Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 12
36 - LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 Ottó fþróttamaðiir ársins í Garðabæ Kylfingurinn Ottó Sigurðsson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, var nýlega kjörinn „Iþróttamaður ársins 2000“ í Garðabæ. Ottó, sem hefur æft hjá GKG síðastliðin 7 ár, náði glæsileg- um árangri á árinu og varð m.a. í sjötta sæti á Is- landsmótinu og setti þar vallarmet á lýrsta dagi. Hann varð í fjórða sæti á Toyota-mótaröðinnu og klúbbmeistari GKG, auk þess sem hann sigraði á Sýnarmótinu sem fram fór á Irlandi í haust. Ottó, sem er 21 árs, er að sjálfsögðu í íslenska landslið- hópnum og er yngsti kylfingurinn í A-hópnum. Sem dæmi um styrkleika Ottós, þá setti hann þrjú vallarmet á árinu, hjá Golfklúbbi Akureyrar, (-4), Golfldúbbi Hveragerðis (-10) og Golfklúbbi Kóp-Garð. (-1). Friðrik Ingi velur þrjá nýliða Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðþjálfari hefur valið þá tólf leikmenn sem taka munu þátt í undirbúningi A-landsliðsins fyrir leikina gegn Makedóníu og Portúgal í undankeppni EM, sem fram fara 24. og 27. janúar n.k. Þrir nýliðar er í hópnum, en það eru þeir Magnús Þór Gunn- arsson og Jón Nordal Hafsteinsson úr Keflavík og Sigurður Þorvaldsson úr ÍR. HópurinmHelgi Jónas Guðfinnsson (Ieper - 24 ára - 50 Ieikir), Friðrik Stefánsson (Njarðvík - 24 ára - 41 leikir), Ólafur Jón Ormsson (KR - 24 ára - 4 Ieikir), Herbert Arnarson (Val - 30 ára - 95 leikir), Rirgir Örn Birg- isson (Keflavík - 31 árs - 24 leikir), Hreggviður Magnússon (IR - 8 ára - 1 Ieikur), Gunnar Einarsson (Keflavík - 23 ára - 14 Ieikir), Logi Gunn- arsson (Njarðvík - 19 ára - 7 leikir), Jón Nordal Hafsteinsson (Keflavík - 19 ára - nýliði), Sigurður Þorvaldsson (ÍR - 20 ára - nýliði), Jón Arnór Stefánsson (KR - 18 ára - 7 leikir) og Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík - 19 ára - nýliði). Þar að auki voru þeir Magni Hafsteinsson, KR og Óðinn Ásgeirsson, Þór Akureyri, valdir í hópinn, en því miður gátu ekki gefið kost á sér sök- um prófanna. Einnig er óvíst að Jón Amór komist með liðinu til Portúgals. Ottó Sigurdsson. ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 20. jan. SJÓNVAR PIÐ Handbolti Kl. 14:30 Nissandeild kvenna Haukar - Fram Kl. 16:00 Handboltahátíð M.a. fsl. pressuliðið gegn banda- ríska landsliðinu. Körfubolti Kl. 13:55 NBA-tilþrif Fótbolti Kl. 14:20 Alltaf í boltanum KI. 14:45 Enski boltinn Leeds - Newcastle íþróttir Kl. 17:00 Iþróttir um allan heim Fótbolti Kl. 19:55 Spænski boltinn Valencia - Barcelona Hnefaleikar Kl. 02:00 Hnefaleikar Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. M.a. frá viðureign F.Mayweather og D. Corrales. Siimnid. 