Dagur - 20.05.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 20.05.1999, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 - 15 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Skippý (3:22). (Skippy) Astralsk- ur teiknimyndaflokkur. 18.30 Nornin unga (7:24) (Sabrina the Teenage Witch III). Bandariskur myndaflokkur um brögð ungnom- arinnar Sabrinu. 19.00 Heimur tískunnar (1:30) (Fas- hion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstískunni. 19.30 Andmann (6:26) (Duckman II). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 20.00 Fréttir, íþróttir og veð- ur. 20.35 Söngvakeppni evróps kra sjónvarp- stöðva (6:8). Kynnt verða lög- in frá Portúgal, írlandi og Aust- urríki. 20.45 Ást og búskapur (3:4) (Love on the Land). Kanadískur myndaflokkur byggður á skáldsögu eftir George Dell sem gerist á fjörutíu við- burðaríkum árum í líti bændafjöl- skyldu. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Rachel Ward, Rip Tom og Hume Cronyn. 21.40 Jesse (9:13) (Jesse). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Aðaihlut- verk: Christina Applegate. 22.10 Bílastöðin (6:12) (Taxa II). Danskur myndaflokkur um lífið á lítilli leigubílastöð í Kaupmanna- höfn. 23.00 Etlefufréttir og íþróttir. 23.20 Fótboltakvöld. Sjá kynningu 23.40 Auglýsingatíml - Sjónvarps- kringlan. 23.55 Skjáleikurinn. 13.00 Tæpar hetjur (e) (Tæpar hetjur). Steven Lidz er 12 ára en ósáttur við hlutskipti sitt í lífinu. Mamma hans er alltaf eitthvað veik og hann nær engu sambandi við pabba sinn. Steven ákveður þvi að strjúka að heiman og setjast að hjá tveimur frændum sínum sem eru hinir mestu furðufuglar. Þar líður stráknum mun betur og hann sér lífið í nýju Ijósi. Góð mynd fyrir alla fjölstylduna. Aðal- hlutverk: Andie MacDowell, John Turturro, Michael Richards og Maury Chaykin. Leikstjóri: Diane Keaton.1995. 14.40 Ellen (20:22) (e). 15.05 Oprah Winfrey (e). 15.55 Eruð þið myrkfælin? 16.20 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Með afa. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Melrose Place (28:32). 21.00 Kristall (29:30). 21.40 Tveggja heima sýn (12:23) (Mil- lenium). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (15:25) (Nowhere Man). 23.35 Fósturfúsk (e) (For the Future: The Irvine Fertility Scandal). Sannsöguleg bíómynd um hneykslismál sem komst í hámæli árið 1995. Virtur læknir, sem rak læknastofu í Kaliforniu. varð upp- vís að því að taka fósturvísa úr saklausum konum og koma fyrir í legi annarra kvenna. Við kynn- umst hjónunum Debbie og John Challender sem lentu í þessum ósköpum. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Marilu Henner. Leikstjóri: David Jones.1996. 01.05 Tæpar hetjur (e) (Tæpar hetjur) 1995. 02.35 Dagskrárlok. FJÖLMIDLAR SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON Kossavaktin Um síðustu helgi fékk útvarpsstöð í Reykjavík gesti á bílasýningu til þess að kyssa spánýjan sportbíl yfir heila helgi. Héldi einhver kossavakt- ina út skyldi hann fá bílinn að launum. Það gerðu tvær stúlkur en almennt má segja um kossakeppnina að hún hafi verið fíflagangur. Einmitt með þessum hætti hefur þróast sjálfs- virðing íslenskra útvarpsstöðva, sem ég áður á þessum vettvangi hef leyft mér að kalla diskótek. Vitaskuld á hlutverk þeirra að vera - rétt einsog annarra fjölmiðla - að upplýsa fólkið i landinu, fræða og leggja sitt af mörkum til að bæta og fegra mannlífið. Ekkert af þessum atriðum er haft í huga eða gert að markmiðum. Það að bæta mannlífið er að standa að íjársöfnunum til styrkt- ar flóttafólki í Kosovo eða hvetja fólk til að kaupa miða í happdrætti Blindarfélagsins, svo tvö brýn þjóðþrifamál séu nefnd. Fjölmiðlamenn verða að vita hvað til þeirra friðar heyrir og margir vita- skuld gera það. Oðru máli gegnir hinsvegar um diskótekarana í útvarpinu sem bera ekki meiri virðingu fyrir hlustendum sínum en gera það að sérstöku skemmtiefni að fá fólk til að kyssa bíl heila helgi, gefa pitsur og tala um hvað klukkan sé. En það eru einmitt mál af þessum toga sem þessum mönnum eru gjarnan efst í huga - og gefa þau nokkra vísbendingu um á hvaða þroskastigi þeir eru. Skjáleikur. 