Dagur - 12.02.2000, Blaðsíða 13

Dagur - 12.02.2000, Blaðsíða 13
Xfc^nr LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 - 29 FII\IA QG FBÆGA FOLKIÐ BRAVILOR • Frægir foreldrar og börn þeirra Ieggja undir sig þennan dálk í dag. Emma Thompson er ham- ingjusöm móðir og sást á dögun- um á rölti með dóttur sína Gaiu sem er tveggja mánaða gömui. Emma missti fóstur árið 1997 og tók sér hlé frá kvikmyndaleik í nokkurn tíma f von um að verða barnshafandi á ný. Það tókst og hún er sögð í skýjunum vegna tilkomu litlu dóttur sinn- ar. • Michael Douglas býr ekki beinlínis við barnalán en einka- sonur hans Cameron er hinn mesti vandræðagripur. Fyrir þremur árum var Cameron handtekinn eftir ölvunarakstur og fyrir tveimur mánuðum var hann handtekinn á ný fyrir að hafa kókaín í fórum sínum. Michael Douglas reynir að sinna syni sínum eftir megni og á dög- unum fóru þeir saman í verslun- arleiðangur og keyptu vitaskuld einungis fín merki. • Mel Gibson er mikill ljöl- skyldumaður. Hann á sjö börn með konu sinni og á dögunum fór hann út að spássera með næstyngsta son sinn, Milo, á herðunum. Næsta verkefni Gib- sons á hvíta tjaldinu er rödd kjúklings í nýrri teiknimynd sem yngri börn hans eiga örugglega eftir að hafa mikla ánægju af. • Leikarinn Keanu Reeves og kærasta hans Jennifer Syme eru í sárum. Jennifer átti að fæða barn þeirra nú í febrúar en barnið fæddist andvana skömmu fyrir jól. Foreldrarnir skírðu dóttur sína Ovu áður en þau létu jarða hana. Keanu og Jenni- fer eru harmi slegin og hafa gengist undir áfallahjálp. UTANRÍKISÞJÓNUSTAN 60 ÁRA Ritgerðarsamkeppni íslenskra ungmenna 16-20 ára I tilefni 60 ára afmælis utanrlkisþjónustunnar á Islandi, 10. aprll 2000, efnir utanríkisráðuneytið til ritgerðarsamkeppni meðal Islenskra ungmenna á aldrinum 16-20 ára undir yfirskriftinni: „Hlutverk fslands og hagsmunir í alþjóðasamfélaginu á nýrri öld." Lðgð er áhersla á að þátttakendur fjalli um stöðu (slands á alþjóðavettvangi og framtíðarhagsmuni I utanrikismálum á sviði stjórnmála, öryggismála, viðskipta- og menningarmála. Lengd ritgerða miðast við 4-6 vélritaðar blaðsíður I stærðinni A-4. Skilafrestur er til 17. mars 2000. Ferðaverðlaun verða veitt fyrir fjórar bestu ritgerðirnar. Verðlaunin taka öll mið af verkefnum og starfsemi utanrlkisþjónustunnar erlendis: A. Heimsókn á heimssýninguna EXPO 2000 í Hannover og I nýtt íslenskt sendiráð I Berlín. B. Heimsókn t sendiráð Islands í Brussel og fastanefnd Islands hjá Atlantshafsbandalaginu. C. Heimsókn I fastanefnd Islands hjá Sameinuðu þjóðunum og Norrænu menningarmlðstóðina I New York. D. Heimsókn til aðalræðisskrifstofu Islands I Winnipeg I Kanada og þátttaka i fjölbreyttri dagskrá Islendingadagsins 5.-7. ágúst. Ritgerðirnar skulu berast utanrlkisráðuneytinu, Rauðarárstig 25, 150 Reykjavlk, 1 umslögum merktum „Ritgerðarsamkeppni-2000“, eigi slðaren 17. mars 2000. Nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu upplýsinga-menningarmála og ræðistengsla I utanríkisráðuneytinu. Ýmsar gagnlegar heimildir um Islensk utanríkismál, starfsemi utanrlkisráðuneytisins og sendiskrifstofa erlendis er að finna á heimaslðu utanríkisráðuneytisins. UTANRlKISRÁÐUNEYTIÐ RAUÐARÁRSTlG 25 ISOREYKJAVlK SlMI 560 9900 FAX562 3IS2 www.mfa.is Ánægðir gestir koma alltaf aftur Bjóddu þínum viðskiptavinum upp á bragðgott ilmandi kaffi sem helst heitt og ferskt. Bravilor kaffivélar eru til í mörgum stærðum og gerðum, veldu þá sem hentar þér og þínu fyrirtæki. Hagkvæmar, smekklegar og einfaldar vélar sem krefjast lágmarks viðhalds. Veldu Bravilor og búðu í haginn fyrir tíðar heimsóknir viðskiptavina. Bravilor kaffivélar sjóða vatnið og hella bæði upp a hitabrúsa og glerkönnur -13 bollar d aðeins 5 mín. A. Karlsson hf. er þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig I heildarlausnum fyrir iðnað, matvæla-, versl- unar- og hótelrekstur. Persónuleg samskipti og lipur þjónusta auðvelda þér að búa þitt fyrirtæki enn betur með vörum I hæsta gæðaflokki. Ef þú leitar hagstæðra lausna fyrir þinn rekstur finnurðu svarið hjá okkur. A. Karlsson hf. Æ A. KARLSSON hf. Brautarholt 28 • 105 Reykjavík Sími 5 600 900 • Fax 5 600 901 www.akarisson.is | _ : BfflS) @§J IMEQg©gíIliaíMn©gI? Fjölnisgötu 4B • S: 461 4099 -852 0761 NY BONSTOÐ er tekin til starfa aö Fjölnisgötu 4B Alþrif • Bön • Djúphreinsun Ný og fulikomin tæki sækjum og sendum alla bíla Opiö frá kl. 08:00 - '8:00 Símí 461 4099 SÍA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.