Dagur - 18.08.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 18.08.2000, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2000 SMAAUGLYSINGAR Atvinna og 864-2129 Viltu safna peningum í vetur! Ertu áhugasamur með góða menntun ! Ef svo er, þá er hér atvinnutilboð sem erfitt er að hafna! Þeir fá sem fyrst koma! í boði er ein staða í skemmtilegu og sérstöku umhverfi við Grunnskólann á Drangsnesi. í boði eru glæsileg fríðindi og góð kjör fyrir áhugasamt fólk. 3 1/2 tíma akstur til Rvikur og 4 til Akureyrar. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 869-0327.451-3275, 451-32 88 TIL SOLU TILBOÐ SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miðast við staðgraiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadelldar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar or 460 6161 t) n/ifite/iaí/iaa/' 1 oí/ adrS/' ftmífsme/ui! Látum okkur líða vel við eigum það skilið. öflug næringarefni, heilsuvörur og ráðgjöf. Hríngdu núna Vigdís sími 4822754 Og 893 0112 Útfararskreytingar . J J/ Jt 4a- I Býflugan og blómið i I —. EHF ....... I kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, vegna andláts og útfarar móöir okkar Svandísar Agnarssdóttur Fyrir hönd aðstandenda Friðrik Arnarson Indíana H Arnardóttir Ómar Arnarson STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Líkt er það lofn- arflykki, að lypp- ast er að er sótt. Gættu þín á gát- listanum. Fiskarnir Enginn er fróður um það sem hann forðast mest. Þú átt eftir að bíta úr nálinni með það. Hrúturinn Gættu þín á gluggjagægjum, þegar gagnsæjar eru gardínur. Nóttin hefur þús- und augu. Nautið Það hafa margir beðið eftir breyt- ingum í þínu fari. Fari þeir sem fara vilja. Tvíburarnir Enginn veróur óbarinn augn- læknir með því að leggja alfarið eyru við al- mannarómi. Krabbinn Þú átt eftir að kynnast veru- leikafirringu á hærra stigi en þín eigin er. Ljónið Margir verða berskjaldaðir í berjamó. Hafðu með þér hlífðar- flíkur. Meyjan Kötturinn hefur níu líf en hundur- inn hundrað. Þú ert einhvers staðar þar á milli. Vogin Það gerist aldrei hér. En þó er all- ur varinn góður og aldrei að segja aldrei. Sporðdrekinn Fljótsprottið er fljótið í leysing- um. Láttu þér það að kenningu verða. Bogamaðurinn Sjaldan launar hálfur ofbeldið nema heill sé fyr- ir. Steingeitin Hlustaðu á fóta- tak manna. Það lætur mýkra í eyrum en dynur kattarins. .Xfcgiir Hef ekki tíma til að lesa skáldsögur „All to Human eftir George Stefan Appoles, fyrr- um blaðafulltrúa í Hvíta húsinu, er síðasta bók- in sem ég las,“ segir Einar Bárðarson, kynning- arstjóri hjá Visi.is. „George þessi var blaðafulltrúi Clintons og f bókinni segir hann frá hvernig best sé að breyta stórslysum og koma þeim í ákveðin farveg. Eins og gef- ur að skilja þá lenti George þessi oftar en einu sinni f slíkri aðstöðu og það gerir bókina skemmtilega aflestrar. AJIavega lyrir þá sem hafa áhuga á svona málum. Aðrar bækur sem ég les fjallar flestar um markaðsfræði eða almannatengsl en það eru svið sem tengjast mér beint. Skáldsögur er eitthvað sem ég gef mér ekki tíma í.