18.00 NBA-tilþrif. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Daewoo-Mótorsport (3:23). 19.15 Tímaflakkarar (9:13) (Sliders). 20.00 Kaupahéðnar (24:26) (Traders). 21.00 Sámsbær (Peyton Place - The Next Generation). Sjónvarps- mynd um líf íbúa í smábæ í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt en hér er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk: Christopher Connelly, James Douglas, Dorothy Malone, Pat Morrow, Ed Nelson og Tim O’Connor. 1985. 22.35 Jerry Springer (The Jerry Sprin- ger Show). 23.20 íslensku mörkin. Svipmyndir úr leikjum 1. umferðar Landssíma- deildarinnar. 23.45 Leigumorðinginn (My Name Is Nobody). Terence Hill er hér í hlut- verki leigumorðingja sem fær það hlutverk að koma öldruðum útlaga (Henry Fonda) fyrir kattarnef. Leikstjóri: Tonino Valerii.1973. Bönnuð bömum. 01.40 Surtur (Jobman (Nigger). Hann er kallaður Jobman. Fæddur og uppalinn í Suöur-Afríku. III með- ferð hvíta mannsins á svertingjum vakti hatur í brjósti hans. Leik- stjóri: Darrell Roodt. Aðalhlutverk: Kevin Smith. 1990. Stranglega bönnuð bömum. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Ulugi með ðUu ómissaudi Stefán Sigtryggsson, sem stýrir sorpeyðingu á Húsavík af myndarskap, hefur aðgang að ríkissjónvarpinu og Stöð 2 og leggur sig eins og fleiri mest eft- ir fréttum. Hann segist nánast ekkert horfa á kvikmyndir í sjónvarpi og hafi annað þarfara við tímann að gera. „Eg horfi helst á leikna breska þætti og forðast það eins og heitan eld- inn að horfa á bandaríska þætti, einkum og sérílagi þetta skelfi- lega rugl í amerísku sápunum," segir Stefán. Það nægir raunar að hann viti áð efnið komi frá USA, þá er hann áhugalaus. En gerir þó undantekningar þegar í hlut á vandað fræðsluefni eins og þættirnir um Kalda stríðið á mánudagskvöldum sem hann fylgist með af áhuga. Og raunar er hann tilbúinn til að horfa á fræðsluefni af ýmsum toga og skiptir þá ekki máli hvaðan það kemur. Islensku sjónvarspefni gefur hann einnig sjens. Hvað útvarpshlustun varðar, þá eru fréttirnar þar einnig efstar á blaði. „Utvarpið er reyndar stöðugt í gangi hjá okkur í vinn- unni, þannig að maður nær að nema þar ýmislegt, en ég legg ekki sérstaka áherslu á einstaka liði. Nema náttúrlega pistla III- uga sem eru ómissandi ef mað- ur á að vera viðræðuhæfur um hitamál í þjóðfélaginu. Og sömluleiðs reyni ég þegar ég get að ná útsendingum svæðisút- varpsins á Akureyri til að fylgj- ast með fréttum úr héraði," sagði Stefán Sigtryggsson, sorp- förgunarmeistari á Húsavík. Stefán Sigtryggsson, sorpeyðingar- stjóri á Húsavík ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir 8.20 Árla dags á Rás 1 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eft- ir Gunnar M. Magnúss. (7:16) 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Vlnklll: Barnasögur Umsjón: Jón Karl Helga- son. 13.35 Lögin við vinnuna Sigurður Björnsson, Jó- hanna Linnet, Margrét Eir, o.fl. leika og syngja. 14.00 Fréttir 14 03Útvarpssagan, Sveitastúlkurnar eftir Ednu O'Brien. Áttundi lestur. 14.30 Nýtt undir nálinnl • Tangó-tónlist. 15.00 Fréttir 15.03 Sjúkdómur eða aumingjaskapur? Fjórði og síðasti þáttur um áfengismál. Umsjón: Edda V. Guðmundsdóttir og Hávar Sigurjónsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.08 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 Fréttir - (þróttir 17.05 Vfðsjá 18.00 Fréttir 18.05 Fimmtudagsfundur 18.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.45 Laufskálinn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 20.30 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 21.10Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Orð kvöldslns 22.20 „Ó Getta mín, þú gafst mér lifið aftur’’ Fyrri þáttur um ævi og störf Brietar Bjarnhéðinsdótt- ur. Umsjón: Margrét V. Helgadóttír. 23.10 Fimmtíu mínútur Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Næturtónar 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tii morguns RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill illuga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Líkiö í rauða bílnum. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Líkiö í rauöa bílnum eftir Ólaf Hauk Símonarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Fótboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Fugazi á tónleikum. 23.00 Tarfurinn. Rokkþáttur. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Utvarp Austur- lands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16, 19 og 24.ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu dægurlög undarfarinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Eiríksdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 Heima og að heiman. Sumarþáttur um garða- gróður, ferðalög og útivist. Umsjón: Eiríkur Hjálmarsson. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. Albert Ágústsson á Bylgjunni í dag kl. 13.05. MATIWLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Róm- antík að hætti Matthildar. 24.00 - 07,00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Hádeg- iskiassík. 13.00 Sinfóníuhornið (e). 13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC): Joseph Haydn. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón- ustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 ÞórBæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði ( beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guös. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Agúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. UNDIN FM 102,9 Lindín sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21.00 Tónlistarmyndbönd. SKJÁR 1 16.00 Jeeves & Wooster. 4. þáttur (e). 17.00 Dallas. 41. þáttur (e). 18.00 The Tonight Show með Jay Leno. 19.00 Dagskrárhlé. 20.30 Allt í hers höndum 5. þáttur (e). 21.05 Ástarfleytan 3. þáttur (e). 22.00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22.35 Listahátíð í Hafnarfirði (e). 23.05 The Tonight Show með Jay Leno. 24.00 Dagskrárlok. 17.30 Krakkar gegn glæpum. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar á ferð og flugi. Barna- efni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars- syni. Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stööinni. Ýmsir gestir. ÝMSAR STÖÐVAR TMT 05:00 Gotó Diggers Of 1937 06:45 Betrayed 08;45 Clarence, the Cross-Eyed Lion 10:15 Fdlow the Boys 12:00 The Hickslers 14:00 The Great Zlegfeld 17:00 Betrayed 19:00 They Drive by Night 21:00 On the Town 23:00 Buddy Buddy 01:00 The Comedians 03:30 The Red Badge of Courage Cartoon Network 04.00 Omer and the Starchdd 04.30 The Fruitties 05.00 The Tkflngs 05Á0 Tabakiga 06.00 Scooby Doo 06Á0 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Fruíties 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky BiB 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 15L30 Droopy 13.00 Two Stupkl Dogs 14.00 Túe Mask 1430 Beetlejulce 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboralory 16.00 Ed. Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.30 The Fbitstones 18.00 Tom and Jeny 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime 04.00 Mathsfile 04.20 Seelng Through Mathematics 05.00 Chkjley 05.15 Playdays 05.35 Smait 06.00 The Lowdown 06.25 Going for a Song 06.55 Sfyle ChaJlenge 0730 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Anhques Roadshow 09.45 Hofcday Outings 10.00 Mediterranean Cookery 10.30 Ready. Steady, Cook 11.00 Going lor a Song 11.30 Rea! Rooms 12.00 Wðdflfe: Natural Neighbours 12.30 EaslEnders 13.00 Geoff Hamilton’s Paradise Gaidens 13.30 Are You Bebg Seryed? 14.00 Keeping up Affjearances 14.30 Chigley 14.45 Playoays 15.05 Smart 15.30 Incredtbie Joumeys 16.00 Style ChaBenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 lt Ain’t Haif Hot, Mim 18-30 Keeping up Appearances 19.00 Bom to Run 20.00 The Young Ones 20-35 Comic Strip Presents 21.15 AMasculíne Endirtg 23.00 The Leaming Zone - Heavenly Bodtes 23.30 The Ozmo Engfish Show 00.00 Mexico Vivo 00.30 Mexico Vivo 0UX) Computers Don't Bite 01.45 Computers Donl Blte 02.00 imaginlng the Pacific 02.30 South Korea: the Struggte for Democracy 03.W) The Traditions & the Environment NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Photographers