Dagur - 18.05.1999, Blaðsíða 16
Gerðu hrelnt fyrir hínum flyrum
Þaö er nauðsynlegt að skila úrgangi á endurvínnslustöövar SORPU
ef Dú vllt tryggia aö hann fari I endurvinnslufarveg
Þannig á aö flokka úrgang
Þannig notar Dú endurvinnslustöð
O Timbur
0 Dagblöð, tímarit, skrifstofupappír
0 Bylgjupappi
o Fernur
0 Málmar
0 Garðaúrgangur
O Grjót, gler og burðarhæfur jarðvegur
0 Nytjahlutir
0 Hjólbarðar
(C) Teppi, dýnur
© Grófur, óbagganlegur úrgangur
© Annar bagganlegur heimilisúrgangur
(£) Kælitæki
Vörubretti
© Skilagjaldsumbúðir
0 Klæði
© Skór
© Spilliefni
Fyrst flokkar þú úrganginn
Síðan ferðu með hverja tegund fyrir sig að gámi merktum henni
Úrgangur frá almenningi er gjaldfrír nema
• úrgangurfrá byggingu og breytingu húsa
• úrgangurfrá húsdýrahaldi
• lager sem er yfirtekinn við húsakaup.
Greiðsluskyldur úrgangur er mældur upp og þú greiðir fyrir
þjónustuna að lokinni afgreiðslu.
Atvinnulífið greiðir fyrir allan úrgang.
EndurvínnslustöDvar SORPU
eru við Miðhraun í Garðabæ, Dalveg í Kópavogi, Bæjarflöt í
Hafnarfirði, Grundarhverfi á Kjalarnesi, hesthúsabyggð í
Mosfellsbæ, Ánanaust, Sævarhöfða og Jafnasel í Reykjavík
Á sumrin eru stöðvarnar opnar: kl. 12:30 - 2i:oo
Að auki eru stöðvarnar við Ánanaust, Sævarhöfða og í Garðabæ
opnar frá kl. 08:00 á virkum dögum.
70% af úrgangi sem kemur á endurvlnnslustOOvar S0RPU
ler III endurnotkunar og/eða endurvlnnslu.
S0RPA
SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs
Gufunesi • Box 12100 • 132 Reykjavík
Sími 520 2200 • Bréfasími 520 2209
www.sorpa.is
■3i
■i
■e
f