Dagur - 18.08.2000, Side 23
X^HT
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 - 23
DAGSKRAIN
SJONVARPIÐ
16.30
16.35
17.20
17.35
17.45
18.05
18.30
19.00
19.35
20.05
21.40
23.25
01.00
01.10
Fréttayfirlit.
Leiöarljós.
Sjónvarpskringlan.
Táknmálsfréttir.
Stubbarnir (2)
Nýja Addams-fjölskyldan
(43:65)
Lucy á leið í hjónabandiö
(11:13)
Fréttir, íþróttir og veður.
Kastljósiö.
Tvö sneru aftur (Two Came
Back). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1998. Leik-
stjóri Dick Lowry. Aðalhlut-
verk: Melissa Joan Hart,
Jonathan Blandis og David
Gail. Þýðandi: Kristmann
Eiösson.
Kvendjöfullinn. (She-Devil)
Bandarísk blómynd frá
1989 gerð eftir sögu Fay
Weldon. Leikstjóri: Susan
Seídelman. Aðalhlutverk:
Meryl Streep, Roseanne
Barr, Ed Begley yngri og
Linda Hunt. Þýöandi: Anna
Hinriksdóttir.
Sting á tónleikum. (Brand
New Day) Upptaka frá tón-
leikum tónlistarmannsins
Sting í Los Angeles í októ-
ber í fyrra .
Útvarpsfréttir.
Skjáleikurinn.
10.00
10.45
11.30
11.55
12.15
12.40
14.10
14.55
15.40
16.05
16.30
16.55
17.20
17.35
17.50
18.15
18.40
18.55
19.10
19.30
20.00
20.05
21.40
22.30
00.45
03.25
Jag (6:15).
Spírur (e).
Ástir og átök (6:23) (e)
Myndbönd.
Nágrannar.
Ugian og kisulóran (e)
Oprah Winfrey.
Elskan, ég minnkaði börnin
(22:22).
Batman.
Strumparnir.
Kóngulóarmaöurinn.
í Vinaskógi (26:52).
Sjónvarpskringlan.
[ fínu formi (16:20). (Þol-
þjálfun).
Nágrannar.
Handlaginn heimilisfaðir
(15:28)
*Sjáöu.
19>20 - Fréttir.
fsland í dag.
Fréttir.
Fréttayfirlit.
Addamsfjölskylduboöiö
(Addams Family Reunion).
Aðalhlutverk: Daryl
Hannah, Tim Curry, Ed
Begley jr. Leikstjóri: Dave
Payne. 1998.
Fyrstur meö fréttirnar
(8:22)
Kúreki nútímans (Urban
Cowby). Aðalhlutverk:
Debra Winger, John Tra-
volta, Scott Glenn. Leik-
stjóri: James Bridges.
1980. Bönnuö börnum.
Jörö í Afríku (e) (Out of Af-
rica). Aöalhlutverk:. Klaus
Maria Brandauer, Meryl
Streep, Robert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
1985.
Cyclo (e). Aðalhlutverk:
Tony Leung Chiu-Wai, Le
Van Loc, Tran Nu Yen Khe.
Leikstjóri: Tran Anh Hung.
1982. Bönnuö börnum.
KVIKMYND DAGSINS
Kvendjöfulliim
She Devil - grínmynd gerð eftir sögu rithöfundar-
ins Fay Weldon. Ruth, hin hrjáða húsmóðir ákveð-
ur að gera manni sínum fyrrverandi lífið leitt eftir
að hann hefur yfirgefið hana og börnin fyrir hina
fögru og íjáðu Mary Fisher, skáldsagnahöfund sem
lifir í vellystingum.
Bandarísk frá 1989. Leikstjóri: Susan Seidelman.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Roseanne Barr (Rox-
anne), Ed Bagley jr. og Linda Hunt. Maltin gefur
tvær stjörnur. Sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld ld.
21.40.
06.00 Krókur á móti bragöi
08.00 Vinir í varpa (Beautiful Thing).
09.45 *Sjáöu.
10.00 Morðgáta (Murder She Wrote -
South by Southwest).
12.00 í blíöu og striöu
14.00 Vinir í varpa (Beautiful Thing).
15.45 *Sjáðu.
