.“
Ingibjörg segir óskaplegt hvað
mikil eyðsla á sér stað hjá fólki.
„Það þolir ekki við nema í út-
löndum eða að kaupa nýjan bíl,
tölvu eða farsíma. I mínu ung-
dæmi þótti gott að fá stöku nýj-
an kjól og þá dugði vel ein út-
varpsstöð. Um komu sjónvarps-
ins er lítið að segja og þótti mér
öllu meira um vert að fá sím-
ann.“
Ingibjörg Elísa Þorvardardóttir, fyrrum
bóndakona og húsmódir.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segöu mér sögu, Bróöir minn Ljónshjarta eftir
Astrid Lindgren.
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sáömenn söngvanna.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Aö ævilokum, ævisaga Arna
prófasts Þórarinssonar.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggöalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Um
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 í góöu tómi.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Goösagnir. Tónleikar evrópskra útvarpsstööva
- EBU.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturtónar.
1.00 Veöurspá.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö.
6.20 Umslag dægurmálaútvarpsins.
6.45 Veöurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpiö.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir meö nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
18.40 Umstag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahorniö.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Milli mjalta og messu.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldabakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
24.10 Ljúfir næturtónar
1.10 Giefsur.
2.00 Fréttir.
2.05 Auölind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Sveitasöngvar.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00 , 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19
og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1:
kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM
98,9
6.00Morgunútvarp
Bylgjunnar. Fréttir
kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
9.05 King Kong.
Davíö Þór Jónsson,
Steinn Ármann
Magnússon og Jak-
ob Bjarnar Grétars-
son. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfrétt-
ir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö
besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friögeirsdóttir gælir viö hlustendur.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason,
Guörún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00, 15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur viö og leikur
klassískt rokk. 17.00 ÞaÖ sem eftir er dags, I kvöld og
( nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Agústs-
son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiöar Jónsson.
19.00-22.00 Rómantík aö hætti Matthildar.
22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri
lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,
10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass-
ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 • 13.00 I hádeginu á Sigilt FM Létl blönduö tónlist
Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtileg-
ur tónlistaþóttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann
Garöar 17.00 -18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur
sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30
- 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00
- 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson.
13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur Jóns-
son. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Lífsaugaö meö
Þórhalli Guömundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöföi best of. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.00
Rödd GuÖs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum
ofar (drum&bass). 01.00 Vönduö næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Einar Ágúst.
15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þóröur Helgi. 22.00
Sætt og sóöalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tón-
líst.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
AKSJÓN
12:00 Skjáfréttir.
17:00 Jól á Pólnum.
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endureýndurkl. 18:45,
19:15, 19:45, 20:15, 20:45.
21:00 Jól á Pólnum. (e).
ÝMSAR STOÐVAR
VH-1
6.00 Power Breakfasi 8.00 Pop-up Vídeo 9.00 VH1 Upbeat
12.00 Ten of the Best: Nicky Chinn 13.00 Greatest Hlts OL.:
