Dagur - 04.08.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 04.08.2000, Blaðsíða 10
10- FÖSTUDAGVR 4. ÁGÚST 2000 FRÉTTIR Sólbaðsdýrkendur hafa fagnað þurrviðrinu þó það hafi komið illa við gróður. Sögulegt þurrviori Veðurstofan hefur tekið saman yfirlit um veðurfarið í júlí og kemur þar fram að mánuðurinn var þurr og sólríkur. Hiti var í góðu meðallagi en hlýrra var í Reykjavík árin 1997, 1994 og 1991 og á Akureyri árin 1997, 1991 og 1990. IVljög þurrt hefur verið á norðaustan- og austan- verðu landinu og hefur aðeins tvisvar mælst minni úrkoma á Akureyri síðan 1946 þ.e. árin 1990 og 1979. Sólskinsstundir á Akureyri voru ívið fleiri í júlí árið 1989 en mun fleiri árin 1974 og 1975. I Reykjavík var meðalhitinn 11,5°, sem er 0,9° yfir meðal- lagi. Urkoma var fimmtungi minni en venja er, 41,1 mm, og sólskinsstundir mældust 185,5, sem 14,5 stundum umfram meðallag. A Akureyri var meðal- hitinn 12,3° og er það 1,8° yfir meðallagi. Úrkoman mældist tæplega helmingur þess er venja er þ.e. 15,0 mm og sólskins- stundir mældust 190,7, sem 32,7 stundum umfram meðal- lag. A Hveravöllum var meðalhit- inn 9,5°. Úrkoman mældist 43,3 mm og sólskinsstundir voru 188,5. AAkranesi var með- alhitinn 10,3° og úrkoma mæld- ist 34,4 mm. — bþ Allir í regngallana Það ætti að viðra vei tii íþrótta- iðkunar. Vedríð verður miit og eitthvað gæti rignt í dag. Á laugardag sést tii sólar en á sunnudag og mánudag verður hæglætisveður en eitthvað gæti rignt. Takið regngallann og hlýjti fötin með. iML Landsmót ungmenna á Tálknafirði að rigna. A sunnudag er gert ráð fyrir hægri vestiægri átt og eitt- hvað gæti rignL Mánudagurinn mun renna upp með hægri suðaust- lægri átt og ský/at Regngaiti og lopapeysa töskuna. OQSkagastr fflkureyri iveðri. Éfcsiglufjörður tgalliog Skanaströnd Þeir sem ætla á Vesturland ættu að grípa með sér regngallann. Búist er vlð rigningu í dag. Á Égp morgun er búist víð iéttskýjuðu ^ veðri. Á sunnudag mun ský draga fyrir sólu með einhverri rígningu. Á mánudag er búist við mlldu vi Staðárfell í Dalasýslu Suðvestan 5-8 m/s í dag og dáiftii rigning á morgun. r ætti að verá I Höfuðborgar 'svæðið f dag. hiti gæti verið á bilinu 10 -15 stig og gæti sést til sólar. Á laugardag er gert ráð fyrir rigningu. Á sunnudag og mánudag er gert ráð fyrlr skýj- uðu en ágætu veðri. Stuttbuxur og regngaiii eiga vel við á Ak- ureyri. Galtalækjarskógur Veður ætti að vera gott í dag og á morgun laugardag er gert ráð fyrir að það iterði iéttskýjað Á sunnudag dregur ský íiu og á mánudag gæti farh Sólgleraugu og rt i ÍSH dag er gert f eitthvað sjá- 3r og hiti ættí að fum 15 stíg. Svlpað 'jr ætti að vera fyrir ! alla helgina og á ánudag er gert ráð fyrlr um 17 stíga hita. Það ættí að vera hægt að skílja regngaUann eftír heima en allur er varinn góður. ■' " ■ ■ 1 en á morgun ■ Á sunnudag og ■ farið að rigna. Farið vel .. áisí Fáar þjóðir i heiminum hugsa meira um veður en ísiendingar. Sérstakiega um versiunarmannaheigi. Lítum á veðrið á helstu samkomustöðum um helgina. Skátar á Nordiamb 2000 I ágúst verður haldið hér á landi alþjóðlegt mót fyrir ungt fólk á aldrinum 15 til 30 ára. Mótið heitir Nordjamb 2000 og er það samnorrænt verkefni skáta. Opn- unarathöfn verður í Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 8. ágúst kl. 10. Eftir athöfnina munu skát- arnir stökkva upp í bíla, flugvélar, rútur, jeppa, báta, kajaka eða fara í sína eigin gönguskó og taka þátt í ævintýradögum sem fram fara