16.00 Morögáta
18.00 Krókur á móti bragöi
20.00 í blíðu og stríöu
21.45 *Sjáðu.
22.10 Rániö (The Real Thing).
00.00 Upprisan (Alien Resurrection).
02.00 Bardaginn mikli (Quest).
04.00 Rániö (The Real Thing).
OBKEBi
18.15 Kortér Fréttir, mannlíf, dagbók
og umræöuþátturinn
Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45,
19.15, 19.45, 20.15, 20.45
21.15 Nitro - islenskar akstursíþrót-
tir. Frá keppnum síöustu hel-
gar
17.00
17.30
18.00
18.05
18.30
19.00
20.00
21.00
21.30
22.00
22.12
22.18
22.30
23.30
00.30
01.00
Popp.
Jóga
Fréttlr.
Topp 20.
The Perfect Storm.
Gerö myndarinnar.
Conan 0*Brien.
Nítró.
Cosby.
Út aö grilla.
Fréttir.
Allt annaö.
Máliö.
Jay Leno.
Djúpa Laugin (e). Fyrstu al-
vöru stefnumótaþáttur ís-
landssögunnar í beinni út-
sendingu frá Astro. Umsjón
Laufey Brá og Kristbjörg
Karí.
Entertainment tonight.
Dateline.
FJÖLMIDLAR
Hvalveiðar að gleymast
Geir A.
Guðsteinsson
skrifar
Umræður þingmanna um
hvalveiðar Islendinga eru
oft furðulegar, sjaldnast
komið að kjarna málsins,
sjálfum veiðunum, heldur
málflutningur oft út og
suður, lögð áhersla á
óskoraðan fullveldisrétt
Islands við nýtingu hvala-
stofna á íslensku hafsvæði
í samræmi við alþjóðlegrar
skuldbindingar um sjállhæra nýtingu Iif-
andi auðlinda. Þetta gerist einnig nú þegar
málið er rétt einn ganginn til umræðu í fjöl-
miðlum. Það virðist hafa gleymst mörgum
þessara fulltrúa fólksins í landinu að al-
þingi hefur samþykkt að helja skuli hval-
veiðar hér við Iand hið fyrsta og að ákvörð-
un frá 2. febrúar 1983 standi ekki í vegi fyr-
ir því. Þessi samþykkt hefur haldið upp á
ársafmælið, og gott betur. Síðan slær alvar-
lega í bakseglin, s.s. eftir síðasta ársfund Al-
þjóða hvalveiðiráðsins og sagt að ekki yrði
staðið gegn samþykkt ráðsins um takmörk-
un hvalveiða. Arið 1992 sögðu Islendingar
sig úr Alþjóðahvalvciðiráðinu, ekki síst
vegna andstöðu ráðsins við hvalveiðar og að
ýmiss umhverfisverndarsamtök réðu orðið
þar ferðinni að mati íslenskra stjórnvalda.
Til hvers þá að hafa áhyggjur af samþykkt
ráðs sem ekkert hefur að gera með okkur?
Samþykkt var að þrátt fyrir samþykkt ráðs-
ins um hvalveiöar skuli hvalveiðar fara fram
f atvinnuskyni á þeim hvalastofnum sem
eru í jafnvægi og þær skuli stundaðar í sam-
ræmi við tillögur vísindanefndarinnar. Hvar
eru efndirnar? Jafnvel Konráð Eggertsson á
Isafirði, sem hefur alltaf verið tilbúinn að
hvetja landann til hvalveiða þegir þunnu
hljóði, er sennilega húinn að gefast upp á
úrræðaleysi landans. Hann vill hcfja veiðar
á 250 hrefnum og 100 langreyðum, og það
strax! Það hefur komið fram að veiðar á
292 hrefnum eru sjálfbærar vegna mikillar
stærðar stofnsins. Otti ferðamálastjóra í
sjónvarpi nýverið við hvalveiðar er lítt skilj-
anlegur, rökin léttvæg, ferðamenn telja
hvalaskoðunarferðir góðar en þeir vildu
koma aftur og sjá jafnframt hvalveiðar og
hvalskurð. Grænlendingar stunda sjálfbær-
ar hvalveiðar og ekki er að sjá að það hafi
áhrif á mjög vaxandi ferðamannastraum
þangað.
