Dagur


Dagur - 05.01.2001, Qupperneq 14

Dagur - 05.01.2001, Qupperneq 14
14- FÖSTUDAGUR S. JANÚAR 2001 SMÁAUGLÝSIIMGAR Reiki _____________________________ Frá Reikifélagi i Norðurlands. f Aðalfundur féiagsins verður haldin sunnu- daginn 7. janúar 2001 kl. 17.00 í Brekkuskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum hress á nýrri öld Stjórnin Grindavík Lausar stöður ■ ■ STJORNUSPA Vatnsberinn Nýjungasmalarn- ir koma tóm- hentir heim af fréttafjallinu. Tíð- indalaust á öllum vígstöðvum. Fiskarnir Taktu því sem að höndum ber er hver að baki nema sér kápu eigi á báðum öxlum. Hrúturinn Greiðslumiðlun með rafrænum hætti kemur þér ekki til góða í komandi raf- magnsleysi. Fjár- festu í Hellesens. Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa, við grunnskólann í Grindavík, staðan er laus nú þegar. Upplýsingar um starfið veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 4201150. Nautið Krítarkortið þitt hefur sömu fjár- málavirkni þessa dagana og póst- kort frá Krít. Eigum nýja Polaris VÉLSLEÐA til afgreiðslu strax: INDY XCF 440 55 hö. árg. 1999 á kr. 668.665,- INDY 500 75 hö. árg. 1999 á kr. 682.300,- INDY XC 700 125hö. árg. 1999 á kr. 865.200,- INDY Sup.Sport 65 65. hö. árg. 2000 á kr. 659.485,- INDY 340 DL 45 hö. árg. 2000 á kr. 574.400,- INDY Sport Tour 65 hö. árg. 2001 á kr. 723.670,- Árs ábyrgð. Einnig vandaður vélsleðafatnaður og fleira, svo sem hjálmar, hanskar og skór. ÁSGEIR EINARSSON EHF. Kópavogi. Sími 564-4580 FAX 564-4581 Tvíburarnir Það er of seint að gerast áskrif- andi að barna- blaðinu Vorinu eða fjárfesta í Skuld. Fortíðind- in eru að baki. Krabbinn Anna frænka kemur í heim- sókn og segir að Ingibjörg sé skil- in og hafi fengið sér nýjan kött. Ástandið í Palestínu er líka eldfimt. Ljónið Ekki trúa öllu sem að þér er logið. Grímur er bara grallari, ekki svallari. TILBOÐ SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangrefnd voró mlðast vlð staðgrelöslu eöa VISA / EURO Slmi auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 Uppáhaldálögin getaverið banvœn Beindu allri þinni athygli að akstrinum, veginum og umferðinni ÚMFERÐAR \ RAÐ www.umferd.is Láttu framsætisfarþegann vera plötusnúó og hljómtaékjástjóráj Meyjan MU verður ensk- ur meistari og Liverpool fellur. En Derby er lið aldarinnar. Vogin Enginn sigrar ( hundaveðhlaup- inu nema skorið sé inn að beini. Þar er mergurinn málsins. Sporðdrekinn Þú ert holdgerf- ingur valdsins á heimilinu. Og einhvern tímann mun einhver þar innan veggja hlýða þér. Bogamaðurinn Láttu ekki kaupa þig með rauð- röndóttum sleiki- brjóstsykur. Settu upp hærra verð og heimt- aðu brenndan Bismark. Steingeitin Það er lágskýjað á Lofoten, þar lágfóta dældirnar smó. Víða laum- ast refir í við- skiptum, varastu þá. -Ð^ur LÍF 06 LIST r.tfarmrn ÚfiLfíjJí >h-rc„Kinu ■ ' HOSKULDUR HOSKULDSSON Matarhefð og Nýia bamið ......... „Lengi hefur legið á náttborðinu hjá mér bók- in Að elska er að lifa eftir Hans Kristján Arna- son sem þar ræðir við Gunnar Dal, rithöfund og heimspeking," segir Höskuldur Höskulds- son, sjúkraþjálfari á Endurhæfingarstöðinni á Akureyri. „Bókin er góð, kaflarnir eru stuttir og þar sem ég les yf- irleitt skamman tíma í einu hentar þetta mér vel. Onnur bók sem ég er að glugga í núna er Islensk matarhefð