Dagur - 18.05.1999, Blaðsíða 15
ÞRIBJUD AGU R 18. MAÍ 1999 - 15
DAGSKRÁIN
SJON VARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós. Bandarískur mynda-
flokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Níeisar lokbrár (12:13)
e.
18.30 Beykigróf (11:20) (Byker Grove
VIII). Bresk þáttaröð sem gerist f
félagsmiðstöð fyrir ungmenni.
19.00 Beverly Hills 90210 (5:34)
(Beverly Hills 90210 VIII). Banda-
rískur myndaflokkur um ungt fó’lk f
Los Angeles.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpstöðva (4:8). Kynnt verða
lögin frá Frakklandi, Hollandi og
Póllandi sem keppa f Jerúsalem
29. maí.
20.45 Becker (3:22) (Becker). Aðalhlut-
verk: Ted Danson og Terry Farrell.
21.10 Pílagrímsferð til Mekka (La
Mecque secréte: Au coeur de l’is-
lam). Frönsk heimildarmynd um
ferð norður-afrískra pflagríma til
M@kkð
22.05 Skuggi frelsisins (1:4) (I fri-
hedens skygge). Sjá kynningu
23.05 Ellefufréttir og íþróttir.
23.25 Fótboltakvöld. I þættinum verða
sýndar svipmyndir frá fyrsta leik
jslandsmóts karla þar sem KR og
ÍA eigast við. Einnig verður fjallað
um lið Lazio og Mallorca sem
keppa til úrslita í Evrópukeppni
bikarhafa í Birmingham á morg-
un, en leikurinn er i beinni útsend-
ingu Sjónvarpsins.
00.05 Auglýsingatfmi - Sjónvarps-
kringlan.
STOÐ 2
13.00 Samherjar (7:23) (e) (High
Incident).
13.45 60 mínútur.
14.30 Fyrstur með fréttirnar (18:23)
(Early Edition).
15.15 Ástir og átök (16:25) (Mad About
You).
15.35 Vinir (8:24) (e) (Friends).
16.00 Þúsund og ein nótt.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.45 Kóngulóarmaðurinn.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19 >20
19.30 Fréttir.
20.05 Barnfóstran (11:22) (The
Nanny).
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
(21:25) (Home Improvement).
21.05 Kjarni málsins (Inside Story).
Fimmburarnir. Litið var á það sem
kraftaverk þegar Dionne-fimm-
burarnir fæddust árið 1934. Ekki
var talið ráðlegt að Cecile, Emilie,
Annette, Marie og Yvonne væru j
umsjá foreldra sinna. Þær ólust
upp á sjúkrahúsi undir eftirliti
lækna. Fimmtíu árum síðar eru
þrjár systranna á lífi og segja nú
átakanlega sögu sína.
22.00 Daewoo-Mótorsport (4:23).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Rauður (e) (Rouge). Hér segir af
sýningarstúlkunni Valentine, en líf
hennar tekur óvænta stefnu þegar
hún ekur á hund. Myndin hefur
verið kölluð framúrskarandi lista-
verk og var enda tilnefnd til þren-
nra Óskarsverðlauna. Aðalhlut-
verk: Jean-Louis Trintignant og
Irene Jacob. Leikstjóri: K.
Kieslowski. 1994.
00.30 Dagskrárlok.
IF JÖLMIBLAR
Hámark speirnu
Hjá mörgum sjónvarpsáhorfendum var hápunkt-
ur nýliðinnar helgar vafalaust úrslitaleikirnir í
enska fótboltanum.
Tvö ensku liðanna - Manchester United og
Arsenal - höfðu hagað því þannig að þau gátu
hvort um sig unnið hinn eftirsótta Englandsbikar
í síðustu umferð í úrvalsdeildinni svonefndu.
Þetta var vafalítið gert í þeim tilgangi einum að
auka enn frekar á ánægju og spennu áhorfenda
og áhangenda víða um heim!
Báðir leikirnir voru á sama tíma og sýndir í
beinni útsendingu hér á landi. Sannir aðdéndur
besta knattspyrnuliðs í heimi fylgdust vitaskuld
með leik United og Tottenham, en skiptu
endrum og eins yfir á Arsenal og Aston Villa
svona til þess að sannfæra sig um að þar væri
ekkert merkilegt að gerast!
Eins og leikirnir þróuðust var hörkuspenna allt
þar til flautað var til leiksloka og Manchester
United stóð uppi sem meistari. Svo Iitlu munaði
þó að eitt mark til viðbótar af hálfu Tottenham
hefði haldið Englandsbikarnum í London. Svona
á keppni að vera.
Skjáleikur
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Eldur! (e) (Fire Co. 132).
