Dagur - 24.11.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 24.11.1998, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 - 13 Xfc^MT. ÍÞRÓTTIR Örn Amarson með fjogur íslandsmet á bikarmótinu SH-ingar urðu um helgina bikarmeistar- ar í sundi íjóröa árið í röð og settu nýtt stiga- met. Öm Arnarson er nú í 5. sæti á heims- listanum í 100 m bak sundi, eftir fráhæran árangur á biharmót- inu. Öm Arnarson, sundkappi úr SH, setti fjögur ný Islandsmet í sundi á bikarmóti SSI, sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um helg- ina. Örn var einnig í boðsunds- sveitum SH sem settu Islandsmet í 4x100 m fjórsundi og 4x100 m skriðsundi og þar að auki setti hann nýtt íslenskt piltamet í 1500 m skriðsundi. Örn setti því, eða átti þátt í sjö nýjum íslandsmet- um, sem verður að teljast gott, Bikarkeppnin endaði eins og venjulega með allsherjar baði í Sundhöll Reykjavíkur. Hér sjáum við bikarmeistara SH fagna sigri. - mynd: pjetur þar sem hann lagði ekki milda áherslu á toppárangur á þessu móti. Með árangri sínum í 100 m baksundinu, þar sem hann synti á 54,02 sekúndum, skipar Örn sér á bekk með bestu baksundsmönn- um heims, en samkvæmt nýjustu heimildum skipar hann nú 5. sæt- ið á heimslistanum. I 200 m baksundinu er Örn í 4.-5. sæti og í 100 m skriðsundi í 17.-20. sæti. Örn tekur þátt í Evrópumeist- aramótinu í desember, en þar ætl- ar hann sér stóra hluti og hefur miðað æfingaprógrammið við toppárangur á því móti. Þess vegna kom þessi frábæri árangur í bikarkeppninni nokkuð á óvart. SH-ingar höfðu sett sér það takmark fyrir mótið að setja nýtt stigamet og sprengja þar með 30.000 stiga múrinn, sem þeim tókst og náðu þeir samtals 30.422 stigum. Þeir sigruðu bæði í karla- og kvennasveitum með nokkrum yfirburðum. íslandsmet á bikarmótinu Grein: Met: Methafi: Tírni: 1500 m skriðs. Piltamet Örn Arnarson, SH 15:48,00 100 m baks. Isk- 02 uiltam. Örn Arnarson, SH 54,02 50 m baks. 1*1.- oe piltam. Örn Amarson, SH 26,23 200 m bringus. Sveinamet lón G. lónsson, Keflav. 2:47,37 200 m brineus. Piltamet lakob I. Sveinsson, Æei 2:19,15 200 m brineus. Telpnamet Iris E. Heimisd., Keflav. 2:38,96 4x100 m fiórs. íslandsmet ka. SH 3:50.18 4x100 m fiórs. Islandsmet kv. SH 4:27,46 50 m brineus. Stúlknamet Halldóra Þoreeirsd.. SH 33,82 200 m baks. Isl.- og Diltam. Örn Arnarson, SH 1:57,12 100 m skriðs. ísl.- oe Diltam. Örn Arnarson, SH 49,71 4x100 m skriðs. Isl.met karla SH 3:30,36 4x100 skriðs. ísl.met kvenna SH 4:00,97 Lokastaða 1. deildar Félag: Karlar: Konur: AIIs: SH 16230 14192 30422 Keflavík 13485 14093 27578 Ægir 14198 11942 26140 ÍA 10860 11868 22728 Ármann 11409 10861 22270 Selfoss 11238 10276 21514 Lokastaða 2. deildar UMFN 10653 11072 21725 UMSK 8885 12519 21404 KR 10032 10672 20704 Keflavík B 10465 10191 20656 Óðinn 4386 7849 12235 Vestri 2869 6147 9016 ÍBV 1984 2680 4664 USVH Kormákur 0 2401 2401 UMSB 1450 0 1450 Þór 1310 0 1310 Bikarkeppniii 1 í sundi 800 m skriðsund kvenna 1. Iris Edda Heimisdóttir, Keflavík 2. Louisa Isaksen, Ægi 3. Halldóra Þorgeirsdóttir, SH 9:23,31 9:23,50 9:44,41 1500 m skriðsund karia ]. Om Arnarson, SH 2. Ómar Snawar Friðriksson, Sl 1 3. Tómas Sturlaugsson, Ægi 15:48,00 16:08.15 16:21,98 200 m fjórsund kvenna 1. Lára Hrund Bjargardóttir, SH 2. Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA 3. Sunna Björg Helgadóttir, SH 2:21,80 2:22,77 2:28:33 200 m fjórsund karla ]. Friðfínnur Kristinsson, Sclfossi 2. Darið Freyr Þórunnarson, SH 3. Hjörtur Már Reraisson, Ægi 2:08,61 2:12,65 2:13,91 200 m flugsund kvenna 1. Anna Lára Armannsd., IA 2. Elva Björg Margeirsdóttir, Keflav. 