Dagur - 03.03.2001, Qupperneq 16

Dagur - 03.03.2001, Qupperneq 16
16 - LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 Íslandsmót kvenna framundan Aðalsveita- keppni Bridgefé- lags Reykjavíkur er lokið og var keppn- Björn Þopláhsson skrifar æsispenn- andi. Að- eins 1 stig skildi á milli í lokin en Roche stóð uppi með pálmann í hönd- unum. Sveit Helga Jó- hannssonar varð í öðru sæti en sveit Skeljungs kom þar á eftir. Næsta mót er aðaltvímenningur fé- lagsins. Tvö mót framundan Islandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni árið 2001 fara fram helg- ina IO.-ll. mars nk. Allir spila við alla, en lengd leikja fer eftir fjölda sveita. Keppnisgjald er kr. 10.00 á sveit í kvennaflokknum en ókeypis fyrir yngri spilaram alla sem fæddir eru 1976 eða síðar. Bæði mótin byrja kl. I 1.00 á laugardag. Tekið er við skráningu í bæði mótin í s. 5879360 eða bridge@bridge.is og einnig er aðstoðað við myndun sveita. Spilakvöld Bridgeskólans Ágætis þátttaka var á spilakvöld- inu mánudaginn 26. febrúar eða 14pör. Úrslit urðu þessi: N-S riðill I. Jóna Samsonard. -Kristinn Stefánsson 92 'i Baldursson, einn liðsmanna Roche og nýbakaður sveita- keppnismeistari Bridgefélags Reykjavíkur. 2. Kristín Sigurbjarnard. -Hlíf Sigurðard. 91 3. Sigríður Þórarinsd. -Hrafnhildur Konráðsd. 90 A-V riðill 1. Herdís Þorgrímsdóttir -Þórir Jóhannsson 103 2. Bjarni Jónatansson -Stefán Stefánsson 89 3. Halldór Hjartarson -Jóhannes Jónsson 88 Spilað er öll mánudagskvöld kl. 20.00 í Þönglabakka 1, 3. hæð. Umsjónarmað- ur er Hjálmtýr Bald- vinsson. Allir eru velkomnir og að- stoðað er við mynd- un para. VÍS tvímenn- inaurinn á Húsavík Að loknum 9 um- ferðum af 13 í Aðal- tvímenningi Bridge- félags Húsavíkur er staða efstu para þannig: 1. Óli - Pétur: 73 stig 2. Friðrik - Torfi: 57 stig 3. Þórir - Gaukur: 30 stig Góutvímenn- ingur BA Nú stendur yfir 2ja kvölda Góutvímenn- ingur hjá Bridgefé- lagi Akureyrar og fóru nokkur pör af stað með miklum lát- -- um. Staða þeirra efstu: 1. Frímann Stefánsson -Guðmundur Halldórs. 64,1% 2. Erlingur Arnarson -Skúli Skúlason 61,7% 3. Pétur Guðjónsson -Sveinn Pálsson 61,2% 4. Grétar Örlygsson -Örlygur Örlygsson 57,6% Mikil sleggja Spil 15 þróaðist á ólíkan hátt á síðasta spilakvöldi Bridgefélags Akureyrar. Suður/NS á hættu Þetta eru miklar sleggjur í bæði suður og vestur og tækluðu spil- arar hendurnar með ýmsu móti. Við eitt borðið var opnað á spaða í suður, vestur sagði 4 hjörtu, pass, pass og 5 tíglar. Með 4 tapslagi, bauð vestur upp á sekt með dobli en austur á slagaríka hendi i hjartasamningi og breytti þeirri sögn í 5 hjörtu. Nú var komið að suðri að segja 5 spaða og þar enduðu sagnir með dobli. Sagnhafa á að takast að skrapa saman 9 slögum þannig að -500 er eðlileg niðurstaða. Þeir sem lögðu í hjartaslemm- una fengu góð verölaun, þar sem laufsvírtingin liggur. Eftir sagnir á fyrrgreindu borði, var slík svíning þó ekki endilega líldeg til að takast. Hitt er stóra spurningin hvaða sögn er best að nota á spil vesturs eftir opnun á einum spaða. Sennilega er best að dobla fsrst og kynna síðan hjartalitinn til sögunnar. Hætturnar ættu að valda því að óttinn við að and- stæðingarnir komist í ódýra fórn er minniháttar. En sér einhver gáfulega Ieið í 6 hjörtu? Ef svo - vinsamlegast sendið umsjónarmanni bréf - bjorti@dagur.is TV£R FLIKUR IEINNL. HEÍTUR 0G ÞURR THERMO varmanærfötin eru í raun tvær flíkur í einni. Tveggja laga spunatækni flytur rakann frá líkamanum og heldur þér heitum og þurrum. Notaöu Thermo nærlötin i næsta ferðalag, þú sérb ekki eftir því. www.sportveidi.is Sportvörugerðin Heildsala-smásala Mávahlíð 41, Rvík, sími 562-8383 Krossgáta nr. 227 Lausn ..................... Nafn....................... Heimilisfang............... Póstnúmer og staður ....... Helgarkrossgáta 227 I krossgátunni er gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð sendist til Dags (Helgarkrossgáta 226) Strandgata 31 600 Akureyri eða í faxsíma sem er 460 6171. Lausn- arorð krossgátu 227 var NÁTTLAMPI og vinn- ingshafi er Eggert Har- aldsson á Garðarsbraut 21 á Húsavík. Hann fær senda bókina Krappur lifsdans, ævisögu Péturs H. Ólafssonar sem Jónas Jónsson skráði. Vinningshafi fær senda bókina Krappur lífsdans, ævisögu Péturs H. Ólafssonar sem Jónas Jóns- son skráði. go ujnnularuttMonui.q iliim u 4;psv

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.