Dagur - 17.02.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 17.02.2001, Blaðsíða 12
TDj^ííir MATARLÍFD - LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 Fyrir áhugasama kokka og sælkera er hægt að nálgast margar góm- sætar uppskriftir á Net- inu á auðveldan hátt. Einnig er hægt að ger- ast meðlimur í matar- klúbbum sem senda reglulega nýjustu upp- skriftirnar. Hér á síðunni eru nokkrar uppskriftir sem fengust á vefsíð- unni www.uppskriftir.is. Aðalpastasalatið íbænuin Þetta er aðalpastasalatið í bænum; mjög gott sem i’orréttur, léttur aðalréttur eða meðlæti. Fyrir 8 1 kg grænmeti að eigin vali, t.d. brokkólí, strengjabaunir, gulræt- ur, radísur, rauðlaukur og cherry-tómatar 480 g pasta (fusilli, rotini eða skeljapasta) 240 g ítölsk eða „ranch-style“ salatdressing 4 msk McCormick Salad Supreme Seasoning Sjóðið pastað skv. leiðbeining- um á pakkanum, skolið og látið vatnið leka af því. Matreiðsla Blandið saman pasta, salat- dressingu og McCormick Salad Supreme Seasoning í stóra skál. Blandið grænmetinu varlega saman við. Setjið í lokað ílát og kælið í ísskáp í a.m.k. 4 klst. Hrærið í salatinu áður en það er borið fram. Gómsættpastasalat með léttsósu Einfalt en gómsætt pastasalat með léttsósu. Fyrir 4 200 g pasta 20 stk svartar ólífur 2 stk avókadó 1 stk græn paprika 1 stk rauð paprika safi úr 1 sítrónu (miðað við f. 4) Fyrir4 4 stk beikon, sneiðar 4 stk skinka, sneiðar 3 stk egg, létt hrærð 1 msk steinselja, ný fínsöxuð, 2 stk kartöflur, stórar 2 stk laukur 2 tsk ólífuolía 1 stk paprika 1 tsk salt 1 tsk smjör / tsk bergmynta, ný 'á stk dvergkúrbítur pipar, svartur, McCormick, piprið eftir smekk Sósa 2 stk hvítlauksgeiri 2 msk stöngulselja 2 msk sveppir 2 stk tómatar 1'/ dl kjúklingasoð 1 / tsk smjör 1 stk Iaukur 1 tsk salt 1 tsk sykur pipar, svartur, McCormick, piprið eftir smekk Skerið skinkuna og beikonið i bita, fínsaxið síðan steinselj- una og hrærið eggin létt. Af- hýðið tómana og skerið í bita- fyrir sósuna, fínsaxið síðan sveppina og stöngulseljuna. Saxið laukinn og hvítlauks- geirana. Sósa Hitið smjörið í potti og látið lauk, hvítlauk og stöngulselju malla í því í um 3 mínútur. Bætið við sveppum og tómöt- um og sjóðið áfram í um 7 mínútur. Hellið soðinu út í og bragðbætið með salti, pipar og sykri. Sjóðið við vægan hita í um 1 5 mínútur eða þar til sós- an er orðin þykk. Sósa / tsk hunang 3 msk kólesterólsnautt majones 1 stk ferskur myntustöngull 1 tskjurtasalt (picanta) / dl epladjús Matreiðsla Sjóðið pastað eftir leiðbein- ingum á umbúðum. Snöggkælið pastað í sigti eftir suðu og leggið til hliðar. Alhýöið avókadó og takið steininn innan úr. Skerið avókadó langsum í sneiðar. Lát- ið avókadó í skál og hellið sítrónusafa yfir. Látið híða þannig stutta stund. Skerið papriku langsum í sneiðar. Setj- ið pastað í salatskál og raðið grænmetinu fallega ofan á. Strá- ið svörtum ólífum yfir. Sósa Látið allt saman í matvinnslu- vél, hrærið vel saman og berið fram mcð pastasalatinu. Spænsk eggjakaka Spænsk eggjakaka með kartöfl- um, grænmeti, beikoni og skinku borin fram með heima- lagaðri tómatsósu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.