Dagur - 17.02.2001, Page 15
LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 2001 - 15
Blómm
personuiegan
Þótt þessi árstími sé erf-
iður flestum jurtum hér á
norðurslóðum er ein teg-
und plantna sem plumar
sig prýðilega. Það eru
kaktusarnir. Hann Björn
Jónsson, fyrrverandi
skólastjóri, á kaktusa af
öllum mögulegum stærð-
um og gerðum og gerir
vel við þá.
„Mér finnst þetta feikilega
skemmtilegur gróður. Hann held-
ur líka reisn sinni jafnt sumar sem
vetur, sem annar gróður gerir nú
tæplega," segir Björn og bætir við
að auk þess fari kaktusar sérlega
vel við umhverfi sitt og hafi ákaf-
Iega persónulegan svip. „Sumir
eru hreinlega æruverðugir!'1
Við erum stödd í gróðurhúsi á
lóðinni hans sem hann segir vera
hæði vinnustofu sína og uppeldis-
stöð plantna. Sumt kveðst hann
líka láta festa rætur í beðunum og
verða gamalt, meira að segja
„hundgamalt". „Mér finnst gaman
að láta suma hluti gleymast úti í
horni og verða fastan hluta af um-
hverfinu." Björn kveðst sitja við
þýðingar innan um blómin fram í
nóvemberlok og kynda upp eftir
þörfum. Síðan færi hann sig inn í
hús og hafi svalara á blómunum í'
nokkra mánuði, svona 8-9 stiga
hita. „Eg gef þeim
lítið að drekka
skammdeginu en
fer að vökva þau
vikulega með
áburð-
arvatni
í byrjun
febrúar
og held
því til
ágúst-
loka.“
Sumar-
vöxturinn
sést á því
hvernig
lögunin er.“
segir hann.
Hann bætir
við að kakt-
usar hafi lítil
rótakerfi og
þurfi ekki mik-
inn jafðveg,
þess vegna
þurfi að bera á
þá og aðspurð-
ur kveðst hann
nota venjulegan
fljótandi blóma-
áburð.
Enga tölu
hefur hann á
kaktusun-
um ne
pottum.
Sumir
hafa orð-
ið svo há-
að
Kalli kanína.
Stofuglugginn er þakinn æruverðugum i garðskálanum er blómlegt um að
kaktusum og öðrum plöntum. litast.
Þykkblöðungur sem breiðir úr sér.
Þarna stendur hann bísperrt-
ur og kemur ekki við vegginn
nema á einum litlum punkti.