Dagur - 26.01.1999, Side 15

Dagur - 26.01.1999, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáieikurinn. 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Árstíðirnar í Berjagerði (4:4). Vet- urinn. 18.30 Þrír vinir (3:8) (Three Forever). 19.00 Nornin unga (17:26) (Sabrina the Teenage Witch II). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Eftir fréttir. Bætt kjör og tryggðir hagsmunir þeirra íslendinga sem komnir eru á efri ár verða í bren- nidepli á því Ári aldraðra sem nú er ný hafið. En hvernig er að eldast? í þættinum ræðir Árni Þórarinsson við tvo eldri borgara sem báðir hafa sungið sig inn í hjörtu landsmanna, þau Þuríði Pálsdóttur og Skapta Ólafsson. Jafnframt segir Benedikt Davíðsson formaður Landssambands eldri borgara frá þeim vonum sem bundnar eru við Ár aldraðra. Umsjón: Árni Þórar- insson. 21.20 lllþýöi (4:6) (Touching Evil). Sjá kynningu. Aðalhlutverk: Robson Green, Nicola Walker og Michael Feast. 22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunn- arsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (18:26) (e) (Chicago Hope). 13.50 Lífverðir (5:7) (e) (Bodyguards). 14.40 Fyrstur með fréttirnar (5:23) (Early Edition). 15.35 Bræðrabönd (13:22) (e) (Brotherly Love). 16.00 llli skólastjórinn. 16.25 Bangsímon. 16.45 ÍSælulandi. 17.10 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 17.35 Simpson-fjölskyldan. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ekkert bull (9:13) (Straight Up). 20.35 Hver lífsins þraut (6:8). I þættin- um er fjallað um áfengissýki og meðal annars leitað svara við því hvers vegna sumir verða háðir áfenginu en aðrir ekki. Umsjónar- menn: Karl Garðarsson og Krist- ján Már Unnarsson.Stöð 2 1998. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir (7:25) (Home Improvement). 21.35 Þorpslöggan (13:17) (Heart- beat). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Fylgsnið (e) (Hideaway). Hörku- spennandi bandarískur sálartryllir frá 1995. Hatch Harrison er nær dauða en lífi eftir að hafa ekið bíl sínum út í ískalda á með eigin- konu sína og dóttur innanborðs. Þær mæðgur sleppa naumlega en Hatch er úrskurðaður látinn þegar komið er með hann á sjúkrahús. Læknum tekst hins vegar að vekja hann aftur til lífsins en Hatch verður aldrei samur. Að- alhlutverk: Christine Lahti, Jeff Goldblum og Alfred Molina. Leik- stjóri: Brett Leonard. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. ■FJÖLMIDLAR ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON Skyldur RIIV Fjölmiðlar hafa miklum skyldum að gegna við að kryfja þjóðfélagsmál til mergjar með umræðum og fréttaskýringum. Þessi ábyrgð hvílir ekki hvað síst á sjónvarpsmiðlunum sem berast inn í stofu til sérhvers manns og hafa með góðu eða illu mikil áhrif á daglegt líf fólks. Það á auðvitað eðli málsins samkvæmt sérstaklega við um ríkissjón- varpið sem er - ennþá - eign þjóðarinnar og hef- ur sérstökum skyldum að gegna við landsmenn alla. I nýlegri Þingsjá í ríkissjónvarpinu vakti Svavar Gestsson, alþingismaður, sérstaka athygli á þvi hversu illa íslenska sjónvarpið gegndi þessu lykil- hlutverki sínu, ekki síst í samanburði við hlið- stæðar ríkisstofnanir í nágrannalöndunum. Reyndar þarf .ekki einu sinni slíkan samanburð, heldur einfaldlega við ríkissjónvarpið sjálft fyrr á árum. Aður fyrr voru á dagskrá sjónvarpsins viku- legir umræðuþættir um þau mál sem efst voru á baugi. Það var líka algengt að ýmsir forystumenn þjóðarinnar, þar á meðal leiðtogar stjórnar og stjórnarandstöðu, voru teknir á beinið í bein- skeyttum yfirheyrsluþáttum. Nú fer lítið fyrir slíkum tilraunum sjónvarpsins til að taka á þeim málum sem mestu skiptir í samtímanum, því miður. Skjáleikur. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templ- ar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Dekurdýr (e) (Pauly). Gaman- þáttur um Paul Sherman, ungan mann sem alinn er upp við allsnægtir. 19.30 Ofurhugar. (RebelTV). 20.00 Hálendingurinn (3:22) (Hig- hlander) 21.00 Leyndardómar Snæfellsjökuls (Journey to the Center of the Earth). Oliver Lindenbrook er pró- fessor í jarðfræði við háskólann í Edinborg í Skotlandi. Einn nem- endanna þar færir honum stein úr hrauni sem prófessorinn álítur vera úr miðju jarðarinnar. Til að komast að hinu sanna heldur pró- fessorinn í leiðangur ásamt þrem- ur nemendum. Leiðangurinn er bæði erfiður og hættulegur enda þurfa þau að fara um eldfjalla- svæði á íslandi. Myndin er byggð á kunnri vísindaskáldsögu eftir Jules Verne. Leikstjóri Henry Levin. Aðalhlutverk: James Ma- son, Pat Boone, Arlene Dahl, Di- ane Baker og Thayer David. 