Dagur - 28.11.1998, Page 13

Dagur - 28.11.1998, Page 13
 i ;; j Fimmta ÚtkalIsbók metsöluhöfundarins Óttars Sveinssonar. Fallið fram át fjalli lýsir fjórum áhrifamiklum atburðum þar sem spenna og átök einkenna frásögnina af sönnum atburðum. Mmm bókinni segja söguhctjur i - þeir sem í hremmingunum lentu, | f • \ gg I björgunarfólk og aðstandendur. , / \ '/} KflVÉkiW; 1 , 1 þessari veglegu bók I er rakin samtvinnuð saga I Laugarness og Reykjavíkur, sagt frá sögufrægu fólki og daglegu mannlífi á lifandi hátt. Um 400 fágætar ljósmyndir, kort og teikningar M M prýða bókina | M ~~t ~M— og varpa skýru I M M M ljósi á efni hennar. j eftir Guðlaug Guðmundsson. ^O' £$ 1 Bókin fjallar um átakanleg ■ gí ■ , 1 örlög Reynistaðarbræðra og fylgdarmanna þeirra sem urðu úti á Kili haustið 1780. Hún 1 kom fyrst út 1968 og hlaut afar góðar viðtökur. Bókin kemur i nú út með viðauka og teikningum Freydísar Kristjánsdóttur. SIÐASTI, BÆRINN I DALNUM eftir Loft Guðmundsson. Þetta sígilda og magnaða ævintýri er nú komið út í nýrri útgáfu. Fjölmargar myndir úr uppfærslu Hafnarfjarðarleikhússins prýða bókina Göngin tif eilífðar eftir Leon Rhodes er nú komin út í þýðingu Jóhönnu E. Sveinsdóttur. Þessi dularfulla bók fjallar um reynslu fólks sem farið hefur um göng sem virðast liggja til eilífðar en snúið aftur því að tími þess var ekki kominn Stelbur og strakar eftir Dr. Miriam Stoppard er nú komin út í þýðingu Hálfdanar Ómars Hálfdanarsonar. Þetta er skemmtileg og fræðandi bók fyrir alla unglinga og fjallar um ástir og þroska unglingsáranna á heiðarlegan og hispurslausan hátt. Ijóðabók Ragnars Inga Aðalsteins sonar. Sjöunda ljóðabók hans. Fágaðir, tærir og seiðandi söngvar urn samskipti jarðar og manns. Stojo,*,, ISLENSKA BOKAUTGAFAN Síðumúla 11, sími 581 3999 hORGR/,vii-R GtSlSSOb! {ráVaf'hn-k-íU Ðaqur- LAUGARDAGUR 28. NÓVEMRER 19 9 8 - 29

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.