Dagur - 03.02.1999, Qupperneq 10

Dagur - 03.02.1999, Qupperneq 10
10- MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 ílíUjUr SMÁAUGLÝSIIMGAR Húsnæði í boði_________________ Til leigu 25 fermetra studioíbúð í míðbæ Akureyrar. Upplýsingar í síma 892-2175. Til sölu_________________________________ Til sölu ódýrt gler, 12 stk. rúður 71,8 x 168,8 cm., tvöfalt gler og 40 stk. rúður, 82,7 x 168,8, tvöfalt gler. Einnig loftljósaskermar, 33 stk. stærð 130 x 30 cm. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 896-4900. Atvinna 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna. Árnað heilla í dag miðvikudaginn 3. febrúar verður fimmtug Katrín Jónsdóttir. Hún ásamt eig- inmanni sínum Valtý Þór Hreiðarssyni verða að heiman á afmælisdaginn. Kirkjustarf ______________________ Glerárkirkja Akureyri Hádegissamvera í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 12-13. Léttur málsverður á eftir. Akureyrarkirkja Mömmumorgnar í Safnaðarheimilinu milli kl. 10-12. Árbæjarkirkja Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30-16. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. TTT í Ártúns- skóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja Kyrrðarstund í dag kl. 12.10, léttur máls- verður á eftir. Kirkjuprakkarar starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja K.F.U.K fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30- 18.30. Hjallakirkja Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10- 12 árakl. 16.30. Kópavogskirkja Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45- 17.45 í safnaðarh. Borgum. Á sama stað TTT 10-12 árakl. 17.45-18.30. Seljakirkja Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í kirkjunni sími 567-0110. Áskirkja Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Dómkirkjan Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á und- un, léttur málsverður á eftir. Neskirkja Mömmumorgun kl.10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16. Bænamessa kl. 18.05. Seltjarnarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12.00. Laugarneskirkja Kirkjuprakkarar 6-9 ára börn kl. 14.30. LANDSPITALINN ../'þágu mannúðar og vísinda... Sérfræðingur Sérfræðingur í öldrunarlækningum óskast til starfa við öldrunar- lækningadeild Landspítalans. í starfinu felst þátttaka í sérfræði- störfum legudeildarinnar, þátttaka í störfum öldrunarteymis, sér- fræðiráðleggingar í öldrunarlækningum á aðrar deildir spítalans, þátttaka í læknisþjónustu deildarinnar við hjúkrunarheimilið Skógarbæ, þátttaka í bakvöktum á öldrunarlækningadeildinni og í Skógarbæ. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um náms- feril, fyrri störf og reynslu í kennslu- og vísindastörfum sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Þórs Halldórssonar, for- stöðulæknis öldrunarlækningadeildar Landspítalans, sem veitir upplýsingar í síma 560-2252 eða í kalltæki í gegnum skiptiborð Landspítalans, sími 560-1000. Mat stöðunefndar byggist á inn- sendum umsóknargögnum. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1999. Deildarlæknir Deildarlæknir óskast á augndeild Landspítalans. Gert er ráð fyr- ir að læknirinn njóti kennslu og taki þátt í fræðastörfum og get- ur því starfið á deildinni nýst sem hluti sérnáms í augn-lækning- um. Ráðningartími er eftir samkomulagi. Umsóknir á umsóknar- eyðublöðum lækna berist til Einars Stefánssonar, prófessors sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 560-2066. Lyfjatæknir Lyfjatæknir óskast sem fyrst í apótek Landspítalans. Um 100% starf er að ræða. Upplýsingar veitir Sigrún Valdimarsdóttir, yfir- lyfjafræðingur í síma 560-1617. Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast sem fyrst á nýja líknardeild í Kópavog. Um í 50% starf er að ræða. Sérþekking og starfsreynsla nauðsyn- leg. Upplýsingar veitir Guðný Jónsdóttir, yfirsjúkraþjálfari í síma 560-2706. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ráðið í stöðu æskulýðs- og íþrótta fulltrua Flugfélag Islands og tímaritið SKY standa fyrir markaðsátaki um Eyjafjörð dagana 12. febrúar til 12. apríl. Bæjarráð Olafsíjarðar hef- ur mælt með því að Ólafsfjarðarbær verði með í verkefninu og er áætlaður kostnaður um 160 þúsund krónur. Bæjarráð hefur lagt það til við bæjarstjórn að ráðið verði í stöðu æskulýðs- og íþróttafulltrúa sem sjái um rekstur félagsmiðstöðvar, verði umsjónarmaður vinnu- skólans ásamt því að sjá um þau störf sem eru í verkahring æskulýðs- og íþróttafulltrúa. íslenskunáuiskeið fyrir nýbúa Leikskólanefnd Ólafsíjarðar hefur gert það að tillögu sinni að dag- vistargjöld hækki um 2,1%, þ.e. 4ra tíma almennt gjald hækki 1. mars 1999 úr 7.100 krónum í 7.250 krónur. Afsláttur til forgangs- hópa verður 25%, systkinaaflsláttur 25% og hádegisverðargjald verði 2.100 krónur. Félagsmálastjóra hefur verið falið að framkvæma könnun á vilja nýbúa til íslenskunámskeiðs. Deiliskipulag suuuan hótels frágengið Á fundi bygginganefnaar Ólafsfjarðar 21. janúar sl. lagði Helgi Jó- hannsson fram eftirfarandi bókun: „Eg vil gera athugasemd við það að enn á eftir að ganga frá samþykkt á deiliskipulagi á svæðinu sunn- an hótels en frestur til að skila athugasemdum rann út 14. ágúst sl. Eftir er að fjalla um skipulagstillöguna í skipulags- og bygginganefnd áður en hún fer til sveitarstjórnar til umljöllunar og samþykktar." Bætt aðgengi að Skeggjabrekkudal Umhverfismálaráð Olafsljarðar hefur Iagt til að komið verði upp að- stöðu fyrir fyrirtæki og einstaklinga til að setja „hluti" á einn skipu- lagðan stað, þ.e. hluti sem hingað til hafa verið hér og þar, t.d. troll, hlerar og þess háttar. Komið verði upp varanlegri aðstöðu fyrir ruslgáma. Bætt verði aðgengi bæjarbúa að fólkvanginum í Skeggja- brekkudal, m.a. með því að setja upp göngustfga og vegurinn að Skíðastöðum verði lagaður. Framkvæmd verði gagnasöfnun í og við Ólafsfjörð. Svæðinu frá Hornbrekkuvegi 13 og í suður að veginum að Skíðaskálanum verði komið í betra horf og leikvellir bæjarins verði lagaðir. ?Stuðningsfjölskyldur óskast Ráðgjafardeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyld- ur fyrir fötluð börn og ungmenni. Hlutverk stuðningsfjölskyldu er m.a. að taka á móti barninu inn á sitt heimili og stuðla að því að barnið taki sem virkastan þátt í lífi fjölskyldunnar. Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á börnum, reynslu af uppeldi og/eða vinnu með börnum. Nánari upplýsingar gefur Harpa Ágústsdóttir, í síma 460-1420. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ráðgjafardeild Akureyrarbæjar, Glerárgötu 26, 3. hæð. Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR frá Granastöðum, Hríseyjargötu 11, Akureyri, andaðist á Seli 26. janúar. Útförin fer fram frá Þóroddsstaðarkirkju föstudaginn 5. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, Halldóra Vilhelmsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KÁRATRYGGVASONAR frá Víðikeri. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahjúkr- unar í Kópavogi fyrir góðvild og hjálpsemi. Margrét Björnsdóttir, Rannveig Káradóttir, Sigrún Káradóttir, Finnur Sveinsson, Hildur Káradóttir, Gísli Eyjólfsson, Erlendur Lárusson, barnabörn og barnabarnabörn. PETUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Sýningar: Fös. 5. feb. kl. 20 Lau. 6. feb. kl. 20 Fös. 12. feb. kl. 20 Lau. 13. feb. kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! Glefsur úr leikdómum: „Hið vandasama aðal- hlutverk leikur Jakob Þór og ferst það vel úr hendi. Framsögn hans er til fyrir- myndar og leikurinn af- burðagóður." „Leikur, búningar, tónlist, leikmynd og lýsing mynda mjög sannfærandi heild þar sem textinn er gerður að lifandi afli sem hrífur áhorfandann með sér." Sveinn Haraldsson MBL „Uppsetning Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut hlýtur að teljast leiklist- arunnendum á Akureyri og í nærsveitum kær- komið tækifæri til þess að njóta einnar af perlum leikbókmenntanna. Þeir ættu ekki að láta það fram hjá sér fara." Haukur Ágústsson Degi „Sveinn Einarsson leik- stjóri hefur skilað hreint frábæru verki. Svona á leikhús að vera og það er einfaldlega fullkomin synd að láta þessa sýn- ingu fram hjá sér fara." Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK „Leiftrandi skemmtileg sýning þar sem ævintýrið er höndlað í eftirminni- legum atriðum. Ógleym- anlegt." Auður Eydal DV TEATER Œ DANS I N O R D E N V X LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 -1400

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.