Dagur - 17.02.2001, Qupperneq 21

Dagur - 17.02.2001, Qupperneq 21
Tfc^ui- 21 - LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 FINA OG FRÆGA FOLKIÐ Michael Jackson hugsar uuibömm Það má ýmislegt segja um Michael Jackson en eitt er víst að áhugi hans á velferð barna er viðvarandi og ósvikinn. Nú er hann á kafi í baráttuátaki sem kallar „Læknum börnin" eða „Heal the Kids“ og var nú sfðast. á samkomu í Carnege Hall í New York að safna fé til stuðnings málstaðnum. Baráttuátakið miðar að því að efla vitund manna um velferð barna og leggja starfsemi sem miðar að því lið. Hér sést hann rétt fyrir samkom- una í Carnege Hall. Kirkfær Bjömiim Kirk Douglas fékk Gullna börnlnn á kvikmyndahátíðlnni í Berlín á dögunum I heiðursskyni fyrir langt og giftusamlegt framlag sitt til kvikmyndanna. Margir telja að Kirk Douglas sé vel að þessum verðlaunum kominn enda maðurinn óumdeildur sem einn afheldri öldungum kvikmyndanna. Hér sést hann f mót- töku í Berlín af þessu tilefni ásamt eiginkonu sinni Anne Douglas. Globetrotters endurvaktir? Nú eru í gangi miklar tilraunir til að endurreisa hið glæsilega og skrautlega lið Harlem Globetrotters en það var lýst gjald- þrota fyrir nokkru síðan. Þetta mikla sýningarlið hefur sjálfsagt gert me/ra fyrir körfuboltann í heiminum en margt annað. Meðal þeirra sem Globetrotters hafa hitt er páfinn og hér má sjá þjálfara þeirra Curley „Boo“ Johnson og Lou Dunbarsýna Jóhannesi Páli II körfubolta í nóvember í fyrra. R A Ð A U G 1 . ÝS l N G fl R Tilkynningar Tilkynningar Landbúnaðarráðuneytið Auglýsing frá yfirdýralækni Borist hefur tilkynning um að Newcastle veiki hafi greinst í fuglum í Svíþjóð. Því hefur yfirdýralæknir ákveðið, í samræmi við Iðg um innflutning dýra nr. 54/1990 og lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993, að ekki verði mælt með innflutningi frá Svíþjóð á fuglum og erfðaefni þeirra, svo og fuglakjöti og öðrum alifuglaafurðum, þar til annað verður ákveðið. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir Ý M 1 S L E G T F U N D 1 R K7 Félag ÆI. rM Járniðnaðarmanna mJJi? Félagsmálaráðuneytið Móttaka Aðalfundur Félags flóttamanna Járniðnaðarmanna árið 2001 Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn laugardagsmorguninn 24. febrúar á Grand Hótel í Reykjavík. Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir sveitarfélagi sem er Afhending gagna og kaffisopa frá 09:30 reiðubúið að taka á móti 20-25 flóttamönnum á árinu Fundurinn hefst kl. 10:00 2001. í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna verður tekin ákvörðun um hvaðan flóttafólkið Dagskrá: kemur. 1. Venjuleg aðalfundarstörf Þegar er ákvörðun um hvaða sveitarfélag skuli samið við er tekið mið af aðstæðum öllum, svo sem 2. Önnur mál. félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, atvinnuástandi, skólamálum og framboði á húsnæði. Boðið er til hádegisverðar að loknum fundi. Umsóknir skulu hafa borist félagsmálaráðuneytinu eigi síða en 26. febrúar nk. Reikningar félagsins liggja frammi til skoðunar fyrir félagsmenn fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. Nánari upplýsingar veitir febrúar frá kl. 12:00-17:00 Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, Mætið stundvíslega. ritari Flóttamannaráðs. Stjórnin. Frábært tækifæri Nýtt fyrirtæki í Reykjavík með þekkt vörumerki í skyndibita leitar eftir samstarfsaðilum úti á landi. Um er að ræða uppsetningu fyrir pizzasölu inná útsölustöðum með litinn færibanda pizzaofn og samlokugerð. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru með söluturna, matsölustaði, söluskála eða videoleigur og vilja auka veltuna til muna. Einnig gæti þetta hentað samhentum aðilum eða fjölskyldu sem vilja skapa sér nýtt atvinnutækifæri. Verð aðeins 1.150.000.+ vsk með tækjum, hráefnum, umbúðum, uppskriftum, auglýsingaefni og öðrum fylgihlutum. Þetta er góð fjárfesting sem er fljót að borga sig, tekur lítið pláss og mjög auðvelt í framkvæmd . Uppsetning er innifalin í verðinu og hægt er að hefja sölu og framleiðslu samstundis. Upplýsingar eru gefnar í síma 864 0188.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.