3. Sóley Margeirsdóttir, Keflavflí 2:30,41 2:36,67 2:37,68 100 m baksund karla 1. Om Arnarson, SH 2. Bodo Wermclkirchen, /Egi 2. Guðm. S. Hufþórsson, Sil 0:54,02 1:00,08 1:00,65 100 m baksund k\enna 1. Kolbrún Yr Kristjánsd. IA 2. Eydís Konráðsdóttir, Keflavík 3. Elín Sigurðardóttir, SH 1:05,12 1:05,33 1:08,10 200 m bringusund karla 1. Hjalti Guðmundsson, SH 2. Jakoh Jóhann Sveinsson, Ægi 3. Númi Snær Gunnarsson, Selfossi 2:18,75 2:19,15 2:24.67 200 m bringusund kvenna 1. Halldóra Þorgeirsdóttir, SH 2. Iris Edda Heimisd. Keflavík 3. Elín María Leósdóttir, IA 2:38,92 2:38,96 2:49,94 200 m skriðsund karla 1. Omar Snævar Friðriksson, SH 2. Tómas Sturlaugsson, Ægi 3. Guðm. S. Hafþórsson, SH 1:55,33 1:58,15 2:00,64 200 m skriðsund kvenna 1. Lára Hrund Grétarsdóttir, SH 2. Sunna Dís Ingibjargard. Keflavík 3. Anna Lára Armannsd. IA 2:06,09 2:11,38 2:16,87 4x100 m (jórsund karla l.SveitSK 2. Sveit /Egis 3. Sveit Keflavfkur 3:50,18 4:03.63 4:10,90 4x100 m íjoi’sund kvenna 1. Sveit SH 4:27,46 2. Sveit Keflávíkur 4:32,65 3. Svcit ÍA 4:47,88 Fowler Auðveldur sigur hjá Liverpool á VHla Park. Roy Hodgson rekinn frá Blackbum. Manchester United og Arsenal brotlentu hæði í leikjum sínum. West Ham og Middles- hrough hækka flugið. Enski boltinn var aldeilis ekki tíð- indalaus um helgina. Roy Hodg- son var rekinn frá Blackburn eftir 0-2 tap á heimavelli fyrir neðasta liði deildarinnar, Southamton. Þar með höfðu liðin sætaskipti og í kjölfarið sagði Jack Walker, eig- andi Blackburn, Hodgson að taka pokann sinn. Hörmulegt gengi Blacburn í vetur hefur komið nokkuð á óvart þvf búist var við að liðið tæki þátt í toppslagnum eftir gott gengi á síðustu leiktíð. Robby Fowler upprisinn Liverpool sýndi Ioks í sér vígtenn- urnar, í heimsókn sinni til Villa Park, þar sem Aston Villa tapaði fyrsta leiknum á leiktíðinni. Liðið lék ntjög vel, sérstaklega þó Robby Fowler, sem var ótvíræður sigurvegari í einvíginu við Dion Dublin. Dublin skoraði að vísu tvö mörk en lét James verja frá sér vítaspyrnu. Fowler skoraði sína fyrstu þrennu á leiktímabilinu auk þess sem hann lék mun betur afgreiddi Aston Villa Robby Fowler skoraðl þrennu fyrir Liverpool. fyrir liðið en hann hefur lengi gert. Jamie Redknap og Vegard Heggem áttu einnig mjög góðan leik með Liverpool. Þeir, ásamt Fowler, lögðu grunninn að 2-4 sigrinum. Aston Villa átti sfn færi en ótrú- legt ráðaleysi einkenndi leik þeirra og það sem margir óttuðust gerðist. Liðið var eins og sprung- in blaðra loksins þegar það fékk alvöru mótherja. Varnarleikurinn var skelfilegur og sóknarleikurinn bitlítill. Til að bæta gráu ofan á svart varð Stan Collymore sér til skammar, týrst með hefndarbrot- inu á Steve Harkness og síðan með árás á Michael Owen. Rauða spjaldið var verðskuldað. Toppliðin brotlentu Alex Ferguson var allt annað en ánægður eftir magalendinguna í Sheffield. Vörnin var slæm og miðvallarmennirnir náðu sér aldrei á strik auk þess sem Peter Schmeichel gerði einnig skelfileg mistök í leiknum. Sigur Sheffield, 3-1, var þó of stór og Ferguson var eðlilega óánægður með dóm- ara leiksins sem snuðaði hans menn um vítaspyrnu. Arsenal sá á eftir öllum stigun- um til Wimbledon í viðureign lið- anna. A sama tíma vann Chealsea sannfærandi sigur í Leicester, 1- 2, og er nú það Iið sem tapað hef- ur fæstum