Dagur - 28.09.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 28.09.2000, Blaðsíða 12
12- FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Athugiö! __________________________ Viltu léttast hratt og örugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1.kg. á viku! FRÍ SÝNISHORN! Hringdu núna í síma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is íbúð óskast_____________________ Blaðakona á Degi óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð I Vesturbæ Reykjavíkur eða miðborg. Skilvísum greiðs- lum og góðri umgegni heiti. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í 5628669. Bíll óskast!___________________ Oska eftir að kaupa Daihatsu Charade árg. '86 - '87. Staðgreiðsla í boði fyrir góðan bíl. Upplýsingar i sima 893-1234. Húsnæði óskast Fjögra manna reyklaus og reglusöm fjölskylda óskar eftir að leigja góða íbúð eða hús á Akureyri. Leiga til styttri tíma engin fyrirstaða. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Upplýsingar í síma 894 8063 Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 460 6110 milli kl. 16 og 20. www.visir.is FYBSTUR MEO FRÉTTIRNAR s Utfararskreytingar A K U R E Y R I | Æh ^ kistuskreytingar, I ÍpC sr-X krossar, kransar, blómaskreytingar, | Býflugan og blómið \ blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28 . Akureyri SIGURVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR Dvalarheimilinu Kjarnalundi Akureyri andaðist þriðjudaginn 26. september á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Svava Ásta Jónsdóttir, Guðjón Steinþórsson, Guðmundur Örn Árnason, Sólveig Runólfsdóttir, Haukur Árnason, Guörún Guðmundsdóttir, Pórunn Árnadóttir, Tómar Agnar Tómasson, Svava Árnadóttir, Jón Guönason. ISTJÖRNUSPfl Vatnsberinn Þú situr allt í kring- um borðið og ert algjör Kiddi. En þetta sparar auð- vitað stóla. Fiskarnir Síminn GSM færir þér kannski fram- tíðina, en hann lag- færir ekki fortíðina. Hrúturinn Mál eru farin að skírast og þú skapar þér nafn á nýju sviði. Því fylgir stundum sviði að vera í slökkviliði. Nautið Nonni býður þér í keilu en þú kýst að hlusta á Johnny King. Þetta er allt sama tóbakið. Tvíburarnir Þú stefnir lika hátt í þinni grein á næst- unni. Góð íþrótt, er bronsi betri á grænni grein. Krabbinn Ekki eru öll pör jafn náin og Doddi og Eyrnalangur og Baldur og Konni. En þið hangið nú saman samt. ■ Ljónið Þú stekkur tæpa fjóra metra í þrístökki án at- rennu. Það er nýtt og glæsilegt heim- ilismet. TILBOÐ SMAAUGLYSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KB. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreirid verð miðast viö staögrsiöslu eöa VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 Meyjan Löggan bankar upp á hjá þér og sakar þig um stór- fellt þjófstart á 3. braut. Þú stingur þá af í beygjunni. Vogin Þú ferð til Egils- staða og gistir á gömlu hóteli sem fengið hefur nýtt nafn. Nú heitir það Hótel Vala sjálf. Sporðdrekinn Spóltæknifræðing- ur segir þér að bremsa varlega í bleytu og hálku. Hvað vill hann upp á dekk? Bogamaðurinn Þú reynir áfram að ná sættum og komast að sam- komulagi. En gerir ógilt í öllum tilraun- um. f jj Steingeitin Lífið leikur við þig L • en leikur þú við líf- í; ið? Leiktu á lifið. ■ HVAB ER Á SEYBI? MEIRA SHOPPING AND FUCKING Fyrir rúmri viku hóf Egg- leikhúsið sýningar á hinu umdeilda leikriti „Shopp- ing and Fucking" eftir Mark Ravenhill í Nýlista- safninu við Vatnsstíg. Leik- ritið hefur síðan verið sýnt alls sjö sinnum fyrir fullu húsi og vakið sterk við- brögð meðal áhorfenda. Þar sem uppselt er á sýningar sem auglýstar hafa verið og mikillar spurnar hefur verið ákveðið að bæta við sýningu daginn 30. september hefst hún kl. 23.00. Ritlistarhópur Kópavogs Vetrarstarf Ritlistarhóps Kópa- vogs hefst í dag og munu félag- ar úr hópnum lesa úr verkum sínum. Upplesturinn fer fram í Gerðarsafni og hefst kl. 20.00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Húnvetningafélagið Félagsvist í Húnabúð Skeif- unni 11 í kvöld kl 20.00. Ein- staldingskeppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Námskeið fyrir fólk í uppeldis- störfum Nokkur áhugaverð námskeið fyrir fólk í uppeldisstörfum eru í boði á vegum Endurmenntun- arstofnunar H.I. á haustönn. Dr. Sigurlína Davíðsdóttir, lekt- or við H.I. kennir á námskeiði sem hefst i dag og fjallar um uppeldi ungra barna, liffræði- legan grunn að félagsþroska, félagatengsl og samskipti innan fjölskyldu. 