19.55 íslenski boltinn. Sjá kynningu
22.00 Karlar í krapinu (The
Undefeated). Vestri sem gerist við
lok þrælastriðsins. Suðurríkja-
maðurinn James Langdon kveikir
í eignum stnum þegar stríðið er
tapað og heldur ásamt fjölskyldu
og fylgismönnum til Mexíkós. Þar
ætlar hann að hefja nýtt líf en
lendir brátt f klónum á glæpa-
mönnum. Sambandssinninn og
fyrrverandi andstæðingur hans,
John Henry Thomas, kemur hon-
um óvænt til hjálpar og saman
segja þeir óþokkunum stríð á
hendur. Leikstjóri Andrew V.
McLaglen. Aðalhlutverk: John
Wayne, Rock Hudson, Tony Aguíl-
ar, Roman Gabriel og Marion
McCargo.1969.
24.00 Heimsmeistarar (3:6) (Champ-
ions of the World). í Suður-Amer-
íku er knattspyman trúarbrögð.
0.55 Glæpasaga (e) (Crime Story).
1.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAD FINNSTÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Hlusta á utvarp
úti í garði
„Ég er afar hress með það að
kosningarnar séu yfirstaðnar og
nú sé loksins hægt að fara að
fylgjast með fjölmiðlunum á
nýjan leik,“ segir Jón Guð-
mundsson. „Ég var orðinn mjög
þreyttur á kosningastaglinu
undir það síðasta og steinhætt-
ur að fylgjast með því öllu sam-
an enda var ég löngu búinn að
ákveða hvað ég ætlaði að kjósa.“
fjöI miðl aneytandi, fylgist með
flestöllum fréttatímum og hefur
skoðanir á flestöllum þjóðfé-
lagsmálum. Hann horfir líka á
framhaldsþættina í sjónvarpinu
og segist hafa nokkuð gaman af
bandarískum delluþáttum á
borð við Becker, sem sýningar
eru nýhafnar á. „Mér finnst það
skemmtilegur þáttur," segir
hann.
Jón Guðmundsson er mikill Eitthvað dregur úr áhorfinu hjá
Jóni á sumrin eins og lands-
mönnum öllum enda versnar
sjónvarpsdagskráin oftast á
þeim tíma. A sama tíma hlustar
hann meira á útvarp.
„Ég fer núorðið að vinna úti í
garði á kvöldin og um helgar ef
veðrið gefur tilefni til í stað þess
að eyða tímanum fyrir framan
sjónvarpið. Þá tek ég útvarp
með mér og stilli það hátt til að
geta fylgst með því sem er að
gerast," segir hann að lokum.
Jón Guðmundsson er feginn að
kosningarnar eru yfirstaðnar.
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags á Rás 1.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eft-
ir Gunnar M. Magnúss. (5:16).
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. Fiölukonsert í d-moll eftir Jean
Sibelius.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurnar eftir Ednu
0¥Brien. Sjötti lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni. Arcadi Volodos leikur tón-
smíðar eftir Liszt og Scriabin og Rachmaninoff.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jóhannsdóttir í
Borgarnesi.
20.20 Sjúkdómur eða aumingjaskapur? Þriðji þátt-
ur um áfengismál. Umsjón: Edda V. Guð-
mundsdóttir og Hávar Sigurjónsson.
21.10 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Tónlist fyrri alda. Tónleikaröð Evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tónleikum austur-
ríska útvarpsins sem haldnir voru í Vínarborg
24. janúar sl. Á efnisskrá: Tónlist frá 16. og 17.
öld eftir ensk, spænsk og ítölsk tónskáld. Flytj-
endur: Hljómsveitin La Capella Reial de Cata-
lunya. Einsöngvarar: Montserrat Figueras, Car-
los Mena, Lambert Climent, Francesc
Garrigosa og Daniele Carnovich. Stjórnandi
Jordi Savall.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturtónar.
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Spennuleikrit: Líkið í rauöa bílnum.
10.15 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum eftir Ólaf
Hauk Símonarson. Leikstjóri Hjálmar Hjálmars-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Fótboltarásin. Bein lýsing frá leik KR og IA.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2,5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30og 22.10. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Guðrún Gunnars-
dóttir, Snorri Már Skúlason og Eiríkur Hjálmars-
son. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu
dægurlög undarfarinna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir
og Helga Björk Eiríksdóttir. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist.
19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
20.00 Kristófer Helgason.
23:00 Milli mjalta og messu. Þáttur Önnu Kristine
Magnúsdóttur frá sunnudegi endurfluttur.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIK FM 100,7
9.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun-
stundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk
tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón-
ustu BBC kl. 9, 12 og 15.
FM957
07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16
Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann.
