Dagur - 05.01.2001, Síða 2
2 - FÖSTUDAGUR S. JANÚAH 2 0 0 1
íyagjur
. FRÉTTIR
„Þjórsá er orðin
sjóðandi heit“
Austfírdingar bjart-
sýnir. Kauuast þó viö
orðrómiim um að
flýta stækkuu Norður-
álsverksmiðjinmar.
Umhverfisverndar-
siunar telja ummæli
norska forsætisráð-
herrans inimi hafa
áhrif hér álandi.
Eins og skýrt var f’rá í Degi í gær
eru vaxandi líkur á því að tvær
rennslisvirkjanir í Þjórsá verði
teknar fram fyrir virkjanafram-
kvæmdir við Kárahnjúka, svo
hægt verði að verða við óskum
Norðuráls um stækkun álverk-
smiðjunnar á Grundartanga.
„Þjórsá er orðinn sjóðandi heit,"
sagði einn stjórnarliði um málið í
samtali við Dag.
Þar sem ekki er hægt að vera
með framkvæmdir á báðum
stöðunum samtímis, sökum
stærðar þeirra, hefur verið rætt
um að áfangaskipta framkvæmd-
unum en engar ákvarðanir hafa
verið teknar þar um.
„Eins og ég tel málin standa og
eftir því sem ég hest veit er eng-
in ástæða til annars fyrir okkur
Austfirðinga en að vera bjartsýna
með gang mála
hvað varðar
Kárahnjúkavirkj-
un og álver á
Reyðarfirði. Það
er unnið af þess-
um málum af
fullum krafti. Ég
veit að margir
vilja þjónusta
Norðurál vel,
sem er í sjálfu sér
ekkert óeðlilegt
og við hér höfum
heyrt orðróm um
að hraða eigi
stækkun álvers-
ins á Grundar-
tanga. En ég hef
ekkert sem bend-
ir til annars en að
staðið verði við
samninga hér _________
fyrir austan,"
sagði Smári Geirsson, forseti
bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.
Hann sagði alla aðila sem að
þessu austfirska verkefni standa
ætla að funda í Reykjavík í næstu
viku.
Hvað gerir Norsk Hydro?
Ummæli norska forsætisráðherr-
ans Jens Stoltenbergs í áramóta-
ávarpi sínu um að tíma nýrra
stórra vatnafls-
virkjana sé lið-
inn, hafa vakið
athygli. Hann
sagði að kostirn-
ir við þessar
nir séu
ekki nógu miklir
til að þeir rétt-
læti óafturkall-
anlegar breyt-
ingar á um-
hverfinu.
Norska ríkis-
stjórnin á 40%
hlut í Norsk
Hydro, sem
verður stærsti
hluthafinn í ál-
veri á Reyðar-
firði, ef af verð-
ur, og kallar á
_________ stærstu vatns-
aflsvirkjun á ís-
landi, Kárahnjúkavirkjun.
Stjórnmálamenn íslenskir tclja
yfirlýsingu Stoltenbergs engin
áhrif hafa hér á landi. Norð-
menn séu búnir að virkja það
mikið hjá sér að komið sé að
, Við hér höfum heyrt orðróm um að
hraða eigi stækkun álversins á
Grundartanga. En ég hefekkert sem
bendir til annars en að staðið verði
við samninga hér fyrir austan, “ sagði
Smári Geirsson,
sjálfum náttúruperlum Iandsins
og því vilji þeir stoppa. Hér á
landi vanti mikið upp á að við
séum komnir í sömu stöðu.
Þetta hefur Halldór Ásgrímsson
utanríkisráðherra látið hafa eftir
sér opinberlega.
Náttúran verðmætari
Umhverfisverndarsinnar eru
annarrar skoðunar. Þeir fagna
ummælum Stoltenbergs.