13. október hefst svo námskeið sem Sigurlína kennir einnig og er um Iestrar- færni og lestrarumhverfi barna. Þá má nefna námskeið um áhrif sjónvarps á börn og ung- Iinga sem Guðbjörg Hildur Kolbeins, lektor í hagnýtri fjöl- miðlun kennir, en hún hefur rannsakað sérstaklega áhrif of- beldismynda á hegðun. Frekari upplýsingar á vefsíðu: www.endurmenntun.is Nemendur Laugarvatnsskóla árgangur 1945-1947 Fyrirhuguð er hópferð á Njálu- slóðir 4. október nk. ef næg þátttaka fæst, skráning er haf- in. Farið verður með rútu frá BSÍ kl. 13.00. Væntanlegir þátttakendur skrái sig hjá Steingerði í síma 567-3930, hjá Gunnari í síma 553-3299, hjá Þórólfi í síma 565-2068 og hjá Ólöfu í síma 553-6173. Bros og bleiur Opið hús fyrir foreldra undir tvítugu er á fimmtudögum í safnaðarheimili Háteigskirkju milli kl. 16 og 17. Umsjón er í höndum Önnu Eyjólfsdóttur, hjúkrunarfræðings og Péturs Björgvins Þorsteinssonar, trú- aruppeldisfræðings. Bros og bleiur er ekki námskeið, engin fyrirlestrarröð og ekki heldur einhver Æ-aumingja Gunna gráthópur. Miðað er að því að hafa það huggulegt saman, taka hverjum einstaldingi eins og hann/hún er. Dagskráin snýst um ykkur öll, börnin og skin og skúrir í lífinu. Anna sem á þtjú börn og Pétur sem á tvö, hafa undirbúið smá dag- skrá, sem hverjum og einum er frjálst að taka þátt í, hinir sitja áfram yfir kaffibollunum og spjalla. Gítartónleikar í Hvamms- tangakirkju Pétur Jónasson gítarleikari heldur tónleika í Hvamms- tangakirkju í kvöld ld. 21:00. A tónleikunum mun Pétur leika spænska gítartónlist eftir Francisco Tárrega, Isaac Al- béniz og Manuel de Falla, en einnig verk sem samin hafa ver- ið sérstaklega fyrir hann eftir Kjartan Ólafsson og Eyþór Þor- láksson. Pétur hefur haldið fjölda einleikstónleika í á þriðja tug landa og leikið í útvarpi, sjónvarpi og á geisladiskum. Hann hlaut heiðursstyrk úr Sonning-sjóðnum í Kaup- mannahöfn og var tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norður- landaráðs árið 1990. Tónleik- arnir eru á vegum Tónlistarfé- lags Hvammstanga og eru haldnir með styrk frá Félagi ís- lenskra tónlistarmanna og menntamálaráðuneytinu. ■gengib Gengisskráning Seðlabanka íslands 27. September 2000 Dollari 82,31 82,77 82,54 Sterlp. 120,57 121,21 120,89 Kan.doll. 55,28 55,64 55,46 Dönsk kr. 9,763 9,819 9,791 Norsk kr. 9,06 9,112 9,086 Sænsk kr. 8,574 8,624 8,599 Finn.mark 12,2547 12,3311 12,2929 Fr. franki 11,1079 11,1771 11,1425 Belg.frank 1,8063 1,8175 1,8119 Sv.franki 47,77 48,03 47,9 Holl.gyll. 33,0639 33,2698 33,1668 Þý. mark 37,2543 37,4863 37,3703 Ít.líra 0,03763 0,03787 0,03775 Aust.sch. 5,2952 5,3282 5,3117 Port.esc. 0,3635 0,3657 0,3646 Sp.peseti 0,4379 0,4407 0,4393 Jap.jen 0,763 0,768 0,7655 írskt pund 92,5171 93,0933 92,8052 GRD 0,2147 0,2161 0,2154 XDR 106,95 107,61 107,28 EUR 72,86 73,32 73,09 www.visir.is FYRSTUR MED FRÉTTIRNAR ■krossgátan Lárétt: 1 stuð 5 lögmál 7 líf 9 utan 10 pilla 12 golþorsk 14 sál 16 veggur 17 kven- mannsnafn 18 þrengsli 19 sigti Lóðrétt: 1 fjötur 2 gryfja 3 greinilega 4 fölsk 6 vofur 8 alltaf 11 viðkvæmum 13 sofi 15 atorku Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöl 5 gaums 7 merk 9 te 10 snark 12 aiúð 14 fis 16óða 17 spaka 18 sté 19 trú Lóðrétt: 1 káms 2 ögra 3 lakra 4 amt 6 seiða 8 endist 11 klókt 13úðar 15spé

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.