Wet Wet Wet 13 JO Pop-up Video 144)0 Jukebox 17.00 five @
five 17.30 Pop-up Vtdeo 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox
19.00 VHl Hits 21.00 Bob Milis’ Big 80’s 22.00 Storytellers -
Rod Stewart 23.00 VHJ Spíce 0.00 Talk Music 1.00 Jobson’s
Choice 2.00 VH1 Ule Shift (JHE TRAVEL CHANNEL) 12.00
The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Holiday Maker
13.30 Origins With Burt Wolf 14.00 The Ravours of France
14.30 Go Portugal 15.00 Transasta 16.00 Go 2 16.30 A River
Somewhere 17.00 Wörldwide Guide 17.30 Dommika's Pianet
18.00 Origins With Burt Wolf 18.30 On Tour 19.00 The Great
Escapc 19.30 Earthwalkers 20.00 Travel Livo 20.30 Go 2
21.00 Transasia 22.00 Go Portugal 22.30 A Rlver Somewhere
23.00 On Tour 2330 Ðominíka’s Planet 0.00 Closedown
Eurosport
7J0 Football: Eurogoals 9.00 Nordíc Combíned Skíing: Worid
Cup in Rovaniemi. Finland 1030 Rally: FIA World Rally
Championship - RAC Rally in Great Bntam 11.00 Nordic
Combined Skiing: Worid Cup in Rovaniemi. Finiand 11.*5
Football: Eurogoals 13.00 Tennis: ATP Tour Worid
Championship in Hannover, Germany 16.30 Football:
Eurogoals 1B.00 Tennis: ATP Tour Worid Championship in
Hannover, Germany 18.30 Tennís: ATP Tour World
Championship in Hannover. Germany 2030 Football: UEFA
Cup 22.30 Football: UEFA Cup 0.30 Close
HALLMARK
6.45 Shadow of a Ooubt 8.15 Getting Out 9.45 Laura
Lansing Slept Here 11.25 Follow the River 12.55 Is There Life
Out There? 14415 Anne of Green Gables 18.20 The Baron and
the Kid 18.00 Six Weeks 19.50 Little Giri Lost 21.20 A Halo
for Athuan 22.40 Emerging 0.00 Follow the River UO
Crossbow - Deel 11: The Imposter 1.55 Is Tliere Life Out
Tliere? 3425 Anne of Green Gables 03.0 The Baron and the
K»d
Cartoon Nctwork
5.00 Qmer and the Starchíld 5.30 The Fruitties 6.00 Blinky
Bill 630Taba!uga 7.00 Johnny Bravo 7.151 am Weasel 730
Anímaniacs 7.45 Dexteris Laboratory 8.00 Cow and Chtcken
8.15 Sytvester end Tweety 830 Tom and Jerry Kids 9.00
Flintstone Kids 9.30 Blinky Bili 10.00 The Magic Roundabout
10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Frxjitties 11.00
Tabaluga 11.30 Dink. the bttie Dinosaur 12.00 Tom and Jeny
12.16 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45
Sytvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Master
Detective 14.00 Top Cat 144)0 Tl>e Addams Family 15.00 Tar-
Mama 15.30 Scooby Doo 16.00 The Mask 18.30 Dexter's
Laboratory 17.00 Cpw and Chicken 17.30 Freakazoidl 18.00
Tom end Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 1930 2
Stupld Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30
Beetlejuice 214)0 Johnny Bravo 2130 Dextefs Laboratory
22.00 Cow and Chicken 2230 Wait TiH Your Father Gets
Home 23.00 The Flintstones 2330 Scooby Doo - Where are
You? O.OOTopCot 0.30 Help! Ifs the Hair Bear Bunch 1.00
Hong Kong Phooey 130 Perils of Penelope Pitstop 2.00
Ivanhœ 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Bllnky Bill 330
The Fruitties 44)0 Ivanhoe 430 Tabaluga
BBC Prime
5.00 TLZ - The Essential Hiatory ol Europe 3 & 4 6.00 BBC
World News 635 Prime Weather 630 Mop and Smiff 6.45
TBA 7.10 Grange Hill 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Stytc
Challeitge 8.40 Oiange Títat 9.05 Kilroy 9.45 Classíc
EastEnders 10.16 999 11.00 Deiia Smith's Winter Collection
1130 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook
12.30 Change That 12.55 Pnme Weather 13.00 Wildlife
13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Stylo Challenge
15.05 Pnme Weather 1530 Mop and Smiff 1535 TBA 16.00
Grange Hill 1630 Wildlife 17.00 BBC Worid News 1735 Pnme
Weather 1730 Ready. Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders
1830 Changing Rooms 19.00 Chefl 1930 One Foot in the
Grave 20.00 Dangerfield 21.00 BBC Wortd News 2135 Prime
Weather 2130 The Vlctorian Flower Garden 22.00 Clive
Andereon: Our Man in..Hewaii 23.00 Casualty 23.50 Prime
Woatlier 0.05 TLZ - Go for It 030 TLZ - Look Ahead, Progs
59 & 60 1.00 TLZ - The Travel Hour: Spain 2.00 TLZ - The
Business Programme: Master Or Slave 2.30 TLZ - The
Business Programme: Good Mommg Uncle Sam 3.00 TLZ -
A Language for Movement 330 TLZ - Quantum Leaps -
Making Contact 4.00 TIZ - Our Health in Our Hands 430
TLZ - The Programmers
Discovery
8.00 Rex Hunt’s Físhing Worid 8.30 Walker's World 9.00
First R»ghts 9.30 Ancient Wamors 10.00 Coltrane's Planes.
