Dagur - 03.07.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 03.07.1999, Blaðsíða 23
X^ur. LAUGARDAGUR 3. JÚU 1999 - 39 LIFIÐ I LANDINU ALMANAK Laugardagur 3. JULI 184. dagur ársins - 183 dagar eftir - 26. vika. Sóiris kl. 03.08. Sólarlag kl. 23.54. Dagurinn lengist ekkert. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt uirifielgar og á stórhá- tíðum. Símsvari.681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frákl. 10.00-14.00. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milii kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGATAN Lárétt: 1 merki 5 lokuðu 7 traustur 9 flas 10 hreinir 12 auðugu 14 lipur 16 eðja 17 ötul 18 elskar 19 fljótfærni Lóðrétt: 1 algengt 2 dónalegur 3 fóðrar 4 fæða 6 furða 8 skrafhreifinn 11 slítir 13 kvenmann 15 þræll LAUSN Á SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fálm 5 eikur 7 reks 9 má 10 rissa 12 afli 14 akk 16 tón 17 urðum 18 smá 19 rak Lóðrétt: 1 fyrr 2 leks 3 missa 4 aum 6 rákin 8 einkum 11 aftur 13 lóma 15 krá GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka 2. júlí 1999 Fundarg. Kaupg. Dollari 74,80000 74,60000 Sterlp. 117,80000 117,49000 Kan.doll. 50,83000 50,67000 DönsK kr. 10,29000 Norsk kr. 9,47500 Sænsk kr. 8,78900 Finn.mark 12,86640 Fr. franki 11,66230 Belg.frank. 1,89640 Sv.franki 47,66000 Holl.gyll. 34,71420 Þý. mark 39,11380 Ít.líra ,03951 Aust.sch. 5,55950 Port.esc. ,38160 Sp.peseti ,45980 Jap.jen ,61720 Islands írskt pund 97,13500 XDR 99,62000 XEU 76,50000 GRD ,23530 10,26100 9,44800 8,76300 12,82650 11,62610 1,89050 47,53000 34,60640 38,99240 ,03939 5,54220 ,38040 ,45840 ,61520 96,83350 99,32000 76,26000 ,23450 Sölug. 75,00000 118,11000 50,99000 10,31900 9,50200 8,81500 12,90630 11,69850 1,90230 47,79000 34,82200 39,23520 ,03963 5,57680 i ,38280 ,46120 ,61920 .97,43650 99,92000 76,74000 ,23610 Dansarinn Michael Flatley segir að mottó sitt sé að lifa hratt dg deyja ungur. Flatley í heimi Disneys Dansarinn Michael Flatley varð heimsfrægur fyrir dans sinn í sýningunum Lord of the Dance sem gengu fyrir fullu húsi á Bretlandi og á Ir- landi. Flatley er fæddur í Chicago og hann hefur nú snúið aftur til Bandaríkjanna til að skemmta í Disneyworld. I breskum blöðum hefur Flatley verið harðlega gagnrýndur fyrir stjörnustæla og hroka. Hann gerir lítið úr þeim ásökunum og segir að ef þetta sé það versta sem slúðurblöð geti sagt um sig þá hafi hann ekki áhyggjur. Flatley hefur nýlega sent frá sér teiknimynd og bók. Hann segist hafa áhuga á að taka þátt í Fomulu 1 keppninni. „Eina reglan í lífinu er sú að það eru engar reglur," segir hann. Aðspurður segir hann að móttó sitt í lífinu, ef eitthvað er, sé að lifa hratt og deyja ungur. KUBBUR Þetta eai altt spöffuglar etga peir stora }** ■ ftölskvldu! - r HERSIR Eg áttu hræðilegan dag í verslu.nunum! Það þurfit að víkka blússuna mína og víkka pilsið mitt. .. ...og svoþurftu þærlíka að' toga mig út úr mátunarkiefanum!! 9*0 ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN Vatnsberinn Þú kaetist með kátum í dag. Og veðrið maður. Fiskarnir Fiskarnirnota bakuggana fram eftir degi og flat- maga í sól- baði. Þegar kvöldar verður kviðuggunum beitt af miklum krafti og fim- lega. Þú virðist því í býsna góð- um málum. Hrúturinn Þú gengur í barndóm í dag og nærð að leika við hvem þinn fingur. Nautið Naut verða sér- lega vel heppnuð í dag sem er ekki nýlunda. Vitað er um töluvert marga sem vinna íþróttaafrek. Tvíburarnir Þú verður sér- saltaður í dag. K Krabbinn Það er margt verra en að vera krabbi í dag. Passaðu bara að enda ekki í súp- unni. Ljónið Þú verður á fjöl- skylduvænum nótum í dag og ferð mikinn með krakkaskarann i kringum þig. Gott er að leyfa börnunum að koma nálægt sér og banna það ekki. Meyjan Meyjan tekur laugardaginn með trompi og verður á bullandi yfirsnúningi. Dágóðar líkur eru á að heddpakkningin muni gefa sig í nótt en það verður að hafa það. Vogin Þú verður ónær- gætinn í dag og hugsaraðeins um eigin hag. Þetta styðja stjörnurnar. Svo- leiðis eiga sumir dagar að vera. Sporðdrekinn Drekinn verður í þrusuformi í dag og ekki orð um það meir. Bogmaðurinn Þú verður fjarri sumum í dag en nær öðrum. Bogmenn eru langflottastir. Steingeitin Það er gúrka i merkinu en samt laugardagur. Það er aðalatriðið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.