Dagur - 03.03.2001, Síða 20
20 - LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
.Ttegpr
R A Ð i n u g iT ý s i i\ 1 G A R
AT V1N N A A T V 1 N N A Ú T B 0 Ð
NáttOrustofa Austurlaiíds
Náttúrufræðingar
Náttúrustofa Austurlands í Neskaupstað óskar eftir að
ráða náttúrufræðing til starfa í a. m. k. eitt ár.
Starfsvettvangur er fjölbreyttur á sviði
náttúrurannsókna, umhverfis- og náttúruverndarmála.
Um er að ræða spennandi og sjálfstætt starf í
skemmtilegu umhverfi. Með umsókn skal fylgja yfirlit yfir
menntun og starfsreynslu. Umsóknir skal senda til
Náttúrustofu Austurlands, Mýrargötu 10, Pósthólf 95,
740 Neskaupstað, fyrir 15 mars.
Einnig óskar Náttúrustofan eftir háksólanemum í
náttúrufræðigreinum til sumarstarfa. Áhugasamir hafi
samband við Náttúrustofuna fyrir 1. apríl.
Náttúrustofa Austurlands starfar skv. lögum um
Náttúrufræðistofnun (slands og náttúrustofur og sinnir
verkefnum á öllu Austurlandi. Nánari upplýsingar um
hlutverk og helstu verkefni Náttúrustofunnar eru á
heimasíðu hennar, www.simnet.is/na.
Upplýsingar um störfin veitir
Guðrún Á. Jónsdóttir, sími: 477 1774,
netfang: na@simnet.is.
RARIK
Rafmagnsverkfræðingur
Raf m ag nstækn if ræði ng u r
Staða tæknimanns á umdæmisskrifstofu RARIK á
Blönduósi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og
er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun
eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Starfssvið:
• Áætlanagerð.
• Hönnun raforkukerfa.
• Kerfisskráningar.
• Viðhald tölvureikninga.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tæknifræði- eða verkfræðimenntun af
sterkstraumssviði.
• Æskilegt er að umsækjendur hafi sveinspróf í rafvirkjun
eða reynslu af rafveitustörfum.
• Góð þekking af CAD-vinnslu.
• Góðir samstarfshæfileikar.
• Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Nánari upplýsingar veitir umdæmisstjóri,
Haukur Ásgeirsson, í síma 452-4600 og einnig
starfsmannastjóri í síma 560-5500.
Vinsamlegast sendið inn skriflegar
umsóknir fyrir 9. mars n.k.
S T Y R K I R
Barnavinnafélagið
Sumargjöf
auglýsir styrki til framhaldsnáms.
Námstyrkþega þarf að nýtast börnun á leik- eða
grunnskólaaldri.
Heildarupphæð til úthlutunar er allt að einni miljón króna.
Umsóknir berist til stjórnar Barnavinafélagsins
Sumargjafar fyrir 31. mars
2001 í pósthólf 5423, 125 Reykjavík.
Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar.
SKOGRÆKT
RÍKISINS
Tvær stöður
sérfræðinga við
skógræktarrannsóknir
Eftirfarandi stöður við Rannsóknastöð Skógræktar
ríkisins á Mógilsá eru lausar til umsóknar. Um er
að ræða fjölbreytt framtíðarstörf við rannsóknir og
þróun í þágu skógræktar. Störfin verða unnin í
nánu samstarfi við aðra sérfræðinga á stofnuninni
og á systurstofnunum.
(1) Sérfræðingur á sviði viðar- og
árhringjafræði
Starfssvið:
Starfið felst í rannsóknum á trjávexti og áhrifum
umhverfis (einkum veðurfars) á vöxt trjáa.
Sérfræðingur skal hafa umsjón með
árhringjamælingastofu á Mógilsá.
Einnig felst starfið í þátttöku í og ábyrgð á
fjölþjóðlegum rannsóknaverkefnum í tengslum við
hnattrænar umhverfisbreytingar á norðurslóðum.
Jafnframt þátttaka í verkefnum sem tengjast
viðargæðum og nýtingarmöguleikum íslensks trjáviðar.
Hæfniskröfur:
• Doktorspróf í náttúruvísindum.
• Reynsla af stjórnun rannsóknaverkefna, þ.m.t.
fjölþjóðlegum rannsóknaverkefnum.
• Þekking á viðarfræði og árhringjatímatalsfræði.
• Haldgóð þekking á tölfræðilegri úrvinnslu
rannsóknagagna.
