Alþýðublaðið - 23.02.1967, Síða 5

Alþýðublaðið - 23.02.1967, Síða 5
Árnað heilfa Útvarpiö FIMMTUDAGUR 23. FEBRUAR: 13.15 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari flytur síðara erindi sitt um gerviefni. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.20 Þin'gfréttir. 17.40 Tónlistartími barnanna. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Gítarkvintett nr. 2 eftir Boc- éherini. 20.30 Útvarpssagan ,,Trúðarnir“ 12.30 Lestur Passíusálma. 21.40 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. Stj. Bohdan Wodiczko. Einleikari Jörg Demus. Pí- anókonsert nr. 2 í B-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms. 22.45 Pósthólf 120. 22.45 Fimm barnalög eftir Paul Dessau við texta eftir Bertold Brecht. Irmgard Arnold syng ur við undirleik höfundar. 22.45 Fréttir í stuttu máli Að tafli. 23.35 Dagskrárlok. Skip ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Þórshöfn. Jökulfell fer í dag frá Svendborg til Austfjarða. Dísar- fell er í Odda. Litlafell losar á VestEjörðum. Helgafell fór í gær frá Antwerpen til Hamborgar. Stapafell er í Vestmannaeyjum. Mæiifell er í Borgarnesi. ★ Eimskipaféiag íslands. Bakka- foss fór frá Hull í gær til Seyðis- fjarðar og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði í gær til Súganda- fjarðar, Bíldudals, Akraness, Keflavíkur, Vestmannaeyja, Cam- bridge og N.Y. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur, R- víkur, Hafnarfjarðar og Vestm- eyja. Fjallfoss fer friá N.Y., 27. þ. m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Tálknafirði í gær til Patreksfjarð- ar, Keflavíkur, Akraness og Vest- mannaeyja. Gullfoss fór frá Lon- don í !gær til Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til Rostock, Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Mána foss fer frá Siglufirði í dag til Ak- ureyrar, Norðfjarðar, Djúpavogs og Reyðarfjarðar. Reykjáfoss kom til Álaborgar frá Gdynia 19. þ.m. Selfoss fer frá Cambridge í dag til Baltimore og N.Y. Skó'gafoss fór frá Hamborg 21. þ.m. til Rotter- dam og Rvíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 21. þ.m. til Kristian- sand, Bergen, Thorshávn, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og Rvíkur. Askja fór frá Manchester 21. þ. m. til Great Yarmouth, Kristian- sand, Gautaborgar og Rvíkur. Rannö kom til Reykjavíkur 20. þ. m. frá Kaupmanna'höfn. Seeadler fór frá Þingeyri 17. þ.m. til Hull Antwerpen og London. Marietje Böhmer fór frá Kaupmannahöfn 19. þ.m. til Rvíkur. Flugvélar •k Pan American þota kom frá N. Y. kl. 6.35 í morgun. Fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kí. 7.15. 20.00 Fréttir. 20.30 Siglufjörður. Þessi norðlenzki bær, sem í flestra hugum er tengdur síld, er kynntur í þessari kvik- mynd, sem tekin var þar á vegum Sión- varpsins síðastliðið sumar. Þulir eru And- rés índriðason og Ólafur Ragnarsson. 20.55 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru ofar- lega á baugi. Umsjónarmaður er Haraldur J. Hamar. 21.20 Dýrlingurinn. Roger Moore í aðalhlutverki Simon Templ ar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðna- son. 22.10 Baunagrasið. (Le Haricot). Frönsk kvikmynd. Myndin fékk „Gullpálma" verðlaun kvikmyndahá- tíðarinnar í Cannes 1962. 23.30 Dagskrárlok. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 16.20 í kvöld. Fer til'N.Y. kl. 19.00. ■A LOftleiðir Iif. Vilhjálmur Stef- ánssön er væntanlegur frá N.Y. kl.~ 9.30. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 10.30. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 1.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 2.00. Eiríkur rauði fer til Osloar, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar kl. 10.15. Þorfinnur karlsefni er væntanlégur frá Amsterdam og Glasgow kl. 00.15. ★ Flúgfélag' íslanðs hf. Millilanda flug. Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag. Ftugvélin fer til London kl. lí.00 á morgun. Skýfaxi fer til Oslo og Kaupmannáhafnar kl. 8.30 á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætl- að-að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarð ar, Húsavíkur (2 ferðir), Egils- staða o'g Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Horinafjarðar, ísafjarðar og EgilsStaða. Ýmislegt k Minningarspjöld Rauffa kross Is íands eru afgreidd í Reykjavíkur- apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4, sími 14658. ★ Ráffleggingarstöff Þjóðkirkjunn- ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind- argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4—5 Svarað í síma 15062 á viðtalstím- um. ★ Sunnukopur í Hafnarfirffi. Að- alfundur félagsins verður haldinn í Góðtemplarahúsinu miðvikudag inn 1. marz kl. 8.30. (Ath. breytt- an fundárdag). Stjórnin. ★ Reykvíkingafélagiff heldur spila kvöid með verðmætum vinning- um og happdrætti í Tjamarbúð (Oddfellowhúsinu niðri) fimmtu- daginn 23. febrúar kl. 8.30. Fé- lagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjómin. ★ Árshátíff Sjálfsbjargar verður í. Tjarnarbúð laugardaginn 11. marz og hefst kl. 19,30. Nánar auglýst síðár. — Sjálfsbjörg. ★ Óháffi söfnuffurinn. Þorrafagn- aður sunnudaginn 26. febrúar kl. 7 stundvíslega í Domus Medica. Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Einsöngur: Hreinn Líndál, undirleikari: Guð- rúft Kristinsdóttir. Miðasala hjá Andrési, Laugavegi 3. þ ★ Kvenfélag- Laugamessóknar. Rýa-námskeiðið er að byrjá, upp- lýsingar hjó Ragnhildi Éyjólfs- 'dóttur sími 16820. -tr ★ Frá Geffverndarfélagi fsiands. Ráðleggiftga- og upplýsingaþjón- •Þann 11. febrúar voru geíin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju ung- frú Þóra Benediktsdóttir og Guð- mundur Kr. Guðmundsson. Heim- ili þeirra er að Miðbraut 4, Sel- tjjarnarnesi. Studio Guðmundajr, Garðastræti 8. Sími 20900. Þann 11. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholts- kirkju ungfrú Bryndís Svavars- dóttir bankaritari og Óskar Friá- þjófsson hárskeri. Heimili þeiri-a er að Bólstaðahlíð 68. Studio Guð- mundar, Garðastræti 8. Sími 20900. usta Geðverndarfélagsins hófst mánudaginn 6. febrúar og verður framvegis aila mánudaga frá kl 4—6 e.h. að Veltusundi 3, síftii 12139. Almennur skrifstofutími et frá kl. 2—3 daglega nema laugar daga. ★ Frá Guffspekifélaginu. Opinber fundur verður haldinn í Guðspeki félágshvisinu í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Stúkan Veda sér um fundinn. Fundarefni: Sagt verður frá Rámana Maharshi (sem marg- ir munu kannast við frá bókum Poul Bruntons) og lesið upp úr verkum hans. Minniingarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld í Bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá Sig urði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 sími 32060. Sigurði Waage Laug arasv. 73. s. 34527. Stefáni Bjama syni Héiðargerði 54, s. 37392, og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407. Söfn k Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema taugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 aila virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hóimgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- úkudaga kl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. k Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4, Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Albýðublaðsins 23. febrúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.