1959. 23.05 Enski boltinn (FA Collection). Svipmyndir úr leikjum Aston Villa. 0.05 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries). 0.55 Dagskrárlok og skjáleikur. n IIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Milli Reynivalla og Reykjavíkur „Ég held mig við Rás 1,“ segir sr. Gunnar Kristjánsson, pró- fastur á Reynivöllum í Kjós. „Það eru fréttirnar í Ríkisút- varpinu sem ég hlusta helst á. Að öðru leyti er mín útvarps- hlustun í lágmarki, einna helst að ég hlusti á útvarpið í bílnum þegar ég er á ferð hér milli Reynivalla og Reykjavíkur. Starf mitt býður ekki uppá mikla út- varpshlustun, ég þarf að lesa mikið, sitja við slcriftir og tala við fólk, sitja á fundum og geri ekki annað á meðan.“ „I raun get ég sagt það sama um sjónvarpið. Tek fréttir í Sjón- varpinu, aðrar sjónvarpsstöðvar nást ekki hér í sveitinni. Að því leyti erum við Kjósverjar nokk- uð afskekktir og lítið hefur þok- ast áfram í þeim málum,“ segir sr. Gunnar. - Hann segist al- mennt vera nokkuð fýsinn í hverskonar fréttaefni og frétta- skýringar og vilji síður missa af þannig efni. „A laugardagskvöldum horfi ég gjarnan á Spaugstofuna, tekst þeim oft ágætlega að draga upp spaugilegar myndir af hvers- dagslífi þjóðarinnar. Mósaik, menningarþætti Jónatans Garð- arssonar á miðvikudagskvöld- um, reyni ég að ná og þátturinn Stutt í spunann getur oft verið spaugilegur,11 segir sr. Gunnar. Hann segist á kvöldin um helg- ar stöku sinnum horfa á kvik- myndir í sjónvarpinu. „Starf mitt býður ekki uppá mikla útvarps- hlustun, “ segir sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með hækkandi sól. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja eftir Patrick Suskind. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Grunnskólinn á tímamótum. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Djasstónleikaröð EBU. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Synir duftsins eftir Arnald Ind- riðason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur. Síðari umferð spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ít- arleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutóniistin þín. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24-00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00,11.00, 12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass- ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13- 16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Péíur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta/Topp tíu listinn klukkan 20. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðncminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. 12.00 Skjáfréttir. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45. 21.00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn Akureyrar frá því fyrr um daginn sýndur í heild. SKJÁR 1 16.00 Hinir ungu. (e) 3. þáttur. 16.35 DALLAS. (e) 19. þáttur. 17.35 Fóstbræður. (e) 4. þáttur. 18.35 Dagskrárhlé. 20.30 Skemmtiþáttur Kenny Everett. 4. þáttur. 21.10 Dallas. (e) 20. þáttur. 22.10 Ástarfleytan. 3. þáttur. 23.10 The Late Show með David Lett- erman. 00.10 Dagskrárlok. OMEGA 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkj- unnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöldljós. Bein útsending. Ýmsir gestir. 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power BreaWast 8.00 Pop-up Vkteo. 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Tert of the Best 13.00 Greatest Hits Of Simple Minds 13.30 Pop- up Video 14.00 Jukebox 17.00 five © fíve 17.30 Pop-up Vtdeo 18.00 Happy Hour with Toyah Wjllcox 19.00 VH1 Hits 20.55 Made in Scotiand Week 21.00 Texas - Uve at Vh1 21.30 Vhi to One. Wet Wet Wet 22.00 Ten of the Best 23.00 VH1 Sptce 0.00 Storyteltefs -JamesTaytor 1.00 Jobsons Cholce 2.00 VH1 LateShifl' Travel Channel 12.00 The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Travel Uve 13.30 Far Rung Royd 14.00 The Flavours of Itafy 14.30 Adventure Travets 15.00 Great Spiendours ol the Wortd 16.00 Go Portuga! 