gg@dagur.is
ÝMSAR Sl'OÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mo-
ney 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
SKY News Today 15.00 News on the Hour 15.30
SKY World News 16.00 Live at Flve 17.00 News on
the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News
on the Hour 20.30 Answer The Questlon 21.00 SKY
News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the
Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the
Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30
SKY Buslness Report 2.00 News on the Hour 2.30
Answer The Question 3.00 News on the Hour 3.30
Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS
Evening News
VH-1 11.00 Behind the Music: TLC 12.00
Greatest Hits: Bon Jovi 12.30 Pop-Up Video 13.00
Jukebox 14.00 The Men Strike Back 16.00 Ten of
the Best: Gary Barlow 17.00 VHl Album Chart
Show 18.00 VHl Hits 20.00 Ten of the Best: Tom
Jones 21.00 Behind the Music: Def Leppard 22.00
Storytellers: Phil Collins 23.00 Men Strlke Back
1.00 Anorak n Roll 2.00 VHl Late Shlft
TCM 18.00 The Wreck of the Mary Deare. 20.00
The Fearless Vamplre Klllers 22.05 Demon Seed
0.00 The Biggest Bundle of Them All 2.10 I Thank
a Fool
CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market
Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European
Market Wrap 18.00 Europe Tonlght 18.30 US
Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe
Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe Thls
Week 23.30 Asla This Week 0.00 Far Eastern
Economlc Review 0.30 US Street Signs 2.00 US
Market Wrap
EUROSPORT 10.30 Motorcycling: Motogp in
Brno, Czech Republic 11.00 Motorcycling: Motogp
in Brno, Czech Republic 12.00 Motorcycling: Mo-
togp in Brno, Czech Republic 13.15 Motorcycllng:
Motogp in Brno, Czech Republic 14.30 Tennis: Wta
Tournament in Montreal, Canada 16.00 Motorcycl-
ing: Motogp in Brno, Czech Republic 17.00 Tennis:
Wta Tournament in Montreal, Canada 20.45 Rally:
Fia World Rally Championship in Finland 21.00
News: Sportscentre 21.15 Darts: International
Open and Speed Darts Challenge In Augsburg,
Germany 23.00 Rally: Fia World Rally Champions-
hip in Finland 23.15 News: Sportscentre 23.30
Close
HALLMARK 11.00 The Temptations 12.30 The
Temptations 13.55 First Steps 15.30 Hostage Hot-
el 17.00 Running Out 18.45 Mama Flora’s Family
20.15 Enslavement: The True Story of Fanny
Kemble 22.10 The Temptations 23.40 The Tempta-
tions 1.10 First Steps 2.50 Hostage Hotel 4.20
Running Out
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s
Animal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court
11.00 Croc Files 11.30 Going Wlld with Jeff Corwin
12.00 Zoo Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00
Pet Rescue 13.30 Kratt's Creatures 14.00 Woofl
It’s a Dog's Llfe 14.30 Woofl It’s a Dog's Llfe 15.00
Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Files 16.00
Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin
17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Files 18.00 Sur-
vlvors 19.00 Wildlife SOS 19.30 Wildlife SOS 20.00
Crocodile Hunter 21.00 Flies Attack 22.00 Em-
ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English
Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going
for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Chal-
lenge 12.30 EastEnders 13.00 The Naked Chef
13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy in
Toyland 14.30 Monty the Dog 14.35 Playdays
14.55 Run the Risk 15.30 Top of the Pops Special
16.00 Vets in Practice 16.30 Celebrity Holiday
Memories 17.00 EastEnders 17.30 Living With the
Enemy 18.00 Last of the Summer Wine 18.30 Red
Dwarf 19.00 Between the Llnes 20.00 Harry Enfield
and Chums 20.30 The Goodies 21.00 Message to
Love 23.00 Dr Who 23.30 Learning From the OU:
Art in Australia - Postmodernism and Cultural
Identity 0.30 Learning From the OU: Fortress
Europe 1.00 Learning From the OU: The Bobigny Tri-
al 1.30 Learning From the OU: Molecular Engineers
2.00 Learning From the OU: Making the News 2.30
Learning From the OU: Developing World 3.00
Learning From the OU: Putting Training to Work:
Britain and Germany 3.30 Learning From the OU:
After the Revolution 4.00 Learning From the OU: A
Question of Identity - Berlin and Berliners
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Five. 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30
Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News
21.30 The Friday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 To the
