Dagur - 20.05.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 20.05.1999, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Hey til sölu________________________ Heyrúllur til sölu. Upplýsingar i síma 463-1334 og 897-5616. Varahlutir - felqur_________________ Erum með mikið úrval notaðra varahluta í flestar gerðir bíla. Eigum mikið úrval af stálfelgum undir japanska og evrópska bíla. Flytjum einnig inn altenatora, startara, aðal- Ijós og fleira. Útvegum varahluti erlendis frá. Bílapartasalan Austurhlíð, 601 Akureyri, sími 462-6512, fax 461-2040. Opið 9-18.30 og 10-15 laugard. Dagmamma_____________________ Vantar þig pössun? Dagmamma í þorpinu á Akureyri. Hef leyfi. Jóhanna, sími 462-7727. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Pingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Fundir _____________________________ Aglow Akureyri Konur og karlar! Það verður Aglow-fundur þriðjudagskvöldið 25. maí kl. 20.00 i Félagsmiðstöð aldraðra, Víðilundi 22. Gestur fundarins verður séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fjölbreyttur söngur og fyrir- bænaþjónusta. Kaffihlaðborð. Þátttökugjald kr. 300. Digraneskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grimsdóttur og Bjargar Geirdal. Fella- og Hólakirkja Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12:00. Orgelleikur: Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Léttur málsverður i safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Grafarvogskirkja Mömmumorgnar kl. 10-12 Áhugaverðir fyrir- lestrar, létt spjall og kaffi og djús fyrir börn- in. -----------------------------------V Kirkjustarf fimmtudaginn 20. maí Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja Foreldramorgunn kl. 10:00. Hallgrímskirkja Kyrrðarstund kl. 12:00. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja Taizé-messa kl. 21:00. Langholtskirkja Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10- 12. Söngstund. Breiðholtskirkja Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Móðir okkar og tengdamóðir, ÞÓRHALLA STEINSDÓTTIR, húsmóðir, Litla Garði, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn 14. maí. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 20. maí kl. 13.30. Halldór K. Karlsson, Halla Guðmundsdóttir, Steinn Þ. Karlsson, Þórunn Jónsdóttir, Katrín H. Karlsdóttir, Andrés Valdimarsson, Ágúst B. Karlsson, Svanhildur Alexandersdóttir, Aðalheiður Ingvadóttir, Anna H. Karlsdóttir, Björn Axelsson, Ásgrímur Karlsson, Guðlaug Gunnarsdóttir, Þórhildur Karlsdóttir, Matthías Garöarson, Guðmundur Karlsson, Valgerður Sigfúsdóttir. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, VILBORGAR KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, áður til heimilis að Eyrarvegi 17, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Seli. Jörundur Guðmundsson, Guðrún Kolbeinsdóttir, Sveinbjörn Guðmundsson, Þorgerður Haildórsdóttir, Þórhalla Guðmundsdóttir, Stefán Stefánsson, barnabörn og langömmubörn. Við þökkum öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, RÓSU DÓRU HELGADÓTTUR, Heiðarlundi 6B, Akureyri. Pétur Jósefsson, Helgi Pétursson, Lísa María Pétursson, Halldór Pétursson, Kristín Höskuldsdóttir, Hildur Pétursdóttir, Óliver J. Kentish, Hólmfríður Pétursdóttir, Tryggvi Pálmason, Arnkell Logi Pétursson, Þorkell Máni Pétursson. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR OG SANDBLÁSTUR Tökum aó okkur lítil sem stór verk þar sem hreinsun og sandblástur leysa vandann. Hreinsum af húsþökum, veggjum, skipum o.fl. Símar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr. QÐ DAGSINS 462 1840 K_________r Hvar er barnið þitt að leika sér? Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upptýsingar 6 netfangi, í símbrófi eða hringdu. ritstjori&dagur. is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvörður upplýsinga Kenni á fOOJS Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Tímar eftir samkomulagi TONLISTARSKOLINN A AKUREYRI Skólaslit verða í Glerárkirkju föstudaginn 21. maí kl. 18 Innritun fyrir skólaárið 1999-2000 lýkur 31. maí. Við innritun þarf að skrifa undir greiðslusamning. Enn er hægt að bæta við nemendum m.a. á lágfiðlu, málmblásturshljóðfæri, harmoniku og í alþýðutónlistardeild. Skólastjóri R4+A+ Sérfræðingur Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri auglýsir laust starf sérfræð- ings. Starfið felst í rannsóknum sem unnar eru á vegum stofnunarinn- ar, verkefnastjórn og ráðgjöf. Viðkomandi skal hafa lokið MA, MS, MEd eða hærri prófgráðu frá há- skóla og hafa góða reynslu af rannsóknavinnu. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af þátttöku í alþjóðlegum rannsóknaverkefnum. Launakjör eru skv. kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri RHA í síma 463-0562. Umsóknarfrestur er til 15. júní og skal umsóknum skilað ásamt stað- festum prófvottorðum til framkvæmdstjóra RHA, Sólborg, 600 Akur- eyri. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. DALVÍKURBYGGÐ Starf ritara Laust er til umsóknar starf ritara á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar. Helstu verkefni ritara eru: • Símavarsla og almenn afgreiðsla. • Almenn skrifstofustörf, s.s ritvinnsla og Ijósritun. • Tölvuskráning fundagerða, fjölföldun, útsending fundaboða og fundagerða. • Skráning skjala og umsjón með skjalavörslu. • Viðhald á manntali (þjóðskrá) fyrir skrifstofuna. • Tölvuskráning á innkomnum reikningum fyrir Dalvíkurbyggð, Dalbæ og H.S.E. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini m.a. menntun og fyrri störf sendist til bæjarskrifstofunnar á Dalvík, Ráðhús, 620. Dalvík, merktar „ritari-umsókn“. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur bæjarritari í síma 466 1370. Bæjarritarinn í Dalvíkurbyggð, Guðrún Pálína Jóhannsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.