Dagur - 17.02.2001, Page 16
16 - LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001
Sparisjóður Norðlendinga
Akureyrarmeistari
Björn
Þorláksson
skrifar
Akureyrarmót-
inu í sveita-
keppni - aðal-
keppni Bridge-
félags Akureyr-
ar - er lokið
með sigri sveit-
ar Sparisjóðs
Norðlendinga.
Mótið var jafnt
og spennandi.
Þegar einum
Ieik var ólokið höfðu 3 sveitir
möguleika á titlinum en 10
stig skildu á milli tveggja efstu
sveitanna þegar upp var stað-
ið.
Lokastaða efstu sveita:
1. Sparisjóður Norðlendinga
328 stig
2. Sv. Grettis Frímannssonar
318 stig
3. Sv. Frímanns Stefánssonar
306 stig
Björn Þorláksson. Efstir í
„bötlernum" urðu Pétur Guð-
jónsson-Stefán Ragnarsson
með 1.28 úr spili sem hlýtur
að teljast frábært skor í 180
spilum. Næst komu Reynir-
Björn með 1.04 og bræðurnir
Grétar-Orlygur Orlygssynir
urðu þriðju með nokkru
minna.
Vel heppnað útspil
E.t.v. er ekki skrýtið að Pétri
Guðjónssyni hafi gcngið vel í
sveitakeppninni. Skoðum útspil-
ið hans í íý'rirtaks góðri
alslemmu gegn erkifjendunum í
Sparisjóði Norðlendinga.
Frá aðalsveitakeppni Bridgefétags Akureyrar á þriðjudag. Mótið var spennandi og
réðust úrsiit ekki fyrr en í lokaumferðinni.
A/NS á hættu
Austur Suður Vestur Norður
Reynir Stefán Björn Pétur
1 tígull pass 1 spaði pass
2grönd pass 3lauf* pass
3spaðar pass 4lauf pass
4tíglar pass 4grönd pass
5tíglar pass 7 spaðar pass
pass
Deila má um hvort sagnir séu
eðlilegar því Reynir hefði nú
einhvern tímann opnað á grandi
með spil austurs. Næsta sögn
hans lofar allajafna 18-19
punktum en kannski var það 4-
liturinn í spaða sem heillaði til
hækkunar? Fátt gat stöðvað of-
anritaðan eftir ásaspurningu -
nema þá helst Pétur Guðjóns-
son.
Hann spilaði nefnilega litlum
tígli undan kóngnum án um-
hugsunar og nú kemur varla til
greina að svína strax. Spilið
vinnst nefnilega alltaf svíningar-
laust ef spaðinn liggur 2-2 og
ýmsir hliðarmöguleikar eru aðrir
í stöðunni. Þannig er eðlilegt að
drepa útspilið með ás. Taka
spaða tvisvar og reyna að trompa
niður laufdrottningu aðra eða
þriðju eða svína af suðri. Hvor-
ugt Ieiðir til vinnings og ekki
dugar heldur að taka trompið
þrisvar, leggja niður ás í hjarta,
spila meira hjarta og kasta tígli í
þriðja hjartað og trompsvína síð-
an. Hins vegar gengur að taka
spaða einu sinni og snúa sér síð-
an að laufinu en ofanritaður
kann ekki nóg í líkindafræðum
til að meta hvaða leið sé best.
Hitt er ljóst að ef ekki kemur
út tígull horfir málið öðruvísi við
en Pétur sagði sjálfur að ekkert
annað útspil hefði komið til
greina og hann fékk ágæt verð-
laun þegar ofanritaður endaði
einn niður. Spaði út gefur spilið,
lauf út gefur spilið - hjarta út
hjálpar sagnhafa.
Kaklhæðni örlaganna er hins
vegar að einhver pör villtust í 7
grönd og þá er aðeins leið í spil-
inu, þ.e.a.s. að svína tígli. Sú leið
gekk svona ljómandi vel þetta
kvöld þannig að sjögrandamenn-
irnir gengu glaðir til sængur.
Málning leiðir enn
Sex umferðum er lokið af átta í
aðalsveitakeppni Bridgefélags
Reykjavíkur og hefur sveit
Málningar haldið sig á toppn-
um. Staða efstu sveita:
1. Málning 119
2. Hermann Lárusson 11 1
3. Helgi Jóhannsson 109
4. Roche 106
5. ÍSLAND yngri spilarar 103
VÍS tvímenningurinn
á Húsavík
Aðaltvímenningur Bridgefélags
Húsavíkur hófst sl. mánudags-
kvöld með þátttöku 14 para.
Spilaður er barómeter með 7
spilum í umferð. Að loknum 3
umferðumer staða efstu para
þannig:
1. Friðrik - Torfi: 28 stig
2. ÓIi - Pétur: 24 stig
3. Hilmar - Gunnlaugur: 12 stig
TVÆR FLIKUR
IEINNU
HEÍTUR
0G
ÞURR
THERMO varmanærfötin eru í
raun tvær flíkur í einni.
Tveggja laga spunatækni flytur
rakann frá líkamanum og heldur
þér heitum og þurrum.
Notaöu Thermo nærfötin í
næsta ferðalag,
þú sérö ekki eftir þvf.
www.sportveidi.is
Sportvörugerðin
Heildsala-smásala
Mávahiið 41, Rvik, sími 562-8383
Krossgáta nr. 225
Lausn ...............,.
Nafn ..................
I leimilisfang
Póstnúmer og staður
Helgarkrossgáta 225
I krossgátunni er gerður
greinarmunur á grönnum
og breiðum sérhljóðum.
Lausnarorð sendist til
Dags (Helgarkrossgáta
225) Strandgata 31, 600
Akureyri - eða í faxsíma
sem er 460 6171. Lausn-
arorð grossgátu 224 var
NORÐURLJÓS og vinn- Vinningshafi fær
ingshafi er Anna Guðrún senda bókina
Jósepsdóttir sem býr í Gaman og al-
Lautasmára 1 í Kópavogi. vara, myndir úr
Hún fær senda bókina Ufí Péturs Eggerz
bókina Gaman og alvara, sendiherra.
myndir úr lífi Péturs
Eggerz fv. sendiherra.