“ HLusta óhemiu mikið á tónHst A .g hlusta mikið á tónlist og ef ég þarf að ein- beita mér að einhverju hér í vinnuni finnst mér gott að hafa þægilega tónlist í bakgrunninum. Diskurinn sem ég er að hlusta á þessa stundina er með Tony Bennet og áður var ég að hlusta á bandarískt rokk með hljósmsveitinni Lit. Nú ef ég er í þannig skapi þá hlusta ég á klassík en í morgun var ég einmitt að hlusta á Pavarotti. Það er því óhætt að segja að ég hlusti óhemju mikið á tón- list og eða allt milli himins og jarðar." Einar hefur sjálfur samið lög sem náð hafa gífurlegum vinsældum hér á landi en hann er bróðir Adda Fannars í Skítamóral. „Ég hlusta eins og gefur að skilja mikið á íslenska tónlist og er hrifinn af því sem þar er í boði. Það verður gam- an að heyra nýju plötuna með Sóldögg og þá bíð ég spenntur eftir því nýjasta með Sálinni. Maus er líka í uppáhaldi hjá mér og er ég þá sér- staklega hrifinn af Birgi söngvara en taktarnir hjá honum eru sérlega skemmtilegir." Fer á leiðinlegar myndir í híó „Ég ogkærastan gerum mikið af því að fara í bíó og finnst það í raun svo skemmtilegt að við förum jafnvel á leiðinlegar myndir bara til að fara í bíó. Myndin sem við sáum síðast heitir Keeping the Faith og er með leikurunum Ben Stiller, sem er í miklu uppáhaldi hjá mér, Jennu Elfman, og Edvard Norton. Myndin er liumraun Norton sem leikstjóra og er ágætis afþreyingarmynd. I augnablikinu man ég ekki hver er besta mynd sem ég hef séð en besta mynd sem ég hef séð nýlega er American Psycho. En ég man ekki eftir neinni leiðinlegri enda hef ég mikið umburðalryndi þegar kemur að Ieiðinlegum kvikmyndum. Heima á ég mikið safn af DVD myndum og eru myndir Jerry Broucheimer í miklu uppáhaldi. Þegar ég horfi á kvikmyndir þá er það eingöngu til afþreyingar. Ég lifi það skemmtilegu lífi að ég þarf ekki kvikmyndir til að fj'lla upp í tóma- rum. -GJ ■gengid Gengisskráning Seðlabanka fslands 17. ágúst 2000 Dollari 79,62 80,06 79,84 Sterlp. 119,61 120,25 119,93 Kan.doll. 53,74 54,08 53,91 Dönsk kr 9,691 9,747 9,719 Norsk kr. 8,928 8,98 8,954 Sænsk kr. 8,619 8,671 8,645 Finn.mark 12,1558 12,2314 12,1936 Fr. franki 11,0183 11,0869 11,0526 Belg.frank 1,7916 1,8028 1,7972 Sv.franki 46,37 46,63 46,5 Holl.gyll. 32,797 33,0012 32,8991 Þý. mark 36,9536 37,1838 37,0687 Ít.líra 0,03732 0,03756 0,03744 Aust.sch. 5,2524 5,2852 5,2688 Port.esc. 0,3605 0,3627 0,3616 Sp.peseti 0,4343 0.4371 0,4357 Jap.jen 0,7322 0,737 0,7346 irskt pund 91,7703 92,3417 92,056 GRD 0,2143 0,2157 0,215 XDR 104,24 104,88 104,56 EUR 72,27 72,73 72,5 ■krossgátan Lárétt: 1 plat 5 fim 7 hópur 9 svik 10 hagnaður 12 meltingarfæri 14 lúgu 16 skap 17 ritfæri 18skyn 19söngrödd Lóðrétt: 1 spil 2 dreyri 3 hinkmðum 4 leynd 6varfærið 8hestur 11 kvenmanns- nafn 13 skarð 15 bekkur i 2 3 ■p ■ 5 fl 7 fl pL to u I ■ " 13 L 15 ■ B ■ r ■ • Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sess 5 ætlun 7 efli 9 gá 10 kolls 12kolu 14oka 16róg 17afætu 18 áni 19 arð Lóðrétt: 1 skek 2 sæll 3 stilk 4 hug 6 náð- ug 8fokkan 11 sorta 13 lóur 15 afi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.