Dagur - 05.01.2001, Side 21

Dagur - 05.01.2001, Side 21
Jólin kvödd í Mosfellsbæ Kveikt verður í árlegri þrettándabrennu í Mosfellsbæ é þrettánd- anum laugardaginn 6. desember kl. 20.00. Lagt verður af stað í blysför frá miðbænum og gengið fyl’ktu liðí að brennunní. Skóla- hljómsveit Mosfellsbæjar undir stjórn Birgis Sveinssonar verður ( broddi fylkingar og stjórnar Mosfellskórinn fjöldasöng í göngunni. Álfakóngur og -drottning verða að sjálfsögðu á staðnum og bú- ast má við að Grýla sjálf og Leppalúði ásamt öllu þeirra hyski láti sjá sig lika. Björgunarsveitin Kyndill mun standa fyrir glæsilegri flugeldasýníngu í lok brennunnar, sem verður um kl. 21:00. Þá mun Leikfélag Mosfellssveitar standa fyrir Þrettándaskemmt- un í Bæjarleikhúsinu kl. 22:00. Frítt inn! Svo lýkur þrettándagleð- inni með hinu árlega leikfélagsþrettándaballi í Hlégarði, þar sem hljómsveitin Sixties mun halda uppi fjörinu, aðgangseyrir 1500 kr. Glanskort fram á þrettánda Jólasýningin í Borgarskjalasafni Reykjavíkur Frá aðventu fram á þrettánda, verður sérstaklega opin laugardaginn 6. desember á þrettándanum frá kl. 13-16. Á sýningunni eru sýnd jóla- og nýérsglanskort, sum hver . handgerð, frá lokum 19. aldar og fram eftir 20. öld. Þar má sjá hvernig myndefni fylgdi tískusveiflum eins og annað. Sýningin er til- valin fyrir alla fjölskylduna til að upplifa anda liðinna jóla. Hún er (húsakynnum Borgarskjala- safns Reykjavík- ur á 3. hæð Grófarhússins,. Tryggvagötu 15. Sýningin er opin mán.-fös. kl. 10-16og erað- gangur ókeypis og stendur hún fram á þrettánd- ann. Braggalíf í Hafnarhúsinu Sunnudaginn 7. janúar lýkur Ijósmyndasýningunni Undir bárujárnsboga - Braggalif í Reykjavík 1940-1970 í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhús. Sýningin er sett upp í tengslum við samnefnda metsölubók eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing og hefur vakið griðarlega athygli. Myndunum á sýningunni er það sammerkt að fanga á áhrifamikinn hátt hversdagslegt líf Reykvíkinga á eftirstríðsérunum og allt til 1970 þegar búseta í bröggum var hverfandi. Ljósmyndirnar á sýningunni eru eftir Helgu Hansen (1916-1987) braggabúa, Jón Bjarnason frá Laugum (1909-1967) og Pál Sigurðsson, en myndir hins síðast- nefnda þykja miklar gersemar og hafa margar hverjar ekki komið fyrir augu al- mennings áður. Leiðsögn verður um sýninguna sunnudaginn 7. janúar kl. 16:00. kl. 12:05 og lýkur stundvfslega kl. 13:00. Aðgangtlr er ókevpis og er allt áhugafólk um sögu og sagnfræði vel- komið. Fyrirlesturinn er sá fyrsti í há- degisfundaröð Sagnfræðingafélagsins á vormisseri 2001, sem ber yfirskrif- ina Hvað er heimild? 1 fyrirlestri sín- um mun Anna varpa fram sígildum spurningum og leita svara við þeim. Meðal spurninga verða eftirfarandi: Ilvað er frumheimild? Hver er hin fullkomna sagnfræðilega heimild? Finnast dæmi hennar? Er hægt að komast að sannleikanum um það sem gerðist í fortíðinni? Hvað eru „sögu- legar staðrevndir"? Hvernig glímir sagnfræðingurinn við heimildirnar? Fyrirlestur í Listaháskóla Islantls Fyrirlestur Aernout Mik verður í Listaháskóla íslands á Laugarnesvegi 91 mánudaginn 8. janúar kl. 12.30, stofu 024. Aernout Mik er mjög þekktur hollenskur myndlistarmaður sem notar myndbönd sem sitt aðal tjáningarform. Ilann er búsettur í Amsterdam og kcnnir við Ríkisaka- demíuna þar í borg. Aernout Mik var fulltrúi hollendinga á Tvíæringnum í Feneyjum árið 1997. Ilann er um þessar mundir gestakennari við Lista- háskóla Islands og í fvrirlestrinum segir hann frá eigin verkum og sýnir myndbönd. Bæklingur um námskeið á vegum Opna listaháskólans á vorönn 2001 er kominn út og liggur frammi á skrifsiofu LHI og hjá Opna Iistahá- skólanum. Hann er einnig að finna á heimasíðu skólans.slóð www.lhi.is. Netfang Opna listaháskólans er: opni listahaskoIinn@lhi.is. LANDIÐ SÝNINGAR Gleðigjafarnir, síðasta sýning Gleðigjafarnir verða á fjöltim Leikfé- lags Akureyrar í allra síðasta sinn laugardagskvöldið 6. janúar. Það var Gísli Rúnar Jónsson sem þýddi Gleði- gjafana og staðfærði - aðlagaði að ís- lenskum aðstæðum og nútíma, leík- ritið gerist nú á Akurevri og sögutím- inn er dagurinn í dag. OG SVO HITT... Menning Egils Um helgina opnar nýr veitingastaður á Akureyri sem hefur fengið nafnið Menning Egils. Formleg.opnun verð- ur í kvöld og verður húsið opnað kl. 21 með vínkynningu. Hljómsveitin PKK leikur fyrir gesti. Aldurstakmark 20 ár. Sjallinn Þrettándadansleikur Sjallans verður annað kvöld. Hljómsveitin Papar sér um stemninguna. Húsið opnað kl. 24. Aldurstakmark 20 ár. Odd-Vitinn Hljómsveitn Félagar ásamt DJ BO sjá um stuðið á þrettándagleði Odd-Vit- ans á Iaugardágskvöldið. Frítt til mið- nættis. Kyrrðarstund Sálarrannsóknárfélagið á Akureyri býð'ur nýtt ár velkomið með kyrrðar- stund í sal félagsins sunnudaginn 7. janúar kl. 20.30. Umsjón Þórhallur Guðntundsson. Allir velkomnir. Jólafagnaður eldri borgara 1 dag kl. 14 veður Hjálpræðisherinn á Akureyri með sinn árlega jólafagnað í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22. Gest- ir verða Turid og Knut Gamst. Að- gangur ókeypis og allir velkomnir. Hvað er é seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar á netfangi, í símbréfi eða hringdu. ritstjori@dagur.is / fax 460 6171 / sími 460 6100 Útvörður upplýsinga Spáð í spádómana Busla með börnunum Baráttumaður fyrir mannréttindum -Ragnar Aðalsteinsson hæsta- réttarlögmaður í helgarviðtali Áskriftarsíminn er 800-7080 Ysa var það heillin Bíó og bridge, kynlíf og krossgáta, flugur og margt fleira

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.