22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða
stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur
í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00
Italski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl.
13, 15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Elnar Ágúst. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson.
19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar).
AKSJON
12.00 kjáfréttir.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18.45,19.15,
19.45, 20.15 og 20.45.
21:00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn
Akureyrar frá því fyrr um daginn
sýndur í heild
16.00 Fóstbræður.
17.00 Dallas, 39 þáttur (e).
18.00 The Tonight Show með Jay Leno.
19.00 Dagskrárhlé.
20.30 Pensacola (e) 1. þáttur.
21.30 DALLAS, 40. þáttur.
22.30 The Young Ones, 2. þáttur (e).
23.05 The Tonight Show með Jay Leno.
24.00 Dagskrárlok.
OMEGA
17.30 Ævintýri í Þurragljúfri. Barna- og
unglingaþáttur.
18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikilsverði með
Adrian Rogers.
20.30 Kvöldljós. Bein útsending. Stjórn-
endur þáttarins: Guðlaugur Laufdal
og Kolbrún Jónsdóttir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir.
05:00 The Man Who laugh$ 06 45 Qocxfijye Mr Chips 08:45 Neptune's
Daughter 10:30 The Opposite Sex 12:30 Roya! Wedding 14.1511 The
Ctouds Ro8 By 17:00 Goocftrye Mr Chips 19:00 Julie 21:00 The Champ
23:00 Hearts ol the West0100 Afired the Great 03:15 The Champ
Cartoon Nelwork
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 054« The Tldings 05.30
Tabaluga 06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes
07.30 Tom and Jeny Kkís («.00 The FMstone Kids 08.30 A Pup Named
Scooby Doo 09.00 The Ticfings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The
Fruítttós 10.00 Tabaluga 10.30 80nky B8I 11.00 Tom and Jerry 11.30
tooney Tunes 12«0 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Two Stupid Dogs 14.00
The Mask 14.30 Beeöejuice 15.00 The Sytvester & Tweety Mysteries 15.30
Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd 'n' Eddy 16J0 Cow and Chicken 17.30
The Flintstones 18.00 Tom ancl Jerry 1640 Loooey Tunes 1900 Cartoon
Cartoons
BBC Prime
04.00 Mathstile 05.00 Anima) Magic Show 05.15 Piaydays 0505 Animated
%habel 05.40 O Zone 06.00 Get Your Own Back 06J25 Goirtg tor a Song
06.55 Style Challenge 0700 Reai Rooms 0745 KHroy 0840 Classtc
EastEnders 09.00 Richard Wilson Way Out West 10.00 Ken Hom's
Chínese Cookeiy 1040 Ready, Steady, Cook 11.00 Going tor a Song 1140
Real Rooms 12.00 WtJcBíle Dawn to Dusk 1240 Clasac EastEnders 13.00
Who'fi Oo the Puddmg? 1340 Are You Bemg Served? 14.00 Keeping up
Appearances 1440 Animal Magic Show 14.45 Raydays 15.05 Animaied
Alphabet 15.10 O Zone 1540 WitoSfe: Dawn to Dusk 1640 Styie
Chafienge 1640 Ready, Steady, Cook 17.00 Ctassic EastEnders 1740
Changmg Rooms 18.00 lt Atnl Hatl Hcfi, Mum 18.30 Keeping up
Appearances 19.00 Harry 20.00 John Sesstons Ukely Stones 2040 The
Fufi Wax 2140 Signs of the Times 22.00 Casualty 23.00 The Leaming
Zone - Heavenly Botfies2340 The Ozmo English Show0040 Spaín Inside
Out 00.30 Mexico Vivo 0140 The Busmess Hour 0240 Given Enough
Rope 0240 The True Geometry of Nature 0340 No Layhys at 35,000 Feet
0340 The Rooí of the Worid
NATIONAL GEOGRAPHIC
1040 Great Bird. Bíg Buaness 10.30 Amate 1140 Avalandre! 1240 Uving
Soence 13.00 Lost Wortds 1340 Lost Wortds 14.00 Extreme Earth 15.00
On the Edge 1640 Amata 17.00 Lost Worids 1740 Lost Worids 18.00
Island of Dolphins 1840 Dogs 1040 The TWrd Planet 20.00 Natural Bom
Kifers 21.00 The Shark Fiies 22.00 Wildiife Adventures 23.00 The Shark
F«es 00.00 Natural Bom KíBers 01.00 The Shaik FBes 0240 Witdkfe
Adventures 03.00 The Shark Ffies 04.00 Ctose
Discovery
15.00 Rex Hunt's Ftshmg Adventures 1540 The Diceman 16.00 Time
