Dagur - 26.05.2000, Side 14
14- FÖSTVDAGUR 1 'J. MAÍ 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
Sjálfskipting óskast
Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu í
Mazda árg.1988, 626 GLX.
Upplýsingar í síma 867-0981.
Stúlka óskast í sveit
13-15 ára stúlka óskast í sveit í
Eyjafirði.
Upplýsingar í síma 463 1253, eftir kl. 20.
Tún til leigu!_______________________
Nokkrir hektarar, sumt áborið.
Upplýsingar í sima 462-4947, eftir kl. 19.0
5EXX-LÍNAN
908 6070
908 6171
LIVE 5EX
BEINT 5AMBAND
HREINN UNADUR
Stelia Amofis 299 kr. min.
www.visir.is
FYRSTUR MED FRÉTTIRNAR
( % á íýnum n laugardag fre BSV ýjan Nissan Patrol ikl. 13-17. Viö SG Bifreiöarverkstæöiö á Húsavík frá kl. 14 -17. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 462 2520 - Akureyri BÍLASALA - Sími 461 2960
I0S5I1SSI0S3IGS5I0SSI0SS1GS5] jBSVj [BSVj [BSV) (BSV) íiiEnirarcirErcinErci
Félagar verslunar- og
skrifstofufólks Akureyri
og nágrenni
Munið kosningu um nýgerðan kjarasamning föstudag
26.maí kl: 17.00-21.00 og laugardag 27.maí kl: 13.00-20.00
Kosningin fer fram á skrifstofu F.V.S.A. Skipagötu 14
F.V.S.A.
STJÖRNUSPfl
Vatnsberinn
Þér er óvænt
boðið á norræna
sveitarstjórnaráð-
stefnu í Horsens.
Ekki fara, hún er
búin.
Fiskarnir
Kertaljós er ekki
grunneining Ijós-
leiðarakerfisins.
Þú ert fastur á ol-
íulampastiginu.
Hrúturinn
Hamingjan er
ekki hola í höggi.
En það sakar
aldrei að vera
einu undir pari.
Nautið
Katta- og hunda-
hald er ekki bein-
línis á þinni
könnu. En Snúð-
ur, Snælda og
Snati þurfa á tals-
manni að halda
eins og aðrir.
Tvíburarnir
Viðskotaillska við-
skiptabanka þíns
fer vaxandi. Og
það eru raunvext-
ir.
Krabbinn
Framtíðarhug-
myndir þínar um
fjármálastjórn
fjölskyldunnar
renna út í sand-
inn af seðlum.
Ljónið
Það er misskilin
mannvernd að
maka krókinn á
kostnað músa og
manna.
Útfaraskreytingar
Býflugan og blómið í
------- E H F I
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu okkur
hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar
eiginkonu minnar, móöur, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
HÖNNU GUÐRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR,
frá Garðhúsum, Akranesi.
Magnús Þ. Sigurðsson,
Björn Júlíusson, Guðrún Ásmundsdóttir,
Anna Vigdís Gunnlaugsdóttir, Sigurjón Markússon,
Sigurður Magnússon, Agnes Agnarsdóttir,
Guðieif Unnur Magnúsdóttir, Sverrir B. Þorsteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Meyjan
Ekki fara í arð-
semismat á sjálf-
um þér. Þú stenst
aldrei kröfur
OECD.
Vogin
Leggðu eyrun við
röddum úr pípu-
lögn. Ekki á öll
spákaupmennska
upptök sín í
Sprænugili.
Sporðdrekinn
Demantar eyðast
aldrei, en gríðar-
leg grjótsöfnun er
ekki alltaf upp-
spretta auðs.
Bogamaðurinn
Þú færð tilboð
um upptökur á
hljómdiski daginn
eftir að karlakór-
inn var lagður
niður. Ce la vie.
Steingeitin
Beittu þér fyrir út-
hlutun sér-
kennsluheimilda í
eigin þágu. Þér
veitir ekki af.
LÍF 06 LIST
Out of my mind og Islandsförin
Eg er að lesa bók sem heitir Out of my mind.