21. jan. SJÓNVARPIÐ íþróttir Kl. 21:50 Helgarsportið Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur vikunnar Hnefaleikar Kl. 10:40 Hnefaleikar Endursýnt frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. M.a. frá viðureign F. Mayweather og D. Corrales. Fótbolti Kl. 13:45 ítlaski boltinn Perugia - Juventus Kl. 15:50 Enski boltinn Sunderland - Bradford Golf Kl. 19:05 Forsetabikarinn Tiger Woods var einn liðsmanna bandarísku golfsveitarinnar sem mætti heimsúrvalinu í Virginíu í Bandaríkjunum. I liði gestanna voru m.a. Ernie Els, Vijay Singh og Greg Norman. Áður á dag- skrá 5. nóv. 2000. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA ■ SlJNl) ■ ÍSHOKKÍ Stórmót SH l. deild karla Fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar Kl. 19:15 SR - SA frá föstudegi til sunnudags (A sunnudag í Laugardal.) ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 20. jan. ■ handbolti Nissandeild kvenna Kl. 14:30 Haukar - Fram Kl. 16:30 Stjarnan - Valur Kl. 16:30 KA/Þór - Víkingur Afmælismót Hauka Meistarafl. karla - Ásvellir Kl. 11:30 Haukar - Grótta/KR Kl. 12:45 KA - Valur Pressuleikur að Asvöllum Kl. 16:00 Pressan - Bandaríkin ■ KÖRFUBOLTI 1. deild kvenna Kl. 13:30 KFÍ - KR 1 ■ deild karla Kl. 16:00 Selfoss - Stjarnan 2. deild kvenna Kl. 17:30 UMFH - Þór Ak. Kl. 16:00 Njarðvík - ÍA ■ blak 1. deild karla Kl. 16:00 Stjarnan - ÍS Bikarkeppni kvenna Kl. 14:00 Þróttur Nes. - Fylkir SiiHTiiid. 21. jan. ■ körfubolti Epsondeild karla Kl. 20:00 KFÍ - Skallagrímur 1 ■ deild kvenna Kl. 20:00 Keflavík - ÍS 1. deild karla Kl. 20:00 ÍA - Þór Þorl. SIMI Sími 551 9000 Laugavegi 94 ★★★ tmyndlr.com Besta rt ár@ins - Magazij kvikmyndir.is ily News kvikmyndir.com Besta enj ársins 1 - riationa ReveiW'ý -Bostonf -L.Á. -Bií' Crit 'Board of ■ilm Critics Critics ícast Film !s Assoc. :he BenStille RobertDe Niro (Skriðandi tígur, drekl I loynum) afilmByANG Lee SJÖTTI DAOURINN f Frábært meistaraverk frá Ang Lee sem gerði Sense and Sensibility. Ekkert þessu Ifkt hefur sóst á hvíta tialdinu áðurl Yfir 20 alþióðleg verðlaun. Missið ekki afþessari! Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Islenskur texti. Ef pabbi þinn vœri djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkaJega skemmdur, Það verða ef þessi fýlupúl djofullinn engill ikemmdur. Sýnd kl. 2,4,6,8og 10. fítonskrafti Fyrstn s|6rmynd ársins. Framl Arnora Schwarxeneggár í b< „Tomorrow Nover Dies“. Sta taeknlbrellur sem sýna hnUll BÍÓDAGAR 20.-28. janúar. Fyrsta stórjnyml árSfhs. Framtlfiartrjmr af fltonskraftl. AmoljLFéfpirarzenegaer I banastuði. Frá leikstjóra „Tánforrovf Never Dies“. Stanslaus hasarkeyrsla og taeknihiymur sem sýna hvaó framtiðln I skautl sér. / E«a hvað? * ^ruo— Slip Hestene Lös Sýnd kl. 3.30. Olsen Bandens Sýnd kl. 6 og 10. Drykkerne Sýnd kl. 8. Yfirnáttúrulegur spennu-,| tryllir af bestu gerð. i Frá leikstjéra „Eraser“ .« og „The Mask“. ] Frá framleiðendum „Qeneral’s Daughter* og : „Omen“. ÍÓskarsverðlau- leikkonunnl Kim Basinger („L.A. Confldential"), Jimmy Smits („NYPD Blue“) og Christlna Rlccl („Sleepy Hollow“) og Sixth Sons•“ www.Iau9arasbi0.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.