• Frumkvæði, hæfni til samvinnu og
skipulagshæfileikar
• Hæfni til þess að tjá sig munnlega og skriflega á
a.m.k. íslensku, ensku og einu Norðurlandamálanna
(2) Sérfræðingur / ráðunautur í
skógarplöntuframleiðslu
Starfssvið:
• Rannsóknir sem tengjast bættri framleiðslu
skógarplantna.
• Ráðgjöf og fræðsla til þeirra sem stunda uppeldi
skógarplantna á Islandi.
• Skipulag gæðaeftirlits með skógarplöntum.
• Þátttaka í fjölþjóðlegu rannsókna- og
fræðslusamstarfi um framleiðslu skógarplantna.
Hæfniskröfur:
• M.Sc. í skógfræði eða garðyrkju, eða sambærilegt
rannsóknanám sem nýtist í starfi.
• Starfsreynsla og haldgóð þekking á sviði
trjáplöntuuppeldis.
• Frumkvæði, hæfni til samvinnu og
skipulagshæfileikar.
• Hæfni til þess að tjá sig munnlega og skriflega á
a.m.k.
íslensku, ensku og einu Norðurlandamálanna.
Umsóknum skulu fylgja nákvæmar ferilsskýrslur sem
greina frá vísindastörfum, ritsmíðum, störfum og námi
umsækjanda.
Ráðningarstaður: Mógilsá á Kjalarnesi, en aðrir
ráðningarstaðir geta komið til greina, eftir nánara
samkomulagi.
Umsækjandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Laun
samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. mars til:
Aðalsteins Sigurgeirssonar, forstöðumanns,
Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins,
Mógilsá, 116 Reykjavík
s. 515-4500 og 898 7862; fax 515-4501
netfang: adalrsr@simnet.is
I
I
I
I
I
I
UTBOÐ
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjórans
í Reykjavík, Linu.net og Landssíma ísiands er
óskað eftir tilboðum í verkið: “Endurnýjun gangstétta
og veitukerfa 1. áfangi 2001 - Hlíðar". Endurnýja skal
dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og síma og gangstéttir í
Úthlíð, Bólstaðahlíð, Stakkahlíð og Lönguhlíð.
Helstu magntölur eru:
Skurðlengd 5.300 m
Lengd hitaveitulagna 5.000 m
Strengjalagnir 38.500 m
Lagning ídráttaröra 15.000 m
Hellulögn 5.600 m2
Steyptar stéttar 980 m2
Malbikun 1.200 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. mars
2001 gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 21. mars 2001 kl. 11:00 á sama
stað.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu
Reykjavíkur og Landssíma íslands er óskað eftir
tilboðum í “Sóleyjargötu endurnýjun — gatnagerð og
lagnir".
Helstu magntölur eru:
Gröftur 13.000 m3
Fylling 11.200 m3
Púkk 3.550 m2
Lagning holræsalagna 0400 375 m
Lagning holræsalagna 0150 290m
Hellu- og steinalögn 2.600 m5
Verkinu skal lokið fyrir 10. júlí 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. mars
2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 15. mars 2001 kl. 11:00 á sama stað.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í viðgerðir gangstétta í Reykjavík "Gangstéttir
- viðgerðir 2001".
Helstu magntölur eru:
Steyptar gangstéttir um 5.400 m2
Hellulagðar gangstéttir um 3.900 m2
Lokaskiladagur verksins er 31. október 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6.
mars 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. mars 2001, kl. 14:00 á sama stað.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í malbiksviðgerðir í Reykjavík
"Malbiksviðgerðir 2001".
Helstu magntölur eru:
Sögun um 11.000 m
Malbikun á grús um 9.100 m2
Malbikun í fræsun um 5.600 m2
Lokaskiladagur verksins er 31. október 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6.
mars 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. mars 2001, kl. 14:30 á sama
stað.
F.h. Byggingadeildar Borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í byggingu kennslu- og
lendingarlaugar í íþróttamiðstöð Grafarvogs. Ásamt
frágangi lagna og hreinsibúnaðar, rafmagns og lóðar.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar 1.500 m3
Mót 500 m2
Járnbending 7.000 kg
Steypa 65 m3
Verkinu á að vera lokið 15. júlí 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá kl. 13:00 6. mars
2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 21. mars 2001, kl. 14:00 á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800
Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang:
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079
www.vasir.is
I
I
I
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR