Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 14

Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 14
38- LAUGARDAGUH 20. JANÚAR 2001 D AGSKRÁIN Dayur SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Stubbarnir (24:90) (Tel- etubbies). 09.30 Mummi bumba (14:65). 09.35 Bubbi byggir (16:26). 09.45 Kötturinn minn er tígrisdýr (17:26). 09.50 Andlit jaröar (3:6). 09.55 Ungur uppfinningamaður (15:26). 10.17 Krakkarnlr í stofu 402 (2:22). 10.45 Skjáleikurinn. 14.30 íslandsmótiö í handbolta. Bein útsending frá leik Hauka og Fram í 1. deild kvenna. 16.00 Handboltahátíð í Hafnarfiröi. Bein útsending, m.a. frá leik íslenska pressuliðsins og bandariska landsliðsins. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Búrabyggð (57:96) (Fraggle Rock). 18.30 Versta nornin (11:13). 19.00 Frétttr, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Milli hlmins og jaröar. 21.00 Ungi spæjarinn (If Looks Could Kill). Bandarísk bíó- mynd frá 1991 um skólastrák sem er tekinn I misgripum fyr- ir leyniþjónustumann. Hann nýtur Ijúfa llfsins sem því fylg- ir en þarf líka að glíma viö vondu karlana. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt og Robin Bartlett. 22.35 Vandræði á horninu. (Trou- ble on the Corner). Leik- stjóri: Alan Madison. Aöal- hlutverk: Tony Goldwyn og Debi Mazar. Stranglega bönnuö börnum. 00.10 Leikur hiæjandi láns (The Joy Luck Club). Aðalhlut- verk: Kieu Chinh, Tsai Chin og Frances Nuyen. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 07.00 Grallararnir. 07.20 Össi og Ylfa. 07.45 Maja býfluga. 08.10 Villingarnir. 08.30 Doddi í leikfangalandi. 09.00 Meö Afa. 09.50 Úr bókaskápnum. 09.55 Kastaii Melkorku. 10.20 Skuggi gegn Scotland Yard. 12.00 Best í bítiö. 12.50 Gerö myndarinnar The 6th Day. 13.10 60 mínútur II. 13.55 NBA-tilþrlf. 14.20 Alltaf í boltanum. 14.45 Enski boltinn. 17.05 Glæstar vonir. 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Lottó. 19.55 Fréttir. 20.00 Vinir (4.24) (Friends 7). 20.30 Stálin stinn (Masterm- inds). Aöalhiutverk: Vincent Kartheiser, Pat- rick Stewart, Brenda Fricker. 1997. Bönnuö börnum. 22.15 Samningamaöurinn (The Negotiator). Aöalhlutverk: Samuel L. Jackson, Kevin Spacey, J.T. Walsh. 1998. Bönnuö börnum. 00.30 Óþelló (Othello). Aöalhlut- verk. Kenneth Branagh, Laurence Fishburne.1995. Stranglega bönnuö börn- um. 02.30 Dauðs manns gaman i Den- ver (Thing to Do in Denver When You're Dead). Aöal- hlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken og Christopher Lloyd. 1995. Stranglega bönnuö börn- um. 04.25 Dagskrárlok. Ikvikmynd dagsins Stálin stinn Masterminds - Ozie er uppreisnargjarn unglingur sem rekinn hefur verið úr skóla. Fæstir hafa trú á honum en dag einn fær hann gullið tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Hann er beðinn að skutla systur sinni í skólann og flækist inn í dramatíska atburðarás þar sem glæpamenn her- nema skólann. Eina von nemenda og kennara er að Ozie geti með uppá- tektarsemi sinni bjarg- að þeim úr þessum Iífs- hættulegu aðstæðum. Bandarísk frá 1997. Aðalhlut- verk: Vincent Kartheiser, Patrick Stewart, Brenda Fricker. Leikstjóri: Roger Christian. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. ■HIM OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. 10.00 Robert Schuller. 11.00 Jimmy Swaggart. 16.30 Robert Schulier. 17.00 Jimmy Swaggart. 18.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Ron Philips. 24.00 Loliö Drottin (Praise the Lord). 01.00 Nætursjónvarp. 17.00 íþróttir um alian heim. 17.55 Jerry Springer 18.35 Geimfarar (19.21) 19.20 í Ijósaskiptunum (21.36) 19.50 Lottó. 19.55 Spænski boltinn. Bein út- sending. 22.00 Út og suður. Frönsk kvik- mynd. Hér segir frá tveimur vinkonum. Önnur starfar á veitingahúsi en hin er leik- kona. : Þær eiga sér glæsta drauma en karlmennirnir í lífi þeirra virðast ekki líklegir til aö láta þá rætast.Leikstjóri. Alain Tanner. 1996. 23.55 Kynlífsiðnaðurlnn í Japan (6.12) Stranglega bönnuö börnum. 00.25 Blóðhlti 7 (Passion and Rom- ance 7). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Dagskráriok og skjáleikur. 16.15 Hallow Reed. 18.15 Hvort eö er. ■fjölmidlak Fjárkúgun og einokim á frjálsum markaði Það hefur ugglaust farið hrollur um marga íslenska knattspyrnúaðdáendur þeg- ar þær fréttir bárust að hugsanlega yrði ekki um beinar sjónvarpsútsending- ar að ræða frá næstu heims- meistarakeppni í fótbolta. Og að sama skapi hafa margir antisportistar og eiginkonur áreiðanlega fagnað þessum tíðindum ógurlega. Og sannast þarna það sem flestir ættu að vita og skilja að fréttir eru í sjálfu sér hvorki góðar né vondar og það er fyrst og fremst mismunandi afstaða móttakenda til þess sem um er fjallað sem ræður því hvort við- komandi fréttir teljast góðar eða slæmar. Og það er ekki aðeins hið litla og fátæka ís- land sem verður af beinum útsendingum frá veraldarboltasparkinu, heldur gildir það sama um hin Norðurlöndin. Og ástæðan er sú að þýskt sjónvarpsfyrirtæki sem hefur einkarétt á þessum útsendingum hefur sett upp tífalda þá upphæð fyrir útsendingar- réttinn sem Norðurlönd eru sameiginlega tilbúin til að greiða. Fjárkúgun, segja sumir. Markaðurinn ræð- ur, segja aðrir. Þetta er auðvitað það sem koma skal. Útsendingar frá heimsvið- burðum af ýmsu tagi verða seld- ar þeim einokunarfyrirtækjum sem hæst bjóða. Sem síðan sprengja verðið upp eða upp fyr- ir efstu mörk sem oft eru ofar greiðslugetu fámennari landa og pastursminni sjónvarpsstöðva. Þetta getur þýtt það að í fram- tíðinni verði Island af ýmsu vin- sælasta sjónvarpsefni veraldar og við getum í besta falli horft á ruglaðar útsendingar erlendra stöðva. Og auðvitað ekkert við þessu að gera. Hinn heilagi markaður ræður og þeir sem ekki hafa nóga monnípeninga verða bara að sitja eftir með sárt ennið. Dýrð sé Mammon í upphæðum osfrv. Og það er ekki adeins hið litla og fátæka ísiand sem verður afbeinum útsendingum frá veraldarboltasparkinu, heldur gildir það sama um hin Norðurlöndin. ÝMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Showblz Weekly 11.00 News on the Hour 11.30 Fashlon TV 12.00 SKY News Today 13.30 Answer The Questlon 14.00 SKY News Today 14.30 Week In Revlew 15.00 News on the Hour 15.30 Showblz Weekly 16.00 News on the Hour 16.30 Technoflle 17.00 Uve at Flve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Answer the Questlon 21.00 News on the Hour 21.30 Technofllextra 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the Hour 0.30 Fas- hlon TV 1.00 News on the Hour 1.30 Showblz Weekly 2.00 News on the Hour 2.30 Technoflle 3.00 News on the Hour 3.30 Week In Revlew 4.00 News on the Hour 4.30 Answer the Question 5.00 News on the Hour VH-1 10.00 Pop Star Sign Special 11.00 Behind the Music: TLC 12.00 So 80s 13.00 The VHl Album Chart Show 14.00 VHl to One: UB40 14.30 Greatest Hits: UB40 15.00 A-Z of the 90s Weekend 19.00 Pop Star Sign Special 20.00 Sounds of the 80s 21.00 VHl to One: The Corrs 22.00 Behind the Music: 1999 23.00 Shania Twain's Wlnter Break 0.00 Pop Up Video 0.30 Greatest Hits: Oasis 1.00 A-Z of the 90s Weekend 5.00 Non Stop Video Hits CNBC EUROPE 10.00 Wall Street Journal 10.30 McLaughlin Group 11.00 CNBC Sports 15.00 Europe This Week 15.30 Asia This Week 16.00 US Business Centre 16.30 Market Week 17.00 Wall Street Journal 17.30 McLaughlin Group 18.00 Time and Again 18.45 Dateline 19.30 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan 0'Brien 21.45 Leno Sketches 22.00 CNBC Sports 0.00 Time and Again 0.45 Dateline 1.30 Time and Again 2.15 Dateline 3.00 US Business Centre 3.30 Market Week 4.00 Europe This Week 4.30 McLaughlin Group EUROSPORT 11.00 Tennis: Australian Open in Mel- bourne 12.30 Biathlon: World Cup in Antholz, Italy 14.00 Bobsleigh: World Cup in Königssee, Germany 15.00 Alplne Skiing: Men’s World Cup in Kitzbuhel, Austria 16.00 Tennis: Australian