Dagur - 19.12.2000, Blaðsíða 8

Dagur - 19.12.2000, Blaðsíða 8
8- ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 .Xfc^MI- SMATT OG STORT UMSJON: SIGURDÓR SIGURDÓRSSON sigurdor@ff.is Hjálmar Freysteinsson læknir. Umlivcrfissp j allar áöherr airn Eg fékk eftirfarandi Kveðjur frá Hjálmari Freysteins- syni Iækni á Akureyri: Heill og sæll! Þegar ég las í Degi að Siv ætlaði að Ieggja Náttúru- verndarráð niður til að losna við gagnrýni þess, varð til vísa. / ónáð aðfalla hlýtur hann sem höfðingja skjalla ekki luinn, afburða snjalla úrlausn fann umhverfisspjallaráðherrann. Þess má geta að ég'er Mývetningur í húð og hár. Full miMl viðhörn Siv Friðleifsdóttir. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦' Alberl Guðmundsson var um tínia formaður bankaráðs R I ' K II R l\! Útvegsbankans, sem hafði höfuðstöðvar sínar íAustur- '" stræti. Dag einn hélt bankinn síðdegisboð fyrir útibú- stjóra sína og aðra dánumenn. Albert og eiginkona hans Brynhildur Jóhannesdóttir komu prúðbúin til veislunnar og var hann í kjól og hvítt með rós í hnappa- gatinu en hún í síðum samkvæmiskjól. Á Ieið sinni í gleðskapinn námu þau staðar við pylsuvagn Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar, sem stóð undir vegg Útvegs- bankans, til að rabba við Ásgeir sem var kunningi þeir- ra og síðar alþingismaður fyrir Borgaraflokkinn. I þeim svifum ber Björn Hjartarson, útibústjóra Utvegsbank- ans við Hlemmtorg, þar að garði. Þegar hann gekk fram hjá bankaráðsformanni sínum við pylsuvagninn heyrðist hann muldra í barm sér: Er þetta nú ekki full mikil viðhöfn þótt konunni sé boðið út að borða?" Albert heitinn Guð- mundsson. „Dæmt af því sem ég hef lesið eftir Bush, þá gæti ég trúað því að hann ætti eftir að verða seinheppinn for- seti." Séra Hannes Orn Blandorn í viðtali við Dag. Óþarfi að borga Konráð Erlendsson kennari á Laugum svaraði fyrrverandi nemanda sínum, Friðrik Steingrímssyni, með eftirfarandi vísu eftir að Friðrik hafði ort vísu þess efnis að kennarinn Konráð þyrfti ekki hærra kaup. Til vanþakklætis er verbldin traust það vísurnar Friðriks sýna, að troða í þann andskota endurgjaldslaust var óskapleg kvbl og pína. Þessu svarar Friðrik Steingrímsson fullum hálsi og og yrkir: Um kennsluna forðum þú kveður með raust, en kunnátta mín er að fúna, og hafirðu unnið þá endurgjaldslaust er óþarfi að horga þér núna. FINA OG FRÆGA FOLKIÐ Celine Dion, „divan" mikla sem heimurinn elskar er nú orðin 32 ára og vill fjölga mannkyninu. Hún á von á sér á Valentlnusardag, og svo á hún fósturvfsi í New York i frosti. Á von á barni og hefur annað í frosti Hin fransk-kanadíska „popp- díva" Celine Dion sagði í sjón- varpsviðtali um helgina að hún ætti frosinn fósturvísi á sjúkra- stofu í NewYork, en Dion er nú ólétt af barni, dreng sem getinn er með tæknifrjóvgun. I viðtal- inu uplýsti hún líka að hún vonaðist til að geta innan ekki allt of langs tíma fætt annað barn, þannig að ófæddur sonur hennar eignaðist bróður - sem í raun yrði tvíburabróðir hans. Dion er nú 32ja ára gömul og á von á því að fæða soninn á Val- etínusardag. Fósturvísirinn sem frystur er í New York var tekinn úr Dion fimm dögum eftir getn- að. Faðirinn er að sjálfsögðu eiginmaður og umboðsmaður söngdrottningarinnar, Rene Angelil. „Já ég á í raun tvíbura, það sem kallað er tilraunastofutví- buri. Tæknilega séð er hér um að ræða tvíbura, en það þýðir ekki að þeir séu eineggja tvíbur- ar þó þeir hafi verið getnir á sama tíma," sagði Dion í viðtal- inu. „ Ég veit náttúrulega ekki hvort fósturvísirinn getur geymst út í það óendanlega án þess að skemmast, enda skiptir það ekki máli því ég mun vitja hans innan ekki mjög langs tíma," sagði hún ennfremur. Dion hefur tekið sér hlé frá söng í þrjú ár, gagngert til þess að eignast börn og er viðtalið sem bírtist um helgina