Travðfiers 16.30 Treasure Huntere 17.00 Ntok's Quest 1740 Alaská's
Grizdies 18.» Ultra Science 1940 Rumbte in toe Jungíe 2040 Crocodde
Hunter 2140 Speedway Survival 2240 Extreme Machines 2340 UFO
00.00 UitraSctonce
MTV
03.00 Bytesiíe 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Daía Vtoeos 11.00 Non
Stop Hits 14.00 Seled MTV 16.00 The Uck 17.00 So 90's 18.00 Top
Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV id 22.00
AHematrve Nation 00.00 The Grind 00.30 Night Vtoeos
Sky News
05.00 Sufuise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY WOfid News 10.00
News on the Hour 1040 Money 1140 SKY News Today 1340 Your Call
14.00 News on theHour 15.30 SKY Wotid News 16.00 Live at Ftve 17.00
News on the Hour 19.30 SKY Busmess Repod 20.00 News on the Hour
20.30 The Book Show 2140 SKY NewsatTen 22.00 News onthe Hour
2340 CBS Evenmg News 00.00 News on the Hout 0040 Your Cali 0140
News on the Hour 01.30 SKY Business Roport 0240 News on the Hour
0240 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekty
04.00 News on the Hour 04.30 C8S Evening News
CNN
04.00 CNN This Mommg 0440 InsigM 0540 CNN This Moming 05.30
Moneyline 06.00 CNN This Moming 06.30 Wortó Sport 07.00 CNN Thís
Moming 0740 Showfaiz Today 0840 Larry King 09.00 Worid News 09.30
Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 Amencan EcMion 1040 Biz Asta
1140 Wortd News 11.30 Fortune 12,00 Wortó News 12.15 Asian Edition
12.30 Worid Report 13.00 Worid News 1340 Showbiz Today 1440 Wortd
News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 1540 World Beat 16.00 Larry
Kmg 1740 Worid News 17.45 American Ecfition 18.00 Wortd News 18.30
Worid Business Today 19.00 Wortd News 19.30 Q&A 20.00 Worid News
Europe 2040 Insight 2140 News Update / Worid Business Today 2140
Worid Sport 2240 CNN Worid View 2240 Moneyime Newshour 23.30
Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edfiton 00.30 Q&A 01.00
Larry Ktng Live 0240 Wortó News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid
News 03.15 American Etfition 0340 World Report
TMT
20.00 The Champ 22.00 Hearts of the West 00.00 Alfred the Great 02.15
TheChamp
THE TRAVEL
07.00 Travel Uve 0740 The Fiavours of itafy 08.00 Steppmg the Worid
08.30 Go2 09.00 On Top of the Worid 10.00 Adventure Travefe 10.30 Tread
the Med 1140 Dream Destinations 1140 Traveiiing Lite 12.00 Travel Uve
12.30 North of Naples. South of Rome 13.00 The Flavours of ttaly 1340
Oominika's Planet 14.00 On Top of the World 15.00 Steppíng the Worid
15.30 Sports Safaris 16.00 Reei World 16.30 Thousand Faces of Indonesa
17.00 North of Napies. South of Rome 17.30 Go 2 18.00 Dream
Destinattons 1840 Travellmg Lite 19.00 Hdiday Maker 1940 Stepping the
World 20.00 On Top of the World 21.00 Ðomíníka's Planet 21.30 Sports
Safans 22.00 Reet Worid 22.30 Thousand Faces of Indonesia 23.00
Closedown
NBC Super Channel
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Wateh 16.00 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe
Tomght 2240 NBC Nightty News 2340 Breakfast Bnefmg 00.00 CNBC
Asia Squawk Box 0140 US Business Centre Q2.00 Trading Day 04.00
EuropeToday 05.30 Market Watch
Eurosport
0640 Cydmg Tour of ItaJy 07.00 Sidecar Worid Cup to Atoacete, Spaki
08.00 Superbike: Worid Championship m Albacete. Spain 0940 Grand
Touring: FIA GT Championships in Sáverstone, Great Britam 10.00
Footbafi: Eurogoals 11.30 Rafiy: FIA Wortd Rafiy Championshíp in France
12.00 Adventure: Elf Authentíc Adventure, The Phippmes 1340 Cyding
Tour of Haly 1340 Cyckng Tour o< Italy 1540 Tennis: Peugeot ATP Tour
Worid Team Champtonshíp in D.6sekk)rf, Germany 17.00 Mdorsports
Formuta 18.00 Cyding: Tour of Italy 18.30 8oxing: Intemationat Contest
21.00 Footbatl: Wortó Cup Legenðs 22.00 Gofi: US PGA Tour - GTE Byron
Neison Ciassic in living, Texas 23.00 Cycfing Tour of Itaty 2340 Ctose