Dagur - 20.05.1999, Blaðsíða 12
12 - FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
nfKranHL
W8H.
DOLBY
Sirrti 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbio
DOLBY
□o \™\
DIGITAL
nvm bio
RÁÐHÚSTORGI
SÍMI 461 4666
Thx
^ f I hjarta
' r borgar-
irniar er
meö
stórt
Sýnd kl. 5
lít%Coiluei Robin liit l!l
Sýnd kl. 5
PERMANENT
MIDNICHT
ill tnai
Forsynmg
Fimmtud. kl. 21.
Fimmtud. kl. 21
B.l. 16 ARA
NÝJASTA MYND CAMERON DIAZ
OG CHRISTIAN SLATER
- KOLSVÖRT KOMIDÍA
FYRSTI ALVORU
SUMARSMELLURINN !
MARK WAMtBERS
■
I kl. 9 og 11.15
- B.i. 16
Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Sýnd k). 6.45. Síðustu sýn.
ÍÞRÓTTIR
ísland afrani
í 48. sæti
Röð tíu efstu þjóðanna á heims-
listanum í knattspyrnu er enn
óbreytt samkvæmt nýjum styrk-
Ieikalista sem alþjóða knatt-
spyrnusambandið FIFA gaf út í
gær. Brasilía er sem fyrr í efsta
sætinu og á eftir þeim koma svo
heimsmeistarar Frakka. Þjóð-
verjar eru svo í þriðja sætinu og
ítalir í því fjórða.
Staða Islands í 48. sætinu er
óbreytt frá því í síðasta mánuði,
þrátt fyrir sigurinn á Möltu fyrir
skömmu.
30 efstu Jijóðirnar á heims-
listanum:
1.(1) Brasilía 817 stig
2. (2) Frakkland 785
3. (3) Þýskaland 742
4. (4) Ítalía 740
5. (5) Tékkland 736
6. (6) Króatía 730
7.(7) Argentína 729
8. (8) Spánn 724
9. (9) Holland 703
10. (10) Rúmenía 701
11. (10) England 695
12. (12) Noregur 690
13. (13) Mexíkó 679
14. (14) Svíþjóð 673
15. (15) Portúgal 670
16. (16) Júgóslavía 647
17. (18) Austurríki 642
18. (17) Danmörk 634
19. (19) Marokkó 631
20. (20) Paragvæ 614
21. (28) Skotland 603
21. (22) Úkraína 603
23. (21) Chile 600
24. (24) Bandaríkin 596
24. (26) Slóvakía 596
24. (27) S-Afríka 596
27. (25) Belgía 593
28. (29) Túnis 591
29. (30) PóIIand 590
30. (23) Búlgaría 589
3. deildin hefst
á morgun
Keppnin í 3. deild Islandsmóts-
ins í knattspyrnu karla hefst á
morgun. I deildinni, sem er
skipt í fjóra riðla eftir Iandshlut-
um, keppa 24 lið og eru fyrstu
leikir sem hér segir:
Föstud. 21. maí
Asvellir
Kl. 20.00 Haukar - Hamar
Hvolsvöllur
Kl. 20.00 KFR - Augnablik
AkranesvöIIur
Kl. 20.00 Bruni - Þróttur V.
Grindavíkurvöllur
KI. 20.00 GG - Njarðvík
Laugard. 22. maí
Fjölnisvöllur
Kl. 17.00 Fjölnir - KÍB
Helgafellsvöllur
Kl. 17.00 KFS - Víkingur Ó.
Erla og Drífa
áframáHM
Þær Erla Hafsteinsdóttir og
Drífa Harðardóttir tryggðu sér í
gær réttinn til að leika í 16-Iiða
úrslitum tvíliðaleiks kvenna á
HM í badminton, sem nú fer
fram í Danmörku. Þær stöllur
sigruðu bresku stúlkurnar Tracy
Dineen og Lorraine Cole 15-11
og 15-12 og mæta í dag dönsku
stúlkunum Pernille llarder og
Helen Kirgegard í 16-Iiða úrslit-
um.
Þeir Broddi Kristjánsson og
Þorsteinn P. Hængsson kepptu
einnig í tvíliðaleik í gær en
komust ekki áfram í keppninni
eftir 11-15 og 16-17 tap gegn
þeim, Lee AVan og Chew Qhong
frá Malasíu.