16.30 A Fork m the Road 17.00 Reel Worid 17.30 Thousand Faces of indortesia 18.00 Far Rung Royd 18.30 OnTour 19.00The Great Escape 19.30 Earthwalkers 20.00 Hotíday Maker 20.30 Go Portugal 21.00 Great Splendours of the Worid 22.00 Adventure Traveis 22.30 A Fork tn the-Road 23.00 On Tour 23.30 Thousand Faces of Indonesta 0.00 Closedown NBC Super Channel 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC's US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17,30 Europe Tonight 18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 The Edge 23.30 NBC Nigbtty News 0.00 CNBC Asta Squawk 8ox U0 US Market Wrap 2.00 Trarfing Day 4.00 US Business Centre 4.30 LunchMoney Eurosport 12.00 Tennls: AustraBan Open tn Melbourne 14.00 Fígure Skating: European Championships ín Prague, Czech Republic 16.00 Tennis. Auslraiian Open in Melboume 17.30 Figure Skatmg: European Championshíps ín Prague, Czech Ftepublic 21.30 Rgure Skating: European Championships in Prague, Czech Republic 22.00 Tennis: Australían Open ín Melbourne 23.00 Nordic Combtned Sktmg Worid Cup in Val di Fiemme, ItaJy 0.00 Rally FIA World RaUy Championship in Monte Cario 0Á0 Close Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga 7.00 Power Puff Gtris 7.30 Dexier s Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30 Tom and Jeny Kids 9.00 Rintstone Kids 9Á0 Blirtky Bill 10.00 Tha Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Ertgine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Bugs and Ðaffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 The Addams Farrúty 1430 The Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Pufí Giris 16.30 Dexter’s Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Fiintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cuttoon 21.00 2 Stuptd Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girts 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chidren 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 TopCat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 130SwatKats 2.00 Ivanhœ 2.30 Omer and the Starchíld 3.00 Blinky Biti 3.30 TheFruitties 4.00lvanhoe 4.30Tabaluga National Geographic 11.00 Cape Followers 11.30 Heart of the Congo 12.00 Mystenous Elephants of the Congo 13.00 India in Focus: Spell of the Tiger 13.30 India in Focus Eiephant Island 14.00 Whatos! 15.00 Lost Worids: Anctent Graves 16.00 On the Edge: Sea Monsters - Search for the Gíant Squíd 17.00 Mysterious Eiephants of the Congo 18.00 Whales! 19.00 Australia Day: the Amazing Worid of Mirn Beasts - a Saga of 20.00 Austraka Day: March of the Crabs 21.00 Australia Day: CroC People 22.00 Australia Day: King Koala 23.00 Austrafia Day: Taking Pfctures 0.00 Australia Day: the Fatal Game 1.00 Australia Day; Croc People 2.00 Ausfralia Day: King: Koala 3.00 Australia Day: Taking Pictures 4.00 Australia Day: the Fatal Game 5.00 Close Discovery 8.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker’s World 10.00 Dtvme Magic 11.00 Battle for the Skies 12.00 Top Guns 12.30 On the Road Agarn 13.00 Ambulartce! 13.30 Disaster 14.00 Dtsaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Fries 16.00 Rex Hunt’s Ftshing Adventures 16.30 Walker’s Wortd 17.00 Fiightiine 17.30 History’s Tuming Pomts 18.00 Animal Doctor 18.30 Gnzzkes o» the Canadian Rockies 19.30 Beyond 2000 20.00 The Quest 20.30 Uitimate Thrill Rides 21.00 Tarantulas and thetr Venomous Relations 22.00 Buried Alíve 23.00 The U-Boat War 0.00 Ballooning over Everest 1.00 Histoty s Tumlng Points 1.30 Rightöne 2.00Close MTV 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 The Lick 18.00 So 90s 19.00 Top Selectton 20.00 MTV Data Vidðos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Altemaöve Nation I.OOTheGrind 1.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Catl15.00 SKY News Today 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsiine 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Ðusiness Report 21,00 Newson the Houf 21.30 SKY World News 22.00 Prime Ttme 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5Á0 Showbiz Weekly CNN 5.00 CNN This Morning 5.30lnsight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyiine 7.00 CNN This Moming 7.30 Wortd Sport 8.00 CNN Thts Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Workl News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Fortune 13.00 World News 13.15 Astan Erfition 13.30 Wortd Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 Wortd News 15.30 Worid Sport 16.00 Wortd News 16.30 Wortd Beat 17.00 Larry Kmg 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21Á0 Insight 22.00 News Update/ Wortd Business Today 22.30 WorkJ Sport 23.00 CNN Worid View 23Á0 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 World News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 WoridNews 4.15 American Edition 4.30 Wortd Report

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.