Open In Melbourne 17.00 Ski Jumping: World Cup in Salt Lake City, USA 19.00 Football: International 2001 Cup in Antalya, Turkey 20.00 Tennis: Australian Open in Melboume 21.00 Rally: FIA World Rally Championship in Monte Carlo 22.00 News: Sportscentre 22.15 Alpine Skiing: Men's World Cup in Kitzbuhel, Austria 23.15 Basketball: Euroleague 23.45 Rally: RA World Rally Championship In Monte Carlo 0.45 News: Sportscentre 1.00 Close HALLMARK 9.00 On the Beach 10.40 On the Beach 12.30 Seventeen Again 14.10 The Face of Fear 15.25 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 17.00 Silent Predators 19.00 The Legend of Sleepy Hollow 20.30 Dav- id Copperfield 22.05 David Copperfield 23.40 Home Fires Burning 1.15 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 3.10 Inside Hallmark: The Inspectors 2: A Shred of Evidence 3.20 The Inspectors 2: A Shred 01 Evidence 5.00 Sllent Predators CARTOON NETWORK 10.00 Angela Anaconda 10.30 Courage the Cowardly Dog 11.00 Dragonball Z 11.30 Gundam Wing 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman of the Future 13.00 Superchunk 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.00 Angela Anaconda 17.30 Courage the Cowardly Dog ANIMAL PLANET 10.00 Lassle 10.30 Wlshbone 11.00 Pet Rescue 11.30 Zoo Chronicles 12.00 Horse Tales 12.30 Horse Tales 13.00 Vets on the Wlldslde 13.30 Vets on the Wlldside 14.00 Born to Be Free - Congo Chimpanz- ees 15.00 Quest for the Glant Squid 16.00 Patagonia’s Wild Coast 17.00 You Ue Like a Dog 17.30 You Ue Like a Dog 18.00 Wildlife Cop 18.30 Wlldlife Pollce 19.00 Postcards from the Wlld 19.30 Intruders 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Extreme Contact 21.30 O’Shea’s Big Adventure 22.00 Animal Emergency 22.30 Anlmal Em- ergency 23.00 Aquanauts 23.30 Aquanauts 0.00 Close BBC PRIME 10,20 Wíldllfe 11,00 Ready, Steady, Cook 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 Dr Who 15.00 Salut Serge 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Auntie's EastEnders Birthday Bloomers 16.30 Top of the Pops 17.00 Top of the Pops 2 18.00 The Ufe of Blrds 19.00 To the Manor Born 19.30 2point4 Children 20.00 The Royle Family 20.30 The Royle Family 21.00 Coogan’s Run 21.30 Top of the Pops 22.00 Shootlng Stars 22.30 How Do You Want Me? 23.00 The Stand-Up Show 23.30 Later wíth Jools Holland 0.30 Learning from the OU: What Have the 60s Ever Done for Us? 5.30 Learning from the OU: Lost Worlds MANCHESTER UNITED TV 17.00 Premiership special 19.00 Supermatch - Vintage Reds 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Reserves Replayed NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lost Worids 11.00 The Mystery of Chaco Canyon 12.00 Rood! 13.00 Legends of the Bushmen 14.00 Crocodile Wild 14.30 Killer Whales of the Fjord 15.00 Elephants - Soul of Sri Lanka 16.00 Lost Worlds 17.00 The Mystery of Chaco Canyon 18.00 Rood! 19.00 The Butterfly King 20.00 Grizzly River 21.00 Monkeys of Hanuman 22.00 Mitsuaki Iwago 23.00 A Year in the Wild 0.00 The Beast That Man Forgot 1.00 Grizzly River 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Test Rlghts 11.40 Extreme Machines 12.30 Tanks! 13.25 Preemies - the Rght for Ufe 14.15 Medical Breakthroughs 15.10 Garden Rescue 15.35 Vlllage Green 16.05 History Uncovered 17.00 War Months 17.30 War Months 18.00 Battlefield 19.00 On the Inside 20.00 Daring Capers 21.00 The People’s Cent- ury 22.00 The FBI Rles 23.00 Extreme Landspeed - the Ultimate Race 0.00 Medical Detectives 0.30 Medlcal Detectives 1.00 Forenslc Detectives 2.00 Close MTV 10.00 BlOrhythm 10.30 BlOrhythm Weekend 11.00 BlOrhythm 11.30 BlOrhythm Weekend 12.00 BlOrhythm 12.30 BlOrhythm Weekend 13.00 BlOrhyt- hm 13.30 BlOrhythm Weekend 14.00 BlOrhythm 15.00 Bytesize 16.00 MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Speclal - Preview of the Year 18.00 Dance Roor Chart 20.00 An Audi- ence with Mariah Carey 21.00 Megamix MTV 22.00 Amour 23.00 The Late Uck 0.