víða um land. Meðal verkefna er að klífa Hvannadalshnjúk, hesta- ferð á hálendinu, sjókajak á Breiðafirði, fallhlífastökk á Sand- skeiði, klettaklifur í Skaftafelli, gljúfrabrölt við Glym, köfun á Reykjanesi, ísklifur í Gígjökli og sólarhringsferð í hraunhelli. I vikulok hittast allir hóparnir á Úlfljótsvatni og eyða helginni þar saman. Þátttakendur koma víðs vegar að úr heiminum og áætlað er að um 450 skátar taki þátt í mótinu. Erlendir þátttakendur koma frá Austurríki, Ástralíu, Englandi, Bandaríkjunum, Belg- íu, Bretlandi, Danmörku, Finn- Iandi, Færevjum, Ghana, Kanada, Kína, Italíu, Luxemburg , Noregi, Pakistan, Sviss og Sví- þjóð. Mótið er haldið í tilefni þess að aldarfjórðungur eru síðan að skát- ar héldu saman alheimsmót skáta í Noregi þar sem að skátar frá Norðurlöndunum sýndu í verki hvers megnugar þessar þjóðir eru ef þær standa saman að verkefn- um. Með því að slíta mótinu á Þingvöllum fagna skátar um leið kristni á Islandi í 1000 ár. Einnig minnast íslenskir skátar á þennan hátt landafunda Leifs heppna með því að bjóða ungu fólki að „finna“ Island. Tilkynning til viðskiptavina Lokað verður hjá Blikk og tækniþjónustunni dagana 5. til 14. ágúst L3 BLIKK- OG TÆKNIÞJONUSTAN hf. KALDBAKSGÖTU 2 • 600 AKUREYRI SIMAR: 462 4017 & 896 8435 Askriftarsíminn er 8oo 7080 aeftír HrQlu- ónas“ Undanfarið hefur einhver blaða- maður Dags hvað eftir annað vís- að til sagnarinnar um upphaf ör- nefnisins Goðafoss með þeim ummælum að hún sé uppspuni Jónasar Jónssonar í Islandssögu hans. I dag (2. ágúst) gengur blaðamaðurinn svo langt að tala um „lygasögu eftir Hriflu-Jónas“. I fyrirlestri sem Hjalti Hugason, ritstjóri fimm binda verksins „Kristni á íslandi“, flutti síðastlið- inn vetur hélt hann því fram að Jónas hefði fyrstur manna birt á prenti sögnina um að Þorgeir Ljósvetningagoði hefði varpað goðum sínum í fossinn eftir að kristni var lögtekin á alþingi. A fundinum var einnig Stefán Karlsson handritafræðingur sem leiðrétti sagnfræði Hjalta, því sögnin birtist í Lýsingu Islands eftir Kristian KAlund, Kaup- mannahöfn 1879-82. „Landið þitt“ segir hins vegar, ranglega, að sögnin sé í Kristni sögu. Þessi sögn er hvorki uppspuni Jónasar né nokkurs annars, heldur er hún eitt af mörgum dæmum um „kyn- slóðaminni" sem hvergi eru skráð en hafa lifað í sveitum Iandsins um mikla atburði er snerta hér- uðin, svo sem Iandnámið og kristnitökuna. Menn geta svo sem fimbulfambað um það að vild sinni hvortþessir atburðir hafi raunverulega gerst eða ekki, hvort Þorgeir hafi lagst undir feld, hvort hér hafi verið „land- nám á undan landnámi'1 og svo framvegis. Um surnt komast menn aldrei að neinni óumdeil- anlegri niðurstöðu, og geta því haldið áfram að skrifa um það endalaust hvort atburðirnir hafi skeð, eða hvernær sagnirnar hafi orðið til. En hitt er ljóst, að flest það í fornum sögum sem hægt er að sannreyna með öðrum aðferð- um, reynist hafa við rök að styðj- ast. Þess vegna getur enginn, og allra síst hinn ritglaði enóupplýsti blaðamaður Dags, vitað hvort Þorgeir fleygði goðum í fossinn eða ekki. Ath. Unt leið og Sigurði eru þakkaðar nýjar upplýsingar um þetta mál er rétt að undirstrika að ummælin um „lygasögu eftir Hriflu-Jónas" eru úr dálkinum Naggar í Vikurhlaðshluta Dags. Þessi dálkur hefur nokkuð aðra stöðu en flest annað sem í hlaðinu stendur að þvt leyti að þar er talað t gáleysislegri tón og af minni al- vöru. - niTSTj.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.