Dagur - 03.02.1999, Side 2

Dagur - 03.02.1999, Side 2
2 - MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 Ttopsr FRÉTTIR MUdð imi uppfyllmgar- skilti í nýju skýlunum Fyrirtæki hafa eKki sleg- ist um auglýsiugaplássið í uýju strætisvagnaskýl- imuiii - þar hafa gefins Reykjavíkurskilti verið áherandi að undanfdmu. Vegfarendur í Reykjavík hafa velt vöngum yfir því hvað fáir virðast hafa áhuga á að kaupa auglýsingapláss í hinum nýju, glæsilegu og upplýstu biðskýlum á götum borgarinnar. Víða má sjá auglýsingar frá Reykjavíkurborg - en fyrir þær er ekkert greitt. „Við erum ekkert óánægðir með við- tökurnar og langt frá að um nokkur vandræði sé að ræða,“ segir Hans Kaa- lund, forsvarsmaður Alfa-ísland, sem kom upp og rekur 115 ný strætis- FRÉT TA VIÐTALIÐ vagnaskýli í borginni. „Fólk þarf bara smá tíma til að átta sig á þessum nýja möguleika. Og núna er þetta allt að fara í fullan gang hjá okkur. Það eru margir að spá og spekúlera." En hvers vegna hafa þá Reykjavíkur- auglýsingarnar „prýtt“ flest strætis- vagnaskýlin að undanförnu? „Þetta eru okkar spjöld, sem voru prentuð í tilefni af opnuninni hjá okkur. Við not- um þau bara í hléum," segir Hans. Getur tekið allt að þrjú ár - Það virðast þolimnóðir menn sem að þessu standa? „Já, já, enda hef ég meira að segja dæmí um að annars staðar hafi tekið allt að þrjú ár að koma svona verkefni í fullan gang,“ segir Hans. Hann telur af og frá að verðið kunni að fæla frá. „Það sem við setjum upp er til dæmis svipað og listaverð á heilsíðu í Morgunblaðinu, eða rúmlega 360 þús- und krónur fyrir 57 spjalda seríu í heila viku.“ Að hans sögn eru tvær auglýsing- ar seldar í hvert þessara 115 nýju skýla. Lítið upp á síðkastið Hans segist ekki kvíða því að sitja með óselt auglýsingapláss til lengdar. Fyrir- tækið hafi hins vegar verið of seint á ferðinni til að ná í jólaauglýsingarnar, sem flestir hafi verið búnir að skipu- leggja Iöngu áður, þannig að lftið hafi gerst upp á síðkastið. „En það er ekki spurning, að þetta er allt að fara af stað aftur. Ferillinn tek- ur líka lengri tíma en ýmsir hafa áttað sig á; - það er að hanna auglýsinguna, prenta plaggatið og koma því til okkar og síðan setja það upp. Það tekur kringum mánuð frá því menn fara að spá í auglýsingu og þangað til hún er komin upp“. -HEI Afsögn Hálfdáns Kristjáns- sonar scm bæjarstjóra í Ólafsfirði kemur fáum á óvart scm til þekkja, en full- yrt er í heita pottinum að samstarf hans við bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokks, sein mynda meirihluta bæjar- stjómar, hafi verið mjög stirt. Altalað er að Ásgeir Logi Ásgeirsson, formaður bæjarráðs, scm rcyndi að velta Tómasi Inga Olrich tír 2. sæti D-lista, verði næsti bæjarstjóri. Ásgeir Logi hefur lialdið uin stjómvölinn á fiskverkunarfyiirtæk- inu Sæuimi Axels, en bróðir hans, Axel Pétur Ásgcirs- son, hefur að mcstu tckið þar við. Tillögu minnihluta á fundi bæjarstjómar 28. janúar sl. um að bæjar- stjórastarfið yrði auglýst var ehunitt vísað til fram- kvæmdar í bæjarráði.... Hálfdán Kristiánsson. Það vekur athygli í heita pott- mum að stjórnmálamcnn cm famir að leita til svarinna pólitískra andstæðhiga til að hjápa sér í prófkjörsbaráttu. Þannig settu þcir Mörður Ámason og Hannes Hólin- steinn, upp nýja útgáfu af sjónvarpsþættinum „Haimes og Mörður" í tilefni af fram- boði Maröar hjá Sainfylkhig- uirni í Reykjavík. í potthium vom inenn síðan að henda á að í blaði sem Ámi iohn- sen drcifði í Suðurlandskjördæmi vegna prófkjörs- slagshis þar var