„Þessi kúvending Norðmanna
kemur vissulega á óvart. Ég held
að það sé tvennt í þessu. Stoltcn-
berg kemur þarna með yfirlýs-
ingu sem er vel tekið af öllum
stjórnmálaflokkum í Noregi. Ég
held líka að hann nef’ni þarna
mjög mikilvægt atriði þegar hann
segir að það sé ekki þess virði að
eyðileggja þessar náttúruperlur.
Það er það sama og við höfum
verið að segja. Náttúruperlur
eins og Kárahnjúkar og öræfin
fyrir norðan Vatnajökul séu í
sjállu sér svo verðmæt að þau
verðmæti sem síðar verða mæld í
kílóvattsstundum bæti það ekki
upp,“ sagði Árni Finnsson, fram-
kvæmdastjóri Náttúruverndar-
samtaka lslands. - s.dór
Ferðafél-
agiö með
nýjimgar
Þemaferöir til fornra útgerðar-
staða á Suðurnesjum - fimm
ferðir í apríl og maí - eru meðal
nýjunga í dagsferðum í nýrri
ferðaáætlun Ferðafélags Islands
árið 2001 sem er nýkomin út.
Meðal annarra nýjunga eru
skíðagönguferðir uin Langjökul,
Arnarvatnsheiði og Vestur-
Skaltafellssýslu og endapunktur
ársins 2001, áramótaferð í
Landmannalaugar.
I ferðaáælluninni eru að
vanda kynntar dagsferðir, helg-
arferðir og sumarleyfisferðir fé-
lagsins auk áætlana nokkurra
deilda þess á Norður- ogAustur-
landi. A Laugaveginum verður
að surnri boðið upp á nýjar ferð-
ir með fullu fæði, auk trússferð-
anna og þeirra gömlu hefð-
bundnu. Gönguferð í Suður-
sveit, við rætur VatnajÖkuls er
meðal nýjunga í sumarleyfis-
ferðum svo og í Dölum og
Ströndum, þar sem gengið verð-
ur ntilli Gilsfjarðar og Bitru-
fjarðar. - hei
Nemendur mættu í skólann í Versló ígær. mynd: ingó
Skjólskógar hjá sjö bændiun
Undirritaðir haía verið á Þingeyri samningar milli Skjólskóga og sjö
bænda, þ.e. á Ketilseyri, Höfða, Felli ogAlviðru í Dýrafirði, á Kirkju-
bóli í Valþjófsdal, Tröð og Hóli í Onundarfirði. Samningar við tvo
bændur til viðbótar eru tilbúnir til undirskriftar, þ.e. í Neðri-Breiða-
dal í Önundarfirði og Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði. Þetta eru fyrstu
samningarnir sem eru undirritaðir milli þessara aðila, en 90 bændur
á Vestfjörðum hafa lýst vilja sínum að taka þátt í Skjólskógaverkefn-
inu, sem fékk 30 milljónir á fjárlögum Alþingis, og er komið á föst
Heildarlaim
hækka 20-60%
Sæmundur Þorvaldsson, formaður Skjólskóga, segir að verkefnið
muni fá 65 milljónir króna þegar komið verði í full alkiist, en sam-
kvæmt áætlun sé það árið 2005. Framlög til þessara jarða í ár nárnu
um 4 milljónum króna, þó niisjafnlega mikið.
„Við settum niður plöntur1 á aðventunni, mest birki og sitkagreni
en ekki lerki nú þar sem það varð fy’rir áfalli. En við munum ekki láta
deigan síga og plöntum lerki aftur síðar. Um 7200 plöntur voru sett-
ar niður í Neðri-Breiðadal og 5000 plöntur að Felli, sagði Sæmund-
ur Þorvaldsson. - GG
Tvöföldun grunn-
laima. Verða ním 260
þúsund árið 2004.
Betri lífeyriskjör.
