Dagur


Dagur - 05.01.2001, Qupperneq 23

Dagur - 05.01.2001, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR S. JANÚAR 2001 - 23 DAGSKRÁIN i. J SJÓN VARPIÐ 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.15 Sjónvarpskringlan - auglýs- ingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Stubbarnir (21:90) 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan 18.30 Fjórmenningarnir (13:13). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Disneymyndin - Úlfur, úlfur (Never Cry Wolf). Banda- rísk fjölskyldumynd frá 1983 um líffræðing sem býr á meöal úlfa í Yukon og rannsakar lífshætti þeirra. Aöalhlutverk: Charles Martin Smith og Brian Dennehy. 21.50 Stuttmyndadagar i Reykja- vík 2000. í þættinum eru sýndar þær þrjár stuttmynd- ir sem unnu til verðlauna á Stuttmyndadögum í Reykja- vík 2000. 22.50 Tollverðir hennar hátignar. Bresk sakamálamynd um baráttu sérsveitar Bresku tollgæslunnar við smyglara. 00.30 Sex dagar og sjö nætur (Six Days and Seven Nights). Bandarísk ævin- týramynd frá 1998 um æv- intýri flugmanns og ritstýru eftir að þau nauðlenda flug- vél sinni á.eyju í Suöurhöf- um. e. Leikstjöri: l.van Reit- man. Aöalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Heehe.og David Schwimmer. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- 06.58 09.00 09.25 09.40 10.10 10.55 11.45 12.00 12.30 13.00 14.45 15.30 16.15 16.40 17.05 17.10 17.15 17.45 18.00 18.05 18.55 19.10 19.30 19.58 20.15 22.00 22.30 00.25 02.15 ísland í bítiö. Glæstar vonir. í fínu formi Siggi Hall í Boston. Ltfiö sjálft (1.11) (e) ( Jag. Myndbönd. Nágrannar. Hér er ég (4.25) (e) Sólsetursstræti (Sunset Boulevard). Aöalhlutverk: William Holden, Gloria Swanson, Erich von Stroheim og Nancy Olson. 1950. Oprah Winfrey. Ein á báti (20.25) (e) Hrollaugsstaöarskóli. í Vinaskógi. Úr bókaskápnum. Leo og Popi. Strumparnir. Gutti gaur. Sjónvarpskringlan. Vinir (4.24) (Friends 1). 19>20 - fréttir. ísland í dag. Fréttir. *Sjáöu. Hinir fræknu (The Mighty). Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Sharon Stone, Harry Dean Stanton, Kieran Culkin og Gillian Anderson. Ó, ráöhús! (Spin City). í minnisleit (Unforgettable). Aöalhlutverk: Linda Fior- entino, Peter Coyote og Ray Liotta. 1996. Stranglega bönnuð börnum. Vöröurinn (The Crossing Gu- ard). Aðalhtutverk; Jack Nicholson, David Morse' og Anjelica Huston. Léikstjóri: Sean Penn. 1995.' Strang- lega bönnuö börnurh. Draumsýnir (Dream Man). Aöalhlutverk: Andrew McCarthy, Brúce Greenwood og Patsy Kensit.. 1995. Stranglega Ikvikmynd dagsins Hiii i r fræknu The Mighty - Einstök saga um vináttu tveggja drengja sem hafa orðið utanveltu í lífinu vegna út- litsins. Max er stór og klunnalegur en Kevin er haldinn sjúkdómi sem veldur því að bein hans eru hætt að vaxa. Það stendur hins vegar ekkert í vægi fyrir þeim þegar þeir taka höndum saman og ævin- týrin gerast. Bandarísk frá 1998. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Sharon Stone, Harry Dean Stanton, Kierán Culkin og Gillian Anderson. Leikstjóri: Peter Chelsom. Sýnd.á Stöð 2 í kvöld kl. 20.15. mmui 06.00 Kæri Guð (Dear God). 08.00 Saint-Ex. 09.45 *Sjáöu. 10.00 Borin frjáls (Born Free). 12.00 Addamsfjölskyiduboöiö (Addams Family Reunion). 14.00 Kæri Guö (Dear God). 15.50 ‘Sjáðu. 16.05 Saint-Ex. 18.00 Borin frjáls (Born Free). 20.00 Addamsfjölskylduboöiö. 21.45 ‘Sjáöu. 22.00 Listrænt frelsi (Gauguin the Savage). 24.00 Villtar nætur (Boogie Nights). 02.30 Löggan og leigumoröinginn (Double Tap). 04.00 Listrænt frelsi. 16.30 Bak viö tjöldin. 17.00 Jay Leno (e). /18.00 íslenk kjötsúpa (e). 18.30 Sílikon (e). 19.30 Myndastyttur. 20.00 Get Real. 21.00 Providence. Einn vinsælasti . þáttur SkjásEins og ekki ' furða því Sid Hanson og fjöl- ■ skylda eru meö geöþekkari / " sjónvarpshetjum samtímans. Hugljúf fjölskyldusaga. 