kallaður til sjálfur Svavar Gestsson, sósíalisti og formaður þhigflokks Alþýðubandalags- ins. Svavar skrifar mikla iofgrem um Áma einkum hve duglegur liaim var í bygginganefnd Þjóðleikliúss- his.... Frétt Dags í gær um þriggja ára sorp í íbúöarblokk á Akureyri var til umræðu í pottiiium. Meim spyrja hvar félagsmálakerfið hafi verið og vildu sumir meina að það væri grehiilcga handónýtt. Kaldhæðinn pott- verji sagði þá að þó kerfið væri ónýtt hefði þaö alla Árni Johnsen. JónÞórðarson forstöðuniaðursjávanítvegsdeildar Háskólans á Akureyri Optiirdagar verða íHáskólan- um á Akureyri um næstu helgi. Þarverðurm.a. starfsemi sjávar- útvegsdeildarkynnt en hún er talin hafa skilaðgóðumarði útí þjóðfélagið. Hlutfall menntaðra starfsmanna í sjávarútvegifer hækkandi og á enn eftirað hækka verulega. Sjávarútvegsftæðingar frá HA eru með 100% þátttoku í Hfiii — atvinnutífinu. Þekkmgin verðmætari en auðlindm sjálf - Hver er staða menntunar og þekkingar í sjávarútvegi á íslandi? „Þar eru merkilegir hlutir að gerast en hvort við seljum einum sporðinum meira eða minna. Hér hafa orðið gríðarlegar breytingar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum að undanförnu. Hlutfall menntaðra starfs- manna hefur vaxið verulega og þá er ég ekki bara að tala um þá 60 sjávarútvegsfræðinga sem við höfum útskrifað hér og allir starfa í greininni. Fjölmargir frá öðrum sviðum hafa ráðið sig í vinnu innan sjávarútvegsins. T.d. verkfræðingar, matvælafræðingar og viðskiptamenntað fólk.“ - Hverju skilar þetta? „Þetta skilar því að við erum að verða miklu samkeppnishæfari en var. I dag er ís- lenski sjávarútvegurinn nánast einn um það í heiminum að vera rekinn sem atvinnu- greirí út frá hagkva^ijffgjþrjarfpjði. ’ Víðast hvar er nánast Íitið á greinina sem verkfæri til að leysa félagsleg vandamál, annað hvort til að halda uppi búsetu eða atvinnustigi. Sérstaða Islendinga er fyrst og fremst til komin vegna kvótakerfisins og þessi staða hefur orðið til þess að menn ráða nú sér- hæft fólk til starfa sem misbrestur var á áður.“ - Hvert verður Jratnhaldið? „Eg spái því að Iangskólamenntuðu fólki muni enn fjölga töluvert innan sjávarút- vegsgeirans. Þörf fyrirtækjanna til að ná ár- angri kallar á það. Eg spái því að verulegur hlutur tekna íslensks sjávarútvegs í framtíð- inni verði ekki af því að selja kíló af þorski eða rækju heldur verði í sölu þekkingar. Eg treysti mér ekki til að segja bve hátt hlut- fallið af sölu íslenskrar þekkingar í sjávarút- vegi er núna, en það gæti verið á bilinu 1- .5% af heildartekjum. Innan 10-15 ára á ég von á að hlutfallið vfyrí(í ÁP?miWsn-ii hverfið mun kalla á aúknar menntunarkröf- ur til starfsmanna á öllum stigum fisk- vinnslunnar. Ofaglærðum mun fækka smám saman, enda vilja menn greinilega ekki vera í þessum störfum. Við sjáum það á fjölda útlendinga í fiskvinnslu hérlendis." - Hvaða bein dæmi geturðu nefnt umjá- kvæð áhrif aukinnar menntunar í sjávar- útvegi? „Eg vil helst ekki nefna tiltekin dæmi en alhliða hefur aukin menntun skilað sér í bættri framtíðarsýn og betri ákvarðanatöku. Sjávarútvegsfyrirtækin geta þó enn bætt ár- angur sinn með því að auka hlut innri menntunar. Bestu fyrirtæki heims á þekk- ingarsviðinu eyða verulegum hluta í mennt- un starfsmanna. Tökum Motorola sem dæmi. Þeir eyða 4,5% af veltu í innri menntun og starfrækja eigin háskóla fyrir starfsmenn. Þetta eru fyrirmyndir sem við ‘újðMfóii^ð lteiÖla ■tusjnidvo'i irn ■timn/edW

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.