and Fflm Makers 10.30 Secret Ufe of Cats 11.30 Deep Flight 12.W) Dinosaur Night 13.00 Dinosaur Night 13.30 Dlnosaur Nighl 14.00 Dinosaur Night 15.00 The Coastal People 16.00 Seeret Löe of Cds 17.00 Dinosaur Nighl 17.30 Dinosaur Night 18.00 Endless Summer 18.30 Ark of Africa 19.30 Ambada 20.00 Extreme Earth 21.00 On the Edge 2U0 On the Edge 22.00 On the Edge 23.00 Shþwrecks 00.00 Extreme Earth 01.00 On the Edge 01.30 On the Edge 02.00 On the Edge 03.00 Shrpwrecks 04.00 Close Discovery 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 1530 The Diceman 16.00 Time Travellers 16.30 Treasure Hunters 17.00 Uncharted Afrlca 1730 Alaskan Wilds 18.30 Ultra Sctence 19.00 Medcal Detectives 1930 Medical Detedives 20.00 Cyber Warriors 21.00 Forensic Detectives 22.00 The FBI Ffles 23.00 Forensic Detectives 00.00 Ultra Soence MTV 03.W) Bytesoe 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Htfs 14.00 Select MTV 16.00 US Top 2017.00 So 90s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Altemative Nation 00.00 The Grind 00.30 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News ontheHour 0930 SKY Workl News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1330 Your CaH 14.00 News on the Hour 1530 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Repori 20.00 News ontheHour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 0130 SKY Business Report 02.00 News ontheHour 0230 Fashion TV 03.00 News ontheHour 03.30 Global Vtflage 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN 04.00 CNN This Moming 0430 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneylme 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Sport 07.00 CNN This Moming 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News 0930 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 Amencan Edition 10.30 Biz Asía 11.00 Worid News 11.30 Science & Technology 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 1230 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showtflz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Wortd News 1530 CNN Travel Now 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 1830 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Eitfope 2030 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 2130 Worid Sport 22.00 CNN Wortd View 22.30 Moneyflne Newshour 2330 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian E<fltk>n 00.30 Q&A 01.00 Lany King 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Editkm 0330 Worid Report THE TRAVEL 07.00 Travel Uve 0730 The Flavoure of Italy 08.00 Steppflrg the Worid 0830 Go2 09.00 Mekong 10.00 Written in Stone 10.30 Go Greece 11.00 Scancfinavian Summers 11.30 Siffnmer Getaways 12.00 Travel Live 12.30 Far Flung Royd 13.00 The Flavours of Italy 13.30 On the Horeon 14.00 Bfigh o< the Bounty 15.00 Stepping the Worid 1530 TraveHmg Ute 16.00 Reel Worid 16.30 Joumeys Around the Worid 17.00 Far Flung Floyd 17.30 Go 218.00 Scandinavlan Summera 1830 Summer Getaways 19.00 Travel Uve 19.30 Stepping the Worid 20.00 BBgh of the Bounty 21.00 On fhe Horizon 2130 Travefling Lite 22.00 Reel Worid 2230 Joumeys Around the Worid 23.00 Ctosedown NBC Super Channel 06.00 CNBC Eiaope Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Maiket Wrap 21.30 Eurape Tonight 22.30 NBC Nighffy News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport 0630 Cycling: Tour of llaly 07.00 Football: We Love.-.Footbair 09.00 Speedway: Wortd Championshto in Czech RepubHc 10.00 Motorsports: Start Your Engines 11.00 Footbafl: Worid Cup Legends 12.00 Saffing: Sailing Magazme 12.30 Mountain Bike: UCI Worid Cup in Plymouth 13.00 Cyding: Tour of ftaly 13.30 Cycling: Tour of ttaty 15.00 Termis: Peugeot ATP Tour Worid Team Championship in D.sseF dœf. Germany 17.00 Motorsports: Racing Ltoe 18.00 Cycling: Tour of Itafy 18.30 Fishing: '98 Mariin Worid Cup, Mauritius 20.00 Boxing Intemational Contest 21.00 Bowlmg: Uons Cup in Sweden 22.00 Motorepoits: Racing Line 23.00 Cycirtg: Tour ol Italy 23.30 Ctose

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.