Dagur - 20.02.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 20.02.1999, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 - 39 Xfc^MT. LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ almanak LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 51. dagur ársins - 314 dagar eftir - 7. vika. Sóiris kl. 09.07. Sólarlag ki. 18.17. Dagurinn lengist um 7 mín. • ■ apotek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er oþið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl: 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 22. febrúar. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 skinn 5 sjá 7 beltió 9 ofn 10 mætu 12 lítill 14 þrengsli 15 augnhár 17 morg- unn 18 viska 19 egg Lóðrétt: 1 heiðarleg 2 leðja 3 drunu 4 sló 6 augnablik 8 faldi 11 laun 13 karlmannsnafn 15 op LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 síst 5 tíkum 7 ódáð 9 gó 10 folar 12 nett 14 oka 16 kái 17 umbar 18 ári 19 nið Lóðrétt: 1 skóf 2 stál 3 tíðan 4 bug 6 mókti 8 dolkur 11 rekan 13 tári 15 ami BENGIfi Gengisskráning Seðlabanka Islands 19. febrúar 1999 Fundarg. Dollari 70,31000 Sterlp. 114,76000 Kan.doll. 47,08000 Dönskkr. 10,70000 Norsk kr. 9,20500 Sænsk kr. 8,93200 Finn.mark 13,37930 Fr. franki 12,12730 Belg.frank. 1,97200 Sv.franki 49,79000 Holl.gyll. 36,09820 Þý. mark 40,67330 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04108 5,78110 ,39680 .47810 ,60950 írskt pund 101,00770 XDR 97,55000 XEU 79,55000 GRD ,24730 Kaupg. 70,12000 114,45000 46,93000 10,67000 9,17800 8,90600 13,33780 12,08970 1,96590 49,65000 35,98620 40,54710 ,04095 5,76320 ,39560 ,47660 ,60750 100,69420 97,25000 79,30000 ,24650 Sölug. 70,50000 115,07000 47,23000 10,73000 9,23200 8,95800 13,42080 12,16490 1,97810 49,93000 36,21020 40,79960 ,04121 5,79900 ,39800 ,47960 ,61150 101,32120 97,85000 79,80000 ,24810 a fóllcið Gamla brýnið Michael Caine hlaut nýlega Golden Globe verðlaunin fyrir aukahlutverk í myndinni Little Voice. Leikar- inn er 65 ára og héfur nóg að gera við kvikmyndaleik. Hann á einnig í...atvinnurekstri en hann rekur.. veitingahús í Mi- ami. Haim s'cgist þó ekki hafa áhuga á að færa út kvíarnar í veitingahúsgeiranum því hann só sv.o upptekinn við kvik- myndaleik. Ritstörf eiga einnig hug hans en hann er að skrifa sakamálasögu sem hann hyggst færa á hvíta tjaldið, skrifa handrit að, leikstýra og framleiða, auk þess að fara með eitt af aðalhlutverkunum. Caine er því í fuilu íjöri þótt hann sé orðinn 65 ára. Auk þess býr hann við mikla ham- ingju í einkalífi en hann hefur verið giftur eiginkonu sinni Shakiru í 26 ár og segist aldrei hafa verið henni ótrúr. Þetta telst óvenjuleg staðfesta af heimsfrægum manni sem nýtur ótvíræðrar kvenhylli. Michael Caine ásamt eiginkonu sinni Shakiru. MYNDASÖGUR KUBBUR HERSIR ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN Hvers vegna finnst pabba þínum og bródur gaman að út í skóg? Þetta hefur með kartmennsku að gera. Þeír vilja komast f stuttbuxur óg fara i langa gðngutóra STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Jóhannes í vatnsbera er vinsamlega beðinn um að hringja heim. Fiskarnir Glúgg, glúgg, glúgg. Æfing fyrir 1. mars. Hrúturinn Helgin er kom- in á fulla ferð en þú ert enn í fyrsta gír. Hva, eitthvað þréyttur Óli minn? Nautið Stormurinn er ekki yfirstað- inn. Það tjóar ekki að blása á móti þótt á móti blási. And- aðu rólega Guðrún Þuríður. Tvíburarnir Margir tvíburar vella því fyrir sér í dag hvernig orðið „hundslappadrífa" hefur myndast. Engin niðurstaða. Krabbinn Jón í krabba- merkinu er ís- lenskufræð- ingur og veit svarið við því sem tvíburar eru að velta fyrir sér. Vill þó ekkert láta hafa eftir sér. Ljónið Þú ákveður að fara í framboð. Það er svo svakalega gaman að fá mynd af sér í blöðunum. Áfram Bjarni! Meyjan Krókódílamað- urinn... Vogin Bravó, vogir verða í góðu skapi í dag og heíja ferm- ingarundirbúning. Ekki seinna vænna. Sporðdrekinn Mágnús, mundu bara eftir konudeg- inum. Þá verð- ur allt í lagi þetta með fót- boltann, strákana og bjór- inn, þú veist. Bogmaðurinn Nei, ekki núna Hallmundur. Mundu bara þetta Hall- mundur: Þohnmæði þrautir vinnur allar. Steingeitin Mælt er með kirkjuferð fyrir steingeitur og raunar alla menn í öllum merkjum. Allir til messu á morgun - ef fært verður, sko messufært.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.