Dagur - 26.01.1999, Qupperneq 10

Dagur - 26.01.1999, Qupperneq 10
10- ÞRIDJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu Kirkjustarf Til sölu er Rafha eldavél. Upplýsingar í síma 462-4846. Bækur Ljóðabækur, ættfræðibækur, sögubækur, spennubækur, íslendingasögur, ritsöfn og margt fleira. Fróði, Kaupvangsstræti 19, Akureyri, sími 462 6345. Glerárkirkja. Glerárkirkja Kyrrðar- og tilbeiðslustund í kirkjunni í dag kl. 18.10.Ath. Hádegissamvera í kirkjunni á morgun, miðvikudag, frá kl. 12-13-Að lok- inni helgistund í kirkjunni, sem samanstend- ur af orkelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegis- verð á vægu verði. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Hvítasunnukirkjan Akureyri Ökukennsla Bænastundir öll kvöld þessa viku kl. 20.00, allir velkomnir Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstud. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Takið eftir Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11:15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Æskulýðsstarf kl. 20:00. Hjallakirkja. Predikunarklúbbur presta í Reykjavíkurpró- fastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9:15- 10:30. Umsjón Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18:00. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn i safnaðarheimilinu Borgum ídagkl. 10:00-12:00. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10:00- 12:00. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlifar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17:00- 18:30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Móðir mín og tengdamóðir okkar RÓSA GÍSLADÓTTIR andaðist á heimili sínu, Jöklatold 12 að kvöldi laugardagsins 23. janúar. Útförin verður tilkynnt síðar. Gísli Gunnlaugsson, Borghildur Magnúsdóttir Bjarni Ómar Jónsson. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi REYNIR KRISTJÁNSSON, Hjallalundi 22, Akureyri, lést á heimili sínu, miðvikudaginn 20. janúar. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Þóra Gunnarsdóttir, Rögnvaldur Reynisson, Kolbrún Á. Ingvarsdóttir, Erna Lind Rögnvaldsdóttir, Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, KÁRITRYGGVASON kennari og rithöfundur frá Víðikeri, Kópavogsbraut 1A, Rvk., sem andaðist á Landspítalanum 16. janú- ar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. janúar kl. 15.00. Margrét Björnsdóttir, Hildur Káradóttir, Gísli Eyjólfsson, Sigrún Káradóttir, Finnur Sveinsson, Rannveig Káradóttir, barnabörn og barnabarnabörn. m Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1998 Dregið var í jólahappdrætti Framsóknarflokksins 20. janúar 1999. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 267 2. vinningur nr. 2181 3. vinningur nr. 36921 4. vinningur nr. 15128 5. vinningur nr. 1134 6. vinningur nr. 6395 7. vinningur nr. 14600 8. vinningur nr. 16600 9. vinningur nr. 5990 10. vinningur nr. 25266 11. vinningur nr. 3212 12. vinningur nr. 32057 13. vinningur nr. 9786 14. vinningur nr. 924 15. vinningur nr. 30371 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan ársfrá útdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 562-8408 og 562-4480. Framsóknarflokkurinn Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi SIGTRYGGUR SVEINBJÖRNSSON frá Sandhólum, sem andaðist á Kristnesspítala 18. janúar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. janúar kl. 13:30. Helga Margrét Jóhannesdóttir, Sveinbjörn Sigtryggsson, Jóhannes Rúnar Sigtryggsson, Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir, Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Haukur Magnússon, Grétar Sigtryggsson, afabörn og langafabarn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi ÓLAFUR ÞORSTEINN STEFÁNSSON fyrrum bóndi Víðihóli, Fjöllum, til heimilis að Miðvangi 22, Egilsstöðum, áður Löngumýri 12, Akureyri, verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 30. janúar kl. 14.00. Gunnlaug Ólafsdóttir, Siguröur Sveinsson, Þórunn Guðlaug Ólafsdóttir, Einar Rafn Haraldsson, Gunnlaugur Oddsen Ólafsson, Oktavfa Halldóra Ólafsdóttir, Margrét Pála Ólafsdóttir, Lilja S. Sigurðardóttir, Stefán Sigurður Ólafsson, Hrafnhildur L. Ævarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR PÉTUR GAUTUR eftir Henrik ihsen Sýningar: fös. 29. jan. kl. 20 lau. 30. jan. kl. 20 Glefsur úr leikdómum: „Hið vandasama aðal- hlutverk leikur Jakob Þór og ferst það vel úr hendi. Framsögn hans er til fyrir- myndar og leikurinn af- burðagóður." „Leikur, búningar, tónlist, leikmynd og lýsing mynda mjög sannfærandi heild þar sem textinn er gerður að lifandi afli sem hrífur áhorfandann með sér." Sveinn Haraldsson MBL „Uppsetning Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut hlýtur að teljast leiklist- arunnendum á Akureyri og í nærsveitum kær- komið tækifæri til þess að njóta einnar af perlum leikbókmenntanna. Þeir ættu ekki að láta það fram hjá sér fara." Haukur Ágústsson Degi „Sveinn Einarsson leik- stjóri hefur skilað hreint frábæru verki. Svona á leikhús að vera og það er einfaldlega fullkomin synd að láta þessa sýn- ingu fram hjá sér fara." Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK „Leiftrandi skemmtileg sýning þar sem ævintýrið er höndlað í eftirminni- legum atriðum. Ógleym- anlegt." Auður Eydal DV TEATER Œ DANS I NORDEN LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 -1400

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.