Það er nú kannski ekki gott til afspurnar íyrir
nýráðinn skólameistara og gæti bent til þess að
hann yrði utan við sig en þetta er athyglisverð
bók enda skrifuð af Richard Back sem er
frægastur fyrir Jonatan Livingstone máv og önnur bók eftir hann
er í uppáhaldi hjá mér líka, hún heitir Imyndir. Eg pantaði þcssa
nýju bók á Netinu og er ekki kominn langt með hana en hún lof-
ar góðu. Eg er með margt í takinu í einu og þessa dagana er ég að
lesa heilmikið um skólastjórnun bæði í bókum og tímaritum. Svo
er ég líka með Islandsförina eftir Guðmund Andra Thorsson, það
er stórskemmtileg bók.
Vivaldi djassaður
Eg hlusta mikið á tónlist. Gítartónlist er upp-
áhaldi hjá mér og ég set oft disk á fóninn með
Pepe Romero sem spilar fyrst og fremst spán-
ska gítartónlist. Svo hlusta ég líka heilmildð
franskan snilling sem heitir Jacques Loussier.
Hann er mjög skemmtilegur og spilar sígild verk í djassútsetning-
um. Tekur gömlu snillingana eins Bach og Vivaldi og djassar þá
svolítið upp. Það er óvenjulegt að hlýða á Arstíðirnar eftir Vivaldi
spilaðar á píanó, hassa og trommur en það kemur mjög vel út.
Þetta er svona það sem ég er helst að hlusta á núna.
Veislan áhugaverð
Eg nef ekki tekið myndband á leigu mánuðum
saman en fer dálítið í bíó þótt óvenjulangt sé
síðan það hefur verið á dagskránni og ég hafi lít-
ið séð af því sem nú er á boðstólum í kvikmynda-
húsunum. Ég sá Engla alheimsins í vetur og fannst hún frábær.
Sama er að segja um American Beauty og svo var Veislan ein
áhugaverðasta mynd sem ég hef séð Iengi. La vita e Bella er líka
ótrúlega falleg og þessar myndir standa upp úr af því sem ég hef
séð síðustu misserin.
■gengib
Gengisskráning Seölabanka íslands
25 maí 2000
Dollari 76,88 77,3 77,09
Sterlp. 113,51 114,11 113,81
Kan.doll. 50,85 51,17 51,01
Dönsk kr. 9,3 9,352 9,326
Norsk kr. 8,398 8,446 8,422
Sænsk kr. 8,329 8,379 8,354
Finn.mark 1,6595 11,7321 11,6958
Fr. franki 10,5684 10,6342 10,6013
Belg.frank. 1,7185 1,7293 1,7239
Sv.franki 44,51 44,75 44,63
Holl.gyll. 31,458 31,6539 31,5559
Þý. mark 35,4448 35,6656 35,5552
it.líra 0,0358 0,03602 0,03591
Aust.sch. 5,038 5,0694 5,0537
Port.esc. 0,3458 0,348 0,3469
Sp.peseti 0,4166 0,4192 0,4179
Jap.jen 0,7154 0,72 0,7177
írskt pund 88,0235 88,5717 88,2976
GRD 0,2056 0,207 0,2063
XDR 100,51 101,13 100,82
EUR 69,32 69,76 69,54
■krossgátan
Lárétt: 1 ryk 5 starir 7 heill 9 oddi
10 mas 12 skuröur 14 logi 16 hóp
17 sprota 18ábata 19fjármuni
Lóðrétt: 1 kona 2 litill 3 hreinir 4 skyn 6 rispan 8kind 11 stygga 13 ídýfu 15 leiði
1 2 3 A
5 ð
7 B
to
m 13
■
■
r° ■ '
Beltin bjarga
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sess 5 náðug 7 ægir 9 na
10meðal 12 namm 14 ris 16gæs
17 skeið 18stó 19ras
Lóðrétt: 1 slæm 2 snið 3 sáran 4 mun
6gaums 8gerist 11 lagir 13mæða 15 skó