það fýrs- ta sem birtist við hana eftir að hún tók þá ákvörðun. IÞROTTIR Úrslit og staða Handbolti Nissandeild karla Úrslit -13. umferð: IR - Fram FH - UMFA Stjarnan - Grótta/KR HK-KA Breiöablik - ÍBV Staðan: Haukar Fram GróttaKR 13 KA FH Afturelding 13 Valur ÍBV ÍR Stjarnan HK Breiöablik 12 11 13 11 9 13 8 13 7 7 6 6 6 4 2 12 13 13 13 13 13 0 366: 350: 326 337 319 357 6 293 7 356 7 295 9 331: 11 296: 13 264: 23-31 32-20 24-30 22-25 18-28 286 22 290 22 :320 18 324 16 :293 14 .338 14 :278 12 346 12 301 345 347 422 12 2. deild karla Úrlsit: Selfoss - Víkingur ÍR B - Fylkir 29-23 31-19 Staðan: Vfkingur Selfoss Fjölnir ÞórAk. ÍRB Fylkir 212:205 272:216 233:234 219:204 224:258 160:203 14 15 10 9 2 2 SS-bikar kvenna 8-liða úrslit: Valur - FH ÍR - Stjarnan IBV - Fram Haukar - Víkingur 18-23 11-26 34-25 18-13 EHF-bikariiui Úrslit: Partizan Belgrad - TBV Lemgo 19:20/23:25 (42:45) St. Bukarest - Metkovic Jambo 21:37/26:34(47:71) Sporting Lissabon - Cantabria 29:27/30:26 (59:53) Hapoel Rishon - RK Split 22:22/18:23 (40:45) Pick Szeged - CSKA Moskau 26:19/23:28 (49:47) Lukoil-Dynamo - Bidasoa Irun 30:22/19:28 (49:50) Haukar - Sandefjord 34:24/30:39 (64:63) ZTR Zaporozhye - Magdeburg 23:22/21:29 (44:51) (Lemgo, Metkovic Jambo, Sporting Lissahon, RK Split, Pick Szeged, Bidasoa, Haukar og Magdeburg eru kotnin áfram í 8-liða úrslit.) Körfubolti Nissandeild karla Úrslit -11. umferð: ÞórAk. -Valur 99- 92 UMFN-UMFG 93- 56 KR - Tindastóll 95 -105 Haukar-ÍR 79- 67 KFÍ-Keflavík 83- 77 Skallagr.- Hamar 87 - 84 Staðan: Keflavík 11 Tíndastóll 11 UMFN- 11 Haukar Hamar KR UMFG ÍR Þór Ak. Skallagr. Valur KFÍ 7 6 6 6 5 4 4 11 1 10 11 1 10 1037: 904 18 973: 888 18 1015: 921 16 925: 863 14 900: 920 12 947: 918 12 942: 930 12 913: 940 10 939: 984 8 876: 987 8 820: 921 2 938:1049 2 1. deild karla Úrslit: ÍA - Snæfell 57-70 Selfoss - ÍV 100-95 Árm./Þrótt. - Höttur 75-45 Stjarnan - ÍS 100-78 ÞórÞorl. - ÍV 112-77 Breiðablik - Höttur 103-66 Staðan: Stjarnan Breiðablik Selfoss Snæfell Þór Þorl. Í.S Árm./Þróttur ÍA Höttur ÍV 9 0 764:610 18 1 817:599 16 3 798:731 12 4 614:601 10 5 779:715 8 5 653:677 8 6 721:787 8 6 681:781 6 9 730:859 4 8 653:850 Kjörísbikar kvenna: Undanúrslit: KR - ÍS 79-64 Keflavík - KFÍ 55-68 Ursliialeikur: KR - Keflavík 48-34 Fótbolti Enska úrvalsdeildin Úrslit - Aston Villa - Man. City 2-2 Dublin (71), Ginola (86) - Haalaud (65), Watichope (73) Derby - Coventry 1-0 Christie (9) Everton - West Ham 1-1 Cadamarteri (75), Kanoute (83) Ipswich - Southampton 3-1 Scowcroft (48), Annstrong (51, 90) Leeds - Sunderland 2-0 Bowyer (23), Viduha (78) Leicester - Charlton 3-1 Akinbiyi (35), Elliott (79),Amar Gunnlaugsson (90) - ]ohansson (6) Middlesbr. - Chelsea 1-0 Gordon (71) Newcastle - Bradford 2-1 Speed (14) Dyer (70) - Molenaar (83) Man. United - Liverpool 0-1 Murphy (43) Staðan eftir leiki helgarinnar: Man. UnitedlS 12 4 2 44: Arsenal Ipswich Leicester Liverpool Sunderl. Newcastle West Ham Aston Villa Leeds Tottenham Chelsea Charlton Everton Southamp. Man. City Derby Coventry Bradford 17 10 18 10 18 18 18 18 18 17 17 17 18 18 18 18 18 18 18 18 8 5 8 3 6 8 6 8 7 7 6 6 6 5 5 3 4 2 3 29: 5 27: 20: 33: 1 20 24 21 24 25: 4 6 5 7 4 3 6 7 7 32 8 25: 8 20 8 23 3 10 25 7 8 21 5 10 20 32 35 28 6 10 13:30 14 40 13 34 18 33 14 32 24 30 8:18 29 22 27 19 26 16 26 23 25 26 24 25 23 30 22 29 22 31 20 18 16 14 12 (í gærkvöldi fór fram leikur Totten- ham gegn Arsenal, en úrslit höfðu ekki borist þegar blaðiðfór í prent- un.) Markahæstu leikmenn: Tólfmörk: MarkViduka, Lceds Ellefu mðrk; Jimmy Floyd Hasselbaink, Chelsea Teddy Sheringham, Man. United Tíu mörk: Thierry Henry, Arsenal Marcus Stewart, Ipswich Emile Heskey, Liverpool Átta nwrk: James Beattie, Southampton Paolo I)i Canio, West Ham

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.