Traíns and Automobiles 1030 Fl'ightline 11.00 Flex Hunt's
Fishing World 1130 Walker's Wortd 12.00 Firet Flights 1230
Ancíent Warriors 13.00 Animal Doctor 13.30 Beneath the
Blue 1430 Beyond 2000 15.00 Coitrane's Planes. Trains and
Automobiles 15.30 Flightline 16.00 Rex Hunt's Fishing Worid
16.30 Walker’s Worid 17.00 Firet Flights 17.30 Ancíent
Wflrriors 18.00 Animal Doctor 1830 Beneath thc Bluo 19.30
Beyond 2000 20.00 Coltrane's Planes, Trains and Automobiles
20.30 Flightlme 21.00 Ejðreme Machines 22.00 Survival:
Staying Alive 23.00 Tanks! A History of the Tank at Wur 0.00
Hidden Agendas. A Matter of National Sccunty 1.00 Firet
Flights 130 Anclent Warriors 2.00 Ciose
MTV
5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00
US Top 20 Countdown 18.00 So 90's 19.00 Top Selection
20.00 MTV Datfl 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00
Altemative Nation 1.00 The Grind 130 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightlme
11.00 News on the Hour 1130 SKY World News 12.00 SKY
News Today 14.00 News on the Hour 14.30 \four Cail 15.00
News on the Hour 15.30 PMQ'S 16.00 Nows on the Hour
16.30 SKY WorkJ News 17.00 Livo at Five 18.00 News on the
Hour 19.30 Sportsiíne 20.00 News on the Hour 20.30 SKY
Business Report 21.00 News on the Hour 2130 SKY World
News 22.00 Prime Time 04M) News on the Hour 030 CBS
EvoningNews 1.00 News on the Hour 1.30 ABC World News
Tonlght 2.00 News on the Hour 230 SKY Busmess Report
3.00 News on the Hour 330 The Book Show 4.00 News on
the Hour 4.30 CBS Evening News 54)0 News on the Hour
5.30 ABC World News Tonight
CNN
5.00 CNN This Morning 530 Insight 6.00 CNN This
Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30
World Sport 8.00 CNN This Mommg 830 Showbiz Today
9.00 Lany King 10.00 World News 1030 World Sport 11.00
World News 1130 American Edition 11.45 Worid Report - 'As
They See lt' 12.00 Worid News 1230 Digital Jam 13.00 Worid
News 13.15 Asian Edition 1330 Busíness Asia 14.00 World
News 1430 CNN Newsroom 15.00 World News 1530 Worid
Sport 16.00 Wortd News 16.30 Worid Beat 17.00 Larry Kmg
18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News
1930 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A
21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update
/ World Busmess Today 2230 Worid Sport 23.00 CNN Worid
Víew 23.30 Moneylíne Newshour 030 Showbiz Today 1.00
Worid News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King
Uve 3.00 Worid News 330 CNN Newsroom 4.00 Worid
News 4.15 American Edition 4.30 Worid Report
Omega
8.00 Sigur l Jasú mað BBIy Joe Daughörty. 430 Þena er þinn dagur rm*4
Benny Hinn. 900 Lff l Ortmu með Joyce Meyer. »30 700 klúbbunnn. 10.00
Sigur I Jesú moð Bðly Joe Oeughorty 1030 Nýr stQurdagur með Utt Ekm«n
nbO 1« f Orðmu með Joyce Meyer. 1130 Þelta er ptnn dogur með Benny
Hmn. 124)0 frá Krosstnum. Gunnar Þorsielnsson prðchkar 1230 Netleikur-
inn rmkilsverðí með Adrian Rogers. 13.00 frelsiskaliið með fredcfie Mmore.
1330 Sigur i Jesö með Btfly Jœ Onugherty. 144M) Lofið Dronin (Praise the
Lort). 1730 Sigur í Jesú með Biiiy Joe Oaughcrty 18.00 Þctta er þinn dag-
ur með Benny Hmn. 1830 Líf f Orðinu með Joyce Meyer 10.00 700 kkibb-
urinn. Blendað efni frá CBN Irétiestððmm 1930 Stgur í Jesú með Bály Joe
Daugheny. 204» Kædeikurinn mikásvefði (Love Worih Finding) með Adrian
Rogors 2030 Lit í Orðinu með Joyce Meyer 21.00 Þett8 er þinn dogur mcð
Benny Hmn. 2130 Kvðkfljðs. Beín Otscnding. Ýmar gestir 23.00 Sigur i Jcsú
með Billy Joe Oaughcrty. 2330 Lofið Dnmin (Ptaise the Lortf). Blandað efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsír Bestir.