22:00 Fréttir. 22.15 Máliö. Umsjón Möröur Árna- son. 22.20 Allt annað. 22.30 Djúpa Laugin. 23.30 Everybody Loves Raymond (e). „Stand up“ grinistinn Ray Romano hefur slegiö í gegn í þessum þætti. Þætt- irnir voru tilnefndir til fjölda Emmy-verölauna í ár. ’ 24-00 Conan OMBrien (e). 02.00 Dagskrárlok. lF JÖLMIDLAR Yndislega áin mín Geinfl. Guðsteinsson skrifar Sumir útvarpsþættir verða nokkuð einhliða og halla réttu máli þegar þeir sem stjórna þeim gefa sér fyrir- fram forsendur sem alls eldd standast. Þátturinn „Hvellur við Miðkvísl" sem var í Ríkisútvarpinu á nýársdag í umsjón Mý- vetningsins lfjördísar Finiibogadóttur með góðri aðstoð t.d. nianns sem ættir á að rekja austur að Grímsstöðúm á Fjöllum, Ævars Kjartanssönar, bar þess allnokkur merki. Hvellurinn fjallaði um það þegar Mývætn- ingar, með góðri aðstoð ýmissa nágranna sprengdu stíflu Laxárvirkjunar í Miðkvísl fyrir 30 árum, 25. ágúst 1970, og tókii þar með landslög í sínar hendur, og eru hrevkn- ir af, en andóf þcirra hafði staðið í nokkur ár þar á undan. Fjöldi manna kemur í við- tal, gömul viðtöl spiluð af hnarrreistum sprengimönnum, ekki síst viö Árna f Garði, en aðeins einn forsvarsmanna Laxárvirkj- unar, eða annarra andstæðinga sprenging- arinnar, fær að tjá sig um verkn- aðinn, enda áhugi þáttargerðar- manns kannsld ekki til staðar á þvh að varpa skugga á „afreldð“. Stíflan var byggð árið 1960 til að jafna rennsli í Laxár og átti að vera undanfari Gljúfurvers- virkjunar, en sprengingin 10 árum síðar er í dag talin marka tfmámót í umhverfisvernd á Is- landi. Slæmt v'æri ef slíkur verknaður væri fordæmisgef- andi nú þegar Kárahnjúkavirkj- un kann 'að rísa á næstu árum eða ný Virkjun í Þjórsá. I þættin- um er Eysteinn Sigurðsson á Arnarvatni talin vera helsti fórsprakki sprengjumanna en hann hafði fyrr á „sprengjudag" hvatt menn til þátttöku eftir afstaðna jarðarför að Skútustöðum. Ekki veit ég hvort fagnaðar- læti vegna sprengingarinnar sem heyrðust í þættinum eru upprunaleg, en eflaust hefur verið kátt á hjalla þetta kvöld við Miðkvísl, gott innlegg til manngöfgi í fásinninu og því eðlilegt að syngja „Yndislega áin mín“. Fremur hljótt ar deilur er í Mývatnssveit nú, 30 ár frá sprengingu, eng- um skóla en kísiiumræðunni haldið vakandi. Það er hins' vegar athyglisvert að Knútur Otterstedt, þáverandi framkvæmdastjóri Laxárvirkjunar, játar að vissar efasemdir hafi komið upp í hans hugá síðar. um ágæti þess að reisa stífluna. Eftir sprenginguna var erfiðara að hafa stjórn á rennsli úr Mý- vatni til virkjunarinnar, seni kannski hefur einhvern tíma valdið rafmagnsleysi hjá Mý- vetningum. gg@dágur.is YMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Llve at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine 0’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenlng News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Week in Review 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH*1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00 So 80s 18.00 George Michael - Top 20 20.00 VHl to One: The Corrs 21.00 The Beatles - Top Ten 22.00 Behind the Muslc: Oasis 23.00 Take That - Live In Berl- in 0.30 Greatest Hits: Robbie Williams 1.00 Top 40 of Rock - The Friday Rock Show Specíal 2.00 Non Stop Video Hlts TCM 19.00 Madame Bovary 21.00 Never So Few 23.00 The Postman Always Rings Twice 1.00 The Liquidator 3.00 Madame Bovary CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe This Woek 0.30 Market Week 1.00 Asia This Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 9.30 Nordic Combined Skilng: World Cup in Schonach, Germany 10.15 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 11.15 Luge: Natural Track World Cup In Trlesenberg, Liechtenstein 11.45 Nordlc Coinblned Skling: World Cup in Schonach, Germany 12.30 Figure Skatlng: ISU Grand Prix Series - Sparkassen Cup on lce in Gel- senkirchen 13.45 Tennis: ATP Tournament in Doha, Qatar 17.