Það var Iíf og fjör í Verslunar-
skóla Islands í gærmorgun þegar
kennsla hófst á ný eftir verkfall
kennara sem hafði staðið yfir frá
13. nóvember sl. Samkvæmt ný-
samþykktum kjarasamningi
kennara við skólann hækka með-
algrunnlaun þeirra úr 135 þús-
und krónum í ríflega 260 þúsund
krónur á samningstímanum, eða
til ársins 2004. Talið er að samn-
ingurinn og áhrif hans á hækkun
heildarlauna kennara á samn-
ingstímanum geti numið allt frá
20-60%, eða allt cftir því hvað
þeir hafa haft mikla yfirvinnu.
Betri lífeyriskjör
Elna Katrín Jónsdóttir formaður
Félags framhaldsskólakennara
segir að það sé ekki síður mikil-
vægt í þessum samningi að
grunnlaunin brcytast strax á ný-
þyrjuðu ári og hækka þá í rúm-
lega 200 þúsund krónur. Þar veg-
ur þyngst tilfærsla úr yfirvinnu í
dagvinnu auk þess sem alls kon-
ar aukagreiðslur koma inn í dag-
vinnulaunin. Hún segir að þessi
breyting hafi einnig áhrif til
hækkunar á lífeyriskjörum kenn-
ara og einnig á sumarlaun þeirra.
Þá er í samningnum gerðar
„smávægilegar" breytingar á
kennsluskyldu, eins og Elna K.
orðar það.
Skólagjöld hækka ekki
Þorvarður Elíasson skólastjóri
Verslunarskóla Islands segir að
grundvallarforsendan í samningi
þeirra við kennara skólans sé sú
að skólinn sé ekkert að bjóða
þeim meira en gert sé ráð fyrir að
ríkið bjóði öðrum framhalds-
skólakennurum. Hann gerir þvf
ekki ráð fyrir því að útgjöld skól-
ans vegna samningsins muni
aukast meira cn annarra fram-
haldskóla þegar samningar hafa
tekist við aðra framhaldsskóla-
kennara. Þá niunu lífeyrisiðgjöld
af launum kennara nærri tvö-
faldast á samningstímanum.
Þorvarður segir að samningur
skólans við kennara muni ekki
leiða til hækkunar skólagjalda
sem nema um 49 þúsund krón-
um á yfirstandandi skólaári.
- GRH
Virðið dóm Hæstaréttar
Stjórn Öryrkjabandalags Islands samþykkti á fundi sínum í gær
ályktun þar sem ríkisstjórnin er átalin „harðlega fyrir að hafa virt
að vettugi dóm Hæstaréttar við greiðslu tekjutryggingar um síðustu
mánaðamót." Enn fremur segir í álvktuninni:„Stjórn bandalagsins
gerir þá lágmarkskröfu að Tryggingastofnun ríkisins verði án tafar og
undanbragðalaust gert að skila öryrkjum þeim hluta tekjutryggingar
sem augljóslega var af þeim tekinn mcð ólögmætum hætti þann I.
janúar síðastliðinn."
Vegarstæði iun FjaHahöfn
Skipulagsstofnun hefur Iokið athugun á mati á umhverfisáhrifum
Norðausturvegar frá Bangastöðum að Víkingavatni í Keldunes-
hreppi. Um er að ræða 10 km Iangan veg frá Máubrekku skamrnt
austan við eyðibýlið Bangastaði á austanverðu Tjörnesi að slit-
lagsenda á þjóðveginum við Víkingavatn í Kelduhverfi. Vegagerðin
telur endurbætur á vegi um Auðbjargarstaðabrekku ekki ákjósanlega
vegna snjóflóðahættu.
Skipulagsstofnun telur vegastæði um Fjallahöfn og Lónsós sé eini
ásættanlegi kosturinn á vegarstæðum á svæðinu sem uppfylla kröfur
um vegtæknileg atriði og umferðaröryggi, m.a. með lilliti til snjó-
flóðahættu, og fellst á hana. - GG