eftir Hallgerði Gísla- dóttur sagnfræðing, en þar er stiklað á stóru um matarhefðir Is- lendinga í gegnum ár og aldir. Þá var ég að lesa heftið Nýja barn- ið, þar sem starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri fjallar um mikilvægi tengsla og samskipta í uppeldi ungabarna, allt frá því þau er á fósturstigi uns komin eru vel á legg. Ritið er aðgengi- legt og gagnlegt öllum þeim sem kynna sér vilja þetta efni." Ballöður, Bítlar og Clapton „Um jólin eignaðist ég einn nýjan geisladisk, sem ég hef verið að hlusta á. Það er Þvílík er ástin, þar sem Dalvíkingurinn Kristjana Arn- grímsdóttir syngur. Efnið er fjölbreytt, svo sem ýmis skandinavísk tónlist og einnig ís- lensk lög. Á mínu heimili er það svo að aldrei koma jólin nema við höfum hlustað á plötuna Glade jul með norsku söngkonunni Sissel Kyrkjebo. Þriðji diskurinn sem ég nefni hér sérstaklega heit- ir Valur, þar sem Guðmundur Valur Stefánsson, fiskeldisfrömuð- ur, syngur eigin lög viö texta eftir sjálfan sig og einnig ýmsa aðra. Þetta er skemmtilegur diskur. Annars get ég sagt að ég er mikið íyrir að hlusta á létta þjóðlagamúsík, ballöður, Bftla og Clapton.“ Skaupið versnaði „Hellisbúann með Bjarna Hauk Þórsson í einleik horfði ég á um jólin. Fyrst sá ég leikritið á sviði og núna á myndbandi sem mér þótti ekki vera síðri upplifun á verkinu. Myrkahöfðingjann sá ég einnig um hátíðar og sú mynd kom skemmtilega á óvart því ég var búinn að gera mér upp allt aðra skoðun á myndinni. Taldi hana vera ógeðfellda, en í raun var hún sterk og sannfærandi og þau grófu atriði sem sáust urðu ekki til að spilla heildinni. Kvikmynd- ina The Gladia Tor, Skilmingaþrælinn, sá ég nýlega; það er stór- mynd sem var gaman að horfa á. Annars get ég sagt að það séu dramatískar myndir sem heilla mig helst - rétt eins og góðar spennumyndir þegar þær bjóðast. Síðan get ég sagt svona í lokin að ég tók Aramótaskaupið upp á myndband og horfði aftur á það • nú í vikunni í þeirri von að ég myndi sjá á því nýja flcti sem gætu hætt skaðann. En raunin varð allt önnur, ef eitthvað var þá versn- aði skaupið til muna í annarri yfirferð.“ ■gengib Gengisskráning Seölabanka íslands 4. janúar 2001 Dollari 83,81 84,27 84,04 Sterlp. 125,95 126,63 126,29 Kan.doll. 55,98 56,34 56,16 Dönsk kr. 10,683 10,743 10,713 Norsk kr. 9,634 9,69 9,662 Sænsk kr. 8,935 8,989 8,962 Finn.mark 13,3982 13,4816 13,4399 Fr. franki 12,1444 12,22 12,1822 Belg.frank 1,9748 1,987 1,9809 Sv.franki 52,34 52,62 52,48 Holl.gyll. 36,149 36,3742 36,2616 Þý. mark 40,7305 40,9841 40,8573 Ít.líra 0,04114 0,0414 0,04127 Aust.sch. 5,7893 5,8253 5,8073 Port.esc. 0,3974 0,3998 0,3986 Sp.peseti 0,4788 0,4818 0,4803 Jap.jen 0,7334 0,7382 0,7358 írskt pund 101,1499 101,7797 101,4648 GRD 0,2337 0,2353 0,2345 XDR 110,07 110,75 110,41 EUR 79,66 80,16 79,91 ■krossgátan Lárétt: 1 kvísl 5 hagnaður 7 spilum 9 skoða 10gort 12hrinu 14hestur 16 risa 17galdurs 18 bakki 19 þykkni Lóðrétt: 1 atlaga 2 skordýr 3 fjölda 4 beygju 6rolum 8norn 11 dráps 13 áflog 15 bekkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sess 5 ukust 7 afli 9 KA 10 rotna 12 nurl 14 flá 16más 17álkum 18æti 19 rif Lóðrétt: 1 skar 2 sult 3 skinn 4 ósk 6 tafls 8 forlát 11 aumur 13rámi 15 áli

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.