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament in Bischofshofen, Austria 18.30 Football: Indoor Tournament in Schwerln, Germany 21.30 Rally: Total Parls-Dakar 2001 22.00 News: Sportscentre 22.15 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament in Bischofshofen, Austria 23.45 Rally: Total Paris-Dakar 2001 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.00 Molly 10.30 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence 12.05 The Other Woman 13.40 Rrst Steps 15.20 Hostage Hotel 17.00 In a Class of Hls Own 19.00 Jason and the Argonauts 20.30 Jason and the Argo- nauts 22.00 Inslde Hallmark: Jason and the Argonauts 22.20 Alone in the Neon Jungle 23.55 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence 1.35 The Legend of Sleepy Hollow 3.15 First Steps 5.00 In a Class of His Own CARTOON NETWORK 10.00 Angela Anaconda 11.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 12.00 The Man Called Flintsto- ne 13.30 Looney Tunes 14.00 Johnny Bravo 15.00 Dragonball Z 17.30 Batmaii of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 You Lie Like a Dog 11.00 Aquanauts 11.30 Aquanauts 12.00 Going Wild 12.30 All Bird TV 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00 Aspinall’s Animals 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Woof! It’s a Dog’s Life 15.30 Woof! It’s.a Dog's Life 16.00 Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Rles 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild 18.00 Animal Airport 18.30 Animal Airport 19.00 Mon- key Business 19.30 Monkey Business 20.00 Croc Files 20.30 Croc Files 21.00 Croc Files 21.30 Croc Files 22.00 Croc Files 22.30 Croc Rles 23.00 O’Shea’s Big Adventure 23.30 Aquanauts 0.00 Close BBC PRIME 10.00 Animal Hospital in Oz 10.30 Learning at Lunch: The Promised Land 11.30 Home Front 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Chal- lenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 Dear Mr Barker 16.05 Blue Pet- er 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Ground Force 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Big Trip 18.55 Fawlty Towers 19.30 Murder Most Horrid 20.00 The Cops 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Later With Jools Holland 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 Comedy Nation 23.30 Red Dwarf VI 0.00 Dr Who 0.30 Learning From the OU: Seeing Through Mathematics 5.30 Learning From the OU: The Crunch MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Friday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 The Frlday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Deep Water, Deadly Game 11.00 Tomasz Tomaszewski 12.00 Morning Glory 12.30 Extreme Skiing 13.00 The Tracker 14.00 Bugs! 14.30 Amazing Creatures 15.00 Volcanic Eruption 16.00 Deep Water, Deadly Game 17.00 Tomasz Tomaszewski 18.00 Morning Glory 18.30 Extreme Skling 19.00 Bugs! 19.30 . Amazing Creatures 2Ó.00 Colossal Claw 20.30 Pharaohs and Rlmmakers 21.00 Lost Worlds 22.00 Ancient Graves 23.00 Born of Fire 0.00 Wall Crawler 1,00-Colossal Claw 1.30 Pharaohs and Rlmmakers 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Coltrane’s Planes and Automobiles 11.10 Vets on the Wildside 11.40 War Months 12.05 War Months 12.30 Inside the Octagon 13.25 Raging Planet 14.15 Stalin’s War with Germany 15.10 Cookabout - Route 66 15.35 Dreamboats 16.05 Turbo 16.30 Car Country 17.00 Lost Treasures of the