Moon 11.00 Agalnst Wlnd and Tide 12.00 Tana
Toraja 13.00 Foxes of the Kalahari 14.00 Ancient
Graves 15.00 To the Moon 16.00 To the Moon
17.00 Against Wlnd and Tide 18.00 Koala Miracle
19.00 Treasure Seekers: Lost Cities of the Inca
20.00 Masters and Madmcn 21.00 In Search of
Human Origins 22.00 The Last Wild River Ride
23.00 Wild Wheels 0.00 Treasure Seekers: Lost
Cities of the Inca 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Time Travellers 10.40 Med-
ical Detectives 11.05 Tales from the Black Muse-
um 11.30 Ferrari 12.25 Battle for the Skies 13.15
Ultimate Aircraft 14.10 Jurassica 15.05 Walker's
World 15.30 The Supernatural 16.00 The Housefiy
17.00 Animal X 17.30 The Supernatural 18.00 Rag-
Ing Planet 19.00 Ultimate Guide 20.00 Crocodile
Hunter 21.00 Extreme Machines 22.00 History’s
Mysteries 22.30 History’s Mysteries 23.00 Animal
X 23.30 The Supernatural 0.00 The Housefly 1.00
Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize
13.00 European Top 20 14.00 The Lick Chart
15.00 Select MTV 16.00 Global Groove 17.00 Byt-
esize 18.00 Megamix MTV 19.00 Celebrity Death
Match 19.30 Bytesize 22.00 Partyzone 0.00 MTV
Ibiza 2000 - The Main Event 2.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00
World News 11.30 Style 12.00 World News 12.15
Aslan Edition 12.30 World Report 13.00 World
News 13.30 Showblz Today 14.00 Plnnacle 14.30
World Sport 15.00 World News 15.30 Inslde Europe
16.00 Larry Klng Uve 17.00 World News 18.00
World News 18.30 World Buslness Today 19.00
World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe
20.30 Insight 21.00 News Update/World Buslness
Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vlew
22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today
0.00 Wortd News Amerlcas 0.30 Inslde Europe 1.00
Larry Klng Llve 2.00 World News 2.30 CNN Ncws-
room 3.00 World News 3.30 American Edltion
17.50
18.20
18.35
19.05
20.00
20.30
21.00
00.00
01.30
03.00
Mótorsport 2000.
Sjónvarpskringian.
Gillette-sportpakkinn.
íþróttir um allan heim.
Alltaf í boltanum.
Trufluö tilvera (South Park).
Meö hausverk um helgar.
Ljótur leikur (Strip Search).
Aöalhlutverk: Michael Pare,
Pam Grier, Caroline Néron,
Lucie Laurier. Leikstjóri:
Rod Hewitt. 1996. Strang-
lega bönnuö börnum.
Meö lífiö aö veöi (High
Lonesome). Aöalhlutverk:
Louis Gossett jr, Hilliard Elk-
ins, Dennis Considine. Leik-
stjóri: Jeff Bleckner. 1994.
Bönnuö börnum.
Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö
dagskrá.
17.30 Barnaefni.
18.00 Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu meö Joyce
Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur meö
Benny Hinn.
19.30 Frelsiskalliö meö Freddie
Filmore.
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce
Meyer.
22.00 Þetta er þlnn dagur
22.30 Llf í Orðinu meö Joyce
Meyer.
23.00 Lofiö Drottin
Rás 1 frn 92,4/93,5
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslöö.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélaglð í nærmynd.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnlr.
12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar.
13.05 I sumariandinu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alllr helmslns morgn-
ar eftir Pascal Quignard.
14.30 Mlðdeglstónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr.
16.10 Flmm fjóröu.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vltlnn - Lög unga fólksins.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Þú dýra llst.
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Fjallaskálar, sel og sæluhús.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt. Létt tónlist.
23.00 Kvöldgestlr.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tii
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 fþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Al-
bert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tóniist
01.00 Næturdagskrá.
Stjarnan fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Klassík ftn 100,7
09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassfk. 13.30 Klasslk,
Gull fm 90,9
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músik og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
FWI fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali, 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arn-
ar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Fló-
Undin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn,
Hljóönemínn fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.