Dagur - 20.02.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 20.02.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði í boði__________________ Glæný og smekkleg tveggja herb. íbúð í Snæglli til leigu. Laus strax. Aðeins reyklausir og reglusamir einstakling- ar koma til greina. Upplýsingar í síma 891 7961, Eva. Til sölu_____________________________ Húsgögn. Til sölu á Akureyri, fataskápur, kommóða, bókahillur og skenkur. Selst mjög ódýrt, allt saman á 20.000 kr. Þarf að seljast strax. Upplýsingar í síma 462-1995. Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Friar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Bílar___________________________ Til sölu Mazda pick-up, B-2600, árgerð 1987, ekinn 185 þús. Verð 400.000 strg. Uppl. í sima 586-1646 og 897-2449 Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ökukennsla__________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837, GSM 893 3440. Skattframtal__________________________ Bókhalds- og framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Athugið að mögulegt er að senda nauðsyn- leg gögn í pósti. Saga viðskiptaþjónustan ehf. Kaldbaksgata 2, 600 Akureyri. Simar 462-6721,899-1006. Heimasíða: est.is/~saga Pennavinir____________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvk., sími 881 8181. Veiðileyfi Sala veiðileyfa á silungasvæði Svartár er hafin. Hús fylgir. Uppl. i síma 452-7163. Einnig örfáir dagar í júní í Blöndu, svæði 3, uppl. í síma 452-7119. Atvinna________________________________ 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. Stærðfræðikennsla Nýjung í stærðfræðikennslu. Getur slóðin: http://rvik.ismennt.is/~rasm- us/t/ hjálpað þér i samræmda prófinu i stærðfræði? Fundir □ HULD 599922219 VI 2 I.O.G.T. Sameiginlegur fundur í St. l’saf. Fjallk. no 1 og Brynju no 99 mánu- daginn 22. febrúar kl. 20:00. Mætum vel og stundvíslega. Kaffi eftir fund. Æ.T. >• Guðspekifélagið á Akureyri, Glerárgötu 32. Fundur verður haldinn í Guðspeki- félaginu á Akureyri sunnudaginn 21. febrúar kl.15. Lesinn kafli úr Secrete doctrine eftir H.P. Blavatsky, i þýðingu Karls Sigurðssonar. Áhugafólk velkomið. Stjórnin. Húsnæði Guðspekifélagsins er að Glerár- götu 32, fjórðu hæð. Takið eftir_________________________ F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Parkinsonfélag Akureyri og nágrennis, minningarkort fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu, Sunnu- hlið. Árnað heilla___________________________ Þann 21. febrúar verður þessi fallega stelpa, Ragna Frí- mann Karlsdóttir, 40 ára. Við óskum henni til hamingju með daginn. Pabbi, mamma og systurnar. BSV Bílasýning laugardag og sunnudag á milli kl. 13 og 17 Subaru Imprexa Kynniö ykkur breytingar á Subaru Impreza Öflugari og öruggari • 2 loftpúðar • Ný speglaljós • ABS hemlakerfi • Ný 125 hestafla vél • Nýr og öflugur gírkassi Legacy ikutblll Komið og kynnið ykkur Subaru Legacy sem er mikið endurbættur og á verði sem kemur á óvart! Nlsaan Terrano II Öflugur diesel 7 mann bíll. Sjálfskiptur á frábæru veröi Komið og kynniö ykkur frábært verð! Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri VEÐUR L Veðrið í dag... AUhvöss eða hvöss norðan- og norðvestanátt. Snjókoma og skafrenningur tun landió norðanvert en él vlða í öðrum lands- hlutxun nema á Suðausturlandi verður úrkomulaust. Frost á bil- inu 3 til 10 stig víðast hvar. fflti -3 til -9 stig Blönduós Akureyri C) mn -15 5Ó 'A mm llrifi i ". -10 -5 -o -15'- I í 1811 Fðs Lau gun Mán Pri Mið Fim ! Fös r í //_ i Egilsstaðir .V í í'f i Bolungarvík Mlð Fim C9- \ XX ■5- \ ^ " 10* V/ 1 ■ ■ mm i (°C) ----r-is i nV-L -10 -5’ 5 -10- Fðs Lau Afn-; V L { f f < \ —•V—• •••••• Reykjavík Mið Fim Fös Þri Mið Flm /s. V í í I Kirkjubæjarklaustur Stykkishólmur Stórhöfði VCDUIISTOFA ISIANDS Veðurspárit 19. 2.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og Þrengslavegi. Ávest- anverðu landinu er skafrenningur á Fróðárheiði, Svínadal og Holtuvörðuheiði, ófært er um Bröttubrekku. Á Vestfjörðum eru flestir vegir færir en talsverður skafrenningur víðast hvar. Á Norðurlandi er iflfært um Vatnsskarð og ófært til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Grenivíkur. Allir aðalvegir austan Akureyrar eru ófærir. Á Austurlandi er illfært um Oddsskarð og skafrenningur á Fagradal, en aðrir fjallvegir ófærir. Fært er frá Egilssiöðum um Suðurfirði og Suðurland til Reykjavíkur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.