Ancient World 18.00 Wild Asia 19.00 Daring Capers 20.00 Human Origins 21.00 Crocodile Hunter 22.00 The Deadliest Job in the World 23.00 Extreme Machines 0.00 Test Rights 1.00 White Supremacy 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Vldcos 12,00 Bytcslzc 14.00 European Top 20 15.00 The Lick Chart 16.00 Select MTV 17.00 Sisqo’s Shakedown 18.00 Bytesize 19.00 Megamix MTV 20.00 Spy Groove 20.30 Bytesize 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos CNN INTERNATIONAL 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Style With Elsa Klensch 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 American Edition 17.00 Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00. News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldView 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 World News Americas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.Ö0 World News 4.30 American Edition FOX KIDS NETWORK 10.05 Breaker High 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcllff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Littie Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Gulliver’s Travels 11.50 Jungle Taies 12.15 Iznogoud 12.35 Super Mario Show 13.00 Jim Button 13.20 Dally Ðoubles! 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00 Walter Melon 15.15 Louie & Co 15.35 Breaker High 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana 17.15 David Letterman. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 íþróttlr um allan heim. 20.00 Alltaf í boltanum. 20.30 Trufluö tilvera (5.17) (South Park). 21.00 Meö hausverk um helgar. Stranglega bönnuö börnum. 00.00 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik Philadelphia 76ers og Seattle SuperSon- ics. 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 18.15 Kortér. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 17.30 Blandaö efni. 18.30 Líf í oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce . Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Lif I Orölnu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN- ' sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dag- ■ UTVARPIÐ Rásl fm 92,4/93,5 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr 12.50 Auölind Þáttur um sjávarútvegs- mál. 13.05 I góöu tómi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Eftirmáli regn- dropanna eftir Einar Mé Guðmunds- son. Höfundur les. (4) 14.30 Miödeglstónar 15.00 Fréttlr 15.03 Útrás 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veöurfregnlr 16.10 Flmm fjóröu 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Spegllllnn Fréttatengt efni. 19.00 Vltinn - Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir 19.40 Tónlistarannáll 2000 20.40 Kvöldtónar 21.10 Mandóiínuhljómsveit Reykjavikur 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnlr 22.15 Orö kvöldsins 22.20 Hljóðritasafniö 23.00 Kvöldgestlr 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll Rás 2 fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11,30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt- in. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 (var Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautln. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Útvarp Saga fm 94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur „Gurri“ Haralds. 19.00 íslenskir Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. Klassik fm 100,7 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassik. 13.30 Kiassík. Gull fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Lindin fm 102,9 Sendir út alla daga. allan daginn. Hljoöneminn fm 107.0 Sendir ut talaö mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.