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos CNN 10.00 News 10.30 World Sport 11.00 News 11.30 CNNdotCOM 12.00 News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 Report 14.00 News 14.30 Your Health 15.00 News 15.30 World Sport 16.00 News 16.30 Golf Plus 17.00 Inslde Afrlca 17.30 Buslness Unusu- al 18.00 News 18.30 CNN Hotspots 19.00 News 19.30 Beat 20.00 News 20.30 Style with Elsa Klensch 21.00 News 21.30 The Artclub 22.00 News 22.30 Sport 23.00 CNN WorldVlew 23.30 Inslde Europe 0.00 News 0.30 Showblz Thls Weekend 1.00 CNN WorldVlew 1.30 Dlplom- atlc Llcense 2.00 Larry King Weekend 3.00 CNN WorldVI- ew 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields 4.00 News 4.30 Both Sides with Jesse Jackson FOX KIDS 10.20 Heathcllff 10.45 Oliver Twist 11.10 Peter Pan and the Pirates 11.30 Princess Sissi 11.55 Lisa 12.05 Button Nose 12.30 Usa 12.35 The Uttle Mermaid 13.00 Princess Tenko 13.20 Breaker High 13.40 Goosebumps 14.00 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 14.50 Walter Melon 15.00 The Surprise! 16.00 Dennis 16.20 Super Maria Show 16.45 Camp Candy 06.00 Hafnakörfubolti (Baseket- ball). 08.00 Lagarottur (What Rats Won’t Do). 10.00 Guð gaf mér eyra (Children of a Lesser God). 12.00 Stríð í Pentagon (The Penta- gon Wars). 14.00 Hafnakörfuboltl (Baseket- ball). 16.00 Lagarottur (What Rats Won't Do). 18.00 Stríö í Pentagon (The Penta- gon Wars). 20.00 Guö gaf mér eyra. 22.00 Elizabeth. 24.00 Kattarfólkiö (Cat People). 09.30 Jóga. 10.00 2001 nótt (e). 12.00 WorldYs most amazing vid- eos. 13.00 Brooklyn South (e). 14.00 Adrenalín (e). 14.30 Mótor (e). 15.00 Jay Leno (e). 16.00 Djúpa Laugin (e). 17.00 Sílikon (e). 18.00 Judging Amy (e). 19.00 Get Real (e). 20.00 Two guys and a glrl. 20.30 Wlll & Grace. 21.00 Everybody loves Raymond. 21.30 City of Angels. 22.30 Profiler. 23.30 Conan OYBrien. 00.30 Jay Leno (e). 02.30 Dagskrárlok. Rás 1 fm 92,4/93,5 8.00 Fréttlr 8.07 Eftlr eyranu 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttlr 10.03 Veöurfregnlr 10.15 Fyrr eöa síöar eftir Harald Jónsson. Höfundur les eigin sögu. (Áöur á dagskrá I Vfösjá) 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegl 14.00 Tll allra átta 14.30 Útvarpslelkhúslð Diskópakk eftir Enda Walsh. Þýöandi og leikstjóri: Karl Ágúst Úifsson. Leikendur: Jóhann G. Jóhannsson og Brynhildur Guöjóns- dóttir. (Aftur á fimmtudagskvöld) 15.30 Glæöur 15.45 íslenskt mál 16.00 Fréttir og veðurfregnir 16.08 Málþing um Svövu Jakobsdóttur 17.00 Gluseppe Verdl - Aldarártíö 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Skástrik 18.52 Dánarfregnir og auglýslngar 19.00 islensk tónskáld 19.30 Veöurfregnlr 19.40 Stélfjaörir 20.00 Djassbassinn 21.00 Útvarpsmenn fyrri tíöar 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnlr 22.15 Orö kvöldslns 22.20 ígóðutóml 23.10 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttlr 00.10 Gluseppe Verdi - Aldarártíð 01.00 Veöurspá 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns Rás 2 fm 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyr- ir leikl dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sieggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Byigjan fm 98,9 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir. 19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00 Næturútvarp. Útvarp Saga fm 94,3 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guöríöur „Gurri* Haralds. 19.00 íslenskir Radíó X fm 103.7 11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00 Andri. 23.00 Næturútvarp. Klassík fm 100,7 Klassisk tónlist allan sólarhringinn. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. FM fm 95,7 107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantlskt Lindin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. p.o HOÍim-tcgu'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.