Falur Harðarson lék vel gegn Kýpurbúum.
Góöur sigur
gegn Kýpur
íslenska karlalands-
liðið í körfnknattleik
leikur í riðli með Kýp-
urbúum, Slóvökum,
Hvit-Rússum, Rúmen-
um og Walesbúum í
undanriðli EM 2001.
íslenska karlalandsliðið í
körfuknattleik sigraði í gær Kýp-
ur með fimm stiga mun, 74-69, í
fyrsta leiknum í undanriðli Evr-
ópukeppni landsliða sem nú fer
fram í Slóvakíu. I undanriðlun-
um, sem eru þrír, keppa þær
þjóðir sem ekki náðu tiískyldum
árangri í undanúrslitakeppni EM
2001, sem lauk í febrúar sl. og
komast þrjár efstu þjóðirnar í
hverjum riðli áfram í keppninni.
I riðli með Islandi leika Kýpur,
Slóvakía, Hvíta-Rússland, Rúm-
enía og Wales, en í hinum riðl-
unum sem spilaðir eru £ Noregi
og Sviss, leika í Noregi auk
heimamanna lið Lettlands, Lúx-
emborgar og Hollands, en í Sviss
auk heimamanna, Belgía, Dan-
mörk, Georgía, Irland og Portú-
gal.
Landsliðshópurmn:
Falur Harðarson, Keflavík
Friðrik Stefánsson, Njarðvík
Guðm. Bragason, Weissenfelt
Baldur Ólafsson, F. Dickinson
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Friðrik Ragnarsson, Njarðvík
Gunnar Einarsson, Keflavík
Birgir Örn Birgisson, Keflavík
Hjörtur Harðarson, Keflavík
Herbert Arnarsson, Grindavík
Helgi J. Guðfinnss., Gröningen
Dagur Þórisson, IA
Liöiö vel undirbúiö
Islenska liðið sem lék tvo vin-
áttulandsleiki gegn Norðmönn-
um um helgina mætti sterkt til
leiks í gær gegn Kýpur og náði
fljótt undirtökunum í leiknum.
Staðan £ hálfleik var 38-30 og
hélt fslenska liðið henni lengst
af, þrátt fyrir mikla mótspyrnu
Kýpurbúa. Liðið gaf þó aðeins
eftir f lokin og náðu Kýpurbúar
þá að minnka muninn £ fimm
stig. Stigahæstir £ fslenska liðinu
voru þeir Helgi J. Guðfinnsson
og Falur Harðarson báðir með
18 stig og Herbert Arnarsson
með 16.
Það er ljóst að róðurinn verður
þungur hjá fslenska liðinu, enda
nokkuð sterkar körfuboltaþjóðir
í riðlinum. En menn eru bjart-
sýnir og ætla að selja sig dýrt.
Undirbúningur liðsins hefur ver-
ið góður og liðið mætti virkilega
vel undirbúið í fyrsta leikinn.
Næsti leikur íslenska liðsins er
á morgun gegn Wales.
Lazio Evrópu-
meistari bikarhafa
ítalska liðið Lazio varð í gær Evr-
ópumeistari bikarhafa eftir 2-1
sigur á spænska liðinu Real
Mallorca. Leikurinn; sem fram
fór í Birmingham var vel leikinn
á köflum.
Fyrsta markið kom strax á sjö-
undu mínútu, en þar var að verki
maður leiksins, Christain Vieri.
Hár bolti barst fyrir markið og
Vieri var réttur maður á réttum
stað og skallaði boltann framhjá
Roa.tnarkverði, sem var illa stað-
settur.
Ekki voru liðnar nema fjórar
mínútur þegar Dani Garcia jafn-
aði leikinn fyrir Real Mallorca.
Stankovic gaf fyrir markið og
Dani renndi boltanum í netið
undir Marchegiani markvörð.
Eftir að staðan var 1-1 í hálf-
leik gekk seinni hálfleikurinn ró-
lega fyrir sig, þar til Nedved
skoraði sigurmarkið á 81. mín-
útu, með glæsilegu skoti utan
vítateigs.