stigum í deildinni á eftir Aston Villa. Þá vann hið forna stórveldi Tottenham góðan sigur á Nottingham Forest og hef- ur nú mjakað sér upp í miðja deild undir stjórn George Gra- ham. Westham og Boro í góðum málnm West Ham og Middlesbrough hækka enn flugið í efri hluta deildarinnar. Hamrarnir sóttu öll stigin til Derby á sunnudaginn en Boro sýndi Coventry enga gest- risni og sendi Gordon Strachan og hans menn stigalausa heim. Helsti munurinn á West Ham og Middlesbrough er að Bry an Rob- son, stjóri Boro, hefur úr milljón- um punda að moða til uppbygg- ingar liðs síns meðan Harry Red- knap verður að láta sér nægja smáaura. Auk þess mátti hann kyngja því að stjórn félagsins seldi Andy Impey, sem átti að leika gegn Derby, rétt áður en liðið lagði af stað. Hann er samt búinn að gera Hamrana að traustu knattspyrnuliði sem er komið til að vera meðal þeirra bestu. Leeds átti ekki í erfiðleikum með Charlton og vann auðveld- lega, 4-1, á heimavelli sínum. David O’Leary hefur strax náð tökum á starfi sínu. Hann er stjóri sem starfsbræður hans þurfa að taka alvarlega. Annars valtar hann einfaldlega yfir þá. — GÞÖ Enska deildin Úrslit 14. umferð Aston Villa - Liverpool 2-4 0-1 ince (3.) 0-2 Fowler (7.), 1-2 Dublin (47.), 1-3 Fowler (58.), 2-3 Dublin (64.), 2-4 Fowler (66.)___________________ Derby - West Ham 0-2 0-1 Hartson (7.), 0-2 Keller (72.)_ Blackburn - Southampt. 0-2 0-1 Oakley (4.), 0-2 Basham (89.)__ Leeds - Charlton 4-1 1-0 Hasselbaink (33.), 2-0 Bowyer (51.), 3-0 Smith (61.), 3-1 Mortimer (65.), 4-1 Kewell (87.)_________ Leicester - Chelsea 2-4 0-1 Zola (28.), 0-2 Poyet (39.), 1-2 Izzet (40.), 1-3 Fio (56.), 2-3 Guppy (60.), 2-4 Zola (90.)______________________ Middlesbr. - Coventry 2-0 1-0 Gortlon (66.), 2-0 Ricard (83.) Sheff. Wed. - Man. Utd 3-1 1- 0 Alexandersson (14.), 1-1 Cole (29.), 2- 1 lonk (55,), 3-1 Alexandersson (73.) Tottenham - Nott. For. 2-0 1-0 Armstrong (59.), 2-0 Nilsen (69.) Wimbledon - Arsenal I -0 1-0 F,koku (77.) 200 m fjórsund karla 1. Magnús Konráðsson, Kcflavík 2. Númi Snær Gunnarsson, Sclfossi 3. Omar Snævar Friðriksson, SH 2:10,26 2:10,3.3 2:10,36 100 m flugsund kvenna 1. Eydís Konráðsdóttir, Keflavík 2. Elín Sigurðardótttir, SH 3. Sunna Björg Helgadóttir, SH 1:03,73 1:05,57 1:09,74 100 m llugsund karla 1. Friðfinnur Krislinsson, Selfossi 2. Davíð Freyr Þórunnarson, SH 3. Hjðrtur Már Reynisson. Ægi 0:57,02 0:57,08 1:00,97 100 m bringusund kvenna 1. Halldóra Þorgeirsdóttir, SH 2. Iris Edda Heimisdóttir, Keflavík 3. Eva Dís Heimisdóttir, Kcflavík 1:13,20 1:15,51 1:18,56 100 m bríngusund karla 1. Hjalti Guðmundsson, SH 2. Magnús Konráðsson, Kcfla\ík 3. Jakob. J. Sveinsson, Ægi 1:04,01 1:05,30 1:05,88 200 m baksund kvenna 1. Lára Hrund Bjargardóttir, SH 2. Birgitta Rún Birgisdóttir, Keflavík 3. Sunna Dís Ingibjargard. Keflavík 2:24,27 2:29,16 2:31,25 200 m baksund karla 1. Orn /Vmarson, SH 2. Guðm. S. Hafþórsson, SH 3. Bodo Wcrmclskirchcn, /Egi 1:57,12 2:29,16 2:12,73 100 m skriðsund kvenna 1. Korhrún Yr Kristjánsdóttir, 1A 2. Eydís Konráðsdóttir, Kefíavík 3. Elín Sigurðardóttir, SH 0:58,33 0:59,36 1:00,77 100 m skriðsund karla 1. Davíð l'rcyr Þórunnarson, Sll 2. Hjalti Gtiðmundsson, Sll 3. Jóhanncs Páll Gunnarsson. Arm. 0:54,66 0:54,84 0:55.15 4x100 m skriðsund kvenna 1. Sveit SH 2. Sveit Keflavíkur 3. SveitÆgis 4:00,97 4:03.72 4:17 4x 100 m skriösmid karla 1. 3:30,36 2: . 3:42,69

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.